Vísir - 18.05.1954, Page 6

Vísir - 18.05.1954, Page 6
i VÍSIB Þriðjudaginn 18. maí 1954. FinfilaitdskviÉ í Norræna félagið efnir ti! &ér staks Finnlandskvölds í Þjóð- j leikhússkjallaranum í kvöld kl. j 8.30. Þar flytur hinn kufuii ís- j landsvinur og aðalræöismaður Islands í Helsingfors, Erik Juur anto, ræðu, og Antti Koskinen óperusöngvari frá Helsingfors syngur lög eftir Sibelius og fleiri finnsk tónskáld. Að lok- um verður stiginn dans. Þess er vænzt, að Reykvíking ár fjölmenni á þetta Finnlands kvöld, því þarna er fyrst og fremst um ágæta d.agskrá að ræða, en auk þess hafa Finnar sýnt íslendingum flestum eða öllum þjóðum fremur vináttu og hlýhug á undanförnum ár- um. Nú er vantlinn leystur sne$ þvottinn. Þa§ er ögn af MERPO í pcttinn. Vel með farinn BARNAVAGN fií söíu á Mánagötu 12, uppi. RIKISINS fer til Búðardals og Hjallaness á morgun. Vörumóttaka í dag. „SkaftfeHíngur" fér til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka daglega. amP€R ^ Raflagnir — Viðgerðir Rafteikningar Þingholtsstræti 21. Sími 81556. . Stúlka óskast nú þegar til af- gréiðslustarfa og önnur tií eldhússtarfa. Jlítíí/et röu r Þ órsgötu 1. PATENT PIPE Fást í verzlunum víða um land. Umboðsmenn: ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F. 9 , ARMENNINGAR! Innanfélagsmót í kringlukasti, kúlu- varpi og langstökki verður á íþróttavellinum á fimmtudag kl. 5. Stjórnin. K.R. — II. flokkur leikur við Þrótt í kvöld kl. 8 á íþrótta vellinum. Mætið stundvíslega. Í.R. Innanfélags- mót, fimmtudag kl. 6: 100 og 800 m. hlaup og stangar- Föstudaginn kl. 6: kringlukast og sunnudag kl. 6: Spjótkast. — Stjórnin. stökk. GYLLTUR vindlakveikj- ari. — Aðfaranótt þriðju- dags 11. maí tapaðist gyllt- ur vindlakveikjari við Nýja- Garð eða í leigubíl á leið inn í Hlíðar. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 4253. — Fundariaun. (579 TELPLTI TÓL.' : 'ráútt með svörlum brettum, tap- aðist annan sunnudag frá Reykjahlíð 12. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 5175. (565 STALARMBANDSUR tapaðist s.l. sunnudag í Tivoli eða Skerjafjarðar- vagni eða Vogahraðferð. —■ Skilist í Volta, gegn fundar- Iaúnum. BRÚN kvenbömsa fundih. Uppl. í sima 2245. (604 /. a g. / . STÚKAN. ÍÞAKA: Fund- ur fellur niður í dag. RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- tengna varahluti. Raftæk|»- tryggingar h..f. Sími 7601. NÝ vélritunarnámskeið - 4ra manna flokkar I byrja í dag. Kemislugjald * aðeins 200 krónur. — Elis Ó. Guðmundsson, Borgar-1 túni 6, kl. 5—8. (587. WBBBBk HERBERGI óskast sem næst miðbænum. Smávegis húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 2497 frá kl. 6— 8,— (606 HJÓN, með tvær litlar telpur, óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð 14. maí. Atli Ólafsson. Sími 2754. (801 MIG vantar stofu og eld- unarpláss fyrir konu; (ekkju) með 2 stálpuð börn, 4ra og 6 ára, velefnaða, vinnur úti. Og eina stofu fyrir sextugan karlmann, sem vinnur í bæj- arvinnunni. Má vera gott kjallaraherbergi. Uppl. í Von. Sími 4448. (324. ÓSKA eftir kjallaraher- bergi. Sjaldan heima. Til- boðum sé skilað fyrir mið- vikudagskvöld, merkt: „Sjó- maður — 128.!t (578 FORSTOFUHERBERGI til leigu á Laufásveg 9. (599 LÍTIÐ herbergi óskast i sumar, helzt í Hlíðahverfi Uppl. í síma 81721 eftir kl 8 í kvöld og næstu kvöld (598 UNG hjón óska eftir her- bergi, helzt með eldunar- plássi. Barnagæzla á kvöklin kæmi til greina. Öll reglu- semi áskilin. Uppl. í síma 6684. (596 ÓSKA eftir 1—2 herbergj- um og aðgang að eldhúsi, má vera í Sogamýri. Uppl. í síma 3774. (592 GOTT herbergi til leigu í ca. 5 mánuði. — Uppl. á Fjölnisveg 7. (584 RÓLEGUR, eldri maðnr óskar eftir herbergi. Uppl'. í síma 81158 eftir kl. 3. (583 ÓSKA eftir lierbergi. — Vinsamlegast hringið í síma 82775. (581 ÓSKA eftir herbergi, 3—- 4 mánuði. Uppl. í síma 