Vísir - 18.05.1954, Síða 5
3c’riðjud&ginr} 18. mai 1954.
'TiS'I;*
Jónas Jonsson fri HrifÍu
Reykjavík þarf llallgríinskirkjii.
Fyrir hundrað árum var
Beykjavík lítið fiskiþorp. Þar
voru nokkrar tjargaðar danskar
kaupmannsbúðir við höfnina,
fáein embættismannahús, litlu
fjær sjónum, og margir torf-
kofar þar sem bláfátækir
verkamenn bjuggu, litlu fjær,
í holtunum kringum hinn eig-
inlega kaupstað. Þá átti ísland
sinn gáfaðasta og menntaðasta
konung, Kristján VIII. Hann
mundi eftir þessum litla höf-
uðbæ, sem var að byrja að lifa
og hann gaf íslendingum ráð-
gefandi þing og reisti þar tvö
stórhýsi, á þeirra tíma vísu,
Dómkirkjuna og Menntaskól-
ann. Nú er Reykjavík að verða
alknikil norræn höfuðborg á
sjö hæðum, eins og Róm forð-
um. Þar er byggt árlega mikið
af húsum. Furðumikið af þess-
um húsum eru mjög hentug til
daglegra nota sem íbúðir og
skrifstofuhús. Ofurlítið hefur
verið reist af myndarlegum
byggingum til almennings-
þárfa, frá tíð Kristjáns VIII.:
Þinghúsið, Landsbókasafnið,
Landsbankinn, Arnarhvoll,
Sundhöllin og Austurbæjar-
skólarnir tveir. Annar fyrir
börn en hinn fyrir ungmenni.
Þrátt fyrir þetta er bærinn
mjög sviplítill. Mörg hverfi
bæjarins eru algjörlega til-
þrifalaus, líkt og enskir verk-
smiðjjubæir, nema að hér er
ekki reykur og nýju húsin eru
betri til íbúðar. Meðan málum
er svo háttað er lítill höfuð-
borgarblær á Réykjavík. Á
síðasta aldarfjórðungi hefur
bærinn þó eignast þrjár stór-
byggingar, sem gera höfuð-
borgarsvip á bæinn það sem
þær ná. Þær eru sýndar eriend-
um gestum, líkt og safn Einars
Jónssonar og listagildi þeirra
er viðurbennt af öllum dóm-
bærum mönnum, iiinlendum ög
útlendum. Þessar þrjár bygg-
ingar eru: Landakotskirkja, Há-
skólínn og Þjóðleikhúsið. í
Þjóðleikhúsið eitt koma árlega
hundruð þúsund gestir og finna
frjálsmannlega og göfuga ró
fylla hugi sína af því að stein-
arnir tala máli einfaldrar list-
ar. Reykjavík þarf að eignást kvöldum
margar slíkar byggingar. Hún
þarf að eiga svipmikil, stór hús,
til almanna þárfa til að vega
á mótihinum f jölmörgusviplitlu
þægindariku íbúðum einstakra
manna, sem risið hafa þar eink-
anlega á siðustu árum. Bærinn
þarf að vera í samræmi við það
umhverfi þar sem náttúran
sjálf hefur mótað listrænar
línur sem aldrei gleymast bæj-
arbúum. Síðustu þrjátíu árin
hafa áhugamenn um írúmál
og fegurð Réykjavíkur leitast
við að fá reista fjórðu glæsibygg
inguna til að setja svip á bæ-
inn, það er hin tignarlega Hall-
grímskirkja á Skólavörðuhæð.
