Vísir - 23.03.1954, Blaðsíða 2
"3
VÍSIR
Þriðjudaginn 23. marz lOa-í.
^flinnisbiall
almennings.
Þriðjudagur,
23. marz, — 82. dagur árs-
ins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
18.37.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni. Sími
5030.
Næturvörður
er í Reykjavíkur Apóteki. —
Sími 1760.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er frá kl. 19.10—6.
K. F U. M.
Biblíulestraraefni: Jóhs. 13.
21.—30. Júdas — svikarinn.
Útvarið í kvöld.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
ErindirSuðurgöngur íslendinga
í fornöld; fyrra erindi. (Einar
Arnórsson hæstaréttardómari).
— 21.00 Tónleikar (plötur). —
21.15 Náttúrlegir hlutir: Spurn-
ingar og svör um náttúrufræði.
(Guðmundur Þorláksson cand.
mag.). — 21.30 Undir ljúfum
lögum: Carl Billich o. fl. leika
lét hljómsveitarlög. — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. — 22.10
Passíusálmur (32). — 22.20 Úr
heimi raýndilstarinriar,— Björn
Th. Björnsson listfræðingur sér
um þáttinn. — 22.40 Kammer-
tónleikar (plötur) til kl. 23.10.
UV’WVWV’t wwvvi''^'ÍVíV!V?»^
fWWWV
rt^WWWWW
BJ¥jJAR- /)
fretur
WWVPWWWWWV
rtrwvwvvwi* »• «»'
J^WWJWWW
r*iwwww
wwwwww
ivwwvWvyv
PWWWVW\iVS.V
iíw^wjwvwvvvuwtfVHwywuuw'wy AMwMwwrUwu1
Gengisskráning.
(Söluverð)
1 bandarískur dollar ..
1 kanadiskur dollar ..
100 r.mark V.-Þýzkal.
1 enskt pund ..........
100 danskar kr.........
100 norskar kr........,.
100 sænskar kr. .......
100 finnsk mörk........
100 belg. frankar ....
1000 franskir frankar ..
100 svissn. frankar ....
100 gyllini............
1000 lírur ............
Gullgildi krónunnar:
100 gullkrónur =
( pappírskr ónur ).
Kr.
16.32
16.88
390.65
45.70
236.30'
228.50
315.50
7.09
32.67
46.63
374.50
430.35
26.12
738.95
tfmMfátanK ZS62
Lárétt: 1 gallar, 5 neyta, 7
fyrir hey, 9 ósamstæðir, 10 ó-
samstæðir, 11 ásynja, 12
Fangamark, 13 forfeðurna, 14
amboð, 15 sumir fá hana upp-
fyllta.
Lóðrétt: 1 fiskinn, 2 rómv.
keisari, 3 skátablað, 4 tveir
eins, 6 ómar hátt, 8 fiska, 9
happ, 11 nafn, 13 púki, 14 fjall.
Lausn á krossgátu nr. 2161.
Lárétt: Kölski, 5 aka, 7 reka,
9 af, 10 lóa, 11 erta, 12 AP, 13 !
arfi, 14 öll, 15 gerla.
Lóðrétt: 1 Kerlaug, 2 haka, 3
á, 4 KA, 6 eftir, 8 EÓP, 9
a ■ f, 11 Erla, 13 all, 14 ör. ,
Tæknirannsóknir.
Eftirfarandi tillaga var sam-
þykkt á Ársþingi iðnaðar-
manna: Ársþingið æskir þess,
að Iðnaðarmálastofnun íslands
gefi starfandi iðnaðarfyrir-
tækjum kost á að gerast fastir
áskrifendur að allsk. tækni- og
rannsóknarskýrslum, sem
stofnunin kann að gefa út. —
Jafnframt telur þingið mjög
mikilsvert að stofnuninni tak-
its að koma á fót safni yfir er-
lendar fræðibækur og tækni-
tímarit.
Aukin vinnutækni í ísl. iðnaði.
