Vísir - 24.05.1954, Síða 4

Vísir - 24.05.1954, Síða 4
Tf-SIB Mánudagixm 24. maí' 1S5§ WÍSIK. jiÉ- A" , l ! DAGBL&B Sf Riístjóri: Hersteinn Pálssop.. Auglýsingastjóri: Kristján Jórtsson- j • j- ijj f Skrifstofur: Ingóiísstrœti 8. i |r Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIB ILW. T* j Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sizni 1660 (fizam línur). Lausasala 1 krónju Fél&gsprentsxniðjan h-f. Avarp forseta Islands r /T v\b vígsíu A bwrðarverksmiéiimúar í Gufunesi s.L fóugardag. FisksaEaif tií Ameríku. Iblaðinu í dag er skýrt frá því að komin sé fram tillaga frá tollanefndinni í Bandaríkjunum, um að hækka toll á inn- fluttum fiskflökum. Hefur forsetinn nú þessa tillögu. til athugunar og sker hann úr um það, hvort tollhækkunartillaga þessi verður látin koma til framkvæmda. Fyrir íslendinga er þessi fregn mjög mikilsvarðandi. Út- flutningur á freðfiski héðan til Ameríku hefur farið vaxandi með ári hverju og er nú svo komið að þessi markáður er orðinn ómissandi hlekkur í sölukerfi okkar á frosnum fislo. Fyrstu þrjá mánuði þessa árs var útflutningurinn til Banda- ríkjanna sex þúsund tonn, af 15 þús. tonnum af freðfiski er útfluttur var á þessu tímabili. Andvirði þessara 6000 tonna var nærri 38 milljónir króna. Sala á froshum fiskflökum til Bandaríkjanna hefur aukizt mikið síðustu missiri, eftir að farið var að flytja fiskinn út í stærri pökkum og einfaldari umbúðum en áður. Hafa því miklar framtíðarvonir verið bundnar við þenna markað. Freð- fiskurinn er eina varan sem við getum selt til Bandaríkjanna, svo nokkru nemi. Við höfum engan annan gjaldeyri til vöru- kaupa þar í framtíðinni en andvirði fisks, þegar framkvæmdir varnarliðsins hætta, eftir eitt eða tvö ár. Ef hækkaður verður tollur á innfluttum fiski í Banda- ríkjunum og einnig takmarkað magn sem hvert land má selja þar, er allt útlit fyrir að þessum markaði verði með slíkum ráðstöfunum lokað fyrir íslenzkum fiski. Ókunnugt er hvaða tillögur tollanefndin hefur lagt fyrir forsetann, en enginn vafi er á því að þær ganga í þá átt, að hefta innflutninginn með kvótum eða hækkuðum tollum, eða hvorttveggja. Þessar ráð- stafanir, ef fram ganga, mundu nær eingöngu bitna á tveim vinaþjóðum Bandaríkjanna, Kanada og íslandi, og mundi markaðs-skerðingin koma langþyngst niður á fslendingum, sem þarna eiga í húfi sína aðal útflutningsvöru. Meðan forseti Bandaríkjanna hefur ekki opinberlega tekið afstöðu til þessa máls, verðum við að treysta því, að viðsýni hans stöðvi þessar tillögur, sem nú hafa verið gerðar um toll- hækkun á fiski. Ef Bandaríkin taka upp þá stefnu, að reisa háa tollmúra gegn innflutningi erlendrar framleiðslu, hveija sinni er amerískum framleiðendum þykir samkeppnin harðna, þá er það mjög andstætt þeirri stefnu sem Bandaríkjamenn hafa hvatt Evrópuríkin til að halda. Þeir hafa stöðugt hvatt þau til að upphefja allar hömlur á innflutningi. Ef Banda- ríkin taka svo sjálf upp aðra stefnu, sem hindrar viðskipti milli þeirra og ýmsra Evrópulanda, þá er hætt við að menn hætti að taka alvarlega hvatningu þeirra um frjáls og óhindruð