Að þessu verki hafa unnið
Hallgrímssöfnuður, sóknar-
nefndin, margir borgarar, höf-
uðleiðtogar kirkjunnar í land-
inu og margir ráðherrar. Eftir
beinu fyrirlági kirkjumálaráð-
herra tók Guðjón Saúmelsson
húsameistari að sér að gera
reikningu og líkan af Hall-
grímskirkju. Sú teikning hefur
verið samþykkt af söfnuðinum,
safnáðarstjórninni, kirkju-
yfirvöldunum og forráðamönn-
um Reykjavíkurbæjar. Það má
segja, að það sé samningur á
milli ríkisstjórnarinnar, kirkju-
Ktjórnarinnar og Hallgríms-
safnaðar um að einmitt þessi
kirkja skuli verða reist eins og
hún hefur nú verið teiknuð af
Guðjóni Samúelssyni. Hall-
grímskirkja er því byggð á
traustum grundvelli, bæði ahd-
lega og þá ekki síður raun-
hann skuli verá óþrifalegastur
þá daga. Þar sem eg veit, að
ekki þýðir að biðja næturgöltr-
arana að ganga almennilega
um bæinn á laugardagskvöld-
um og sunnudagsnætur, svo að
hann líti vel út á sunnudögum,
leyfi eg mér að beina þeirri
ósk til bæjaryfirvaldanna, að
þau láti hreinsa a. m. k. aðal-
göturnar í miðb^rium o" 'bar
sem mestur er sr'ða"’",r?,”'inn í
kringum skemmtiriiði á
sunnudagsmorgna, efitir . að
fíflalætin eru um 031-5 genehi.
Eg veit að þetta kos+ar nokk-
urt fé, en er ekki alltaf verið
að borga fyrir skrílmenninguna
og er um nokkuð annað að gera,
ef allt á ekki að fara á kaf í
ómenningu? Eg vil að endingu
taka fram, að eg kalla það
skrílmenningu, sem eg hefi
lýst að framan, og eg trúi því
illa, að það séu Reykvikingar,
sem. þykir vænt um bæinn sinn,
sem standa gð slíkri skrílmenn-
ingu.
17/5. — ’54. "
l m K- R
og vetrarhóttum.
Þetta eru frumleg fegurðar-
atriði auk margs annars sem
mun prýða þessa kirkju. Menn
deildu í mörg ár um leikhúsið.
Maður kom eftir mann á þann
vettvang í blöðum og á mann-
fundum og affluttu þetta hús,
með blekkingum og ósannind-
um. En þegar Þjóðleikhúsið
var fullgert og húsameistarinn,
sem hafði skapað það, lá á lík-
börunum, þagnaði dægurþras-
ið, rígurinn og gámla minni-
máttarkenndin. Síðan þá undr-
ast allír Reykvíkingar, að’ það
skuli ekki allt fólk í bænum
frá upphafi hafa verið þakklátt
fyrir þetta meistaralega verk.En
þetta er gangur sögunnar í
sambandi við öll frægustu hús
heimsins. Meðan ’verið er að
reisa þau, koma fram menn
sem gera áMt til að eyðileggja
þau og torvelda framkvæmdir.
Nú er ráðhús Stockholmsbúa
talin glæsilegasta bygging í
alli’i Svíþjóð, en meðan stóð á
verkinu mátti heita að húsa-
meistaranum væri varla líf-
vænt fyrir árásarmönnum sem
ófrægðu hans og atyrtu. —
Lúðvig Guðmundsson skóla-
stjóri hefur í ræðu og riti tekið
þátt i andróðri gegn Hallgríms-
kirkju á Skólavörðuhæð. Hann
segir að hún hafi of þrönga lóð.
Hún sé allt of stór og hún verði
allt of dýr. Turninn sé lang-
samlega of hár og hættulegur
flugumferð í bænum. Hann
heldur fram að kirkjan muni
verða ljót og grautarlegt sam-
verulega á hæstu klettahæð- ^ safn margvíslegra húsgerðar
inni r bænum. Þar hefur verið _ stíla. Síðan ber liann kirkjuna
saman við lyfjabúð og gistihús
gerður rammgerður grundvöll-
ur bæði að kórnum og rriegin
kirkjunni. Allir menn, sem
hafa með einhverjum hætti öðl-
ast þá merinihgu, sém þarf.til
að dæma um listaverk, eru
hrifnir af þessax'ri kirkjugerð.
