Vísir - 25.03.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 25.03.1954, Blaðsíða 6
6 VlSIR Fimmtudaginn 25. marz 1954. VarðáEríundmM* Landsmáláfélagið VörSur efnir til fandar í kvöld kíukkan 8,30 síðdegis í Sjálfstæðishúsinu. FundareSni: Nýja skattaSaffafrm'mmsrpið JFm’smbh ntíp 1 esn <iii : Gisli Jfánssom* aipgas- Frjálsar umræöur. — Allt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan iiúsrum !eyí ir. Sf/ÓFBl \rtirðátM' Happdrættisumboðið, sem verið hefur í Austurstræti 1 (Bækur og ritföng), er nú flutt í Aðalstræti 18 (Málflutnings- skrifstofa Guðlaugs Einarssonar qg Einars G. Einarssqnar). BÉZT flD AUGLfSA I VÍSI BÆR þakkar — (Framh. af 4. síðu) prófessor Ásmundur Guð- mundgson, sem. kiöriup. .hefur ve.rið til biskups yfir Islandi, lætur af formennsku í Banda- lagi æskulýðsfélaga Reykjavík- ur, sem hann hefur gegnt frá stofnun þess, vill aukaþing bandalagsins, haldið 23. marz 1954, þakka honum störf hans og drengskapardæmi, að hann gekk þannig fram fyrir skjöldu í menningar- og baráttumálí æskunnar í Reykjavík og hefur borgið því með traustri forustu yfir örðugan áfanga. Þingið ámar honum framtíð- arheila og vonar, að Banda- lag æskulýðsfélaga Reykjavík- ur megi enn lengi njóta leið- sagnar hans sem kjörins vernd- ara síns.“ RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækjn- tryggingar h..f. Sími 7601. TAKIÐ EFTIR! •— Konan, sem fekk lánaðan svefnpoka hjá mér fyrir tæpu ári. er vinsamlegast beðin um að skila honum sem fyrst. Val- gerður Tómasdóttir. Þing- holtsstræti 26. (424 SVIPA, merkt eiganda, tapaðist s. 1. sunnudag. Uppl. í síma 7565. (435 RAUÐ TELPUPEYSA með hvítum doppum, tapað- ist fyrir helgina frá Báru- götu að Túngötu. Vinsam- legast skilist á Túngötu 16. (439 KVENSTALUR (Tissot) tapaðist í gær í vestur- eða miðbænum. — Vinsamlega skilist á Hávallagötu 47, gegn fundarlaunum. — Sími 7845. (436 SPARISJOÐSBOK, stíluð á útibú Landsbankans á ísafirði, tapaðist í gærkvöldi. Vinsamlega skilist gegn fundarlaunum til Stefáns Þorleifssonar, Neðstutröð 2, Kópavogi. (441 REGLUSAMUR maður óskar að taka á leigu stofu. Sími 6721 frá kl. 7—10. (429 REGLUSAMAN mann vantar herbergi, helzt í mið- bænum eða nágrenni hans. Uppl. i síma 6957. (426 UNGAN reglumann vant- ar herbergi strax. Helzt við miðbæinn, í Hlíðunum eða Vogunum. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudagskvöld, merkt: „Kjarni — 50.“ (427 HERBERGI óskast í aust- urbænum. Þarf að vera með öllum þægindum. — Uppl. í síma 7328, eftir kl. 6 í kvöld.(428 MAÐUR, sem verður lítið heima næstu mánuði, óskar eftir herbergi strax. Tilboð óskast sent afgr. blaðsins, merkt: „Lítið heima — 51“. (437 Æm JFm H. Aðalfundur kl. 8.30 í kvöld. (422 ÓDÝRT: Nýleg gaberdine- föt til sölu í Borgartúni 4. (431 MODEL ósltast strax. — Handíða og myndlistaskól- inn. Sími 5307 og 80164. — (440 VIL KAUPA sumarbústað eða lítið hús til flutnings. — Tilboð sendist Vísi næstu daga, merkt: „2 herbergi og eldhús“. (434 VIL TAKA að mér ein- hverskonar heimavinnu, helzt fataviðgerðir eða saumaskap. Uppl. á Baldurs- götu 24A. (438 TVÆR nýjar, amerískar kápur til sölu á Miklubraut 84II. Sanngjarnt verð. — Sími 80753. (423 STULKA óskast um næstu mánaðamót. Sérherbergi. — Matsalan, Karlagötu 14. (430 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú, Grettisgötu 54, NOKKRAR stúlkur óskast nú þegar. Kexverksmiðjan Esja, Þverholti 13. (432 DUGLEG stúlka óskast til húsverka. Uppl. í Kvisthaga 14, miðhæð. (425 NÝTT sófasett til sölu með afborgunarkjörum. —- Uppl. í síma 82334, eftir kl. 6. (412 STÚLKA óskar eftir ein- hverskonar vinnu. Margt kemur til greina. Hefi bíl- próf. Tek ef til vill húsverk í tímavinnu frá kl. 9—5. — Tilboð, merkt: „Reglusöm —• 49,“ sendist Vísi. (421 MINNINGARSPJÖLD Blindravinafélags íslands fást í Silkibúðinni, Laufás- vegi 1, í Happó, Laugavegi 66 og í skrifstofu félagisns, Ingólfsstræti 16. (221 BOSCH kerti í alla bíla. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum, kúnststoppum. Sími 5187. FATABREYTINGAR og viðgerðir. Saumum úr til- lögðu. Klæðaverzl. Ingólfs Kárasonar, Hafnarstræti 4. Sími 6937. (160 EIR kaupum við hæsta verði. Járnsteypan h.f. — Sími 6570. (206 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir ug sel- ur notuð húsgögn, herra- fatnað, golfteppi, útvarps- tæki p. fl. Sími 81570. (131 VIÐGERÐIR á heimilis- velum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 SÖLUSKÁLINN, Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonar húsmuni, harmo- nikur, herrafatnað 0. m. fl. Sími 2926. (211 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til að líta eftir börnum. Uppl. í síma 7016 (fyrri hluta dags). (000 RúIIugardínur HANSA H.F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25. Viðgerðir á tækjum og raf- PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. lögnum. Fluorlampar fyrir verzlanir, fluorstengur og Ijósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. VERALON, þvotta- og hreingerningalögur, hreinsar allt. Er fljótvirkur og ódýr. Fæst í flestum verzlunum. ! (00 iDistr. ty Únlíed Feature Syn< Annar þeirra, Pike að naíni, hvíslaði að Lasher 'félaga sínum, að fiann skyldi bíða. Svo læddist Pike að tjaldinu og hafði skammbyssu sína tilbúna-• Tar?an var yfirleitt manna var- asfur um sig, en nú uggði hann ekki áð sér. Loks þegar Tarzan heyrði til Pikes við tjalddyrnar, var allt um seinan. f. SuncughJ: /SZ<t ** Mm mm mk'. m jiy 50 ■ 6§i d, i, ,lgr>.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.