Vísir - 15.05.1954, Qupperneq 5
l*úgpaslagiMjfc 1-5. mai 1954
mtmim
ftiafur (tiM* n a r^voi* ;
fe'átt brosteu heimilin og
allt.sem þeim fyigir sé algeng-
asta OTsökíra tii bess að lítil
feöra lenda í vandræðum þá ei-u
margar aðrar hugsanlegar. —
Fátækt, atvinnuleysi, óregla,
I.ieiisuleysi, eru algengar or-
sákir. Þá er afstaðara til syst-
Mifianna viðkvæmt mál, sem
stundum er ein aðalorsök til
vandræðanna.
Ef barniS sker sig mjög
Bjikið ur fjölskyldunni annað-
bvort af því það er mikið
greindara eða vitminna en aðrir
fjölskyld.umeðlimir getur það
haeglega leitt til vandræða. Út-
]ít þarnsins skiptir miklu máli,
mjög feit börn eru oft illa
stödd einkum stúlkurnar, lang-
ir og reglulegir strákar með
langt og ólánlegt nef eru ekki
öfundsverðir.
Orsakirnar eru elfki allar
taldar með því, sem nú hefir
verið minnst á en hverjar sem
þær eru þá eiga þær allar sam-
merkt í því að þær krefjast að-
gerða ef barnið á ekki að far-
ast andlega. Sem betur /fer er
margt hægt að gera börnunum
111 bjargar. Þá er fyrst eins og
áður var getið að finna orsak-
irnar og er það venjulega sam-
eigmsíegt verk skólasálfræðinga,
kennara og foreldra að finna
þær. Ástand barnsins og heim-
iiisástæður verða síðan að
ráða því hvað gera skal. Sé
heimilið ekki mjög lélegt er
revnandi að láta barnið í bekk,
sem ætlaður er börnum sem a£
einhverju ásíæðum hafa kom-
ázt út úr jafnvægi. í slíkum
bekkjum mega ekki vera nema
7—10 nemendur og kennararn-
ir þurfa að hafa sérstaka af-
stöðu til slíkra barna, þeim
verður að vera Ijóst að þekk-
ingarmiðlun er aukaatriði í
slíkum bekk en geðverndimm
er aðalatriðið. Sjálfsagt er að
kennarinn reyni að kynnasl
foreldrum barnanna og vinna
traust þeirra eftir því sem við
verður komið. Enginn skyldi
búast við auðveldu verki
hvorki i sambandi við börnm
né foreldranna, en af og til
til tekst þó góðum keimara að
leiða geðtrufluð böm inn á þær
brautir, sem flestum hentar að )
ganga og jafnvel koma á sætt-
um milli foreldra og barna þar
sem samkomulag er orðið allt
annað en gott. Kennarinn má
aldrei gleyma því, að þar sem
í. óefni er komið með börnin
þarf ekki sið r a.ð taka for-
eldrana til athugunar en börnin
sjálf.
Meimavi&tir og
nppel d i s s to f a ani r
raeyoai'úrræði.
En stundum er óumflýjan-
legt að gera það sem eg' tel
að gjalda þurfi sérstakan var-
huga við en það er að fjarlægja
börn frá heinúlum sinum og
setja þau á uppeldisslofnanii.
Heimavistir og uppeldisstofn-
anir eru að dómi allra sálfræð-
inga og annarra sem þérþekk-
ingu hsía á slrkum málum'
atofnanir, sem aðeins má teJja(
börn á þegar öll önnur ráð eru.
