Vísir - 19.05.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 19.05.1954, Blaðsíða 8
VföOK wt Mýmia MaMI atg M S»*l i hrajHagla, ,— HtíaflS f gfsna 2S6® *f ferlst áikriiemðET. Wt sem geraat kaupendur'VlSIS cMir 10, hvers mánaSa? fá Waði® ékeygik tð mánaSamáta, — S2mi 186®, Miðvikudaginn 19. maí 1954. Miklar annir hjá Flugfélagi Islands. FÍGsifið allt app í se>x íerSir á tiasjf tii I 'e&tmamitaeijjfa. Flugfélag Islands flutti í síð- astliðnum mánuði nær 3000 far þega, en það er 37% aukning frá farþegaflutningum félags- ins í sama mánuði í fyrra, og meSri flutninguf en nokkru sinni í aprílmánuði áður. Hér innanlands flutti F. í. 24388 farþega óg eru þeir flutn ingar einir út af fyrir sig 46% meiri en í apríl í fyrra. Mill i landa flutti Gullfaxi 550 far- þega í mánuðinum. Vöruflutningar námu 70 lest um í mánuðinum og voru þeir heldur minni hér innanlands heldur en í sama mánuði í fyrra, en aftur á móti töluvert meiri milli landa. Póstflutningar hafa stórauk- izt eða rösklega þrefaldazt frá því; í apríl í fyrra. Þá flutti fé- lagið 4,7 lestir af pósti, en í s.l. aprílmánuði 13.6 lestir. Auk áætlunarferða fór Gull- faxi í 5 leiguflugferðir í mán- uðinum, þar af þrjár ferðir til Grænlands(tvær ferðir til Bluie West vallarins og eina ferð til fyrir Eyjaför. Stjórn Heimdallar hefir á- kveðið að efna tií Vestmaxma- eyjaferðar með m.s. Esju úm hvítasúimuna. Lagt verður af stað héðan kl. 2 á laugardag fyrir hvítasunnu, og komið aftur á þriðjudag. — Þátttakendur geta búið í skip- inu meðan á ferðinni stendur, en ýmislegt vérður til skemmt- unar. Þátttökugjaldi verður stillt í hóf eftir því sem unnt er. Þátttakendur geta látíð skrá sig nú þegar, eða eftir kl. 5 í dag í skrifstofu félagsins, Vonar- stræti 4. Meistaravíkur), eina ferð til Prestvíkur og eina ferð til Par- ísar. Prestvíkurferðin var far- in um páskana með starfsmenn af Keflavíkurflugvelli, sem fóru til Skotlands til þess að leika golf. En í Skotlandi eru sagðir vera einhverjir beztu golfvellir heimsins og þangað leita golfléikarar víðsvegar áð. Mest aukning í farþegaflutn- ingum hér innanlands er á leið unum tií Vestmannaeyja og Ak ureyrar. Eru nú daglega tvær ferðir á hvorn staðinn, en Ak- ureyrarferðum verður fjölgað upp í 18 á.viku um næstu mán- aðamót. Um vertíðariokin nú á dögunum, var vo mikið að gera á Vestmannaeyjaleiðinni að farnar voru allt upp í 6 férðir á dag. Gullfaxi fór í gærkveldi auka ferð til Khafnar að sækja 50 Dani, sem flugvélin kerhuf með hingáð síðdegis í dag og held- ur áfram með eftir skamma viðdvöl til Bluie-West flugvall- arins á Grænlandi. Flugvéiin er væntanleg í nótt aftur með 30 Dani, sem fara með Gull- faxa áfram.tii- Khafnar á.laug- ardaglnn kemur, Cassino. Myndin er af Rolf Törngren, forsætisráðherra himiar nýju, finnsku likisstjórnar, sem mvr.duð var á dttgunam. 9 Utamríkisráðherrasklpti . urðu fyrir. viku i Ukrainu. Anatoíi Baronovski, sem tók við eurslíættinu í júlí í fyrra, fóf frá, en við tók Iuk Pala- nxarchuk. • 25 menn voru handteknir í Políándi íyrir skemmstu. Voru þe|r sakaðir um.njósn ir og sagt, að Bfetar héfðu þjálfað þá til njósnastarf- semi. Tveir voru ságðir hafa svifið inn yfir Pólland í fallhlífum frá vesturþýzku skipi, sem statt var undan ströndum Borgundarhólms Stokkhólmi. S.I.P. Svíar eni nú sagðir fimmtu í röðinni í Evrópu, . að því er snertir framleiðslu iðnaðarvara. Hér er Rússland þó ekki tal- ið méð, enda nær ógerlegt áð fá þaðan tölur, sem byggjandi er á. Þessi lönd em fremst í þessum efnum: Bretland, Vest- ur-Þýzkaland, Frakkland og Ítalía, og samtals hafa þessi fjögur lönd 83% af allri iðnaðarfiramleiðslu , álfuimar. Hlutur. Svía