Vísir - 26.05.1954, Qupperneq 1
~<W
4-L irg.
Miðvikudaginn 28. maí 1954
116. tbl.
Franska stjörmn á aukafundi.
Bidauft fór óvænt frá Genf t gærkvöfdi.
London (AP). — Fundinum
«m Indókína, sem haldinn var
í gær í Genf, var frestað til
morguns, og hafa aðalfulltrú-
arnir og ríkisstjórnir þeirra nú
til athugunar nýjar tillögur,
sem fram eru komnar.
Það vakti. mikla undrun í
Genf í gærkveldi, er Bidault
«(tanríkisráðherra lagði af stað
í skyndi til Parísar. Ýmsir full
trúa Frakka í Genf vissu ekki
um brottför hans fyrr en
klukkustundum eftir að hann
var farinn. Bidault situr í dag
aukafund ríkisstjórnarinnar og
skýrir þar frá viðræðunum í
Genf og hinum nýju tillögum.
Fyrir þessum fundi verður
einnig skýrsla Elý hershöfð-
ingja og félaga hans, sem fóru
skyndiferð til Indókína, til þess
að kynna sér ástand og horfur.
Sagt er, að Bidault muni bera
það undir stjómina hvort hann
■eigi að koma til Parísar í næstu
viku, til þess að taka þátt í um-
ræðunum um Indókína í full-
trúadeildinni, en umræða hefur
nú loks verið ákveðin þar, gegn
eindregnum tilmælum Laniels
að fresta henni. Margir ætla, að
líf frönsku stjórnarinnar hangi
á þræði, er gengið verður til at-
kvæðá að þeirri umræðu lok-
inni.
í fndókína.
Franska herstjórnin tilkynn-
ir, að ráðstafanir hafi verið
gerðar til þess að senda liðs-
auka til ýmissa víggirtra
stöðva. Sumt af liði því, sem
sent verður, er nýkomið eða á
leiðinni frá Frakklandi. Er aug
ljóst, að í lengstu lög verður
lagt kapp á að verja Rauðár-
sléttuna og Hanois.
Washington (AP). Banda-
rískir stjórnmálamenn hallast
Vesturveldánna varðandi Cam
bodiu og Laos. — Afskipti Ind-
lands af þessum málum hafa
þó hlaupið í taugarnar á utan-
Nitouthe frum-
sptf í kvöld.
Óþerettan Nitoúche verður
frumsýnd í kvöld í Þjóðleikhús-
inu.
Mikil eftirvænting er sögð
ríkisráðherra S.-Kóreu, sem ermeðal leíklistarunnenda í sam-
í Genf, og hefur hann lýst bandi við sýningar á Nitouche,
Nehru stuðningsmann komm-1 sem vafalítið er með vinsæl-
únista. — Orðrómur er um, að. ustu óperettum, og er uppselt á
fr'umsýninguna.
Næstu sýníngar á Nitouche
verða á föstudag og laugardag.
væntanleg sé loks yfirlýsing
Frakka um algert sjálfstæði
Vietnam.
MtsntSkria ttleik ur
Svíarnir unnu
naumíndum
með
Sænska handknattleiksliðið
sigraði Val með naumindum í
gærkveldi, eða með 20 mörkum
gegn 18.
í upphafi leiksins hóf Vah
ur sókn, en Svíar náðu samt
fljótlega yfirhöndinni og héldu
henni um stund. Þá tókst Val
að kvitta, en aftur tóku Svíam-
ir forystuna og hálfleik lyktaði
13:10 Svíunum í vil.
Leikurinn var frá upphafi
tvísýnn og spennandi og seinni
hálfleikur ekki síðri þeim
fyrri, því honum lauk 8:7 fyr-
ir Val. Er þetta fyrsti hálfleik-
ur sem Svíar hafa tapað frá því
er þeir komu hingað.
Bezti maðurinn í liði Vals
var tvímælalaust markvörður-
Þola illa beina-
mjölslyktina.
