Vísir - 18.05.1954, Blaðsíða 8
VlSlB «r Uýiuta bW «2 þé þaS' fj®2-
krajrituta. — HrtngiS I síma 19S4 »f
feriit iskrlfendnr.
Þelr nem gtrwi katujpendur VlSlS eftfs
19. hvers mánaSar fá blaSiS ókeyflt áffl
mánaSamáta,. — S2ml 1999.
Þriðjudagmn 18. maí 1954.
Biistjórar, sem vaida árekstrum
reyoa að komast undan«
jPír/« sléii tilfeiii swÖustu tluga.
Nokkuð bar á ölvun um síð-
nstu helgi og hafði lögreglah í
Reykjavík ýmsu að sinna í
sambandi við ölvun, bæði í
heimahúsum og á götum úti.
Til síórtíðinda dró þó ekki.
Aðfaranótt laugardagsins var
hringt til lögreglunnar frá bíl-
stöð einni hér í bænum og
skýrt frá því að ölvaður maður
hefði stangað bílrúðu og brotið
hana.
Maður þessi hafði pantað bil
á stöðinni en þegar hann ætlaði
inn í bílinn rak hann höfuðið
á eina rúðu bílsins, með þeim
afleiðingum að rúðan fór í mél,
en manninn sakaði hvergi. Lög-
reglan kom sættum á milli að-
ilanna þannig, að rúðubrjótur-
inn galt rúðuna að fullu.
Arekstrar.
Sömu nótt var ekið á mann-
lausa bifreið á Skólavörðustígn-
um, en ökuþórinn lét sér hvergi
bregða heldur hélt för siiini
áfram án þess að skipta sér af
árekstrinum. Eigandi bílsins
varð hinsvegar árekstursins var
og sá bílinn hverfa á brott, en
varð of seinn til þess að ná
skrásetningarmerki hans. Gerði
hann lögreglunni áðvárt og
nokkru siðar handtók hún
hinn seka, sem reyndist vera
undir áhrifum áfengis.
Annað áþekkt til'felli kom
fyrir á laugardagskvöldið, rétt
um miðnæturleytið á Suður-
landsbraut. Þar ók bifreiða-
stjóri á aðra bifreið og skemmdi
hana til muna, en hélt síðan
áfram án þess að stanza eða
gefa sig fram við bifreiöar-
stjóra hinnar skemmdu bifreið-
ar. En í þessu tilfelliinu náð-
ist skrásetningarmerki bifreið-
arinnar og var lögreglunni tiJ-
kynnt um áreksturinn.
Stuldur á farartækjum.
Aðfaranótt sunnudagsins var
4ra manna bifreið stolið á
Snorrabraut, en hún fanst dag-
inn eftir uppi í Hlíðahverfi.
Um helgina var maður tek-
inn fyrir þjófnað á reiðhjóli.
Auk þessara var svo b-’oti?,t
inn í geymslu Sölunefndar
setuliðseigna á Laugaveg 170 og
stolið þaðan bifvél af Foid-
gerð.
Umferðarslys.
Á laugardagsmorguninn varð
umferðarslys á gatnamótum
Hverfisgötu og Ingólfsstrætis.
féll í götuna og meiddist
hendi. Hann var fiuttur
Landsspítaiann til aðgerðar.
Ónnur umferðarmál.
Um heigina var, auk þess að
framan er greint, maður tekmn
fyrir ölvun við akstur og annar
fyrir of hraðan aks ,ur.
I nótt.
í gær gerðist fátt tíðinda hjá
lögreglunni, en í nótt var ölv-
aður maður handtekinn hér í
bænum sem hafði geri sig sek-
an um að ota hníf að vegfar-
anda á götu.
í gærkveldi seint var kært
yfir gáleysislegum akstri bif-
reiðastjóra eins. Hafði hann
með gáleysi sínu ekið á bifreið
á gatnamótum Laugarnessveg-
ar og Sigtúns, en hélt áfram
án þess að stanza. Skrásetning-
armerki bifreiðar hans náðist.
góðum
hagnaði.
Stokkhólmi. — SIP.
Sænsk skipafélög og vópna-
og flireyflasmiðjur skiluðu góð-
um hagnaði í fyrra.