þrotin. Kernur þa§. tij aí þvi, ■
að st’ofnana- eg heimavistarMf
er óeðlilegt, í það skortir ástúð j
og umhyggju nánusíu vanda- j
manna, samband annarra vio,
slikar stoínanir er allí annað!
en við venjulegt heimili. —
Sænskur læknir, sem árum
saman hefur haft efíirlit með
öllum heimavistarskólum og
uppeldisstofnunum Sví.þióðai
sagði á Norræna sálfræðinga-
þinginu í Helsingfors í fyrra-
sumar, að h.ann teldi, að; heima-
vistarskólar ættu hvergi rétt á
sér og tala uppeidisstofnana
þyi;fti að vera eins lág og nokk-
ur kostur væri á. En. vsíalaust
er ómögulegt að komas.t hjá
því að reka nokkrar stofnanir,
sem veita viðtöku börnum, se’ni
lent hafa í vandræðum. Ver'ða
þá stofnanirnar að vera reistar
og rekn.ar með hagsmuni barn-
anna fvrir augum. Til þess að
gera Iairga sögu stutta ætla eg
að lýsa í fáum orðunr tveimur
uppeldisstofnunum sem eg
þekki. Aðra þeirra, sem eg tel
_til fyrk'-myndar slia.I eg neína
með nafni. Hún heitir Kjætt-e-
rupgaaxd og er á J.ótlandi vest^
anverou. Hin er einhversstaðar
í Danmörku.
Misnuman.cli
uppel dissíof n an i r.
Kjætterupgaard hafði þegar
eg dvaldi á staðnum útskrifað
33 unglinga, þar á meðai
nokkra sem útskrifaðir höfðu!
verið frá öðrum stofnunum með j
þeirri athugasemd að þeir væru .
óuppalandi. Enginn þessara 33 |
unglinga hafði siðar lent á’
glapstigum. Hvað ol.ii þessum |
einstaka árangri? Vafalaust af- '
burðahæfileikar og fornfýsi for- j
stjórans, Jörgens Torpes. Seint
og snemma var hann á ferii!
meðal drengjanna, hann va*
þeim allt, faðir og móðir, kenn-
ari og leiðtogi. Jafnvel seint á
kvöldin fékk hann ekki frið á
skrifstofu sinni. drengirnir;
komu og báðu um eitthvað, hið
eiginlega erindi var í raun og !
veru að njóta samvistar Torpes. '
Þegar slíkir menn veljast til að
stjórna uppeldisstofnunum er ^
mikils árangurs að vænta en
það er undantekning, að svo j
miklir hæf.ileikamenn fórni \
starfskröftum sínum og allt að
því einkalífi á slfkum stað.
En hverj.ar. voru þá grund-
vallarreglur á Kjætterup-
gaard? Heimilinu var valinn
staður þannig að verkefni voru
nóg, landslag fagurt og auð-
j'-'-lt,: a& komast í samband við
umheiminn. Áherzla var lögð á
það að láta drengina hafa sam-
band við heiraili sín og einn
maður gerði ekkert annað en
vera milliliður milli heinnlanna
og' stofnunarinnar. Dvölin á
stofnuninni var ekkert takmark
heldur meðal, en viianlega átti
að miða avölina við aftur-
hvarf til eðlilegs lífs í sam-
bandi við nánustu asttingja,
Auðvelt v.ar a'ð leita lækms
ef með þurfti frá staðnum og
þeir sem- unnu þar gátu við og
við skroppið til borganna og
hitt merm að máli, en það ér
lífsnauðsyn öllum, „sem vinna á
slikum stof nunum, að þeir geti
sótt sér andlega endurnærin'gu
út fyrir slika staði, dugir því
alls ekki að hafa þá einangraða,
enda væri slíkt anstætt öllu,
sem eg hef þegar minnst á.
Þegar drengirnir komu voru
þeir oftast svo illa farnir and-
lega að ekki var mælandi við
þá eins og annað fólk, sumir
líktust frekar dýrum en mönn-
um i framkomu, hvæstu jafnvel
að fólki og notuðu neglur eins
og dýr klær. Þessir drengir
j'oru vanir barkalegri m.eðferð
og þeir bjuggust við iilu af öli-
um. Jörgen Torpe lét- slika
drengi að mestu leyt.i eiga sig
fyrsta kast.ið, hann neyddi þá
ekki til að sækja kennsiustun.d-
ir, þeir fengu að standa uti fyr-
ii ef þeim sýndist svo. Verst
var þegar þeir fengu æðisköst
og brutu húsgögn í mörgurn
stofum, slíkt kom nokkuð ofi,
fyrir og gerði það reksturs-
kostnað afarháan.
