Vísir - 26.05.1954, Qupperneq 2
VISIB
Miðvikudaginn 26. maí 19öi
IWftifVlirmftfWfi* **-*■'* mm mmm*
Minnisblað
almennings.
Minnisblaðið
Miðvikudagur
26. maí, — 146. dagur ársins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
24,17.
Næturvörður
er í Lyfiabúðinni Iðunni. —
Sími 7911.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni. Sími
5030.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er kl. 23.25—3.45.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Sálm. 18.
30—39. Matt. 5. 48.
Lögregluvarðstofan
hefir síma 1166.
Slökkvistöðin
, hefir síma 1100.
Útvarpið í kvöld:
20.20 íslenzk málþróun
(Halldór Halldórsson dósent).
20.35 íslenzk tónlist: Lög eftir
Jón Laxdal (plötur). 20.50
Vettvangur kvenna. — Erindi
Telur löggjafinn hjónabönd
æskileg? (Frú Valborg Bents-
dóttir). 21.15 Léttir tónar. —
Jónas Jónasson sér um þáttinn.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Útvarpssagan: „Nazar-
einn“ eftir Sholem Asch; XV.
(Magnús Jochumsson póst-
meistari). 22.35 Dans- og dæg-
urlög (plötur). til kl. 23.00.
Burðargjöld undir einföld bréf.
Innanbæjar kr. 0,75. Innan-
lands kr. 1,25.
Flugpóstur: Danmörk kr.
2,05. Noregur kr. 2,05. Svíþjóð
kr. 2.05. Finnland kr. 2,50.
Bretland kr. 2,45. Þýzkaland
kr. 3,00. Frakkland kr. 3,00.
Bandaríkin kr. 2,45 (5 gr.)
Söfnin:
Þjóðminjasafnið er opið kl.
23.00—16.00 á sunnudögum og
kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum
og fimmtudögum.
wwwwwv
py%wwwmw
uwwvs
F,JWWW*
ArfWWVW
wvwww
BÆJAR-
^VWtfWWvw
WAftMWflAW!
VVVWVWWW’
rwvwfldvwvww
___AVWVWWW
iXvWlWVVVVVfWVWWVVVVkVVVV*lVWVW\fW,»«,VVWVWV,w”^VV,»*l
wwww
fréttir
HnMyátanK 22H
Lárétt: 1 fleygja, 6 stúlka,
8 pota, 10 hryðju, 12 kúrði, 13
sérhljóðar, 14 örn, 16 bið um,
17 skemmd, 19 hanga yfir.
Lóðrétt: 2 baga, 3 hafa, 4
viður, 5 naut, 7 tímabil, 9
vökvi, 11 fugl, 15 kraftur, 16
hafa fuglar, 18 sérhljóðar, eins.
Lausn á krossgátu nr. 2210:
Lárétt: 1 lítur, 6 són, 8 asi,)
10 Alf, 12 næ, 13 al, 14 dró, 161
efa, 17 kól, 19 kuldi.
Lóðrétt: 2 ÍSÍ, 3 tó, 4 Una,
5 handa, 7 aflar, 9 sær, 11 laf,
15 öku, 16 eld, 19 61.
Útvarpið á morgun.
9.30 Morgunútvarp. 11.00
Morguntónleikar (plötur)).
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.15 Miðdegisútvarp (plötur).
17.00 Messa í Fossvogskirkju
(Prestur: Séra Gunnar Árna-
son). 19.25 Veðurfregnir. 19.30
Tónleikar (plötur). 20.20 Nátt-
úrlegir hlutir: Spurningar og
svör um náttúrufræði (Guðm.
Þorláksson cand. mag.). 20.40
Dagskrá frá Húsavík: Kirkju-
kór Húsavíkur syngur. Séra
Friðrik A. Friðriksson prófastur
stjórnar söngnum og flytur
erindi. 21.00 Upplestur: Valdi-
mar V. Snævarr les frumorta
sálma. 21.25. Tónleikar (piötur)
21.40 Úr heimi myndlistarinn-
ar. — Björn Th. Björnsson list-
fræðingur sér um þáttinn. 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Sinfóniskir tónleikar (plötur)
til kl. 23.05.
Laugarnessókn.
Messað á morgun, uppstign-
ingardag, kl. 2 e.h. Sr. Garðar
Svavarsson. Að guðsþjónust-
unni lokinni efnir kvenfélgió
til kaffidrykkju niðri í sam-
komusal kirkjunnar. Eru
kirkjugestir og aðrir vélkomnir
þangað og mun kaffidrykkjan
standa lengi dags.
