Vísir - 14.05.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 14.05.1954, Blaðsíða 4
VlSJÉ © A G ,IB ‘L A' © . , ; | Eltstjórl: Hersteim PiSÍssom, !í | Aug.lýs!ngastj6ri: Kristján Jénsam. j.,| ; ákriifetoíur: Ingðifistmtt 3» i Útgeíandi; BLABÁÚTG.ÁFAN VfiSIE Aígreiðsla: ilagólfsstræti 8. Sínai 1S3® (Óáua Lausasala 1 króo*, Felagsprentsiriðjsæ UL te§ tiln Fyrix- nokkrum dögum skýrði blöðin frá merkilegu áformi í þá átt, að innræta skólabörnum ráðdeildarsemi í meðferö peninga. Forráðamenn Landsbankans hafa ákveðið að bankinn skuli á hausti komanda gefa hverju skólaskyldu barni spari- sjóðsbók með 10 króna innstæðu. Hugmyndin með þessari ný- breytni er sú, að fá börnin, til að leggja inn í bók þessa fé, sem þeim áskotnast, i stað þess að eyða því jafnharðan í sælgæti og ýmis konar annan óþarfa, eins og því miður er alltof algfengt um mörg skólabörn nú á tímum. Snorri Sigfússon, fyrrv. skólastjóri á Akureyri og síðar námsstjóri, sem á langa og mei-kilega sögu að baki sem braut- ryðjandi í ýmsum velferðamálum skólaæskunnar, er einn þeirra manna, sem fyrir löngu hafa séð, hvílíkt alvörumál það er fyrir þjóðfélagið, hve gálauslega mai’gt æskufólk fer með fjár- muni. Hefur hann um all-langt skeið hugleitt ráð. til þess að vekja áhuga unglinga fyrir sparnaði og kenna þeim að meta gildi peninga. Niðurstaða þeirra athugana er sú, að framan- greind tilraun gæti oi’ðið mikilsvert spor í rétta átt, ef viturlega er á því máli haldið. Styðst hann þar við upplýsingar sem hann hefur aflað sér um hálfrar aldar reynslu, sem fengin er á hinunx Norðurlöndunum af slíku fjármálauppeldi. Þar nemur spari- fjársöfnun skólabarna milljónum króna ár hvert, og ráðstaía þau síðan fé þessu í samráði við foreldra sína, að mestu leyti til einhverra nytsamra hluta, eða láta það standa á vöxtum og auka við það eftir getu. Að sjálfsögðu eru börnin ekki beitt þvingunum í þessu efiii, heldur reynt að leiða þeim fyrir sjónir með góðu, hve óviturlegt sé að eyða hverjum eyri um leið og hann er fenginn, í stað þess að geyma hann til gagnlegra nota. Stórt spor er þegax’ stigið, ef hægt er að fá barnið til að byi’ja að safna. Þá verður eftirspurnar það og mörgum börnum áreiðanlega uppörvun til áframhald- i efnisskorts o. s. frv. — I. tilefni af leiðara blaðsins 10. þ. m. skal eftirfai’andi tekið fram; Hús í bænum eru metin til brunabóta af dómkvöddum virðingarmönnum, sem hafa sérþekkingu í byggingarmál- um. Húseigendum er í sjálfs- vald sett að krefjast yfirmata, ef þeir ekki vilja hlíta þessu aimenna mati, auk þess sem þeir jafnan geta látið endur- meta húsin, ef þeim þykir á- stæða til. — Á miklum verð- bi’eytingatímum reynist þetta fyrirkomulag þó ek;ki. einhlítt. Mötin verða fljótt úrelt. Þegar húsatryggingar bæj- arins voru boðnar út 1943, þótti sýnt að . finna yrði leið til að láta brunabótaverð húsanna al- mennt fylgjast með verðhækk- uninni af völdum ófriðai’ins, án þess að stöðugt þyrfti að meta húsin upp. Voru sett ákvæði í lög um bruntryggingar húsa í Reykjavik þess efnis, að bæj- arstjórn skyldi heimilt að breyta brunabótaverðinu ár- lega samkv. vísitölu