Ein stærsta vopnasmiðja
Svíþjóðar, Husqvarna, sem
jafnframt framleiðir saumavél-
ar, reiðhjól, mótorhjól og ýmis
heimilistæki, skilaði nettó-
hagnaði á árinu sem leið, er
nam s. kr. 2.640.000 (rúmlega
hálfri milljón dollara).
Sænska Ameríku-línan (sem
á Kungsholm o. fl. skip), skil-
aði nettó-hagnaði, er nam s. kr.
6.370.000 (rúml. 1.2 milíj. doll-
ara), og er það 1.4 millj. s. kr.
meira ein í hitteðfýrra.
Þá skiiaði skipafélagið
Svenska Lloyd í Gautaborg 1.5
millj. skr. hagnaði. Félag þetta
á fjögur nýtízku farþegaskip,
sem eru samtals 24 þús. smál,
29 vöruflutningaskip samtals
73.526 smál., og eitt oliuflutn-
ingaskip, 18.260 smál., svo og
einn dráttarþát.
lératerkur úrskurBur Hæsta-
skólaitetna
Hæstiréttuar Bandaríkjanna í áttina þar til aukins skilnings
felldi í g»r úrskurð þess efn-1 í öllum skiptuni í sambúð
is, aS aðfekilmaður hvitra og . hvítra manna og blakkra.
dökkra memenda í hinum op- | Þegar Warren forseti réttqr-
inbera barna- og unglingaskól' ins kvað upp úrskurðinn, sagði
sé ólöglegur og
viS sijornarskrá
um ’ lamdsins
brjótí í bág
landsims.
Með þessum úrskuiði er lokið
heillar aldar baráttu og segja
fain merkustu blöð Bandaríkj-
anna, að 16 milljónir biökku -
manna.í Bandaríkjunum muni
fagria þessutn úrskurði og með
þeim - yfirgnæfandi meirihluti
bandarísku þjóðarinnár — óá-
nægju murii aðeins verða vart
um síma sums staðac í Suður-
ríkjunam, en vart lengi, þar
sem stöðugt hefur færst meira
var
Nýr lokaður fundur
dag i Genf.
Ikkert samkomulag
1
London AP. — Nýr fundur
fyrir luktum dyrum um Indó-
kíi3iiw!í.'|ið~Verður haldinn í dag
í 4en£ 1 Fundurinn í gær stóð
3 klst. og mim ekki haía þokað
í áttina til samkomulags.
Mættir voru á fundinum full
trúar 9 þjóða og hafði hver
um sig 3 ráðunauta. Fréttarit-
arar segja, að rætt hafi verið
um særða fanga og ekkert sam
komulag náðst. Einnig hafi ver
ið rætt um Indókína almennt.
Andstæðingar kommúnista
héldu því fram, að ekki gilti
hið sama um Laos, Cambodiu
og Vietnam, í samræmi við til-
lögur Frakka, en kommúnistar
neituðu að hvika frá fyrri yf-
irlýsingum sínum í þessu efni.
Særðo fangarnir.
Þar varð maður fyrir bifhjóli, yfirumsjón.
Herstjórn Frakka lagði í gær
fram tillögur varðandi fangana
í Dienbienfu þess efnis, að ann
að hvort Frakkar eða Vietminh
gerðu þegar í stað við flug-
brautina þar, og er viðgerð
væri lokið væru engar faömlur
lagðar á hve margar stórar flug
vélar mætti' nota til þess að
flytja hina særðu menn, og
skyldi sameiginleg nefnd hafa
Krafa Giaps
hersböfðingja uppreistar-
manna, að Frakkar geri ekki
loftárás á þjóðveginn milli Dien
bionfu og Sonla (um 100 km.
vegarlengd) veldur áhyggjum.
Ef gengið væri að þessari kröfu
gæti Giap notað þessa leið tii
herflutninga hindrunarlaust,
næstu vikur. — Vietnammenn
hyggja, að fongum frá Vietnam
sé haldið eftir til þess að kenna
þeim kommúnisma. Enn hefur
engum Vietnamföngum verið
skilað.