Hvar eru skipin?
Skipadeild S.Í.S. Hvassafell
fór frá Kiel 24. þ.m. áleiðis til
Akureyrar. Arnarfell er , Ála-
borg. Jökulfell átti að fara fra
New York 24. þ.m. áleiðis tit
Reykjavíkur. Dísarfell fór fra
Hamborg 24. þ.m. áleiðis tii
Leith”og Reykjavíkur. Bláfelt
fór frá Hornafirði í gær til
Breiðdalsvíkur og Djúpavogs.
Litlafell er í Reykjavik.
Ríkisskip: Hekla er væntan-
leg til Reykjavíkur í dag að
vestan úr hringferð. Esja fer
frá Reykjavík kl. 15 á morgun
vestur um land í hringferð.
Herðubreið fer frá Reykjavík
kl. 15 í dag austur um land til
Bakkafjarðar. Skjaldbreið er á
Breiðafirði. Þyrill átti að fara
frá Vestmannaeyjum í gær-
kvöld til Vestmannaeyja.
Eimskip: Brúarfoss frá Ham-
borg í gær til Rotterdam, Hull
og Reykjavíkur. Dettifoss kom
til Raumo sl. sunnudag fer það-
an til- Húsavíkur. Fjállfoss fór
frá Hull sl, sunnudag til Rvíkur
Goðafoss fór frá Portland i
fyrradag til New York. Gull-
foss fór frá Leith í fyrradag
til Reykjavíkur. Lagarfoss er í
Reykjávík. Reykjafoss fór írá
Akureyri í gær til Húsavíkur
og Reykjavíkur. Selfoss fór frá
Gautaborg í gær til Seyðis-
f jarðar og norðurlandsins.
Tþollafoss fóf , frá ' Reykjávik
20 þ.m. til New Ýork. Turigu-
íoss er , í Kaupmannahöfn,
Arne Prestus lestar um 29. þ.m.
í Antverpen og Hull til Rvíkur.
„Hekla“,
millilandaflugvél Loftleiða,
var væntanleg til Reykjavíkur
um hádegi í dag frá New York.
Gert var ráð fyrir, að flugvélin
færi héðan eftir tveggja stunda
viðdvöl áleiðis til Stafangurs,
Oslóar, Kaupmannahafnaf og
Hamborgar.
Bæjarráð Reykjavíkur
hefur nýlega samþykkt að
veita 10 þúsund kr. úr bæjar-
sjóði til „styrktarsjóðs fyrr-
veráridi drykkjumantía.“
Millilandaflug Pan American
Flugvél frá New York er
væntanleg á morgun ki. 10.30
til Keflavíkur og heldur áíram
eftir skamma viðdvöl til Norð-
urlanda.
Á þing skólalækna.
Ólafi Helgasyni lækni hefur
verið veittur 6 þús. kr. styrkur
úr bæjarsjóði Reykjavíkur til
þess að sækja þing skólalækna
í Frakklandi og Noregi.
Aheit á Strandakirkjn afh. Vísi:
Kr. 50,00 frá G.J. kr. 20,00
frá N.N.
Skoðun bifreiða
í lögsagnarumdæmi Reykja-
víkur: Miðvikudaginn 26. maí
R. 2551—2700.
Togarar.
Geir kom af veiðum í nótt,
en Skúli Magnússon er væntan-
legur um hádegi í dag.
Veðrið.
Klukkan 9 í morgun var
veðrið á ýmsum stöðum á Iand-
inu sem hér segir: Reykjavík,
logn, hiti 10 stig. Stykkishólm-
ur NA 4, 6. Galtarviti NA 4, 7.
Blönduós NA 3, 9., Akureyri
NNV 2, hiti 7 st., Raufarhöfn
SA 2, 2. Grímsstaðir ANA 1, 6.
Dalatangi, logn, 5. Höfn í
Hornafirði ANA 4, 7,:Stórhöfði
í Vestm.eyjum NA 4, 7. Þing-
vellir NA 2, 11. Keflavíkur-
flugvöllur NA 4, 10. —Veður-
horfur. Faxaflói: Norðaustan
kaldi, skýjað; víða dálítil rign-
ing í dag.
Berklavörn Reykjavíkuir.
