Vísir - 14.05.1954, Blaðsíða 3

Vísir - 14.05.1954, Blaðsíða 3
Föstudaginn 14,rnaí 1954 VISIK 3 KX GAMLA BiO KK ■t, — Sími 1475 — Konur, auður og vö!d (Inside Straight) Spennandi og viðburða- J rík ný amerísk kvikmynd I frá Metrb Göldwyn Máýer. David Brian, Arlene Dahi, Barry Sullivan, Paula Raymond. Börn innan 12 ára íá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. MARGT A SAMA STAÐ MU TJARNARBlÖ MM Simi 6485 Hin fullkomna kona (The Perfect Woman) Bráðskemmtileg og nýstár- J leg brezk mynd, er fjallarj um vísindamann er bjó til ] á vélrænan hátt konu ei hann áleit að tæki fram öli- um venjulegum konum. Aðalhlutverk: Patrica Roc Stanley Holloway Nigel Patrick Sýnd kl. 5, 7 og 9. ftiwJWJVVV'AftíWUVW'JWW ampeRni Raflagnir — Viðgerðir Rafteikningar Þingholtsstræti 21. Sími 81556. Einn koss er ekki synd Einhver skemmtilegasta pýzka gamanmynd sem hér hefur verið sýnd, með töfrandi litum og leikandi þýzkum dægurlögum. Curd Jiirgens, Hans Olden, Elfie Mayerhofer, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskir skýringartextar. SÍÐASTA SINN. VATNASKÓGUR Sumarbúðir K.F.U.M. í Vatnaskógi verða starfræktar í sumar með svipuðum hætti og áður. Gefst drengjum og unglingum kostur á að dveljast þar um lengri eða skemmri tíma, samkvæmt eftirfarandi skrá yfir dvalar- flokkana: FRÁ REYK JAVÍK TIL REYKJAVÍKUR FL. DAGS. KL. DAGS. K L. 1. 11. JÚNÍ 13.30 15. JÚNÍ 19 2. 1B. JÚNÍ 13,30 25. JÚNÍ 19 3. □ JÚNÍ 13.30 9. JÚLÍ 19 4. 9. JÚLÍ 13,30 16. JÚLÍ 19 5. 16. JÚLÍ 13.30 2 3. JÚLÍ 19 6. 23. JÚLÍ 1 3.30 30. JÚLÍ 19 7. 30. JÚLÍ 1 3.30 6. ÁGÚST 19 B. 6. ÁGÚST 1 3.30 13. ÁGÚST . 19 9. 13. ÁGÚST 13.30 20. ÁGÚST 19 !□. 20. ÁGÚST 13.30 27. ÁGÚST 19 Drengir 9—11 ára geta komizt með 1., 2., 3., 8. og 9.] flokki. Piltar eldri en 12 ára geta komizt með 3—9. flokki. ] Þeim er þó sérstaklega ætluð dvöl í júlí með 4., 5., 6. cg] 7. flokki. Fullorðnir ,,drengir“ eiga einnig kost á dvöl í sumat-J búðunum. Er þeim ætlaður 10. flpkkur, 20.—27. ágúst. ] Þátttakendur geta skráð sig á skrifstofu K.F.U.M,] sem er opin v.irka daga kl. 5—,7 s.d., sími 3437. Við innritun ] greiðist 10,00. Myndskrevtt áætl'un um starfið, með ýmsurnj upplýsingum, fæst á skrifstofu félagsins. f- ÚTSKOFAÐUR (Oucast of the Islands) Mjög spennandi, vel leikin og sérkennileg ný ensk kvikmynd. f þessari mynd kemur fram ný leikkona, sem vakti heimsathygli fyrir leik sinn í þessari fyrstu mynd sinni. Aðalhlutverk: Kerima Trevor How.ard Ralph Richardson Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. Hljómleikar kl. 7. tíiB }j WÖDLEIKHÚSID PI1TU8 ðfi STÚLKA Sýning laugardag kl. 20.(>0 Næsta sýning sunnudag kl. 15,00. AÐEINS ÞRJÁR SÝNINGAR EFTIR. Aðgöngumiðasalan opín frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. . LEIKFÉIA6 REYKJAYÍKMf Frænka Charleys Gamanleikur í 3 þáttura Sýning í kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opm i ; frá kl. 2 í dag. — Simi 3191. < TOIPOLIBIO M3 KORSÍKUBRÆ0UR (The Corsican Brothers) Óvenju spennandi og við- burðarík amerísk mynd, gerð eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Alexandre Dúmas, er komið hefur út í islenzkiý.í þýðiiigu. ' ' Aðalhlutverk: Tvíburaná Mario og Lucien, leikur Douglas Fairbanks yngri. Akim Tamiroff Ruth Warwicke. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bornum. 5 MM HAFWARBIÖ MM S,ími 8444. VíkingakapDÍnn (Double Crossbones) Sérstaklega skemmtileg og fjörug ný amerísk gaman- mynd í litum. Vafalaust ein furðulegast, sjóræningjamynd sem séz* hefur. Donald O’Connor Helena Carter Will Geer Sýnd kl. 5, 7 og 9. — 1544 — Bláa lóniá (The Blue Lagoon) Hin stórbrotna og ævin- 'týraríka litmynd frá suður- 'höfum, eftir sögu H. de Vera 'Stockpoole. Aðalhlutverk: Jean Simmons Donald Houston Sýnd kl. 5, 7 og 9. Veggfóðu r úrval Vetrargarðurinn Vetrargarðurinn DMSLEIKUH í Vetrargarðinum í kvöid kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðasala frá klukkan 8. Sími 6710. V. G. Göanlu dansurniir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Svavars Gests leikur. Stjórnandi: Baldur Gunnarsson. Miðasala frá kl. 8. Skógarmenn K.F.U.I : KARLAKÖRINN FÓSTBRÆÐUR I K VÖ LD VAKA j] (KABARETT) ]jl í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. DÁNS, bráðsmellnir gamanþættir, eftirhermúr og söngut. i ]|j Dansað til kl. 1. ]|j Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Sími 2339. | Ef þið viljið skemmta ykkur virkilega vel, , þá komið á kvöldvöku Fóstbræðra. h ú ’>t1 iý;l«.Náest:síffaSta!sihn. m Það er alveg eins og í gamla daga. — Nú er enska *tekökuduftið komið aftur* Þér látið í duftið eitt egg, 4 matskeiðar af mjólk og 1 matskeið smjör eða smjörlíki. — Eftir lö mínútur fáið þér 20 Ijúffengar tekökur Pappírsformin og súkkatið til skreytingar, í tveim litum, fylgir meo. t ö§ svo kostar pakkinn aðeins kr. 6.95 ♦ Þér ætiuð að líta í gluggaria hjá okkúr og sjá hvernig kökurnar líta út, er þér hafið bakað þær. Þér getið fengið að bragða á kökunum í búðinni. Það er handhægt þegar óvæntan gest ber að garði, ♦ Þetta tekökuduft íæst aðeins hjá okkur ♦ Lítið í gluggana, því þér eigið alltaf leið um Laugavegimu. ClausenshúB Laugaveg 19 . —r Sími 5 899, •WVW.*A%V\%%VWAV.VWAV.*AV.VAVAW.VV.%V.V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.