einna er.um-5%. Ainders hétshttfðingi, yfir- maður pólska ixefsims, sem barð isf meS Ibandamönmum í séih- ustu heimsstyrjöld, hvatti - til þess í ■ gær, a® stofnaður yfði nýr- pólskrar her uían Póllands, þjóðimmi til hvatnings og stuðn imgs í frelsisharáttu henixar. Hún ætti, enn sem fyrrum í baráttú. gegn kúgurum og aiiur almenningur væri í rauninni þátttakandi í neðanjarðarhreyf ingu og mikiis: stuðnixxgs þurfi. - ChurchiII og Eisenhowerhafa senfe heillaóskaskeyti. itiL .5000 hermanna, - sem börðust í pólska .frelsishermim í styrj- öldinni, ■ ,en -þessir hermenn komu saman til þess að minn- ast þ'ess,‘ að ÍÖ ár eru liðin frá því orrustun við' Cassino var háð á ftaiíu, en þar börðust ! Pölverjaf' af mikilli 'hréysti. Anders hershöfðingi fékk- per sónulega mörg . skeyti. Auk -þeirra Churchills og Eisenhow- ers' minntust dagsins Grunt-her hershöfðíngi, ■ yfirmaður. her- sveita- Nato, Juin hershöfðingi og Alexander fyrrverandi land- varnáráðiierra Bretlands. Vegxxa fjölda áskorana hefir Karlakór háskólastúdenta á- kveðið að endurtaka -kynningm síixa á verkum eftir yngiri bandarísk tónskáld. Róbert A. Ottóssson hlj.óm- sveitarstjóri mun kynna með nokkrum orðum tónlistarlíf í Bandaríkjunum og eins inun. hann íalá um bá höfunda, 'sem véfk verða flutt eftir. Guð- mundur Jónsson flytur síðan, með aðstoð Fritz Weisshappel, 15 Ijóðræn lög eftif þekkt yngri bandarísk tónskáld, . Kynping -þessi- verður í hátíðasal Háskól- ans í kvöld og hefst kl. 9. .011- um. er heimil) ókeypis .aðgang- ur. —■ Noræna félagið hér gekkst fyrir Firinlahdskvöldi í saiar- kynmim Þjóðleikhúskjalíarans í gærkveldi, er þótti takast sér- lega vel. Finnlandskvöld þetta var haldið í tilefni af dvöl Penna Tervo, iðnaðarmálaráðherra Finna, frúar hans, svo og finnskra starfsmanna 8 sam- bandi við hina myndarlegú iðn- sýningu, er hér stendur yfir. Formaður Norræna -félagsins, Guðlaugur Rósenkranz Þjóð- leikhússtjóri, bauð gesti vel- komna með stuttri ræðu. Minntist hann m. a. á, að sam- vinna og samskipti Finna og íslendinga hefði mjög aukizt hin síðari ár, og væri það vel. Benti hann á, að mjög hefðu farið í vöxt hópferðir milli landanna sem verða myndu til þess, að enn myndu treystast menningartnegsl þessara bræð- raþjóða Norðurlanda. Þakkaði Þjóðleikhússtjóri sérstaklega Erik Juuranto, ræðismanni Is- iands í Helsingfors, alla fyrir- greiðslu og ágæt störf í þágu I íslendinga. Þá tók Erík Juuranto ræðismaður til máls. Fiutti hann fróðlegt erxndi um Firtnlatid og næstu viðfangs- efni þjóðarinnar. Minntist hann og á afstöðu Finna til norrænnar samvinnu og þýð- ingu hennar fyrir hina finnsku þjóð. Loks ræddi hann um tungumálin tvö, sem töluð eru í Finnlandi, og gat þess, að það hefði verið sænskumælandi Finni, sem íyrstur hefði hvatt til þess' að finnskan yrði aðai- tungumál þjóðarinnar á sviði hins opinbera, enda töluð af miklum meirihluta þjóðarinn- ar. Síðan söng Antti Koskinen óperusöngvari nokkur lög eftir Sibelius og Palmgren, svo og þjóðlög. Að lokum söng Guðrún Á. Símonar íslenzk lög og er- lend. Fritz Weisshappel ann- aðist undirleik hjá báðum, Var það mál manna, að Finnlandskvöld þetta hefði verið ágætlega heppnað, Nor- ræna félaginu til sóma, og öll- um viðstöddum til ánægju. Mravktðfélag- inif gefnar 25.300 kr. Blindravinafélagi íslands hafa borisi tvær Iiöfðinglegar dánargjafir að uppjxæð kr 25.528.30. Frú Guðrún Þorsteinsdóttir áhafnaði félaginu eftir sinn dag kr. 19.000,00 til' minningar um fóstru sína Þórunni Jónsdóttur frá Langholtskoti, foreldra síha Guðrúnu Loftsdóttur og Þor- stein Eiríksson,. Hauksholtum, Hrunamannahreppi og tengda- foreldra ...sína Guðrúnu Sigurð- ardóttur