3 hershöfðingjar
komu til Saigon í gær frá
París, þeirra fremstur Ely, yf-
irmaður herforingjaráðsins. —
Þeir hafa meðferðis nýiar fyr-
irskipanir lahdvarnaráðsins til
Navarre hershöfðingja. — Enn
er barizt við Phouly sunnan
Hanois. — Frakkar biðu mik-
ið manntjón í- gær á 'Rauðár-
sléttunni, er var gerð á her-
sveitir þeirra úr launsátri.
segja tékkneskií*
ílöttamefm.
VÍNARBGRG. A.P. — Tékk-
neskir flóttamenn í Vínarborg
draga í efa, að fyrrverandi
forsætisráðherra Tékkóslóvak-
íu, Bohumil Lausman, hafi
farið aitur til Tékkóslóvakíu
af frjálsum vilja eins og hald-
ið var fratri' í tékkneska utvarp-
inu á laugardagskvöld. 'Halda
flóttámerm, áð : honum hafi
verið rænt, og er það altalað
um allt Austurríki. — Eftir að
Lausman flýði vestur yfir tjald
í januar 1950 bjó hann í Salz-
burg. Hann skrifaði allmikið
og reyndi áð réttlæta fram-
komu sína er kommúnistar
farifsuðu völdin ' 1.948. —
Lausman fór heim 25. des. ann
aðhvort áf eigiri vilja eða hon- I
hann, að stjórnarskráin veitti
öllum landsins börnum jafnan
rétt tii menntunar og þroska.
Úrskurður Hæstaréttar um
bannið við kynþáttamisrétthm
hefur vakið feikna athygli,
ekki aðeins í Bandaríkjunum
heldur og út ura heim, þótt al-
mennt hafi verið búizt við, a'i
úrskurðurinn yrði á þessa leið.
Warrén forseti hæstaróttarins
sagði, auk þess sem aður var
getið, að aðskilnaðurinn svifti
blökkumenn og aðrar kynþátta
minnihluta jafnrétti og vernd,
sém 14. grein stjórnarskrárinn-
ar (14th amendment) gerir ráð
fyrir. Úrskurðurinn nær til
allra Bandaríkjanna, en var
f félldur í málum, sem áfrýjað
var frá fylkjunum Kansas, Suð
ur-Karólínu, Virginíu og Dela-
ware. Þess skal getið, að meira
en helmingur hinna 4 fylkja
hefur ekki fylgt aðskilnaðar-
stefnu í þessum efnum. Að-
skilnaðarskólafyrirkomulag er
í 17 fylkjum og Distirct of Col
umbia (Washington). Fylkin.
eru: Alabama, Arkansas, Dela
wafe, Fiorida, Georgia, Ken-
tucky, Louisiana, Maryland,,
Missisippi, Missouri, North-
Carolina, Oklahoma, South-
Caroina, Tennessée, Texas.
Leikfélag Reykjavíkur
Hefár fs'mnsyfiíngu a nýium íslpnzkum
gasríanleik í I5má anmaá
Anr.að kvöld sýnir Leikfélag
Reykjavikur nýtt leikrit, sem
nefnist „Gimbill“, gestaþrauf í
þrem þáttum.
Höfundur leikritsins vill ekki
láta nafns síns getið, en nefnir
sig „Yðar einlægur“
Margvíslegar getgátur eru
um það, hver sé „Yðar einlæg-
ur“, en vonandi verður íeyst
úr því, þegar sýning heíst
Flestir leikaranna eru ungt
fólk og sumir nýliðar á sviði
leiklistarínnar, nema þau Brynj
ólfur Jóhannesson og Emiiía
Jónasdóttir. Þeir eru: Valdi-
mar Lárusson, Margrét Öíafs-
dóttir, Einar Ingi Sigurðsson,
Guðm. Pálsson, Helga Bach-
mann og Birgir Brynjölfsson.
í ár eru 100 ár liðin síðan Jón
Guðmundsson' kom upp fyrstu
leiksýriingunní hér í Rvik, sem
se.Idur var aðgangur að, en það
var leikrit eftir Thomas Over
skou og nefnist „Pakk“.
