Vísir - 15.05.1954, Side 1

Vísir - 15.05.1954, Side 1
M. .liamgardagiiMH 15. maí 1954 1§7. Él»I, Frá finnsku iðnsýningrunni í Listamannaskálanum. vðúaga, opaaÍMr á Tivoli, hinn vinsæli skemmti- .garður Reykvíkinga, verður ■apnaður á morgun eftir vefrar- 'dvalann, ungum og öldimrn til élblandinnar ánægju. Undanfarnar vikur hefír verið unnið kappsamlega að :j»ví að dytta að garðinum, laga til og framkvæma ýmsar end- urbætur, mála og koma fyrir nýjum leiktækjum. Nýlunda er það, að nú hefir verið komið fyrir ýmsum bamaleiktækjum, eins og tíðkast á leikvöllum foæjarins. Þá verður komið fyrir rúlluskautabraut, krokk- eti og ýmsu íleiru. Stjóm Tivoli mun í sumar ‘gefa gestum kost á að sjá þar ýmsa ágæta skemmtikrafta, inn lenda og erlenda. Má þar til nefna furðulegan „aflrauna- mann“, Tarano að nafni, sem mun leika sér að því að láta foíla aka yfir sig, en auk þess dregur hann bíl á tungunni, 'iætur skjóta sig með riffli og sitt hvað fleira gerir hann' sér til dxmdurs og gestum til skemmtunar. I>á mun koma hingað maður, sem lætur skjóta sér úr fali- •foyssu og margir loftfimleika- menn. Loks er von á kunnri kvikmyndadís síðar. Garðurimi verður opinn á laugardögum og sunnudögum eftir kl. 3, en aðra daga verður hann opinn frá kl. 8 er veður leyfir. — Í.R. rekur garðinn, en í Tivolinéfnd eru Jakob Hafstein, Jón Jó- hannesson, Magnús Baldvins- son, SiguxLiði Kristjánsson og Þorsteinn Bernharðsson. Hhm 1. apríl sl. nam tala út- lejidinga, sem átvinnu stunda í Svíþjóð, 1Ö&.404 Hefir tala þessi farið sílækk- andi síðan í október 1952, en þá unnu 125.624 útlendingar í landinu. Stafar þetta einkum af því, að á þessum tíma- hafa fjölmargir öðlazt. sænskan rík- isborgararétt. $1 1052 milljóná" Samkvæmt opinberum til- kymimgum eru nú samtals 1052 milljónamæringar í Svíþjóð. Þar af em 361 búsettir í Stokkhólmi. Af þessum 1052 milljónurum eiga 298 tvær eða fieiri milljónir. Af Stokkhó’jns- auðkýfirigunum eiga 104 ívær -lúilljónir eða fleíri. Er hér miðað við árið 1952, samkv. upplýsingum sænsku •hagstofunnar. Talið er að 35.020 Stólddió] m sþú&r éigi eigdfer -sem riema ytir 30.000 fcrónum. f öllu lándiriu eru tæplega 300:000 manns, sem eiga yfir 30 þús. kr. © 'New ITork'TMiaes varð fyrst ' allra blaða til þess að £á vefðlaun ár . ■ svomeffidum sjóði Yilhijálms Mns þögla sem það amerískt: Máð • éða tímarlt, sem niest allra-lief wr gert tíl þess • áð ■ glæða * skiímmg mamisa á alþjóðleg- um vandatraálum. 'Jáfáfrairáí var ■ MaðamaðuxMua Wiiliam Oatis heiðraður. Hann var sem kunnugt er látinn laus . ÍMnaí"' í- fyrra, eftir að bafa verið tvö: ár. í lialdi í Tékkó- sióvaidu. — Sjóðurinn sem •vérðlaunin ; eru - greidd úr, var stefuaður me3 almeim- ■ um. samskotum -1 ‘Hollandi, ©ftir að 14 toandarískir þlaðamenn fórust a£ völd- nm flugslyss í Inðlandi, en þeir voru að koma ■ úr-ferða lagi til Indónesíu. Sjóðurinn er nefndur eftir- hollenzk- rnn 16. aidar þjóðhöfðingja. Lokatillögur um þorskaf!