Vísir - 08.03.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 08.03.1954, Blaðsíða 6
 VÍSIR Mánudaginn 8. marz 1954. Mjög arðvænlegt veitiit er til sölu á SuSurnesjum, ef samið er sírax. Upplýsingar í síma 82240. Minningarspjöld Styrktar- og sjúkrasjóðs verzlunar- manna í Reykjavík fást hjá: Skrifstofu V. R., Vonarstræti 4. Jörgen I. Hansen, Tjarnargötu 4. Guðm. Þórðarsyni, S. í. F. ! BOSGH — vatnsmiðstöðvar í bíla fyrirliggjandi. Jóbi i-offssori h.f. Hringbrau’i 121. Pípur, svartar og galv. Fittings, svartur og galv. Öfnkranar, beinir og vinkil. Rennilokur Stopphanar Veníilhanar Kontraventlar Vatnskranar Hitamælar Vatnshæðarmælar Rörkítti Rörhampur Loftskrufur Loftskrúfulyklar Skolprör úr potti Skolpfittings úr potti o. fl. tilheyrandi vatns- og hitalögnum. Fyrirliggjandi. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN H.F. Bankastyæti 11. Sími 1280 Eaufásvegi 25, sim/ f-963.oj/esfur® Sfi/ar® Tá/a?finfar®-fíi)§i/7gar- ® AWWWVn' WWWWiAftrtJVWWVWV REZT AÐ 4UGLYS A! VfSJ i UtssSan er í fulium gangi Mikill afsláttur á Ljósakrónum — Vegglömpum — Borðlömpum - Pönnum — Hraðsuðupottum — Skermum. Notið tækifærið strax. MáBmiðjan h.f. Bankastræti 7. — Sími 7777. IJtvegúm við frá Tékkóslóvakíu í öllum bykktum. h ■ ■ ■' ..m :><■■ , : /. íf :. .!. :. ■; ; ,, Lægsta verð. Tafarlaus afgreiðsla Ragnar Jóhannesson h.f. Nýja Bíó-húsinu. — Sími 7181. SIÐASTL. laugardags- kvöld tapaðizt skinnslá, brúnt, í Ingólfsstræti eða Brasðraborgarstíg. Vinsam- legast skilist Ingólfsstræti 9. Sími 3036.. Fundarlaun. (115 UR (j’aeger) tapaðist frá Vonarstræti að Laugaveg 11. Vinsamlegast skilist gegn furidarlaunum til Otto A. Mtchelsen, Laugaveg 11. — Sími 81380. (118 LYKILL tapaðist frá Bergstaðastræti 39 um Hellusund, Grundarstíg að Bæjarbókasafninu eða í Þingholtsstræti. Skilist á Bergstaðastræti 39 B. (112 SVART seðlaveski hefir tapazt. Merkt nafni eiganda. Fundarlaun. Skilist aug- lýsingáskrifstofu Vísis. (117 SÁ, sem tók í misgripum hliðartösku í Skíðaskálanum í gær, hfingi í síma 1326. — GYLLT hjatralagað háls- men, merkt, tapaðist í gær (sunnudag). Finnandi vin- samlega hringi í síma 82595. Góð fundarlaun. (120 KVENUR tapaðist á leið- inni Grjótagata að strætis- vögnum Hafnarfjarðar, LækjargÖtu. Finnandi vin- samlega beðinn að skila því í Grjótagötu 5, gegn fundar- launúm. (126 KAUPUM gamlar bækur og tímarit. Sækjum. Bóka- bazarinn, Traðarkotssundi. Sími 4663. (123 SAUMA í húsum. Aðeins kvenfatnað. Sími 80353. (122 LÁTIÐ gera fljótt og vel við fötin yðar, Laugaveg 46. (104 UR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum. — JÓN SIGMUNDSSON, skartgripaverzlun, Laugaveg 8. SAÚMAVEI.A-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. ■ Heimasími 82035. VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna Véla- og i-afíækjaverzlunin, Bankastfæti 10. Sími 2852, Tryggvagðta;'23. sími 81279 , [ Verk?tæðjð, ; Bræðraborgar-! stíg 13. Í467 MvuwuvMwuvuvvuwwvwuvvnvvvvuvwv wMMWwwwywwwwwtfwyywwwwftft j Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fiuorlampar fyrir verzlanir, fiuorstengur og ljósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & IIITI h.f. Laugavegi 79. — Slmi: 5184. i LEIGA BILSKÚR óskast til leigu. Uppl. í síma'6060. (124 HERBERGI óskast strax. Uppl. í síma 3857. (116 í FOSSVOGI eða Skerja- firði óskast íbúð, 3 herbergi, eldhús og geymsla leigt þegar eða sem fyrst. Reglu- semi og góð umgengni. Til- boð sendist Vísi, — merkt: „Atvinna — 5“. (113 KVENLISTSKAUTAR nr. 36 Vh á hvítum skóm til sölu. Verð kr. 250. Barmahlíð 48, niðri. (121 BAENAVAGN. Notaður Silver Cross barnavagn til sölu í Samtúni 40. Vagninn er blár að lit og mikið króm- aður. (114 AMERÍSK ULPA á 14— 15 ára til sölu, einnig raf- magnsofn. Sími 5341. (127 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. — Fornsalan Grettisgötu 31. —- Sími 3562. (179 DVALARHEIMILI aldr- aðra sjómanna. Minningar- spjöld fást hjá: Veiðarfæra- verzl. Verðandi. Sími 3786. Sjómannafél. R.víkur. Sími 1915. Tóbaksverzl. Boston, Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Sími 2037. Verzl. Lauga- teigur, Laugateig 24. Sími 81666. Ólafi Jóliannssyni, Sogabletti 15. Sími 3096. Nesbúð, Nesvegi 39. Hafnar- firði: Bókaverzl. V. Long. Sími 9288. (203 kerti í alla bíla. DÉVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan Bergþórugötu 11. Sími 81830. (000 BOLTAíí., Skrúíur, Rær, V-reimar, Reimaskífur, AHskonar verkfæri o. fl Verz. Vald. Poulsen h.C Klapparst. 29. Sími 3024. MJÖG vandaður 2ja manna dívan með ví-sprin;g dýnu, til sölu ódýrt. Sími 4729. (38 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað o. m. fl. Símj 2926. (211 Rúlíugardmur HANSA H.F. LaugaVeg 105. Sími 8-15-25, PLÖTUR á grafreiti. ij t- vegum áletraðár plötur á grafreiti með stuttum fyfif- vara. Uppl. á Rauðarárstig 26 (kjallara). — Sími 6126. VERALON, þvotta- og hfeingerningalögur, hreinsar allt. Er fljótvirkur og ódýr. Fæst í flestum verzlunum. (00

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.