Vísir - 15.05.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 15.05.1954, Blaðsíða 7
VISIE -Laugardaginn 15. mai 1954 r 9. i«na 355 )■*■■■■* jg! *■■■■* H *■■■■ li ■■■■ ■■■• ■ ■■■■ Íl ■■■■ ■ •■■■ fe.» ; Chfinn ðeit Aina BIBI y.m Éftir 3Fm ran ' ff; & m% ■ V ® M * ■ X 'S ♦*. ■ ■ Ilili- ■■■■ lllii jjjs ■■■■ |H|| ■■■'■■ !|j ■■■« ;jji B B Il 'M »•■■» !|g «!««li*l* ekki komið henni fyrir .sig. Frú Birchard brosti og hvíslaði á móti, er hún hafði litið sem snöggvast yfir borðið. „Þér hljótið að eiga við frú Wynkoop?‘; „Ó, já, frú Wynkoop,“ sagði Lucius, eins á svipinn og hann hefði ekki enn áttað sig almennilega á hver konan væri. „Emma Wynkoop, ef þér óskið að fá frekari uppiýsingar, hún er ekkja, — líklega um árs bii síðan hún missti manninn,“ Með þessum orðum g'af frú Birchard í skyn, að henni fyndist óviðeigandi, að frú Wynkoop skyldi ekki lengur bera sorgar- kiæði. „Hún á sveitarsetui- upp með ánni og er mjög rík,“ sagði hún. Lueius var nógu hygginn til að beina umræðunni í aðra áít, þótt öldur tilfinninganna risi hátt 1 brjósti hans, en hann var annars vanur að hafa g'ott taumhald á þeim. Svo sannarlega var þetta fegursta dökkhærða konan, sem hann hafði augum litið síðan er hann fór frá Kúbu og kvatt þar senorítu Paquita de Guiterres y Castro. Þegar kertin voru loks nær út brunnin var staðið upp frá borðum og konurnar. drógu sig í hlé í bili inn í viðhafnarstofu hershöfðingjans, og á meðan komst’Lucius að því, að fullt nafn konunnar var Emma Ten Broeck Wynkoop og að sveitarsetur hennar var í Kaaterskill. En einkennilegt fánnst honum það, að allir breyttu umræðuefninu fljótlega, er um hana var rætt. Lucius var minnugur þess, að hann gat haft g'agn af því. að ræða við dr. Shippen, og beindist nú hugur hans örlítið frá hinni dökkhærðu konu í svip ,en er hann ætiaði að iara að nálgast dr. Shippen, kom hin fagra svífandi hraðbyri í áttina til hans, hlýleg á syip með fagurleíftrandi augu. „Þér hljótið að vera ungi Jækhirinn, sem eg hefi heyrt svo mjög dáðst að,“ sagði hún, — „Lucius Devoe.“ „Ó, frú Wynkoop, frú — 'eg:— eg.á ekki slíkt lof skilið/ hálfstamaði hann. „Þér eigið allt lof skilið,“ ságði hún, ,,eg he.fi fyigzt ’vei með áhuga yðar fyrir sjúkrahúsum, — og' ég. ge!t Sagt yður., að eg hefi annazt um marga særða menn. Og rjiigi langar tih þess að heyra yður segja frá reynslu yðar.“ Lucius varð að útskýra allt fyrir henni og frúin óskaði eftir að fá að koma í heimssókn í sjúkrahús hans og' lofaði að senda þangað matvælabirgðir frá setri sínu. „Þér vitið kannske ekki, að eg' erfði hið mikla Ramsdorp, landsetur í Kaaterskill?“ „Nei, alls ekki,“ sagði hann og' lézt vera steinhissa. Wynkoop ; er hollenzkt nafn — eða hvað?“ Hún horfði út yfir fljótið. „Já, forfeður mínir fluttu 'til Nýju-Amsterdam;=fýri'r éinní hálfri öld.“ ,,Þér eruð þá sömu stéttar og hinir auðugu afkomendur hirma frægu, hollenzku landnema?“ „Já, 'það verður víst að líta svo á —“ En Emma vissi vel, að hún var það ekki, því að Nicholas -Ten Broeck hafði komið frá Veendam fyrir einum mannsaldri, og er hann lagði leið sína frá Staten Island upp ána bar hann aleig- una í klút og átti ekki einu sinni skó á fæturna. Gamlir menn í Kaaterskill mundu sitthvað fleira um Nicholas Ten Broeck. Hann hafði þjónað Klaus Wynkoop dyggilega og lengi og Jan syni hans, sem títt ferðaðist í Evrópu og át og drakk á við fimm venjulega menn. Fólk af hinum frægu, auðugu ættum bar lof á Nicholas fyrir hve vel hann stóð í stöðu sinni sem jarðrækt- armaður og hve vel hann annaðist skepnur húsbónda síns, en þeir sögðu jafnframt, að hann hefði smám saman g'ert hantt sér fjárhagslega háðan, því að húsbóndinn átti í kröggum, eiy ráðsmaðurinn auðgaðist. Og fína, áuðuga fólkið leit fyrirlifcn- ingaraugum á hina móðui-lausu Emmu, af því að hún var bará ráðámannsdóttir, þótt hún væri fögur og myndarleg, og breytti aðeins afstöðu sinni lítið eitt, er Klaus, til að forða gjaldþroti, fellst á að sonur hans gengi að eiga hana. Um leið og hún tók við þungum silfurbikar barmafúllum af víni hugsaði Emma á þessa leið: „Auðvitað hefir Devoe læknir heyrt um hvernig’-dauða manns míns bar að höndum, og að það var eg, sem ögraði honurrt dauðadrukknum að ríða ótemju. Eins og allir aðrir mun hann furða sig á þessu og spyrja sjálfan sig hvers vegna eg' hafi gert það.“ Og hún hugsaði á þá leið, að kannske mundi hann reynast svö samúðarfullur, að hann skildi til hlítar hversu hún hafði hatað' og fyrirlitið þennan lata, hrokafulla iðjuleysingja, sem jafnan varði illa bæði tíma og peningum. En í kvöld ætlaði Emma sér ekki að spilla neinu með þvl áð br.jtóa heilann um þetta. Hún hugsaði eitthvað á þá leið. að þessi ungi- Jamaicamaður væri dálítið utanveltu í samkvæmis- iífinu. Ef húri gæti sér ekki rangt til -— og hún var ekki vön því, var þetta hygginn, ungur maður. „Frú ;Wynkoop,“ sa.gði hann af tilfinnisgahita, „sjúklisgar mínir m.unu vérða yður mjög þakklátir — og eg.“ ’ «%^»i%VWVWSAAJVS^tfVVVVV^AftfVVVVVtfVW’VS<‘ViyVSft»',WSVW1i. PATENT Pll • il \. « | !i -b Fást í verzluiiíam víða um land. Umboðsmeim: ■ÞÖRÐUS SVEINSSON & CÖ„ M.F. * leíkskóllajra,. •fc Hlífir fötimum. ■fr Eykur yellíðan barnsins. •fc Minni þjónusta. KaupiS plast-gallaþuKajr ÖEZT AJD AÍJGLYSA! V1S5 'Iihh viö vmnii sina ra menn i vinnu^ jpi ábyrgð'arlryggingin sein Sími 1700

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.