- ann við Lófót, segir FisMng. ' News, sýna - að vertíðarafl- inn nam aðéins 42,068 lest- um, en feað'er minrasli, afli frá 1829 og 7900 Ifestum ■minna en í fyrra, -seín var 1 mjeg slæmt' aflaár. Ahnemnar ffitiia- Saníbamd smásöluverzlana ifefur sýní- lófsverðan áhuga fyrir því að kaupmenn uutt land allt miimtust 1® ára -afmælis lýðveidisins jnaeð fögrum giuggaskreytingum 17. júní n. k. Á aðaiiunái Sambands smá- söluverzlana sem haldinn var fyrir skemmstu var sérstök nefnd manna kosin til þess að undirbúa þetta mál og sjá um framkvæmdii- eftir því sem við yrði komið. Formaður nefnd- arinnar er Páil Sæmundsson en meðnefndarmenn Axel Sigur- geirsson og Sveinbjörn Arna- son. Hefur sambandið nú látið gera lýðveldismerkið fi-á 1944 í litúm- á þykkan karton. Er það f ánaskj öld urinn með sól fyrir ofan, en í sólina er letrað „17. júm“. Sérstakur slaufUborði fylgir með áletrunmni: Lýð- veldið 10 ára, og á slaufunum ártölir. 1944 og 1954. -Hæð skjaldarins er 87 cm. og breidd 59 om. Þessi skjöldur er seldur á vægu vefði og-er ætlazt -til að allir, sem .taka 'þátt í glugga- skreytingunni háfi þetta sam- eiginieg-a merki. ". Skrifstofa sambaadsins hefur látið -gera ýms-ar hugmynda- teikningar um gluggaskreyt- ingar og. eru þær til sýnis. þar. í skrifstöfunni. Þar er verzlunum einnig veitt hverskonar fyrir- greiðsia varðandi gluggasýn- ingar.. Skorar! sambandíð á; öU verzlunarfyrirtæki' iandsins til þátttöku í skreytingunúm ■ 17. júní. Finnska iðiisýfiingiii, sem verður opnuð formiega í dag, 'er favort íveggja I semn, stór- íróðleg og siraekldeg, -og gefur gföggt yfirlit uin framleiðslu- háttu 'Fíima, atorku þeirra og hugvitssemi. Allir vita, að Finnar flytja fyrst og fremst út trjávörur ýmislegar, pappír og þess kon- ar, en hitt er ekki eins - kunn- ugt, að véla- og stáliðnaður beirra stendur einnig á mjög háu stigi, svo og postulínsgler- og keramíkiðnaður.— Um allt þetta getur maður fræðzt á hinni ágætu sýningu, sem opnuð verður í dag í Listamannaskál- anum. Sýning þessi er 'fyrst og fremst til þess að kynna finn.sk an íðnað, en viðskipti Finna og íslendinga háfa farið mjög- vax. andi hin síðari áf, báðum þjóð um til hagsbóta, eins og Vilhj. ■Þór ' forstjórí, sem hefur, ásamt Eggerti Kristjánssyni stórkaup- nianni, annazt framkvæm'da- stjórn 'sýningarinnar af hálfu fslendinga, komst að orði í við tali 'við' fréttamenn í gær. Af' Finna- hálfu eru-þeir hér Olie Herölá forstjóri. sem er sýningarstjóri, Henry Tornia, BERLIN,..A;P, — Á undan- gengnum ,3 mánuðum hefur orðið að. slátra 75,000 svínum.í Þýzkalandl, vegna svínapestar, og er .það þrefalt meira en á sama tima 1353. LMÓGES, A.P. —■ t gæz vár ungað út nálægt Aix-Sur- Víéíme ■ dúfu, ' sem. háfði tvo hálsa óg tvö hðfuo, Hún lifði 1 aðeins nokkrar mínútur. Fyirir nokkrw helga'Si amer- ískur háskóli,'- Midfcarid College í Nebraska, ísJamdi séfstaka dagskrá á skemmtim, sem haldin var á -vegum skóians. Þar flutti Hermann gimme- stad prófessor ög forseti ensku- deildar skólans, erindi um ís- land,’land og þjóð, en þó fjASt ög fremst um mériningu henn- ar og bókmeririir. Prófessor Gimrnéstad er kunnur. maðrir fyfir lærdóm sinn. Harm er norafe'Ur að ætt og var fáðir hans, sem var Norðmaður, prestur í Banda- ríkjunum. Þeir feðgar hafa báðir sýnt -íslandi o.g íslenzk- 'jm málum riSkirm hlýhug. Inn I erindi sitt flettaði próf. Gimmestad