Vísir - 10.05.1954, Page 5
AIK-cl«aner fjarlægjr á nokkrum BÍi|nútum
alla tóbaks- matar- svita- og aðra óþsegilega
lykt, jafnframt því sem það sótthr-einsar ioftið
og gerir það ferskt.
Með því að nota' AIR-cleaner sparið þer
hirin dýra hita og ei'tið án dragsúgs og
kulda.
fæst í flestum lyfjabúðum, hjúkrunarvöru
verzlunum og víðar.
Einkaumboð' fyrir ísland:
KoHielmi ÞorsteinssiNi & Co
Absinthe-húsið í franska hverfinu, har sem Lafitte sat
tön“ujn að stunhli.
VISIB
Fáni íslands blaktir í IM. Orieans.
En nntnwn við tœkif€&rin~
$€>nt /#«/* kunna nö fj&fast ?
Þar stairfar ciiikasloíjiun. er kefiir
sambönd niu heiin allan.
Austin, Texas, 16. apríl. | Lögðu fram hálfa
Morguninn, sem eg fór frá milljón dollara.
New Orleans sl. ’þriðjudag, leit
eg inn í byggingu, sem mér
hafði eindregið verið ráðið að
skoða.
Þegar eg nálgaðist byggingu
þessa, sá eg að þar blöktu um
40 þjóðfánar við hún, og eg
nam staðar sem snöggvast til að
athuga, hvort sá íslenzki væri
þar á meðal, og þótt eg gerði
eiginlega ekki ráð fyrir því, að
sjá hann á þessum stað, þá var
hann þar samt. Og hann var
ekki nein hornreka, því að hann
var næstum fyrir miðri bygg-
ingunni, og hinir siðan út frá
honum til beggja handa. Mér
hlýnaði um hjartaræturnar,
þegar eg sá íslenzka fánann
þarna, enda þótt hann væri
örðinn talsvert upplitaður af
sólinni við Mexíkó-flóann, en
það gerði þó ekki svo mikið til
— aðalatriðið, að hann skyldi
vera þarna og á áberandi stað.
Stofnun sú, sem eg var á leið
tii heitir International Hoúse,
; færi til að ná til sem allra
flestra, því að markaður fæst
sjaldnast, ef ekki er leitað að
hoöum.“
Keimsla í
tungumálum
og viðskiptum.
Þegar International House
rók til starfa, géisaði styrjöldin
enn, og af eðlilégum ástæðum
var stofnuninni þá nokkuð
þröngur stakkur skorinn. Mark-
Þessi frásögn kaupsýslu-
mannsins varð til þess, að hafn-
arstjórinn fór að' hugie:ða.
hvort ekki væri hægt s.o Koma
á fleiri slíkum viðskiptasam-
böndum. Hann und'irbjó malið inlð hennar var fyrst og fremst
og efndi siðan til funda: með
kaupsýslumönnum og boiZlivS.—
mönnum, er vildu samstundis
gera tilraunina og' lögðu síðan
fram hálfa milljón dollara, til
að efia viðskiptin milli Norður-
og Suður-Ameriku, og af þeim
sojcum yar Cordell Hull, er
l.engi var utanríkisráðherra,
einn af helztu hvatamönnum
að kaupa hús fyrir stofnunina stofnunarinnar,. er hann frétti
og hrinda henni af stokkunúm.
Og árangurinn lét ekki bíða
eftir sér, því að bara á tveim-
um hana. Hann var einnig höf-
undur vinsemdarstefnunnar
gagnvart ríkjunum í Suður- og
ur árum eftir að starfsemin var Mið-Ameríku — Good Neigh-
komin í fullan gang, eða frá bour Policy — og hann sá, að
1946—48, jukust flutningar um’; New Orleans átti að vinna í
New Orleans um 58% og þeir
hafa haldið áfram að aukast,
syo að nú er New York ein með
meiri umsetningu.
Hver sem er getur leitað til
International House og beðið
um aðstoð við að afla við-
skiptasambanda. Menn fá greið
svör, og þeir eru ekki krafðir
en það var bygging systurstofn- um neina greiðslu fyrir þá
unar hennar, sem íslenzki fán- hjálp, sem þeim er veitt. Fyrstu
inn skreytti, International Trade j fjögur árin var gengið frá um
Mart, sem er alþjóðleg vöru-
sýning, er stendur yfir allan
ársins hring. Hér er ekki um
að ræða sýningu sem stendur
í nokkrar vikur eða s.vo, hún
hefir staðið yfir árum. saman,
og stendur vonandi yfir, með-
an mannkynið hefir þörf á að
verzla, eins og maður sagði við'
mig, sem fylgdi mér um salar-
kynnin þarna, og skýrði starf-
semina fyrir mér.
