Vísir - 30.04.1954, Blaðsíða 5
Föstudaginn 30. apríl 1954
VfSIB
bifreiðar:
Trade Mark Bc«. U. S. Á. & Caiutda
CHEVROLET — PONTIAC — CHRYSLER — DODGK
PLYMOUTH — ÐODGE VÖRUBÍLA — UNIVERSAL
ZENITH blöudungar:
FORD PREFECT — FORÐ JUNIOR — RENAULT
HOLLEY bönduugar:
FORD FÓLKS- OG VÖRUBIFREIÐÁR
BHB*
bremsuborðar í settum og
metravís, fyrir margar gerðir af bifreiðum.
J4.f. £$ VAjáL
Sími 81812,
BRAKE LININGS
reynslu sinni i Kína.
/Uda gamali hugsunarfiáttur vífta emt við lýði.
Læknir einn, amerískur, var
árum sarnan í Kína og segir
frá kynnum sínum við Kínverja
og kínverskan Siugsunarhátt.
Það er gagnslaust fyrír út-
lendinga að starfa þar án þess
að hafa innlenda menn sér til
hjálpar, jafnvel þó að útlend-
ingurinn tali kínversku og
þekki eða þykist þekkja við-
horf Kínverja.
Hjálparmenn læknisins gáfu
honum oft ráð þegar vanda
har að höndum, en þráfaldlega
komst hann að því að ráðin voru
fremur gefin til þess að ná sér
niður á öðrum en til þess að
greiða úr vanda læknisins.
: Sjúkrahús trúboðsfélaga áttu
í; erfiðleikum fyrir heimsstyrj-
öldina síðari einkum, þar sem
þau voru undir handarjaðrinum
á Japönum er herjuðu í Kína.
Daglegur kostnaður sjúklinga á
spítala var aðeins fáeinir aurar
(miðað við ameríska dali) og
ef um efnafólk var að ræða var
sjúkragjalaið á við eina krónu.
Stór uppskurður kostaði aðeins
1 dal. — Reikningshaldari
sjúkrahússins, sem var Kín-
verji, þekkti þjóð sína vel og
heimtaði að fólk væri látið
greiða fyrrifram, annars tapað-
ist féð og spítalinn biði halla. ^
Einu sinni var komið með
dreng með botnlangabólgu og
var botnlanginn sprunginn.
Reikningshaldarimi heimtaði
borgun fyrirfram en faðir
drengsins hafði ekki peninga
handbæra. Aðgerðina fram-
kvæmdi eg af því að það var
nauðsynlegt, en faðir drengsins
hét borgun degi síðar. Hann
var efnaður kaupmaður og gat
vel borgað.
Á þeim árum var hvorki til
penieillin né sulfa og hafðist
skurðurinn illa við. Þó var
drengurinn batnandi en fór
hægt. Faðirinn fékk að vita að
drengurinn þyrfti að vera
lengur á spítalanum, lét hann
þá ófriðlega, gerði mikinn háv-
aða og hrópaði að þetta væri
illri aðhlynningu að kenna frá
minni hendi, tók síðan dreng-
inn í fang sér og bar hann bui't.
Kom þá í ljós að faðirinn
hafði svikizt um að borga fy-rír
drenginn. Reikningshaldarinn
sagði að bezt væri að gera karl-
inum eitthvað til skammar, því:
að þó við vildum fara í mál þá
myndi’ hann múta dómaranum
og sjúkrahúsið fengi þá ékki
eyri. — Haiv-i rrði mér 1;il að
senda viri'numénn spítalans
með skál af hrís"ríónum heim
inn í ljós. Þá kom hópur manna
með hrópum og sköllum heim
að sjúkrahúsinu og höfðu með
sér sjúkrabörur. Á þeim lá
kaupmaðurinn. Þegar fólk sá
hrísgrjónin borin heim til hans
ásamt áletruðum spjöldum slózt
múgur manns í för með sendi
mönnunum, viðaði að sér rotn t.
uðum lauk og skemmdum hvít-
kálshausum. Þeyttu þeir þessu
inn í búð kaupmannsins, hlógu
að og sögðu, „að líklega gæti
hann etið þetta, fyrst hann væri
í slíkum vandræðum með pen-
inga.“
En þetta var of óbæi’ileg
smán! Kaupmaður gerði til-
raun til að stytta sér aldur, og
tók inn ópíum. Og þar sem eg
átti sök á þessu öllu, kom lýð-
urinn með hann til mín á
sjúki'ahúsið svo að eg gæti
horft á viðskilnað hans — þá
myndi hann ganga aftur og
fylgja mér til æviloka.
til kaupmanns o'
bera spjöld, ,.sem
að spítalinn' hsfði bjargað láfi
sonar hans. En.hann vjldi ekkii
greiða neina læknishjálp, þó
að um einkason hans væri að
ræða og það hlyti að vera skort-
ur á heimili hans og væri þá
gustuk að senda þangað mat.