byggingar- kostnaðar, er Hagstofa fslands reiknaði. Var það fyrirkomulag strax tekið upp fyrir trygg- ingarárið 1944/45. Hinn útreiknaði byggingar- kostnaður Hagstofunnar reynd- ist lægri en hinn raunverulegi, almenni byggingarkostnaður, enda var byggingarkostnaður á. stríðsárUnum og síðar almennt óeðlilega hár, vegna mikillar eftir vinnuafli, Auk þess var allmikið innbyrðis ó- samræmi í brunabótamati hús- anna, sem var frá ýmsum tím- um með nokkuð mismunandi verðlagi. Allsherjar endurmat hafði ekki farið fram síðan 1924. Árið 1948 var hætt að nota vísitölu Hagstofunnar og horfið að því ráði að finna aðra vísi- tölu, er væri í fyllra samræmi við raunvei’ulegan, almennan byggingarkostnað. Jafnframt var ákveðið að koma á fyllra innbyrðis samræmi brunabóta- matsins með alisherjar endur- skoðun þess. Sú endurskoðun reyndist bæði umfangsmikil og tafsöm, enda voru tekin upp aðalmál allra húsa í bænum og reiknað rúmmál þeirr.a. Vísitölur þær, er giltu fyrir reikningsárin 1948/39—1950/ .51, voru reiknaðar af hinum. dómkvöddu matsmönnum, að undangénginni athugun o,g sam- anburði á brunabótamötunum. Voru þessar vís.itölur misjafn- lega háar eftir því, hvort mötin voru eldri en frá 1940, og frá hvaða árum þau voru eftir 1940, Reglur þessar voru stað- festar af í’áðuneytinu. — Vegna gengislækkunarinnai’ vorið 1950 var brunabótaverð allra húsa í bænum hækkað um 27 % á síðari helmingi tryggingar- andi söfnunar, er þau eignast einhvern hlut, sem þau hefur langað til að fá, en hægt er að sýna þeim fram á, að þau hefðu ekki eignast með öðru móti en safna fyrir honum sjálf. Hugsanlegt er líka að nok^ur keppni skapist milli skólabarna um slíka söfnun og margt barnið hugsi sem svo, að það skuli ekki láta sinn hlut eftir liggja og ekki eiga minna í bókinrd sinni en hin. Er þar að vísu nokkur hætta á að óheilbrigð keppni gæti komið upp og börn efnalítilla foreldra misstu áhugann vegna þess að þau hefðu ekki möguleika til að keppá við hin. Virðist því nauðsynlegt að girða fyrir það með ein- hverju móti, að slíkur metingur geti farið út í öfgar, og verða efnaðir foreldrar að gæta þess, að hér er hóf á öllu bezt eins og annarsstaðar. Síðustu 10—12 árin hafa börn ,og unglingar haft meira fé milli handa en áður þekktist í þessu þjóðfélagi. Ber þar margt til. Möguleikar þeirra til að vinna sér inn peninga hafa stórlega aukist, einkanlega 1 kaúpstöðunum/ og rýmri fjárhagur al- mennings hefur gert foreldrum kleift að láta meira eyðslufé af hendi rakna til barna sinna en áður. AÍlt hefur þetta orðið til þess, að allur þorri barna, sem nú er að alast upp, heíur aldi’el fengið fullnægjandi skýringu á því raunverulega gildi, sem peningar hafa í lifinu. Mörg þeirra hafa eftirlitslaust mátt ráðstafa því sem þau unnu sér inn eftir eigin geðþótta og síðan fengið viðbót hjá foi’eldrum sínum, þegar eigin fé var þi’otið. Margir foreldrar eiga því .mikla sök á því, ástandi sern skapast hefur í þessu efní. Það hefur t. d. lengi verið ýmsum hugsandi mönnum áhyggjuefni, hve skólabörn hafa fengið mikið fé til sælgætiskaupa. Og á tímabili a. m. k. var þessi ósiður oi’ðinn svo