1956, (595 JSBT" ' STOFA óskast til leigu í Austurbænum, ekki fyrir innan Lönguhlíð. Uppl. í síma 7239. HERBERGI óskast til leigu'. ,Uppl. frá kl. ;8—ÍÖ f kvöld í síma 80255. (476 STÚLKA, 14—-15 ára, óskast út á land. — Uppl. á Hverfisgotu 92. (603 SÖLUSKÁLINN, * Klapp- arstíg 11, kaupir og selur allskonár húsmuni, harmo- nikur, herrafatnaður o. m. fl. Sími 2926. (211 TELPA óskast til að gæta IVz árs gamals barns í Vest- urbsenum. — Uppl. í síma 81041. (601 SAMÚÐ ARKORT Slysa- varnfélags íslands kaupa flestir. Fæst hjá slysavarna- sveitum urn land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 ÚR OG KLUKKUR. •—- Viðgerðir á úrum. — JÓN SIGMUNDSSON, skartgripaverzlun, Laugaveg 8. TANA-skókrem: brúnt, rautt, grænt, grátt, hvítt, gull- og silfurlitt. Einnig rúskinnsáburður.— Skóbúð- in. Spítalastíg 10. (539 HREINGERNINGA- STÖÐIN. — Sími 2173. — Vanir menn til hreingern- ingar. (586 DÖMUR! Sniðum kjóla, mátum og hálfsaumum. — Saumastofan Skólavörðustíg 17A. Sími 81039. (591 ÓDÝR barnavagn til sölu í Barmahlíð 13, kjallara, eftir kl. 7. (594 UN GLIN G SSTÚLK A, — 15—16 ára, óskast á gott sveitaheimili í Hvolshreppi. Uppl. gefur Anna ívarsdótt- ir, Blönduhlíð 17. — Sími 4721. (568 FATASKÁPUR, fjórsett- ur, með skúffum og hillum, til sölu, með tækifærisverði. Sími 3699. (593 KVEN- og karlmannsreið- hjól til sölu á Spítalastíg 1, (II. hæð) eftir kl. 6. (582 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast. Sími 82337. Rakel Vída- lín, Stangarholti 28. (574 TIL SÖLU: Tauskápur og bókahilla úr eik, sími 81607 eftir kl. 6. (585 BARNASTÓLL óskast. — Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld, merkt: Barnastóll — 127..“ AFRÉTTARI, 6 tommu, til sölu. Sími 81939. ÁBYGGILEG unglings- stúlka óskast til að gæta 2ja ára barns í sumar. — Uppl. á Skeggjagötu 1. (576 VANDAÐUR svefnsófi til sölu í Barmahlíð 55, efri hæð. (590 NÍU—TÍU ára telpa, óskast til að gæta 3ja ára telpu. — Uppl. á Silfurteig 6, kjall-' ara. (577 BARNAVAGN á háum hjólum til sölu ódýrt. Uppl'. í síma 5187. (589 STÓR bílskúr til leigu í Nökkvavogi 36. Einnig til sölu breíður divan, skrif- borð, lítið eldhúsborð og nokkur stk. af herrajökkum. Tækifæi'isverð. (569 VIÐGERÐIR á heimilis- Telúm og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 1,0. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 BARNAVAGN til sölu á Grundarstíg 2, uppi. (570 Viðgerðir á tækjum og raí- lögnum. Fluorlampar fyrir Terzlanir, fluorstengur og Ijósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. MJÖG ódýr barnavagn til sölu í Tómasarhaga 46, kjallara. (571 BARNAKERRA, með poka og tvíbreiður dívan til sölu í Drápuhlíð 13, kjallara. (572 TIL SÖLU Juno kolakynt eldavél, með miðstöðvar- lögn, einnig rafmagnsþvotta- pottur, á Shellvegi 2, kjall- ara. (573; M. W. SJ. K. SAUMAFUNDUR í kvöld kl. 8.30. Upplestur, fram- haldssagan, sögulok, kaffi o. fl. Allt kvenfók vekomið. — TIL SÖLU mjög vönduð,1 norsk útskorin ljósakróna. Til sýnis og sölu í DrápuhlíS 48, III. hæð eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. (580 SPÍRAÐAR útsæðiskar- töflur, valdar, heilbrigðar. Aírentar í spírunarkassa. -—■ Alaska Gróðrarstöðih við 'GÓÐUR barnavagn, barna , rúm og, ‘grind er til sölu á Hofsteig 18, miðhæð. (607 Miklatörg. Sími 82775. (41T KÖRFUSTÓLAR / ,; {jpg ■ nokkrir legubekkir,1 ásamt teppum, fyrirliggjandi. —• Körfugerðin, Laugaveg 166, (gengið af Brautarholti). — . (329 VIL KAUPA gamlar yfir- hreiðslur. Uppl. í síma 4762. SAMBYGGÐUR skápur selst ódýrt, vegna rúmleysis. Hverfisgötu 16 A, inngangur í portið. (602 EIR kaupum við hæsta verði.. Járnsteypan h.f. —■ Sími 6570. (1165 TIL SÖLU ódýrt: Tví- breiður svefndívan og þrír 'Chéétéffiéld-siólár (notaðj. Uþpl. a NjálsgÖtú Tl. (600’ BOSCH líerti í ; alla híla.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.