Vísir - 11.05.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 11.05.1954, Blaðsíða 6
VISIB Þriðjudaginn 11. maí 1954 samið. Jafnframt skoraði fund- urínn á ríkisstjórnina, að. skipa ferðamannaráð, sem sjái u.m út- Mutun lánsfjár óg verði um leið- ráðgjafandi aðili viö teikningar, og b^ggingu surpar- gistihúsa og heimavistarskóla, með áyipuðuýf’ýj’irfeornulugi og t. d. í Norégi, og mundi það hlutverk sem sérfróðum mönn- um er falið í ályktun pessari, færast til þess ráðs.“ Við stjórnarkosningu var Birgir Árnason kosinn formað- ur sambandsins, Kári Halldórs- son varaformaður, Svemn Sím- onarsson ritari, Magnús GuS- mundsson gjaldkeri og með- stjórnendur þeir Böðvar Stein- þói’sson, Haraldur Tómasson og Sigurður Sigurjónsson. Frá- farandi formaður Böðvar Steinþórsson Tiafði eindregið beðist undan endurkosningu. N Frá bókaútgáfunni Blessan- um. á Akureyri er nýlega kom- Ið á markaðinn Iítill bæklingur með gamansögur og kveðling- rnn um og eftir íslenzka menn, sem Kósberg G. Snædal hefur safnað og skráð. Áður hefur sami maður gef- ið út gamanvísnakver, sem hann hefur valið í óg safnað eftir ýsma höfunda. Hét það „Nú er ég kátur nafni minn“ og seldist í fyrstu útgáfu upp á nokkrum vikum. Þessi nýi bæklingúr heitir „Nú er hlátur nývakinn", er röskar 60 bls. að stærð og snoturlega útgefinn. Hér fer á eftir ein sagan úr kverinu: „Á stríðsárunum var oftlega mikill hörgull á kaffibæti og þessvegna ,,slagur“ í verzlun- um, þegar sú vara var seld þ&r. Eftir einn slíkan slag ortl Heiðrekur Guðmundsson, en hann var þá afgreiðslumaður í xnatvöruverzlun, eftirfarandi visu: ' Rótarsalan reyndist tap. Rótarskammir hlutum vér. Rótarlausum rann i skap. Rótarliðið birtist mér. • JF. U. M. Drengir, sækið óskilamuni úr Kleifarvatnsferðinni. (351 hélaur félagsfund í Mið- bæjarskólanum kl. 9 í kvöld. Umræðuefni: Norræna æsku lýðsmót ungihénnaíélagáfiná á -íslandi í sumai’. RAFTÆKJAEIGENÐUB. Tryggjum yður lang ódýr- . tsta viðhaldskostnaðmn, ‘ verardegt viðhald og tor- fertgna varahluti. Kaftækja- tryggingar h..f. Sími 7661. BRÚÐUR, sem ekki eru ■ sóttar • innaiv ■ þriggja • mán- ■ aða verða seldar fyrir kostn- aði. Brúðuviðgerðin, Ing- ólfsstræti 6. (313 L KVENARMBANDSÚR tapaðist sl. föstudag. Vin- samlega hringið í síma 80700 eða 2146. (325 KVENUR fundið. Uppl. í síma 81110, eftir kl. 7 í kvöld. (336 PENINGAR fundnir. Sími 3546. (315 TAPAjST hefir handklæði, merkt: „A“ og grá sund- skýla. Vinsamlega hringið í síma 2183. (323 EYRNALOKKUR, hringur með steinum, tapaðist sl. laugardag frá Skipasundi niður í bæ. Vinsaml. hringið í síma 82426. (338 GLERAUGU töpuðust í Austurbæjarbíói sl. sunnu- dagskvöld. Vinsaml. skilist í Bæjarþvottahúsið í Sund- höllinni gegn fundarlaunum. -341 TAPAZT hefir rauðléitur steinn úr hring, líklega frá Furumel (strætisvagnavið- komustaðnum) að Reynimel. Skilvís finnandi hringi vin- samlegast í síma 80435. Góð fundarlaun. (342 GULL-armbandsúr tapað- ist í Tívólí sl. föstudag. — Skilvís finnandi vinsamlega hringið í síma 80321. (343 PENINGABUDDA tapað- ist sl. laugardag með pen- ingum og skólaeinkunnum. Vinsáml. hringið í síma 1956. FRAM. KNATT- SPYRNU- FÉLAG III. fl.: Æfing í kvöld kl. 7. — Þjálfarinn. K. R. KNATT- SPYRNU- MENN. ’ Meistara og I. fl.: Æfing í kvöld kl. 6.30 á K.R.