Meðan eg dvaldi á þessum
stað sa.t eg til borðs m,eð
drepgjunum og hélt fyrir þá
er-indi, fundust mér þeir sízt
verri áheyrendur en mörg önn-
ur börn á þeirra aldri.
Á hinu heimilinu sem eg
kynnti mér var aðferðin alit
önnuv. Þar settist enginn
drengur að mathorði fyrr en
þeim hafði verið skipað að
standa réttum eins og ‘í leik-
fimitíma. Allir settust svo í
einu sanikvæmt skipun, allir
tóku hnífapörin samtímis sam-
kvæmi skipun, allir þökkuðu
fyrir matinn samtímis sam-
kvæm-t skipun og allir risu á
fætur samtímis samkvæmt
skipun. Á þessú heimili var
lokuð deild fyrir þá sem erfið-
astir voru. Þar voru járngrind-
ur fyrir gluggum eins og á
venjulegu fangelsi og' stund-
um voru drengir lokaðir þar,
inni dögum og' jafnvel vikum
saman. Til vinnu var drengj-
unurn haldiS og þeir beittir
ströngum vinnuaga. Á yfir-
borðinu leit allt vel út, þarna
var ekki sama ónæðið og á
Kjætterupgaard, en það var
ekki hægt að lesa neitt trún-
aðartraust út úr svip drengj-
anna, og hver var svo árang-
70 prósent þeirra
um
il Thoroddsen.
Emil Thoroddsen varð. ís-
lendingum mikill harmdauði,’
er hann lézt fyrir tæpum tíu
unnn'
drengja, sem útskrifaðir voru
frá þessu heiniili lentu á
glæpabraut og urðu þannig
þjóðfélaginu enn dýrari en
þeir, seni brutu húsgögn á
Kjætterupgaard þótt þeir kost-
uðu líka mikið fé.
Þeim, sem. við uppeldismál
fást er hollt að gera sér Ijóst,
að uppeldisstofnanir eru að-
eins neyðarúrræði, sem grípa
má til þegar að'rar eðlilegri
leiðir eru þrotnar og að setja
börn, sem ekkert hafa til saka
unnið, á slíka staði, er hreint
og beint glapræði.
Börn; sem lenda í vandræð-
um munu halda áfram að verða
til í öllum þjóðfélögum, en
eftir því sem skilningurinn á
þörfum þeirra vex aukast líka
möguleikarnir til þess að koma
þeim á réttan kjö) aftur.
Leiðrétting:
I fyrri hluta þessarar g'rein- 1
ar, sem birtist i Vísi miðviku- 1
daginn 12. maí, höfðu slæðst j
mjög meinlegar villur. — Efsta J
Íírja í þriðja dálki er endur-,
tekning á næstsíðustu línu arin
ars dálks. Rétt er línan: „nema ■
til takmarkaðs göðs, það væri“.
í íimmta dálki hefur orðið línu
árum, aðeins 46 ára að aldri.
Hann var óvenjulega gáfaðurj
og menntaður maður, ekki'
einungis í tónlist, heldur á
mörgum öðrum sviðum. Hag-!
leikur hans var dæmafár, hyort1
sem hann skrifaði, orti, málaði
eða samdi lög. Það lætur að lík --:
um að svo fjölgefinn maður
hafi verið marglyndur. Honurn
buðust einnig mörg störf, sem'
betur voru launuð en tónsmíð-
ar. Engu að síður má telja (
framlag hans til íslenzkra tón- j
mennta mjög mikilsvert, Um
tónsmíðar hans farast Adolf
Guðmundssyni svo orð í söng-
skrá minningartónleikanna:
„Bera tónmiðar hans vott
um mikla kunnáttu og frym'-
lega eðlisgáfu, þótt ekki tr-æði
hann nýjar, lítt kannaðar
brautir, því að alla tið. var hann
ástmögur hinnar rómantí.sku
stefnu, sem hann léði ekki svo
fáa nýja strengi með ferskum
hljómum, fremur en hitt, að
hann sliti gömlum strengjum
hennar. Munu bæði Schumann
og Grieg hafa staðið hjarta
hans nærri.“
Árið 1929, þeg'ar efnt var til
samkeppni um hátíðakantötu
í tilefni af Alþingishátiðinni,
skilaði Emil handriti (að vísu
ófullgerðu) til keppninnar.