Svíarnir, sem vinna að kvik-
myndún Sölku Völku á íslandi
senda sí og æ fréttir heim um
það, sem gerist.
Svo að segja daglega birta
núTð því” að*skilyrðin til*þess dagblöð og vikublöðLrétt-
'ir fra Islandi og myndir fra
kvikmyndatökunni í Grindavík,
Leikufunum líkar íslandsvist-
inn, Sólmundur Jónsson sem
varði af mikilli snilld. í liði
Svíanna virtist sá frægi Mo-
berg bera höfuð og herðar yfir
þá, enda hreinasti galdramað-
ur í allri knattmeðferð.
Áður en leikurinn milli Vals
og Svíaxma hófst keppti meist-
araflokkur kvenna, íslands-
meistararnir Fram og Reykja-
víkurmeistararnir Valur.
ieikur var einnig mjög
andi og fjörugur og lauk
sigri Vals, 7:6.
Á morgun keppa Svíarnir við
úrval Reykj avíkurfélaganna
fer sá leikur fram á íþrótta-
vellinum. Var upphaflega gert
ráð fyrir að Svíarnir
ekki fleiri útileiki, en nú hef-
ur breyting orðið á því og leika
þeir á morgun við reykvískt
úrvalslið á íþróttavellinum.
Einhver breyting verður gerð á
Reykjavíkurliðinu frá þvi á
dögunum, en endanlega var
ekki búið að ganga frá skipan
liðsins ’í morgun.
að jafna ágreininginn milli
Breta og Bandaríkjamanna hafi
mjög batnað.
Telja þeir.að nú séu brezkir
stjórnmálamenn famir að „taka
stefnu í rétta átt“ og „grund-
völlur brezk-amerískrar sam-
vinnu hafi verið treystur að
ny n dauninn með því að væta dúka
Menn gera nu almennt rað { r...:,.
in vel, aðeins eitt eiga þeir erf-
itt með að sætta sig við, én
það er lyktin frá beinamjöls-
verksmiðjunni, sem er illþol-
andi þegar eitthvað vindar.
Leikararnir reyna að forðast ó-
fyrir því, þótt enn verði reynt
að ná samkomulagi í Genf, að
úr því verði skorið í þessari
viku, hvað ofan á verði, áfram-
hald samkomulagsumleitana
eða ráðstefnunni verði slitið
innan skamrns án árangurs.
Mikla athygli vekur, að
Krishna Menon, fulltrúi Ind-
lands á vettvangi Sameinuðu
þjóðanna, er kominn til Genfar
sera sérlegur sendimaður
Nehru. Hann hefur rætt við
Molotov og Chou En-lai. —
Indland mun aðhyllast stefnu
Genevieve le Gallard, eng-
iilinn frá Dien Bien Phu, er
svo mögur orðin, að Viet-
uamfangarnir þar köiluðu
feama „tannstöngulinn“
í eau de cologne og setja íyrir
andlitið, en meðan á leik stend-
ur er þetta ekki hægt og vorða
þeir þá að gera sér lyktina að bók Ferðafélags
góðu. Austfirði.
Próf. Stefán Einars-
son kominn hingað.
■'Stefára Einarsson,' prófessor
frá Baltimore, kom hingað með
Heklu, millilandaflugvél Loft-
leiða um hádegisbilið.
Pfóf. Stefán kennir og stund
ar fræðimennsku víð Johns
Hopkins háskólann í Baltimore
í Maryland í Bandarikjunum,
og nýtur þar mikils áiits og
trausts, eins og kunnugt er.
Hérmun hann dvelja í sum-
ar, m. a. til þess að skrifa ár-
íslands um
Þessi furðulega flugvéi er smíðuð hjá Lockhead verksmiðjun-
um í Kaliforníu. Hún er knúin bæði skrúfum og þrýstilofti, og
getur hafið sig til flugs beint upp í loftið, eða lóðrétt, eins og
myndin sýnir. Á örfáum augnablikum kemst hún upp í 809
km. hraða á klst-.