-vellin- um. — M STOFA óskast. Uppl. í síma 80917. (321 HERBERGI til leigu að Ljósvallagötu 16, II. hæð. —! Sjómaður gengur fyrir. — Uppl. milli kl. 6 og 8 í kvöld. (353 HERBERGI til leigu 14. ~«Í Séi’inngaiigii!’. Baldurs- gata 19, neðri hæð. (349 UNGUR máður óskar eftir Jijállara eða forstofuherbergi nú þegar. Er í bænum um helgar. Tilboð sendist blað- inu fyrir fimmtudag, merkt: „Ábyggilegur — 104.“ (337 FULLORÐIN stúlka, sem vinnur úti, óskar eftir litlu forstofuherbergi helzt í mið- eða austurbænum. Smáveg- is húshjálp eða stigaræsting kemur til greina. Fullkom- ■ • inni reglusenii • héitið: • ÍPil- boð sendist blaðinú fyrir fimmtudagskvöld, merkt: rr-.Austurbær — 102.“ , (:3;ll, BARNLAU8 . hjón óska eftir 1—2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 82434. (361 HJÓN, með tvær Jitlar telpur, óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð 14. maí. Atli Ólafsson. Sími 2754. (801 ÓSKUM eftir 1—2 her- bergja íbúð sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Þrennt í heimiii — 297.“ (297 MIG vantar stofu og eld- unarpláss fyrir konu (ekkju) með 2 stálpuð börn, 4ra og 6 ára, velefnaða, vinnur úti. Og eina stofu fyrir sextugan karlmann, sem vinnur í bæj- arvinnunni. Má vera gott kjallaraherbergi. Uppl. í Von. Simi 4448. (324 TVÆR reglusamar stúlk- ur óska eftir herbergi með . aðgang að.,, eldhúsi, helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 82157. (326 STÚLKA, sem aðeins er í bænum um helgar, óska eftir litlu herbergi fyrir 1. júni. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð sendist fyrir laugardag, — merkt: „Reglusöm — 103“. (330 TVÖ herbergi og eldliús óskast 14. maí eða 1. júni. Tvennt í heimili. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Tilboð sendist afgr. fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Tvennt — 104“. (331 ÍBÚÐ. Óska eftir tveim herbergjum og eldhúsi strax. Uppl. í síma 7682. (333 ELDRI stiilka, sem vinnur úti, óskar eftir litlu her- bergi. Uppl. í síma 2546. — (335 MJÖG reglusamur og þrif- inn fullorðinn maður óskar eftir herbergi sem næst mið- bænum, helzt í kjallara. — Uppl. í síma 80037 í dag eft- ir kl. 7. (308 HERBERGI óskast. Iðnað- armann vantar gott herbergi, helzt forstofuherbergi, • á hiaveitusvæðinu 14. maí. — Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 5784 eftir kl. 8 næstu kvöld. (309 REGLUSAMAN mann vantar gott herbergi, má kosta 500 kr. á mánuði, Tilboð, merkt: „500 — 101,“ leggist á afgr. Vísis fyrir föstudag. (310 EÍTT herbergi og eldún- arpláss til leigu. Tilboð, riierkt: „Tjörnin — 300,“ sendist Vísi. (311 STÚLKA,; í fastri vinnu. óskar eftir heribergi, helzt í kjallara, nú eða seinna í eða við miðbæinn. Sími 81895 eftir kl. 2. (316 STÚLKA, með barn, ósk- ra eftir herbergi. — Uppl. milli kl. 9—5 í síma 2841. (317 FORSTOFUSTOFA til leigu í Fornhaga 22, fyrstu hæð. Sími 2901. — Fyrir- framgreiðsla æskileg, (3j?0 A. D. — Saumafundur