„Ef þér gerið þetta“, sagði
reikningshaldarinn, hlýtur hann
að greiða skuld sína til þess að
sanna það að hann sé ekki á
helj arþröminni f j árha gslega. “
í einfeldni mirini féllst eg á
þetta. '■ ’ b'.f' i.r- h' •
En næsta dag korii' árangur-
Eg held ekki að hann hefði
dáið, jafnvel þó eg hefði ekki
tekið hann til lækninga strax.
Kínverjar vita vel hvað þeir
þola af þessu eiturlyfi og eg er
viss um að hann hafði gætt
þess vendilega að taka ekki of
mikið. En eg vissi að sjúkra-
húsið myndi bíða hnekki ef eg
ekki tæki hann að mér og
stundaði hann.
Hann lá á sjúkrahúsinu í
tvær vikur og var auðsætt að
hann gerði sér upp veikindi. —
Þá datt mér ráð í hug.
„Ef þér eruð máttvana enn-
þá,“ sagði eg. „Þá hlýtur að
vera eitthvað eftir af eitri í
magasekknum. Við verðum
því að þvo hann.“
Eg skipaði hjúkrunarkonun-
um að skola út á honum mag-
ann á hverjum klukkutíma.
Þetta átti að gerast bæði að
degi og nóttu. Eg sagði hjúkr-
unarkonum að kalla á rnig
strax ef hgnn neitaði að láta
skola sig. Þegar að fimmtu
skoluninni kom neitaði hann að
gangast undir hana. Eg sagði
honum, að ef hann ætlaði að
hindra lækningatilraunir tæki
eg ekki lengur ábyrgð á honum
og hann yrði þá að fara af
sjúkrahúsinu.
Tvisvar var hann skolaður
eftir þetta. Þá gafst harin upp
og sagðist nú finna að hann
væri orðinn stálhraustur og
myndi fara heim daginn éftir.
En vitanlega borgaði hann
ckkert. Og eg sendi honum,
engan reikning og heldur ekki I
’áta tvo aðra ' sk^i meg hrísgrjónum.
á væri letrað j En eg komst að því síðar, að
reikningshaldari sjúkrahússins
átti eitthvað útistandandi við
kau.pmanninn og notaði mig til
að koma fram hefndum.
ÞURRKUR
á flestar tegundír bií-
reiða, teinar og blöðk-
ur á allar tegundir
bifreiða.
EINNIG HOFUM VIÐ FENGIÐ:
í eftirfarandi
Nýkoraii
Nælon gaberdineskyrtur
með hnepptum flibba.
Hálsbindi
Spun-nælon sokkar
Ðrengja gaberdineskyrtur
Sportpeysur, alls konar.
Sporthattar
Ðrengjapeysur
Hvítar sporthúfur
Plastpokar alls konar, til
að geyma í föt og skó.
Athugið, að þeir verja
fatnað alveg gegn möl.
F^llegar vörur! —
Vandaðar vörur! —
„Ceysir" h.f.
Fatadeildin.
amPCR ^
Raflagnir — Viðgerðir
Rafteikningar
Þingholtsstræti 21.
Sími 81556.
r» 0 r * f*
Sveinsorar
Tvær gerSir. Önnur gerðin með steppuSum og
útskornum örmum, en hin geroin með stáíbotnú
Stækk?tður meS einu handtaki.
Béísiurgerðiii
í, Jonsson h.f„ Brautarholti 22,
Sími 8Ö388,
B.S^R.B.
B.S.R.B. í
starfsmanna
Eldhúsgardínur
með pífu og án pifu. Verð
frá kr. 12,30 meterinn.
V0RZL
Það bezta verðiir ódýrasf,
notið því
BOSCH
-kcrtl
í mótorinn.
Elisabet Bretadrottning og
mað.ur hennar hertoginn a£
Edinborg dveljast nu í U-
ganda í Afríku, en þangað
flugu þau frá Aden. Börn
þeirra Charles prins og
Anne prinsessa eru nú á
lcið til Tobruk á. snékkj-'
Britannia, en
hvetur félaga sína til [láfcttöku í úíihátíðahöldiunum
1. maí.
W'A,iWA»»VWVWiVV,.‘.%V.VWVTO
eru foireldrár þeirra v»i»t
anlegir á laugardag.
Til fermingargjafa
Kommóour, saumaborð, skrifborð, lestrarborð
og margskonar önnur húsgögn í fjölbreytiu úrvali.
Húsgaguaverzlun
Gudmundar Guðmundssonar
laugaveg IfiB...
Bílar til söfu
Vörubílar:
Ðodge ‘47, Fordson ‘46,
Ghgvrotjet ‘42, Ford‘ ‘ST't}|
fteiri.
6 manna bslar:
Chevrolet ‘46, Plymouth ‘47,
Plymouth ‘42, Ford ‘35 og fl.
4ra manna bílar:
Austin 10 ‘46, Standard 8
‘46, Citroen ‘46 og fieiri.
Auk þess pallbílar og sendi-
ferðabílar.
BÍLASALAN
Biönduhiið 2, $ínij 7644.