Hannibal Valdimarsson fékk
svolfltinn gálgafrest.
Meirihluti meðstjórnar Alþýðuflokksins vildi reka
hann frá Alþ.bl., en málinu var frestað.
Æffc#ie&ajjre#5sla r utanriiiisEiefnd Firakka.
Uíam 'kisneí id fulltrúadéild-1 a!aftí’ fara h3*kaudi- og
ar fraksLu þjóðþingsins tekur í krofim um að Vestur-
dag fýrír stáðfestingu Evrópu.J f7^ntí ylghulst UPP a
súttmálans og mun verða geng-
ið til atkvæða í kvöld.
Iin spýtur. Sjáist m. a. í Die
Welt hvért krókurínn beygíst.
Blaðið 'telur, að mikill meiri
uisuMuuut er ukuiu meo xiuii.' hluti Ýestur-Þjóðverja sé enn
illi óþreyju. Brezka blaðiS fýlgjándi samvinnu við önnur
News Chronícle segir í ritstjórn j Vestur-Evrópulpnd og vilji
í argrein í dag, að ef Evrópusátt- einingu Evróptj, en verði Ev-
gamni, en hjá þeim sem, málinn Verði ekki staðfastur og róþusáttmálinn ekki fram-
öðrum naut hún mikillar! framkvaémdur, muni þjóðern- kvíHmdör verði vonir milljóna
ástsældar. (AP). ! isalda sú, sem nisin er j, V.-. inámiá gráfhar ’í rústum.
Minnstu munaði, að Hanni-
bal Valdimarssyni, ritstjóra AI
þöðublaðsins, yrði vikið frá
störfum í gærkveldi á fundi í
miðstjórn Alþýðuflokksins, og
er enn ekki vitað, hver verða
afdrif hans á þeim vettvangi.
Samkvæmt þeim upplýsing-
um, sem Vísi tókst að afla sér
um þessi mál, var fundur þessi
boðaður gagngert til þess að
ræða um starfsemi Hannibals á
ritstjórn Alþýð; blaðsins, og
víkja honum frá störfum, enda
hafði meirihluti miðstjórnar
flokksins gengið frá tillögu
þess efnis.
Fundur þessi hófst kl. 8.30
í gærkveldi og stóð langt fram
á nótt. Urðu þar orðasennur
j'miklar og margt óþvegið látið
! fjúka, enda óvenju róstusamt
. á Alþýðuflokksheimilinu und-
i anfarið. Að því er Vísir veit
' bezt, mun umræðum um málið
! hafa Verið skotið á frest, en
Ihinsvegar þykir sennilegast, að
1 dagar Hannibals seni ritstjóra
Alþýðublaðsins séu taldir, og
sé því aðeins um gálgafrest að
ræða.,
All langur aðdragandi er að
herför þessari gegn Hannibal,
sem ekki verður rakin -her,
enda einkamál stjórnmálaskör-
unga Alþýðuflokksins. en þó
mun flestum þótt iíannibal
í(afa fyllt mælinn, er hann
skoraði í blaði sínu á Alþýðu-
flokksmenn í Kópavogi að
kjósa kommúnista t dögunum,
og mun sú framkoma einsdæmi
og jafngilda pólitísku hara-kiri.
Einn öflugasti liðsmaður
Hannibals í brölti hans, Gylfi1
Þ. Gíslason, mun hafa haft
pata af því, sem til stóð í
flokknum, að því er sagt er £
herbúðum Alþýé iflokksins, og
er svo siálheppinn að vera er-
lendis bar sem he.nn mun dvelja
næstu mánuði.
Hið ólöglega verkfall járn-
brautar jtavfs uanna • Vest-
ur-Eng!and: steiulur enn, og
horfir svo, að &flei'dmgiik
verði atvimmleyss í iðjiað-
arlhverfum Bristol og fleirí
borga og í kolanámum
Wales. M