í kvöld kl. 8.30. Upplestur, kaffi o. fl. Allt kvenfólk velkomið. FÆÐI. — Get bætt við mönnum í fæði. Herbergi á sama stað. Píverfisgata 68. (340 ’ŒMm 7HATSTOFUNA Brytann vantar stúlku til afgreiðslu og aðra við eldhússtörf frá 14. maí. Húsnæði gæti fylgt. Uppl. í síma 6305. (354 ■ STÚLKA óskar eftir lier- bergi. — Uppl. í síma 81559 eftir kl. 5 í dag. (355 Starfsstiíikufr sem eru ráðnar hjá okkur komi til viðtals næstu daga. 2 STULKUR óska eftir að táka í saum fyrir verzlun. Tilboð óskast sénd afgr. Vísis strax, merkt: ,,E. A. — 105.“ (345 FÖT tekin £ viðgerð. — Kunststopp. Fljót og vönduo vinna. — Laugaveg 46 — Skólavörðustíg 13 A. (322 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum. — JÓN SIGMUNDSSON, skartgripaverzlun, Laugaveg 8. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Allskonar við- gerðir. Saumum, breytum. kúnststoppum. Sírhi 5187. HREINGERNINGAR- STÖÐIN. — Sími 2173. Ávallt vanir menn til hreingerninga. (298 VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin. Bankastræti 10.; Sími 2852. Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar fyrii; rerzlanir, fluorstengur og Ijósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184, TIMBUR. — Trékassar til sölu, Skóverzl. B. Stefáns- sonar, Laugavegi 22. (359 BARNAHÚS til sölu. Simi 402),. . (344 J&wM/ww/ HARMONIKA óskast til kaups (48 bassa; má vera af eldri, gex’ðinni). UppL í síma 4965." (357 RAFMAGNSELDAVÉL óskast til kaups. —: Uppl. í síma 6782. (353 TIL SÖLU mótorhjól, 5 ha. Uppl. á Hjallavegi 46, kjallara. (352 RYKSUGA. — Vil kaupa slöngu og tilheyrandi á ryksugu. Tegund:: His Mas- ters Voice. Sími 81476. (347 TIL SÖLU: Reiðhjól, gólf- teppi og undirsængur. Leifs- gata 7. (346 MOTORHJOL til sölu; ógangfært. Uppl. á Bergs- staðastræti 61 í kvöld. (360 NOTAÐUR svefndívan, meter breiður, til sölu ó- dýrt. Vonarstræti 12, út- byggingin. (343 OTTOMAN, dívan og danskt kvenreiðhjól til sölu á Kaplaskjólsvegi 62. (339 HJOLHESTAKÖRFUR og bréfakörfur fyrirliggj- andi. Körfugerðin, Lauga- veg 166 (gengið af Brautar- holti). (328 KÖRFUSTÓLAR og nokkrir legubekkir, ásamt teppum, fyrirliggjandi. — Körfugerðin, Laugaveg 166, (gengið af Brautarholti). — (329 VEL MEÐ FARINN Pedi- gree barnavagn til sölu á sanra stað óskast kerra til kaups. Uppl. í síma 6525, eftir kl. 5 á daginn. (334 ODYR barnavagn til sölu. Uppl. í síma 6809. (312 TIL SÖLU borðstofuborð og fjórir stólar (amerískt). Barmahlíð 2, vinstri dyr. ' (314 SOFASETT til sölu. Verð _2500 kr.. Sími 81080, (319 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. KAUPI frímerkjasöfn: ís- land, Bretland, Scandinavia, brezkar nýleiidur. Ennfrem- ur öll íslenzk frímerki. — Árni Árnason, Bergstaðastr. 80. Sími 2107. (452 KAUPUM fyrst um sinn hreinar prjónatuskur og nýtt af saumastofum. Bald- ursgptu, 30. ^ . (307 RÚMÐÝNUR og barna- dýnur fást á Éaldursgötú 30, 'Sími 2292. (3ÓS EIR kaupum við hæsta verði.. Járnsteypan h.f. — Sími 6570. (1165 Rúllugardínur HANSA H.F. Laugaveg 105. Sími 8-15-25. » PLÖTUK á grafreiti. Úí- ▼egum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.