Farið verður 1 Heiðmörk kl.
2 e. h. á morgun (uppstigning-
ardag) frá skrifst. S.Í.B.S.
Glæný rauðspretta og
rauðsprettuflök og
sigin grásleppa.
FISKBVÐIX
Laugaveg 84, sími 82404.
Jílraðfryst hvalkjöt, ný
ikálfalifur og kálfahjörtu.
jHverfiskjötbúðin
£j| Hverfisgötu 50, sími 2744.
Harðfískur á kvöldborð-
ið. Pæst í næstu matvöru-
búð.
Harðfisksalan
Nautakjöt í buff, gullaseh
og hakkað. Glænýr Mý-
vatnssilungur.
Axe! Sigurgeirsson
Barmahlíð 8, sími 7709.
Háteigsveg 20, sími 6817.
í kvöld kl. 9.
HLJÓMSVEIT Svavars Gests.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8.
^WtfWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWW
Hvítasunnuferð
Heimdallar
Nokkrir farmiðar eru óseldir á 2. og 3. farrými.
Þeir, sem ekki hafa greitt helming fargjaldsins við
pöntun, eru vinsamlega beðnir að gera það í dag, annars
eiga þeir á hættu, að miðarnir verði seldir öðrum.
Skrifstofan í Vonarstræti 4, er opin í dag kl. 2—7.
Sími 7103.
HEIMDALLUR.
í StttttH
® Á ráðstefnu, sem haldin var
í Genf fyrir nokkra, var
getr samkomulag um að
flytja 10.000 manns á mán-
uði frá löndum, þar sem
iþéttbýli er mikið. WleSal
þeirra eru 87.000 ítalúr, sem
flytjast til Argentínu á
þessu ári. — Bamdaríkim
leyfa innflutning 12.00®
manns á árinu, en umsækj-
endur hafa ekki reynst svo
margir, aðallega vegna þess,
að innflytjendur þurfa með-
mælenda með, en þeirra
virðist stundum erfitt að
afla.
3 Tuang Hua nefnist aðalstarfs
maður kínverskra kotnmún-
ista í Genf. Hann kom og
fram fyrir þeirra Ihömd í
Panmunjom, er þrefað var
mest um vopnajhléið í Kór-
eu. í Genf furða .mepn,. sig á
hrokafullri framkomn Iþessá
manns. Hann neitaði að láía
í té uppíýsingar um atriðl,
sem Pyung Yung Tai, utam-
ríkisráðherra Suður Kóreu,
hafði sagt,. á . þeim. gnind-
velli, að „ekkert, sem no&k-
, urs virði. væri, gæti komið
frá manni, sem bandarískir
heimsveldissirinar fæddu ®g
klæddu“. — Um úrslitin við
Dienbienfu sagði hann, að
nú gætu Frakkar þakkað
Bandaríkjamönnum fyrir.
. —r Huang hlaut menníun
í Yenching-háskólamtm í
Peking, sem starfaði lengí
að mestu fyrir bandarískí
' fé. ' • •
. i
Vaniar nokkra
ilutninyswnenm
á nýsköpunartogara.
verður með aflann. Uppl. á Stýrimannastíg 7
eða í síma 5179 milli kl. 5—7.
Tolivarðarstaða
er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. Eigir.-
handar umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf
umsækjanda, leggist inn í skrifstofu fulltrúa tollstjóra
Unnsteins Beck í Hafnarhúsinu fyrir 1. júní n.k.
Umsóknúnum fylgi ljósmynd heilbrigðisvottorð og með-
mæli. — Til greina koma einkum ungir menn, sem hafa
annað hvort vélstjórapróf eða verzlunarmenntun. Fyrir-
spurnum ekki svarað í síma.
Tdlstjórínn f Reykjavík
VWflAftWWVWWWWVWVftfVWVVVWlVWVVWtfWffdWW^
Tjamarcafé
IÞamsleih wr
í Tjarnarcafé í kvöld klukkan 9.
Tvær hljómsveitir:
+ HLJÓMSVEIT Jósefs Felzmans.
K. K.-sextettinn. (Hin vinsæla hljómsveit]
Kristjáns Kristjánssonar, sem nýkomin er]
heim úr frægðarför um Norðurlönd).
— Dansað uppi og niðri. —
Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 6. ][
<4<wwvvwvwvvvvwwwwvwVvwvwwWvwwvvwwvv‘ww'a'wwwlwwwl<^