Vísir - 24.05.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 24.05.1954, Blaðsíða 6
VlSIR Mánudaginn 24. maí 1954 AIR-cIeaner fjarlægir á nokkrum mínútum aila tóbaks- matar- svita- og aðra óþægilega lykt, jafnframt því sem það sótthreinsar loftið og gerir það ferskt. ! ........ .....WMipqgg Með því að nota AIR-cleaner sparið þer hinn dýra hita og eruð án dragsúgs og kulda. fæst í flestum lyfjabúðum, hjúkrunarvöru- verzlunum og víðar. Einkaúmboð fyrir ísland: Kolbeinti Þorsteinsson & Co. F.O. Box 6. Sími 5153. rfWJWWWUWWVWWAWWWWWlAWWUVVWW'WW'JWUWV MAGNtTS THORLACroS hæstaréttarlögmaBnr Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Simi 1875. amPCR % Raflagnir — Viðgerðir Rafteikningar Þingholtsstræti 21. Sími 81556. RÓÐRARDEID Armanns. Æfing í kvöld kl. 8 í Naut- hólsvík. — Stjórnin. II. FL. K. R. KNATT- SPYRNU- MENN. Æfing í kvöld kl. 7 á félags- svæið K. R. Áríðandi að allir mæti. K. R. Knattspyrnumenn, meistara- og I. fl. Æfing í kvöld kl. 6.30 á K.R.-svæð' inu. RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h..f. Sími 7601. mam BARNLAUS hjón óska eftir 1 herbergi. — Uppl. í síma 81121, milli kl. 3—5 í dag. (749 HUSRAÐENDUR. Iðnað- armann vantar forstofuher- bergi í seinasta lagi um næstu mánaðamót. Æskilegt í austurbænum innan Hring- brautar. Fyrrirframgreiðsla eftir samkomulagi. — Uppl. í síma 82374 frá kl. 8—10 eftir hádegi (753 STÚLKA óskar eftir her- bergi. — Uppl. í síma 1765. (756 LEIGA TÚN til leigu. Uppl. gefur Þorsteinn Finnbogason, Fossvogsblett 42. (657 vmmifíí , VÉLRITUNARNÁMSKEIÐ. If ©ecilie ‘ 'Helg'asoh. — Sími . 81178. ;; (705 GRÁ SVUNTA af barna- kerru tapaðist á , Sójvöilum sl. fimmtudag. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 5846. (740 jl T 1 FYRIR nokkru tapaðist silfurbrjóstnál með lillablá- um. steini (amatyst) í miðr eða vesturbænum. Finnandi vinsamlega beðinn að hringja á síma 4841. (761 HERBERGI óskast, helzt forstofuherbergi, nærri mið- bænum. Get lánað afnot af síma. Uppl. í síma 2158.(759 LITIL íbúð óskast strax sem næst miðbænum. Barna- gæzla kemur til greina. — Hringið í síma 7335. (764 LITIÐ herbergi óskast til leigu fyrir eldri konu. Helzt í vesturbænum eða smá- íbúðahverfinu. Uppl. í síma 82159. (766 STÚLKA pskar eftif her- bergi í austurbænuni. Up'pl. í síma 3072. (767 ÍBÚÐ óskast sem fyrst. — Uppl. í síma 3954, (771 HERBERGI til leigu. — Barnagæzla æskileg tvisvar sinnúm í viku. Sími 80436. (777 VANDAÐUR íbúðarbraggi til sölu. Uppl. á Reykjanes- braut 27 eftir kl. 4. . (779 HERBERGI til leigu á Rauðarárstíg 24, efst uppi, eftir kl. 5 í dag. (780 TVÆR STOFUR og að- gangur að eldhúsi til leigu. Fyrirframgreiðsla áskilin. Tilboð, merkt: „Húsnæði — 148,“ sendist blaðinu. (765 UNGUR og reglusamur maður óskar eftir herbergi, helzt í austurbænum. Uppl. kl. 7—8 í kvöld í síma 80255. (738 FULLORÐIN stúlka óskar eftir herbergi í austurbæn- um hjá rólegu fólki. Uppl. í síma 80732. (732 LÍTIÐ forstofuherbergi til leigu í Sigtúni 35, fyrstu hæð. (745 HERBERGI óskast í kjall- ara. Gerið svo vel að hringja í síma 9265 kl. 6—9 í kvöld. (743 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi. Má vera með eldunarplássi. Uppl. í síma 2082 milli kl. 7—8. (742 HERBERGI OSKAST: — Reglusaman mann vantar lítið herbergi sem næst Gas- stöðinni. Uppl. í síma 81829. (741 ELDRI kona óskar eftir góðu herbergi, lítilli hús- hjálp og sitja hjá barni. — Uppl. í síma 81314. (748 STOFA og eldhús til leigu. Þeir, sem hafa síma ganga fyrir. Tilboð, merkt: „Hlíð- ar— 149“ leggist inn á afgr. Vísis. (781 jzMm UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast strax. Uppl. í síma 5709. (751 TELPA, 11 ára, óskar eftir av komast á gott heimili í bænum eða nágrenni til að gæta barns. — Uppl. í síma 82183 milli kl. 5 og 6. (747 9—10 ÁRA telpa óskast frá kl. 1—7]/2 e. h. — Uppl. í síma 2294. (744 MATREIÐSLUKONU vantar og stúlku til afgr. — Uppl. í Cafeteria, Hafnar- stræti 15, kl. 11—12 f. h. og 5—7 e. h. (735 STULKA óskast til að- stoðar í bakaríi. Vinnutími kl. 1—6 eftir hádegi. Uppl. hjá A. Bridde, Hverfisgötu 39. (Ekki í síma). (737 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og b'reýtingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar fyrir ▼erzlanir, fluorstengur og ljósaperúr. 