viðskipti. Ef svo ógiftusamlega skyldi fara, að Bandaríkin hækki innflutningstoll á fiski og ef til vill lækki einnig það magn sem hverju landi er heimilt að selja, þá fer samvinna íslendinga við hinar vestrænu þjóðir að taka á sig nokkuð einkennilegt snið. Annar stærsti þátttakandinn í Atlantshafsbandalaginu, Bretar, hafa lokað fiskmarkaði sínum fyrir Islendingum, þótt öllum öðrum þjóðum sé þar heimill aðgangur. Ef svo stærsti þátttakandinn útilokar einnig aðalframleiðslu okkar frá sin- xim mörkuðum, fer skörin óneitanlega að færast upp í bekk- inn. Þá hlýtur að vera kominn tími til fyrir okkur að athuga hvort við getum lifað eingöngu á hernaðarlegum vináttu- samningum. íslendingar lifa fyrst og fremst á útflutningi fisks og fisk- afurða, Margar Vestur-Evrópu- þjóðir hafa sett miklar hömlur á slíkan innflutning, þótt engin hafi sýnt okkur slíka „vinsemd“ sem Bretar í þessu efni. Við höfum því í vaxandi mæli orðið að leita markaða í Austur-Evrópu. Sú verzlun er að vísu bundin við vöruskipti, sem okkur er að ýmsu leyti óhagstæðari en frjáls viðskipti. En með því móti höfum við getað haldið fiskveiðunum gangandi hindrunarlaust. Væntanlega kémur tollhækkunin í Bandaríkjunum ekki til framkvæmda. Mundi það staðfesta þau ummæli forsetans að Bandaríkin telji sér nauðsyn að kaupa vörur frá útlöndum. ,«í þau vilja selja vörur sínar til útlanda.' . : Góðir íslendingar! Ég hef orðið við beiðni stjórnar Áburðarverksmiðjunn- ar um að leggja hornstein hennar, og er því lokið. „Traustir skulu hornsteinar hárra sala“, kvað Jónas, og er það öllum vitað, að undirstöð- una þarf vel að vanda. En hér er „hornsteinninn" lagður síð- astur, og virðist mér það jafn- vel vel til fallið, þegar um er að ræða fyrirtæki, þar sem nokkur vafi getur legið á um það, hvernig til tekst um fyrir- komulag og afköst. Lagning „hornsteins“ er nú orðið nánast tákn og vígsla. Og sú vígsla fer nú fram þegar sýnt er, að allt hið margþætta kerfi starf- ar á þann hátt, sem fyrirhugað var, teiknað og útreiknað. Það sýnir og sannar, að traustur grundvöllur hefur verið lagður. Það ber vott um „hornrétt“ starf meistaranna, og þá er full ástæða til að fagna og leggja hinn táknlega hornstein. Svo hefði Njáll gert, sem fyrst- ur hér á landi bar skarn á hóla. Og táknlegt er það einn- ig, að þessi athöfn ber upp á sjálfan gróandann því hin heilaga vígsla fer fram, þar sem bóndinn dreifir áburðinum yfir jörðina og hin skapandi öfl taka til starfa. Allur iðnaður og iðja hefur farið stórlega vaxandi í land- inu hina síðustu áratugi, en hér er í fyrsta sinn stofnað til stór- hvert að húsi heim, og þaðan koma ljós hin logaskæru á alt- ari hins göfga guðs“. Það finnst máske einhverjum full hátíð- legt, að vitna í þetta undur- Bergmáli Jjefur barizt eftirfar- andi bréf: „Hinn 28. júlí 1951 — eða íyrir næstum þreni árum — efndi bæj arstjórn Reykjavikur til sam- keppni um skjaldarmerki fyrir Reykjavik. Verðlaunum var heit- ið, 4000, 2000 og 1000 kr. fyrir fagra ljóðalagsvers í sambandi bcztu tillögurnar. Virðuleg dóm- við áburðarverksmiðju, en Jón- as orti það um atkvæðisréttinn