Ársþing iðnaðai*manna sam-
þykkti eftirfarandi till.: Árs-
þingið beinir þeim tilmælum
til Iðnaðarmálastofnunar ís-
lands, að hún beiti sér af al-
efli fyrir aukinni vinnutækni í
hinum ýmsu greinum íslenzks
iðnaðar, meðal annars með al-
mennri fræðslu, upplýsinga-
starfi og námskeiðum. — Telur
ársþingið mikilsvert að vekja
almennan áhuga þeirra, er
vinna iðnaðarsstörf, fyrir auk-
inni vinnutækni og telur að
Iðnaðarmálastofnunin geti á
því sviði unnið stórvirki til
hagsbóta íslenzkum iðnaði.
Tæknifræðsla.
Arsþing iðnaðarmanna sam-
þykkti eftirfarandi tillögu:
Ársþingið telur brýna nauðsyn
til þess að Iðnaðarskólabygg-
ingin á Skólavörðuholti verði
sem allra fyrst fullgerð. Telur
þingið nauðsyn á að þar verði
möguleiki til alhliða fræðslsu
fyrir alla er að iðnaðrstörfum
vinna, að þar skapist sem fyrst
höfuðstöðvar tæknimenntunar
íslenzks iðnaðar.
Áheit
á Strandarkirkju afh. Vísi:
G. V. 100 kr. S. K. 20. Aust-
firðingur 30. Bjarni 100.
Ekknasjóður íslands
afhent Vísi: 10 kr. frá G.
Eddusöfnunin,
afh. Vísi: 100 kr. frá H. H.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Rvk. í gærkvöldi austur og
norður um land. Dettifoss fór
frá Rvk. í gær tl Keflavíkur og
Akraness. Fjallíoss fór frá
Vestm.eyjum 21. marz til Bel-
fast og Hamborgar. Goðafoss
fór frá Stykkishólmi í gær til
Akrness og Vestm.eyja. Gull-
foss fór frá K.höfn í gær til
Leith og Rvk. Lagarfoss er í
Ventspils; fer þaðan til Rvk.
Reykjafoss fór frá Antwerpen
í gærkvöldi til Rotterdam, Hull
og Rvk. Selfoss fór frá Rvk. 17.
tl Gravema, Lýsekil og Gauta-
borgar. Tröllafoss kom til New
ork 12. marz; fer þaðan til Rvk;
Tungufoss fór frá Santos 16.
marz til Recife og Rvk. Hanne
skou fór frá Gautaborg f9. marz
til Rvk. Katla fór frá Hamborg
19. marz til Rvk. Drangjökull
fór frá Hamborg 20. marz til
Akureyrar.
Ríkisskip: Hekla fór frá Ak-
ureyri síðdegis í gær á austur-
leið. Esja kom til Rvk. í gær-
kvöldi að yestan úr hringférð.
Heruðbreið er á leið frá Aust-
fjörðum til Rvk. Skjaldbreið er
í Rvk. Þyfill var á Skagafirði
síðdegis í gær á austurléið.
Baldur fór frá Rvík í gærkvöldi
til Búðardals.
Skip SÍS: Hvassafell fór frá
Hornafirði 18. þ. m. áleiðis til1
Bremen. Arnarfell fór frá
Hafnarfirði 21. þ. m. áleiðis til
Gdansk. Jökulfell kom til Rvk.
í gær frá New York; fer vænt-
anlega til Vestm.eyja í kvöld.
Dísarfell fer frá Vestmeyjum í
dag áleiðis til Bremen og Rott-
erdam. Bláfell er í Aberdeen.
Litlafell fór frá Rvk. 21. þ. m.
vestur um land í hringferð til-
Patreksfjarðar, Súgandafjarð-
ar, Hólmavíkur, Hofsóss og. Ak-
ureyrar.
Hjónin
frú Jómnn Guðnadóttir og Jón
Guðmundsson, Nökkvavog 27,
hafa gefið Dvalarheimili aldr-
aðra sjómanna kr. 15.000 til
minningar um son þeirra Ing-
ólf, sem drukknaði á Þingvöll-
um þ. 2. júní 1951.
Ennfremur Kjartan Ólafsson,
rakarameistari, kr. 1000 til
minningar um sjóferð fyrir 50
árum.