almennur, að þau fáu börn, sem ekki fengu leyfi foreldra sinna eða peninga til slíkra kaupa, urðu fyrir aðkasti hjá skólasystkinum sínum og töldu sér ekki annað fæxt en fylgjast með hinum. Það hefur verið alltaf algeng sjón her í búðunum síðari árin, að börn og unglingar leggi 50 eða 100 kr. seðla fram á borðið til slíkra kaupa og vöðli síðan afgang- inum niður í vasa sína eins og ómerkilegum bréfsneplum. ársins 1950/51 frá 1. okt. að Hér er því fyrir löngu orðin þörf að spyrna við fótum, eins'te]ja 0g aukaiðgjöld innheimt og Snorri Sigfússon sagði í blaðaviðtali um þetta mál. Og þaðjsamkvæmt því. er areiðanlega oska allrá. hugsandi rnanna áð vel.faícist umj Endurskoðun ogsami’æmingu fi amkvæmd þess. Næstu kynslóðir eiga mikið undir þvi, að brunabótamata húsanna var nú þegar verði gerfareytt um stefnu. |lokið nsegjaniega snemma til v ; . 'hÉtrk. . ; þess, að hægt væri að leggjaj hin nýju möt til grundvallar brunabótaverðinu fyrir trygg- ingarárið 1951/52, og hafði þá jafnframt verið tekið tillit til þeirrar hækkunar bvggingar- kostnaðarins, sem leiddi af gengislækkuninni. Á næsta tryggingarái’i, 1952/53, í’eyndist nauðsynlegt að hækka enn brunabótaverðið, vegna áfram- haldandi hækkunar byggingar- kostnaðarins. Nam sú hækkun 25% á hin samræmdu möt, er gengu í gildi 1. api’íl 1951, en 18% á síðari möt. Var þessi hækkun ákveðin samkvæmt tillögum hinna dómkvöddu virðingai’manna. Þeir töldu hins vegár ekki ástæðu til frekari hækkunar bmnabótaverðsins á síðasta reikningsári trygging- anna né heldur yfirstandandi reikningsári. Með öllum framangreindum ráðstöfunum á undanförnum ámm hefir tekizt að koma brunabótaverði húseigna í bæn- um i samrærnt horft pg láta það almennt haldast j hendur við hækkun byggingarkostnaðar- ins. Er það allmiklum erfið- leikum bundið á tímum mikilla vei-ðhækkana, meiri.en í fljótu bragði kann að vii’ðast. í samningi þeim, sem nú gildir um brunatryggingar húsa í bænum og gerður er til 5 ára, er tekið fram, að parts- tjón skuli bætt að fullu, eftir mati hinna dómkvöddu vh’ð- ingarmanna, en mat þeirra. miðast að sjálfsögðu við ástand húss, þegar bmnatjón verður. Þegar hús brennur fil kaldra kola, ei-u tjónbæturnar jafnhá- , ar matsupphæð hússins. Hefir þótt fæi’t að afnema ákvæðin um eigin tryggingu, sexti áður giltu, eftir að brunabótamatið var almermt samræmt. Þrátt fyrir allar þessaf ráð- stafanir er nauðsynlegt, að húseigendur kynni sér, hvort hús þeirra eru hæfilega tryggð að þeirra dómi, og óski eftir endurmati, ef þeir telja ástæðu tii hækkunar eða lækkunar. Tryggingarupphæð eða bi’una- bótaverð húsanna var ekki til- greind á innheimtuseðlunum að þessu sinni, þar eð tími var mjög naumur til að skrifa þá út. En. eins og að framan grein- ir, hefir engin breyting orðið þar á síðustu tvö árin, auk þess sem hver og einn getur fengið þær upplýsingar, er, hann .