Vann hann með því, til verð-
launa hátíðarnefndar, ásamt
Páli ísólfssyni. Ekki var gert
upp á milli þessara tveggja
tónsmíða, en úr varð, að verk
Páls var flutt á Þingvelli.
Á þeim 25 ájum, sem siðan
eru liðin, hefur marga. fýst að
kynnast þessu helzta verki J
Emils Thoroddsen, en þess
hefur hingað til ekki ver-
ið neinn kostur. En að þessu
sinni tókst að efna til flutnings
á því með samvinnu milli
Þjóðleikhússins, Ríkisútvarps-
ins og Tónskáldafélagsin. Var
dr. Urbancic falið að ganga frá
handriti höfundarins til flutn-
ings, og hefur hann annazt það
verk að prýði. Þurfti að ljúka
við fjóra kafla í anda tónskálds-
ins og samkvæmt drögum þess.
Varð eigi annað heyrt en að þar
hefði fengizt fullt samræmi.
Dr. Urbancis stjórnaði tón-
leikunum, sem Kófust á ,,An.d-
ante in memoriam“ fyrir
strengjasveit (1939). Það verk
ber vitni urn. rnikla kunnáttu og'
hugkvæmni en þræðir að öðru
leyti troðnar slóðir. Svipmeiri
voru einsöngslögin: „Rísi Siér
af helgum grunni“ (úr hátíðar-
ljóðum Jakobs Smára við há-
skólavígslu 1940), sem Ketill
Jensson söng með sinni fögru
rödd, enda þótt honum tækist
ekki að blása í það fullu lífi.
Þá söng Guðrún Á. Símonar
þrjú sönglög í hljómsveitar-
búningi dr. Victors: Vögguvísu
(Jón Thoroddsen), „Komdu.
komdu, kiðlingur“ (Bjömson
— Jón Ólafsson) og ,„Tií skýs-
ins“ (Jón Thoroddsen). Var
það að mörgu leyti yfirbragðs-
mesta frammistaða kvöldsins,
enda var hinni glaesilegu
sópranahsörxgkonu innilega
fagnað.
A hlénu loknu var svo há-
ííðarkantatan flutt af kói
Þjóðleikhússins, Guðrúnu Á.
Símonar,, Katli Jenssyni og
Guðmundi Jónssyni, ásamt sin-
fóníusveitinni. Þulur var Jón
Aðils. Það dró úr áhrifum hins
mikla og fagra verks, hversu
skamman undirbúning söngv-
ararnir virtust hafa hlotið.
Kórinn er langt frá því nógu
hljómfagur né þjálfaður. í
flutningnum báru einsöngs-
kaflarnir af, einkum. í meðferð
Guðrúnar og' Guðmundar. Þó
var mikil nautn að heyra verk,
sem aldrei hal'ði fyrr verið
flutt. Hljómsveitin stóð sig með
ágætum, þó að nokkur órói
skapaðist af tilfærslum blásar-
anna, sem fyrst í stað voru
látnir leika að tjaldabaki.
(Hvers vegna?).
En miðað við hina miklu fyr-
irhöfn og kostnað, sem af á-
huga og fórnfýsi var af hendi
látinn í þessu skyni, fær mað-
ur varla séð, hvers vegna endi-
lega þurfti að vanta herzlu-
muninn.
R. G.
Krístjáa Guðkugssoo,
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími Ifi—12 ®g
1—5. Austurstrætí 1,
Sínai 34©®.
Nú er vandinn leystur
tneð þvoitinn. Þao er
ögn aí MERFÖ í pottinn.
SEHABAUGLfSAlVISr
jRéttur mannsins til |>ekkingar og frjáisrar
1. kennslustoíu háskólans.
notkunar Jbemnar“ í
ö.piin. M. 4—9 eftir Itááegi. Kvikmyndasýrang í
■kvöld kL 8. Á%angur ókeypis.