Félag íslenzkra stúdenta
í Kaupmannahöfn hélt fund
niiðvikudaginn 17. marz 1954
um tillögur dönsku stjórnar-
innar í handritamálinu. Á þeim
fundi báru þeir Stefán Karls-
son, stud. mag., og Ólafur Hall-
dórsson, cand. mag., fram eftir-
farandi tillögu til ályktunar:
„Fundur haldinn í Félagi ís-
lenzkar stúdenta í Kaupmanna-
höfn miðvikudaginn 17. marz
1954 lýsir undrun sinni á því,
að Alþingi íslendinga og ríkis-
stjórn skyldu vísa tillögum
dönsku stjórnarinnar um lausn
handritamálsins svo skjótleea
á bug að lítt rannsökuðu máli.
Fundurinn telur að hlutskioti
íslenzkra fræða og Háskóla fs-
lands hefði batnað til svo stórra
muna ef tillögumar hefðu náð
fram að ganga að á það hefði
borið að líta.
Fundurinn fær ekki betur séð
en að þessi afstaða stjórnar-
valdanna hafi komið málinu í
það öngþveiti sem óvíst er
hvernig ráðið verður fram úr.
Jafnfram telur fundurinn
mikla nauðsyn að Alþingi og
ríkisstjórn undirbúi næsta stig
málsins með bví að veita nú
þegar fé til að koma upp stofn-
un til rannsókna og útgáfu á
íslenzkum handritum og tryggi
hemii nægileg fjárráð þegar
fram. líða stundir."
Tillagaí bessi var samþykkt
með 29 atkvæðum gegri 2.
Veðrið í morgun:
Frost um land allt, mest 18]
stig á Grímsstöðum. Reykjavík
SA 1, 9. Stykkishólmur A 1, 9.
Galtarviti SA 4, 7. Blönduósi
A 1, 13. Akureyri SV 1, 12.
Grímsstaðir A 1, 18. Raufarhöfn
SV 2, 13. Dalatangi N 4, 11.
Horn á Homafirði NNA 5, 9.
Stórhöfði i Vestmannaeyjum
NNA 3, 6. Þingvellir N 1, 10.
Keflavíkurflugvöllur NNA 2, 7.
Veðurhorfur, Faxaflói: Hæg-
viðri, bjartviðri. Þykknar upp
og hlýnar á morgun.
Smurt brauð oy smtlaj
til allan daginn. Vinsain-
lega paníið timaijlega, ei
um stóra pantanir er að
ræða.
Kij&i 4% íls'mizsiteti
Snorrabraut 56,
símar 2853, 80253.
Nesveg 33, sími 82653.
Melhaga 2, sími 82936.
Létícaúoö crj reykt
.,!;. Uakjöt.
M&fjis h ú s£ö
Grettisgötu, slirii 4467.
£
V
e
liöfum á bc'cstólnum,
óbarða, vestfirska freoýsu.
Blönduhlíð 35.. Sími 82177.
Giæný stóiiúða, giæný
smáltiða. Rauðmaginn
kominn!
Laugaveg 84. Sími 82404.
ŒöaófcapvíP
sem skrúfa á við vegg er til sölu af sérstökum ástæðum.
Skápurinn er mjög vel imiréttaðiur.
Upplýsingar í
Síraar 3107 og 6593.
ásamt afgreiðsiuborði
(,,bar“) til sölu. Uppl. í
síma 2423.
nýkomin meterinn 28 kr.
Verzl. FRAM
Klapparstíg.
austur um land til Bakkaf jarð-
ar hinn 27. þ.m. Tekið á móti
flutningi til Ilornafjarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfj airðar, Fáskrúðsfj arð-
ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar,
Vopnafjarðar og Bakkafjarðar
í dag og á morgun. Farseðlar
seldir á föstudag.
vestur um land í hringferð hina
29. þ.m. Tekið á móti flutningi
til áætlunarhafna Vestan Þórs-
hafnar í dag og á morgun. Far-
seðlar seldir árdegis á laugar-
dag.
Það tilkynnist hér með iiiniun og vandamönn-
Kin, að maðnrinn iffiiim
L Jömsson
ist Hnn 23. þ.m.
Jarðarlör eisku litla drengsins okkar
Signrðár Inga
fer fram miðvikudaginn 24. marz H. 2 e.h.
og hefst með bæn frá heimili okkar, Freyjvu
götu 43.. JarSað verður frá Ðómkirkjiinni.
Þeim sem 'rrldú miimast hans er vinsamlegast
bent á Bamaspitalasjóð Hringsins.
iaora
: y pr*r-’r
anDsson.
m
■•-’MftsSSíæsw*