þáttum úr íslenzkum bókmenntum að, fornu og nýju, m. a. köflum úr Njálu ög Laxdælu og kvæð urn eftir Einár' Benédiktsson og Davfð Stéfánsson, sem próí. Richard ’Beck hafði talað á segulband. ' AÍMumdar ha£a- verið: hömtar á innfhitamgi bifreiða ti! Svi- þjóSar frá Fra'kkla-ndi, ítaliu og Breílaradi Viðskiptamálaráðherra Svía, John Ericsson, lét svo um mælt í sambandi við þessa ákvörðun, að hér væri um að ræða lið í þeirri viðleitni stjórnarinnar að hafa sem mest frjálræði i inn- flutningi til iandsins. Þykir lík- legt, að þetta verði til þess, áð verð á bifreiðum á sænskum markaði lækki til nuna. Hins vegar e:-u enn iiömlur á inn- flutn-inbifreiða frá Vestur- Þýzkalaiidi, þar sem eim hefur ckki verið lokið við viðskipta- samninga milli þess lands og Svíþjóðar. sýningararkítekt og tveir upp- lýsingastjórar, þ'jeir fil. mag. Runar Kockberg deiidarstjóri og Seppo Seppola, verkfræðing ur. Til aðstoðar hafa þeir ver- ið Gunnar Eggertsson viðskipta fræðingur og Hermann Þor- steinsson fulltrúi. Fréttamönnum gafst kostur á að skoða sýninguna sem snöggvast í gær, og skai þess strax .getið, .að hún er óvenju fróðleg og öilu haganiega fyrir komið ,í ekki stærra húsrýmL 33 fyriríæM sýma. Þarna sýna 33 finnsk fytir- tæki sýnishom af afurðum sín- um, og kennir þar ýmissa-grasa, Manni verður fljótlega ljóst, að finnskur iðnaður er marghátt- a'ður, vörurriar smekklegar og gæðin virðast ótvíræð. Engin tök-eru á að lýsa sýn- ingu þesari í stuttri blaðafrá- sögn, aðeins unnt að stikla á stóru. Þar eru t. d, fotkunnar fallegar postulínsvörur frá stærstu postulínsverksmiðju Ev rópu, eft-ir fyrirmyndum kunn - ustu lístamanna Finna, enn fremur fmmlegar og vandaðar keramíkvörur, ýmsar vörur úr leðri, stígvél, beizli, foelti, tösk ur og þar fram eftir götunum, en mikla athygli munu vekja íslenzk skinn, sem Finnar hafa unnið. Þá getur að líta vand,- aðan,- gúmmískóf atnað frá verk smiðjunum Nokia og Para, sem kunnar eru ■ hér. Kafmagnsverur., Þá er þarna myndarleg deild, ;þar sem eru rafmagnsvörur ýmislegar, eldavélar, handunn ar vefnaðarvörur, :byssur, en mest ber þó á pappírsdeildinni, og skyldum vörum, trjávarn- ingi alls konar. Enn fremur sýnishorn af rafmagnsstrengj - um úr kopar, en mestu kopar- námur; álfunnar munu vera í Finniandi, og nefna má myndir af skipum sem smíðuð hafa ver ið í’Finnlandi, en þeir hafa t. d. smíðáð mörg hundruð skip af ýmsum gerðum vegna stríðs bótönna til Rússa. Ekki verður reynt áð rekja frekar það, sem fyrir augað (Framh. á 8. síðu) M i A. k BERLÍN, A.P. —-Þrír verka- menn í Austur-Þýzkálandi biðu | bana í gær, en um 20 meiddust, er sprenging.varð í púðttrverk- ! smiðju Eilenburg. í verksmiðju þessari var vmnið ■ fyrir Rússa. Sænsk fiGtaheimsDkH tíi Fssinlands <sg. Skotlaniis. Svíar hyggja á fleiri flota- heimsóknir, >uk þeirrar, sem ráðgerS hefir- verið til Rúss- lands. Átta sænsfe herskip munu fara til Helsingfors, bar á með- al sex kafbátar. Þá munu tundurduflaskipið „Álfsnafo- ben“ , i ýt.undurspillarnir „Kaxislr.F o.ua” ssg .iJorrköp.ing1* heimsEsk,ja Afcerdeen í Skot- lanði ■'S'éj—:,i'L júaí nk.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.