og endurreisn Alþingis, og það á við bæði samkvæmt efni og uppruna, hvenær sem vér gleðjumst sameiginlega yfir al- þjóðar átaki og afreki. Áburð er ekki að foragta! Höfuðskepurnar vatn, loft og orka hafa hér verið beizlaðar til þjónustu við moldina, gró- andann, Búkollu og Ljómalind, landsins börn og íslenzka menn ingu. Eg árna Áburðarverksmiðj- unni allra heilía í starfi fyrir land og lýð. íslenzka sýningin í Brussel. Hér fer á eftir umsögn holl- enzlcs blaðs um vörusýnínguna í Brússel lauslega þýdd og stytt. Það var í fyrsta sinn i sög- unni, sem heild íslenzkra iðn- greina tók þátt í vörusýningu erlendis. Áður hafði verið hald- in sýning heima fyrir.. Til- gangur þessarar „frumsýning- ar“ erlendis er látlaus. Athygli, hefur verið vakin, að ekki að- eins hjá almenningi, sem upp- j götvaði að ísland er ekkert ó- iðju. Hér hefst nýr kafli í iðn- , þroskað land með stöðugri sögu landsins. Því fögnum vér I óblíði veðráttu heldur einnig öll af heilum huga. Og þó er hjá þeim sem sérþekkingu hafa. ekki svo ýkjalangt síðan að )Þeir hafa hér séð óvænta mögu- „stóriðja“ hafði ekki á sér sem leika. bezt orð. Það stafaði frá upp- hafstímum vélaaldarinnar, þeg ar starfsmenninrnir voru rétt- lausir þrælar fjármagnsins. En vaxandi mannfjöldi reis upp, og sagði við þennan hugsunar- hátt: „Þú heitir Gilitrutt!“ Og nú dregur enginn í efa að at- vinnuvegirnir séu mannsins vegna. Því getum vér í ein- lægni fagnað hinu fyrsta spori út á brautir stóriðjunnar. Ork- an er til hér í landinu, jötun- afl. Vandinn er sá einn að finna því hæfileg verkefni. Vér erum fámenn þjóð, og völdum ekki hinum stærstu verkefnum, nema allir leggi saman. „Sterkur fór um veg, þá var steini þungum iokuð leið fyrir; ráð at hann kunni, þó ríkur sé, og hefðu þrír um þok- að,“ Það eru samtök allrar þjóðarinnar, sem hafa þokað þessu verksmiðjumáli áfram þangað „þar sem nú stöndum vér“. Sá sem ekki hefur komið hér tvö síðustu árin mun varla þekkja Gufunesið aftur fyrir sama stað. Slík afköst í bygg- ingariðnaði hafa ekki þekkst áður hér á landi. Að vísu er forsagan löng og margir ágætir forustumenn,1 sem ég skal hvorki nefna né gera upp á milli, en það eru einhuga samtök þjóðarinnar á Alþingi, sem hafa reist hessa stofnun til hagsbóta fyrir land- búnað og þjóðarheild. Það sem hér er unnið fyrir eina stétt kemur öllum að notum. ber lítið á hinum al- gengu útflutningsvörum ís- lendinga en þær eru iðnaðar- og meðalalýsi, fiskimjöl og lýsi til skepnufóðurs og nokkrar tegundir af niðursoðnum vör- um. Vikur hefur fram að þessu aðeins verið fluttur inn frá Þýzkalandi. ísland getur alveg eins boðið þetta létta ein- angrunarefni til notkunar í steinsteypu. Slíka steina má fá tilbúna, en hið Ijóga, malaða efni kemur einnig til greina sem útflutningsvara. Það verð- ur að gera ráð fyrir að sam- keppnifært verðlag megi finna, þrátt fyrir há flutningsgjöld. Nýjasta framleiðsla íslenzks iðnaðar er tilbúinn áburður, saltpétur með 33,5% köfnUnar- efnisinnihaldi. — í framtíðinni! skjaldarmerki mun verða framleidd fosföt og nokkurt Stolt, möguleikar verða fyrir fram- leiðslu ýmsra