Jafnvel grunnurinn undir
kórnum, sem stendur nú upp
úr grágrýtinu á Skólavörðu-
hæð ber hugþekkan listasvip
eins og stigaþrepin þrjú
framan við Menntaskólarin í
Reykjavík, en þau eru fegurst
í sinni röð í bænum. Hallgríms-
kirkja á að breiða út faðminn
móti Skólavörðutorgi og meg-
inbænum, og ljóshafið úr turn-
inum streyma yfir bæinn eitt helztu lokleysum, sem
og allt umhverfi á dimmum sagðar hafa verið um þessa
í bænum og segir að hún eigi
sýnilega að verða bæði stærri
heldur og hærri en þessar
byggingar og það finnst honum
ekki fara vel. Að síðustu held-
ur hann fram að stærsti söfn-
uður landsins, Hallgrímssöfn-
uður með ellefu þúsund með-
limum, geti aldrei eignast
kirkju. Ennfremur telur hann
illkleypt að ljúka kirkjusmíð-
inni af því að húsameistarinn
hafi ekki lokið við allar verk-
teikningar af byggingunni.
Þessi andróður er að því leyti
gagnlegur, að L. G. hefur í
fremur stuttu máli safnað í
kirkjubyggingu síðustu þrjátíu
og þrjú árin. Guðjón Samúels-
son og skipulagsnefnd ákváðu
staðinn og þótti þar nóg hús-
rými, enda hafa fáar kirkjur
'öllu meira frjálst umhvei’fi.Eng
fágrar byggingar hafa
reistar á hæðinni síðan þetta
var ákveðið, nema Ingimars-
skólinn sem húsameistarinn
byggði sjálfur. Stærð kirkjunn-
ar er ekki ægilegri en svo að
þar eiga að geta verið sæti fyrir
tvö þúsund manns, en tólf
hundruð í Dómk., en hana
byggði hugstór, gáfaður og
menntaður maður, þegarReykja
vík var eins og minnstu fiski-
þoi'pin ei'u nú á íslandi. Um
turninn á Hallgi’ímskirkju er
það að segja, að hann mundi
verða hin æskilegasta bæjar-
prýði. Menn lita ekki á Skóla-
vörðutorg eins og viðbót við
flugvöllinn, og’ miða ekki
byggingar við að þar eigi að
vei'a eins konar útibú eða vöi-u-
skemmur fyrir þá stofnun. Er-
lendis óttast menn ekki háa
tui'na og engum manni hefur
svo eg viti, komi til hugar að
rífa Markúsai'turninn í Fen-
eyjum, eða max'marakirkjurn-
ar í Mílano eða Florence, Stef-
ánsturninn í Vínarborg, Köln-
ai’kirkju eða dóminn í Þránd-
heimi, vegna flugvélaum-
ferðar á þessum stöðum og
er þó vissulega meira flogið
þar heldur en á íslandi. Vita
menn líka, að nokkuð mikið
er flogið í nánd við New Yoi'k
og jafnvel yfir þá borg, en þar
eru þó fleiri og stærri turnar
heldur en nokkurntíma verða
reistir hér á landi. L. ,G.
þykir skorta frumleika í
gei'ð Hallgrímskirkju, hann
ætti að vita að Grikkir byggðu
mörg hundruð guðshús í sama
stílnum og síðar hafa kristnir
menn byggt þúsundir kii'kna
um alla norðurálfu og víðar
um heim í þrem byggingarstíl-
um. Pálskii'kjan í London
minnir að sumu leyti á Péturs-
kirkju; þær kii'kjur eru í sama
byggingarstíl, en engum
mönnum ,hefur komið í
hug að áfella hinn mikla
enska byggingarmeistara fyrir
að hann hafi ekki verið nógu
fi'umlegur í sinni kii'kjugerð.