Einkafyrirtæki.
International House er „af- raun
15.000 einstökum viðskiptum,
stórum og smáum. fyrir ýmsa
menn, e.r leituðu stofnunarinn-
ar, og síðan hefir hún fær.t út
kvíarnar til mikilla muna, svo
að útgjöldin hafa meira en tvö-
faldazt á fimm án.tm.
hinum rétta anda.
En er stríðinu lauk, var við-
horfið breytt, og þá var starfs-
sviðið stækkað. Þá bættust
margir í þann hóp, er vildu og
þurftu að verzla við aðrar þjóð-
ir, og til þess að það gengi sem
greiðlegast gekkst International
House fyrir stofnun verzlunar-
skóla. En í þann skóla gengu
ekki unglingar, sem komu úr
barnaskóla eða gagnfræðaskóla.
Nemendurnir voru menn, er
höíðu talið sig og verið þraut-
réyndir kaupsýslumenn, en
höfðu þó ekki átt viðskipti við
aðrar þjóðir. Þeir þurftu að
læra, og International House
tók að sér að sjá þeim fyrir
þeirri kennslu, sem þeir þurftu
á að halda. Tungumálaskóli var
einnig stofnaður, er kenndi
r, fyrst spænsku og portúgölsku
vegna viðskiptanna við S.-
Sambönd um
heim allan.
Þegar'maður virðir fyrir séri
heimkynni þessara samtaka, <
þa dettur engum i hug, að par - ■ ■ a “ ■ . —__
gerist eins margt og mikið og
hans var borgarstjórinn í New
ber vitni. International °l'leans; °S báðir skólar haí'a
kvæmi“ eða réttara væri senni-
lega að segja óskabarn um 2000
kaupsýslumanna i New Orle-
ans og fleiri borgum Banda-
ríkjanria, sem eru í samtals 30
fylkjum landsins. Þeir standa
undir kostnaðinum að svo
miklu leyti, sem veitingasalir
(borið árangur, er fleiri hafa
hússins gera það ekki, og á síð- ( sa’ er fyfgdi mér um bygging-
asta ári náðu niðurstöðutölur, una> >>að stofnunin láti sér ekk-
„fjárlaga“ þessara samtaka um1 erl ó'viðkomandi, sem snertir
10 milljónum króna, svo að verzfuni hvar sem er í heimin-
menn sjá, að hér er um starf-
semi að ræða, sem verður ekki
unnin í tómstundum. En árang-
tirinn ei’ líka sá, að New Orle-
ans er nú — 11 árum eftir að
samtökin voru mvnduð — orðin
önnur stæ—'f- V ‘Harfclands.
ins, og v."y 'v—í'u- on ro'ikur
önnur bprr by.ggð er
franimi yjð -’x
En það e-- hverja
sögu, eins nr' hún
upphaf þessarra samtaka vor"
þau, að kaupsýslumaður, er
bjó norður við vötnin miklu og.
var hér á ferð árið 1943, skýrði
hafnarstjóranum hér frá þvi,
að hann hefði hitt þar í borg-
inni kaupsýslumann frá Costa
Rica. Þeir vorú báðir gestir
. hafnarstjófharinnar á skemmti-
snékkju, . sem flytur aðkomu- '
meóri mri' höfnina til að svna ' v|
hana. MÍlli þéssara tvengin: !
■ saáriií'a tókust tiðskiþtasambönd
■ ;éy>':vóhu!‘Mðum mjög liágstaeð.1 ■
HoUse hefir ekki einungis sam-
bönd við kaupsýslumenn. j; grætt a en nemendurmr eimr.