aukaefna. Félag ísl. iðnrekenda í Rvík sér um íslenzku þátttökuna í Brússelsýninguhni- uefnd skyldi dæma: Forseti bæj- arstjórnar, fonn. orðunefndar, forstöðumaður skipulagsdeildar bæjarins og fulltrúar frá Banda- lagi ísl. listamanna. Nefndin lét svo frá sér heyra i blöðum og út- varpi nokkru eftir að samkeppn- isfrestur var útrunninn, á þá íeið að margar tillögur hefðu bor- izt og.margar mjög góðar og vel gerðar, Endanleg afstaða væri þó ekkí tekin ennþá. Og tíminn leið — Síðan eru liðin um ár, Ennþá virðist dómnefndin velta vöngum yfir málinu, enda þótt tillöguhöfundum væri aðeins gefnir 2 mánuðir til samkeppn- innar og' það yfir sumartimann,, ág.—-sept„ þegar margir eru í s.umarfríum. — Nú er mörgum spurn, bæði þátttakendum i sam keppninni og öðrum borgurum: Hvað líður þessu skjaldarmerkja- máli? Hvenær ætlar dómneínd a'ð útliluta verðlaununum? Engin verðlaunaúthlutun enn. Engin leið er að komast hjá því að úthluta verðlaunum þess- um. Fyrirvari var enginn tekinn þar um í auglýsingu borgarstjóra um samkeppni þesa. Það væru því lirein svik ef verðl. yrðu ekki v.ejtt, og þá líklega tilgangslaust að stofna til samkeppni á ný i neinu. Menn kæra sig ekki um að vera gabbaðir. Margir kepp- endur liafa liér varið miklum tíma og' starfi til að gera tillög- ur og er það þegar viðurkennt a.f dómnefnd. En hvað dvelur Orminn langa? Er kannske mein ingin að greiða væntanlegum við takendum verðlauna nokkurra ára vexti af þessu fé? Raunar væri það sanngjarnt. Er nú ekki mál til komið og væri ekki við- eigandi að háttvirt dómnefnd eða fulltrúar bæjarins tækju nú rögg á sig og' lykju þessu máli fyrir 10 ára afmæli lýðveldisins? Nicaragua hefur slitið stjórn málasambandi við Guatc- mala, vegna þess, a?í þaðan hefur verið stjórnað komm- únistiskum áróðri í landinu. Til Guatemala barst nýlega vopnasending frá kommún- istum. Fulltrúar Frakka og Þjóð- verja hafa náð samkomulagi í grundvallaratriðum uin Saarmálið, á grundvclli til- lagna Evrópuráðsins, að þvi er tilkynnt var í Strass- bourg í gær, en nánara verð ur ekki frá samkomulaginu' sagt fyrr en ríkisstjórnir V.-1 Þ. og Frakklands hafa haft Reykjavík vantar V skjaldarmerki. Yeiting verðlauna skuldbindur auðvitað ekki lil að nota verð- launaða teikningu óbreytta, enda er það tekið fram i samkeppn- isauglýsingu. — Hafi margar góðar og listrænar tillögur bor- izt, ætti bæjarstjórn þó að vera mikið nær lausn málsins en áð- ur. og árangurinn þannig að vera launanna virði. Fleslir stærri bæir eiga sér og setja þar i að gott sé og táknrænt.. Það flýtir ekki því að Rvík eignist skjaldarmerki, að Sofið sé þannig' á fyrstu tilraun, og það hvetur ekki menn ti! að leggja höfuð sín í bleyti til góðr- ar lausnar. Vaki nú vaskir menn. j Borxrári.“ Bergmál þakkar bréfið og kem- ur því hér með áleiðis. — kr. Ódýrir drengjagúmmískór, striga- skór barna frá kr. 18 parið, kvenbomsur kr. 68 parið, ennfremur ódýrir karl- mannasandalar. „Bera bý - bagga skoplítinn.; það. til nánari athugunar.. -i—* Skóviímustofan : Njálsgötu 25. Sími 3814.;

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.