En allir miklir húsameistarar
setja nokkuð fruhilegt í hvert
hús þó að fylgt sé viðurkennd-
um stílformum. Hallgríms-
kii’kja á Skólavörðuhæð vei'ð-
ur með óvanalega miklum sér-
einkennum, sem prýða kirkjuna
og bæinn. Danir eru gömul og
viðurkennd listaþjóð. En í miðri
Kaupmannahöfn hafa þeir reist
sitt myndarlega ráðhús, ál-
gjörlega með ítölsku svipmóti,
verið og telur enginn að Danmörku
hafi skort frumleika í því stór-
máli. Mesti húsameistari Svía,
Östbei'g, safnaði í sitt fagra
ráðhús öllum helztu stíltegund-
um veraldarinnar. Samt er eng
inn sænskur húsameistarí
meira dáður en hann. Hall-
grímskirkja er mótuð í sam-
ræmi við kirkjustíl kristinna
þjóða en með fleiri fögrurn ein-
kennum þjóðlegra lista heldur
en tðkast um flestar númtíma
kii-kjur. L. G. segir að sóknin
geti ekki í'isið undir kostnaði
við Hallgrímskirkju. Hann tel-»
ur ellefu þúsund menn í söfn<*
uðinum. Á Svalbarðsströnd eriri
rúmlega 200 merm í söfnuðí,
en það er duglegt fólk, félags<-
lynt og vel menntað. Þessi
söfnuður er nú að reisa sér
prýðilega krikju sem mun kosta
hálfa millj. króna. Þessi kii'kja
er reist möglunarlaust og með
mikilli ánægju af söfnuðinum.
Bændurnir leggja fi'am gjafa-
vinnu en kvenfólkið peninga.
Allir fagna þeirri sturid þegar
hin nýja kirkja verður fullgerð
til afnota fyrir söfnuðinn. Ef
Hallgrímssöfnuður leggur á sig
hlutfallslegar byrðar til jafns
við fólkið á Svalbai'ðsströnd,
þá er létt að ljúka við Hall-
grímskirkju, jafnvel þó hún
yrði eins dýr og L. G. vill vera
láta. Þar að auki hefur Hall- -
grímssöfnuður vitaskud sjáf-
sagða kröfu á bæinn og landið
um megin framlag í kirkjuna,
þó að ekki verði um það rætt
hér. Að því er snei'tir vinnu-
teikningar af Hallgrímskirkju.
sem L. G. telur vanta, mætti
benda honum á það. að Noi'ð-
menn halda hiklaust áfx-am.
með endurbót á dómkirkjunni
í Þrándheimi, þó að Eysteinn
erkibiskup væri svo hlálegur
að geyma ekki allar vinnu-
teikningar handa eftirkomend-
um sínum á tuttugustu öldinni.
Eitthvað svipað var farið að
með dómkii'kjuna. í Köln. Það
var í sex hundruð ár verið að
smíða hana, og Goethe gerði
frumdrætti að teikningúm að
turnum þeirrar kirkju á sinni
tíð. Svona fara menn að í öðr-
um löndum við stóru vei’kin.
Það er alveg óhætt fyrir Hall-
grímssöfnuð að halda áfram
sínu verki, þrátt fyrir aðvar-
anir L. G. og hans stallbræðra.
í þessu hyggingarmáli er það
sama uppiáteningnum er ávall®
gerist þegar mikil byggingar-
stórvii’ki eru á fei’ðinni. Þá rísa
á fætur allskonar andmælend-
ur, safna saman hinum furðu-
legustu fjarstæðum, en sam-
þykkja allt sem gert var þegar
verkið er búið. þá fagna þeir
óánægðu eins og við vígslu
Þjóðleikhússins, og þeir segjast
þá, eins og' Einar Kvai'an komst
að orði, æfinlega viljað liafa
húsið eins og það var teiknað
í fyrstu.
Jónas Jónsson,
frá Hxiflu.
Undanfarið hafa Egyptar sént nokkuð af vopnum til Sudan. A myndíntti sést Ismail El-Azhari
forsætisráðherra ásamt nokkrum meðráðhen u m sinum, skoða vopnaséridingu ér Egýptar hafa
se nt.
Rafel Cavestany, spænskur
ráðherra, er nýjkominn til
Vestur-Þýzkalands. Hann
er fyrsti spænski ráðherr-
ann, sem þangað kemur eft-
ir styrjöldina. Hann er landl
bunaðarráðherra Spánar. —»
(AP). ....