11 1 Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Simi: 5184. TELPA óskast til að gæta barns. — Uppl. í síma 6880. (769 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn. — tlppl. í síma 3415. (678 STÚLKA óskast stfax til júlí á matsöluna, Barónsstíg 33, II. hæð. (760 10—12 ARA telpa óskast til þess að gæta barns á öðru ári hálfan eða allan daginn. Sigríður Guðjohnsen, Lauf- ásvegi 20. (757 UNGLINGSSTULKA ósk- ast í létta vist. Hátt kaup. — Uppl. eftir kl. 6, Bjarnarstíg 9, miðhæð. (776 UNGLINGSSTULKA — 13—16 ára — óskast til að- stoðar við innanhússtörf. Góður vinnutími. Hátt kaup. Uppl. í síma 4384 eða við Grundarstíg 17. (774 UNGLINGSSTULKA ósk- astil að gæta tveggja barna. Uppl. í síma 6524. (773 STÚLKA óskast í jakka- saum þótt ekki væri nema tíma úr degi. Þorgils Þor- gilsson, Hafnarstræti 21, uppi. Sími 82276. (770 Á j'fiíd BARNAVAGN, ódýr, til sölu. Austurgötu 7, Hafnar- firði. . (778 ANAMAÐKAR, 3.5 au. stk. fást á Hólavallagötu 7 og Hávallagötu 1. Símar 2135 og 2440. (763 ÐRENGJA- og kvenreið- hjól til sölu í Barmahlíð 42. Sími 1217. (755 RAFMAGNSELDAVÉL til sölu mjög ódýrt á Lindar- götu 42 A, uppi. (758 PLÖTUSPILARI til sölu í Barðavogi 18.— Sími 80103. 746 TIL SÖLU barnavagn. Verð 200 kr. og barnarúm. Uppl. í síma 81973. (754 GÓÐUR, enskur barna- vagn til sölu og lítið útvarps- tæki á Ljósvallagötu 18, II. hæð. (750 GÓÐ barnakerra til sölu ódýrt. Frakkastíg 5.— Sími 4666. (739 STRIGASKÓR á kvenfólk og börn. Kárlmannasokkar og kvenhosur, mjög ódýrt. Silkibúðin, Spítalastíg 10. (762 LÍTIÐ timburhús í ná- grenni bæjarins til sölu og brottflutnings. Uppl. í síma 80659, aðeins kl. 6—7 é. h. (000 NÝ, frönsk dragt nr. 46 til sölu. Eskihlíð 29 (kjall- ara). (000 NOTUÐ húsgögn (2 djúp- ir stólar, borð, hjónarúm o. fl.) til sölu með tækifæris- verði. Til sýnis á Kópavogs- braut .38, kl. 7—10 í kvöld. ....(772 GÓÐUR svefnsófi til sölu á Laugavegi 67. (775 ELNA saumavél óskast. — Uppl. í síma 7283. (752 NÆRFÖT kvenna, nær- föt karla, sokkar kvenna og barna, sportsokkar, blúndur og ýmsar smávörur. Karl- mannahattabúðin. (709 TIL SÓLU dívan með lausu baki og tveimur dýn- um, 2—3 geta sofið. Sófi á daginn. Verð 600 kr. Hörpu- götu 11. Til sýnis eftir kl. 7. (733 TAURULLA og smoking- föt til sölu ódýrt. Sími 2526 GÓÐUR barnavagn, á há- um hjólum, er til sölu ódýrt á Kaplaskjólsvegi 60. (733 TIL SÖLU margskonar prjónavörur. Einnig tekið prjón. Prjóastofan Máney, Útjilíð 13. (367 TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú, Grettisgötu 54. RÚMDÝNUR og barna- dýnur fást á Baldursgötu 30. Sími 2292. (306 KARTÖFLUR 1. fl til sölu Kr. 70.00 pokinn. Sent heim. Sími 81730. (537 KAUPUM fyrst um sinn hreinar prjónatuskur og nýtt af saumastofum. Bald- ursgötu 30. (307 HJÓLHESTAKÓRFUR og bréfakörfur fyrirliggj- andi. Körfugerðin, Lauga- veg 166 (gengið af Brautar- holti). (328 DVALARHEIMILI aldr- aðra sjómanna. Minningar- spjöld fást hjá: Veiðarfæra- verzl. Verðandi. Sími 3786. Sjómannafél. R.víkur. Sími 1915. Tóbaksverzl. Boston, Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgöíu 4. Sími 2037. Verzl. Lauga- teigur, Laugateig 24. Sími 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 3096. Nesbúð, Nesvegi 39. Hafnar- firði: Bókaverzl. V. Long. Sími 9288. Guðmundur Andrésson, Laugaveg 50. sími 3769. (203 KAUPUM, seljum notuð húsgögn, herrafatnað, gólf- teppi, úívarpstæki o. fl. — Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (33 PLÖTUR á grafreiti. Út- ▼egum áletraðar þlötur á grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. Uppl. á Ráuðarárstíg 26 (kjallara). —• Sími 6126. 1 ' ;KÁUPÚM:veí;méð; fáriiv, karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. — Fornsalan Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 BOLTATt, Skrúfur, Rær, V-reimar, Reimaskifur Allskonar verkfæri o. f\ Verz. Vald. Poulsen h.£ Klapparst. 29. Sími 3024. EIR kaupum yið- . hæsta verði.. Járnsteypan h.f. — Sími 6570. (1165

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.