,,GimbíH“ er síðastá viðfangs
efni L.R. á þessu ári, en alls
hafa verið sýnd 6 leikrit í vet-
ur og sýningar 67,
um var rænt. Flóttamenn segja,
að honum hafi verið rænt, ög
nýbirt yfirlýsing Lausmans,
sem b-irt var í útvarpi í Prag
sýni, hve Iangan tíma hafi
þurft tií að: undirbúa hana —
og 'tali það sínu"máli.
KM. vann Fram«
Sjötti leikur Reykjavíkur-
mótsins í knattspyrnu fór fram
á íþróttavellinum í gærkvöldi.
Leikur þessi var milli Fram
og KR og sigraði KR með 2
mörkum gegn engu.
Stig féláganna eru nú þann-
ig, að Fram og KR hafa sín
4 stigin hvort, Valur og Vík-
ingur hafa hvort ura sig 2, st.,
en Þróttur 0 stig.
Tveir leikir eru nú eftir x
mótiriu, en auk þess hefur leik-
ur KR og Víkings veríð kærð-
ur.
SAS-flugvélar
setja met.
Stokkliólmi. — S.I.P.
Nýlega setti ein af flugvéi-
um S.A.S. — flugvélasamsteypu
Dana, Norðmanna og ■ Svía,
— nýtt' met á áíhafsfhtgi miiii
Prestvíkur pg Nínv York.
Flugvélin „Vídar Viking“,
serii' er af gerðinni DC-6B,-
flaug þessa leíð á 11 klst. og 7
mínutum, og var lent á Idle-
wild-flugvelli. Flugstjórinn
var sænskur, Olof Kfaula að
nafni.' Flugvélin var' 4 kíst. á
undan áætlun. Skömmu síðar
flaug önnur flugvél f»á S.A.S.
sömu vegarlengd á'll klst. og
9 mínútum. Sú hét „Sture Vik-
ing“. Loks flaug „Gran Viking“
frá' Préstvik tií Garider x Ný-
fundnalándi á 7 klst. og 16
mín., og er það einnig nýtt met
á þeirri ieið.
ievan bíður álitshnekki.
iDæmtiuy í sekt fyrir ögætilegan akstur.
leíðtogí þingmenn aðhafast eitthvað,
sem mönnum finnst' ósæmileg
íramkoma, og vafalaust heyr-
ir það þ'ar undir, að Bevan.
beið ekki á árekstrarstaðnum,
eins og skylt er. Hann þarf þó
ekki að afsala sér þingmennsku
og hann er traustari í sessi
sem þingmaður fyrir Ebbw
Vale í Wales en svo, að hann
eigi ekki vísa kosningu er næst
verður gengið að kjörborði, en
fyrir mann, sem talinn er stefna
að því að verða höfuðleiðtogi
verkamanna, er það óheppilegt,
vægast sagt, að þetta skyldi
hafa komið fyrir.
Meðal vitna var Richard L.
Davis, tengdasonur Attlee for-
Ameariam Bevan,
róttækra brezkra jafnaðar-
Baamma, var sektaður á döguix-
nsíra fýfIr hættiífegan aksiur ög
fyrxr ‘áð Ixaída ékki kyrru fyrir
eftir aS Mll háns h'afði' rekizt
á stræíisvagix.
Hann var sektaður xim 25
stpd og auk' þess var honunx
gert að greiða málskostnað,
sem nam næstum 35 stpd. —
Bevan tiíkýnnti, að hann
myndi áfrýja. Fréttaritarar
segja, að Bevan hafi verið eld-
rauðuf í framan og niðurlút-
ur, er öómurinn var upp kveð-
inn, og lítt blíðegur á svip, er
hann settist niður, er dóms
úrskurðurinn hafði verið lesinn
upp. — Mjög mikið er nú um1 sætisráðherra. Davis var stadd
það rætt, hver áhrif þetta kunni ur á vegamótum nálægt árekstr
að hafa á stjórnmáíalega fram- arstaðnum og skrifaði hjá sér
tíð Bevans, en almenningsáit- númerið, án þess að vita að um
ið er sérlega strangt í Bret- bifreið Bevans var að ræða, og
landi, er émbættismenn og lét lögreglunni það í té.