og Eirík Jónsson frá S01h.eim.um. í sömu sveit. . Hin gjöfin er dánargjöf frk. Hermínu Björnson, Minneapólis Mihnesota, Ameríku, til minn- ingar um föður hennar Hjálm- ar Björnsson, að upphæð kr. 15.528.30. Stjórn Blindravinaféíags K fs- ladns 'þakkar ættingjum þess- ara' látinna kvenna fyrir þá hugulssemi, áð láta þessar upp- hæðir falla fullar og óskiptar til félagsins og greiða sjálfir erfðafjárskatt þeirra. . Hinix 12. þ. m. voru ösku- bakkar settisr á borð í sam- komusal Óryggisráðs S. Þ. í fyrsta sinn, og lauk þaxxnig margra ára baráttu þeirra, sém vildu leyfa reykingar, og liinna, sem þótti það ekki vxrðingu öryggisráðsins sam boðið, að fulltrúar þess reyktu þar. Sxgur reykinga manna í þessu stríði er þakk aður Selim Sarper, fnllírúa Tyrklands, 'Stokblxólmi. — S.I.P. ■ Svo til allar rxkisskuldix: Svia ■emx'hjá inixlemduxn aðxlunx, og erm þeir sexmilega eina þjóðin í Íxeimin.um, sexn svo er ástatt Uffl. Það er ekki nema um .1% ríkisskuldanna, sem erlendir aðilar geta krafið Svía um, hin 99% eru innlend lán, en alls námu ríkisskuldir Svía 15.055.00.0.000 s. kr. í lok aöríl sl. Samkvæmt nýútkomnum skýrslum um þetta- voru 21% skuldanna hjá . sænska þjóð- bankanupv 14%.hjá einstakl- ingum, 13% hjá viðskipta- bönkum, .11% hjá póstmála- stofnuninni og 11%; hjá vá- tryggingarfélögum. Núverandi skuldir sænska. ríkisins má rekja til ársins 1855, en tekið var : ríkislán að uþphæð 279.000 ríkisdölum, sem eink- um var ætlað til jámbrautar- kerfis landsins. Kaab kauzlari flytur ræðu í austurríska þinginu í dag og svarar frekari ásökununx ker- námsstjórans rússneska í garð austurrxsku síjórmarinnar, ITernámsstjórinn sakaði stjórnina um að hafa háldið hlífiskildi yfir þeim, sem héldu uppi andrússheskum á- róðri, Raab hefur þegar neitað þeim ásökunum. — I fregh frá Washington segir, að þar sé lit- ið svo á, að Rússar reyni að ófrægja: austurrísku . .stjórnina til þess að beina athyglinni frá því, að Rússar hafa hindrað að gerðir væru friðarsamningar við Austurfíki. K.R0 um aðra helgi Frjálsíþróttamót K.R. — fyrsta almenna frjálsíþrótta- móí hér í Reykjavík — fer írem danga 29. og 30. maí xik. Keppt verður í samtals 17 íþróttagreinum. Fyrri daginn, þ. e. laugardaginn 29. maí, verður keppt í 100 m. hlaupi, 1500 m. hlaupi, 4X100 m. boð- hlaupi, kringlukasti, spjótkasti, hástökki og langstökki. Á sunnudaginn (30. þ. m.) verður keppt í 200 m., 800 m. og 3000 m. hlaupi, 110 m. grindahlaupi, stangarstökki, þrístökki, kúluvarpi, sleggju kasti og 1000 m. boðhlaupi. Öllum félögum innan vé banda íþróttasambands fslands ier heimil þátttaka. Einienningskeppni i bridge bófst s fyrrakvöid. í fyrradag hófst einmenn. Ingskeppni x bridge hér í bæxx- um á vegum Bridgefélags Rvík- ur. Þrjár umferðír verða spilað- ar og verður sú næsta á föstu- daginn kemur en lokaumferðin n.k. mánuda'gskvöld. Þátttak- endur eru 48 að tölu. Eftr . fyrstu umferðina era stig 16 efstu þáttakendanna sem hér segir: Klemens Björnsson 60 stig, Sigríður Guðmundsdótt ir 56 st., Jónas Bjarnason 55% stig, Sigurjón Sigurbjörnsson 55 st., Hinrik Thorarensen 54% st., Stefán J. Guðjohnsen 53% stig, Jakob Bjarnason 52% st., Lárus Karlsson 52 stig, Guð- laugur Guðmundsson 52 sti§ Þorbjörn Þórðarson 52 stig, Þórunn Jónsdóttir 51% stig, Sveinn Helgason 51 stig, Árni Guðmundsson 49% stig, Zoph- onías Benediktsson 49 stig og Bjarni Ágústsson 48% stig. Þegar rædd var tilaga á þingi NorSur-írlands fyrir nokkrum dögum um að bjóða Elisabetu drottningu vekomna heim, mótmælti þingmaður, sem er lýðveld- issrnni. Þingmaðurinn var tekinu og horium kastað út úr þixiginu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.