ósk- ar, bæði um leið og hann greið- ir iðgjaldið og endranær. Ið- gjöld eru nú innheimt aðeins fyrir þrjá áx’fjórðunga, og næsta ár verður sá háttur að. sjálfsögðu aftur up.p tekinn að tilfæra tryggingarupphæðina á innheimtuseðlunum. í framangreindum leiðara Visis frá 10. þ. m. er vakið máls á því, að mönnum ætti að gefast kostur á að kaupa við- bótar tryggingu á hús sín fyrir sama iðgjald og hina almennu tryggingu. Á þyí.eru þeir miklu og augljósu annmarkar, að við :það opnaðist leið, fiL misnotij:- unar tryggingann.a, þótt aUiir almenningur myndi að sjlfsögðu élcki.; fai‘4V 'inn á. - slxka braut, ■ Föstudaginn 14. mal 19541 .Vertíðin er nú -á-enda «g. reyncf, ist betri en mörg undanfarin ár. Öfluðu bátar yfirleitt vel- og sumir ágætlega. Hefur um þetta verið rætt í fréttum, og sérstak- lega minnzt aflabragð.a GuII- borgar, aflahæsta bátsíns, ei- lagði alls á land 1100 lestir eftii’ vertíðina. En það er einmitt. £ sajnbandi við afla þesa báts, sero. mér hefur borizt bréí' frá sjó- manni. Aflahæstur ná. „í fréttuin í Vísi var þess get- ið í vikunni, að vélbáturinn Giiil borg, skipst.jóri Benóný Frið- riksson, væri aflakóngur ailra. vertiða. Ekki vil ég reyna að rýra heiður Benónýs, því haim er ails góðs maklegur. En þaö er hins vegar ekki rétt að telja, að Gullborg hafi sett á land á þess- ari vertið meiri afla en dæmi eru tii. Afli bátsins var ágætur, eu jafnast þó ekkert á við afla sumra báta á vertíðunum árin 1930, 1931 og 1932. Gullborg afl- aði alls um llOOMestir, en ég veit um bát, sem aflaði 3000 skip pund á vertíðinni 1930-—31-. ©f, það greinilega liðlega þriðjungi rneira en afli Gullborgar var nú. Gert að og saltað. Á þessari vertið, sem ég nefndi áðan, vat- líka gert að öllum afl- anum og hann saltaður um borð, Þá vo.ru á bátnum 17 nxenn, en á Gullborgu munu hafa verið 13 menn. Vegna þess að hér er um að ræða aðalatvinnuveg lands- nxanna te! ég rétt að það saana komi fram, því vafalaust erut , margir, sem litt eru kúnnir sjó- sókn eða fiskveiðum, sem trúa'ð hafa því, að. 1100 lestir sé inesti afli, er bátur hefur skilað eftix* eina vertið. Æskilegt, væri líka að kunnugir tnenn legðu hér orð í belg til fróðleiks almenningi. 'Sjóinaður.’4 íióöir gestir. Norsku sundnjennirnir, sem hér hafa .þreytt sund við‘stmá- menn okkar hafa reynst góðir. gestir. Það hefur sannarlega tilaupið kapp í s'.mdmenn okkar, því þeir hrundu hverju metiuu af öðru og sýndu betri sundá- ra.ngur, en annars hefði inátfc búast við. ef þeir hefðu ekki átf: við að etja jafn snjalla sund- inenn og frændur okkar frá Nor- egi. Sundmótið stóð yfir í tvo daga og var mjög skemiutilegt.og spennandi. Frammistaða suncí- maixna okkar í þessari keppnl verðui’ að teljast nxeð ágæturn, og, eittlxvað munu þeir lika. hafa getað lært af Norðmönnunutn, sem eru afbragðs sundmenn. í kvöld nxun síðan fara fram auka keppni í Sundhöjlinni, og ætla þá norsku sundmennirnir að freista þess að hrinda ixorsku metimuin, í 4Ö0 m. skriðsuiuH, 100 m. Ou- sundi pg 110, m. bripgiisunclj. Má. gera ráð fvrir að fjölniénnt ve.rðx í Sundhöllina í kvöld. — - kr. fremur en frenxja önnur afbrot. Eftir að ákvæðin um eigiii tryggingu hafa verið aínumia, er það í flestum tilfellunx ó- þarft. Björn Bjömss»M. I... faæ,ri®ráttarlo<gmaðií.r | : atóSstolsitiími. -tsí l—d, j I .Matíaíar. 8, Siiöl £343 .»5 , i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.