Bandaríkjunum og öðrum lönd-
um, heldur leitar það einnig (Ekkert samband
upplýsinga og sambanda gegn- | við ísland.
um sendiráð landsins úti umj International House er al-
heim, ef þess gerist þörf. „Það þjóðastöfnun, enda þótt hún sé
er óhætt að segja,‘‘ sagði maður, eign og af kvæmi tiltölulega
fárra manna. Það er kannske
tilvíljun, en fólk það, sem leið-
beindi mér þar, var af dönsk-
um, írskum, mexíkönskum og
um. Mannkindin kemst.ekki af, frönskum ættum. En .þegar eg
éf hún getur ekki stundað. spurði, hvort stofnunin hefði
Verzlun á einhvern hátt, og j ekkert samband við ísland, þá
hlutverk okkar er pfur einf.alt! vissi enginn .tilrþéss, ,og höfðu
-f- að gei;a viðskiptin auðveld- þó allir heyrt íslands getið, en
ari og gefa sem flestum tæki- allir svöruðu á sömu lund:
„Ef íslenzkir kaupsýslumenn
geta haft eitthvert gagn af
starfseminni hér þá væri okkur
ánægja að veita einhverja fyrir-
greiðslu.“
Og það er ekki nauðsynlegt
að menn stofni til viðskipta við
Bandar. til að geta haft gagn
af International House. Stofn-
unin gefur út sitt eigið tímarit,
þar sem skýrt er frá því, hverjir
óski viðskipta og af hvaða tagi.
Allir geta vitanlega notið góðs
af slíku, og hver veit nema
einhver heima vildi ríða á vaðið
og athuga, hvort ekki er hægt
að afla mikilvægra sambanda
fyrir íslenzkar afurðir með því
að koma á tengslum við Inter-
national House — og það er
fyrst og fremst þess vegna, sem
eg hripa þessar línur. Rómverj-
ar sögðu forðum, að það væri
nauðsyn að sigla, og það vitum
við íslendingar, en við vitum
ekki síður, að það er nauðsyn
að verzla, og við þurfum að hafa
sambönd sem víðast.
Ferðalög víða um lönd.
Það er einn þáttur i starfsemi
International House, að stofn-
unin efnir til ferðalaga kaup-
sýslumanna um ýmis lönd, til
að koma þeim í enn nánara
samband við menn þar en hægt
er að skapa með bréfaskriftum.
Þessa dagana er hópur manna
að leggja upp í ferð til sjö landa
í Evrópu — frá Bretlandi til
Ítalíu — til að auka og treysta
viðskiptaböndin. Og þeir eru
vissir um, að ferðin verði ekki
til einskis, því að fyrri slíkar
ferðir hafa borið ávöxt.
------— En þetta er orðið
lengra en það átti að verða. Það
er rétt að snúa sér að systur-
fyrirtækinu. vörusýningunni í
International Trade Mark. Þar
er sýndur allskonar varningur
frá tugum þjóða, en mér var
sagt, að þeír sem væru dug-
legastir um þessar mundir þar,
væru Vestur-Þjóðverjar og;
sýning þeirra var líka eftir-
tektarverð. Eins og aðrir sýn-
endur höfðu þeir bersýnilega
lagt áherzlu á a.ð sýna það, setn j
þeir eiga bezt af allskona:
framleiðslu, bæði listrænni og
annars konar. Og þarna sýna j
allir — nema íslendingar — og !
hver sá hlutur, sem er sýndur,
er seldur á staðnum, svo að
menn þurfa ekki að bíða eftir *
afgreiðslu. Og vitanlega er
ekkert auðveldara en að kom-
ast þarna í beint samband við
fulltrúa þeirra bjóða, er hafa
eitthvað til að sýna og selja.
En þótt íslenzki fáninn blakti
þarna á byggingunni, leita
menn árangurslaust að því, aö
þar sé eitthvað, sem sýnir að
ísland byggi þjóð, er hefir eitt-
hvað til málanna að leggja, að
því er framleiðslu snertir, þótt
hlutur þess sé lítill.
Já, þetta mái er orðið lengra
en ætlað var, en heimsókn mín
á þessa tvo staði varð líka lengri
en eg hafði ætlað, því að eg
var næstum orðinn strandar-
glópur. Eg var að vísu ekki að
leita að neinu íslenzku þarna,
því að eg gerði ekki ráð fyrir,
að okkar fulltrúi væri annað
en fáninn, en eg varð sann-
færður um, að hér gætum við
hagnazt eins og aðrir, og þess
vegna tafði eg svo lengi. Og
ekkert væri skemmtilegra og
betri borgun fyrir mig vegsa
þess tíma sem eg varði þama,
en ef íslenzkir kaupsýslumenn
eða framleiðendur gætu haft
eitthvert gagn af því, sem eg
hefi hér verið að reyna að segja
þeim frá, alþjóðavettvandi við-
skipta, er tugir þúsunda hafa
notfært sér og munu hagnýta í
framtíðinni.
.MEPPI til sölu
jeppí, model 1940 til sýnis og sölu í Eisla-
sundi 47 írá kl. 3—S eítir hádegi.