Vísir - 26.05.1954, Side 6
.—4 ---------------i .
VlSIR
Miðvikudaginn 26. maí 1954
C*
ÁMerískir
iLióía
amafóýoiar
teknir upp í dag.
VerS kr. 59,00.
EHOS
Hafnarstræti 4, sími 3350.
1itfið þér kaupcE bíl ?
Viljið þér soljja hít ?
Hef kaupendur að nýlegum 4 manna bíl. Góðum jeppa.
Chevrolet ’49 eða yngri. Austin 10 ’47 model og Morris
10 ’47 model.
Tek bíia í umboðssölu. — Kynnið ykkur fyrirkomulagið.
flíEamlðfuiií si
Hverfisgötu 32. — Sími 81271 Úlfar Jacobsen.
ampcp v
Raflagnir — Viðgerðir
Rafteikningar
Þingholtsstræti 21.
Sími 81556.
MARGT A SAMA STAÐ
TAPAZT hefur Tervai-
kvenúr. Upplýsingar í síma
1356 og 80420. (834
TAPAZT hefur stuðari af
bíl frá vegamótum Villinga-
holts að Ölfusá. Skilist vin-
samlegast að Laugaveg 34E,
sími 81461. (836
AAðalfundur Þjoð-
dansafélag Reykja-
víkur verður hald-
inn, föstudaginn 28.
maí kl. 8 eftir hádegi í
Skátaheimilinu. Kynning
þjóðdansa á eftir. Stjórnin.
(843
Glímufélagið
ÁRMANN
Fimleikadeild. —
Allar stúlkur, sem
æft hafa fimleika hjá Ár-
manni í vetur eru beðnar að
mæta á miðvikudag kl. 6 í
íþróttahúsi Jóns Þorsteins-
sonar við Lindagötu.
Áríðandi. Kennari.
FERÐA-
FÉLAG
ÍSLANDS
FER í
Heiðmörk í kvöld kl. 8 frá
Austurvelli til að gróðursetja
trjáplöntur í landi félagsins.
Félagið biður meðlimi sina
um að fjölmenna.
TAPAZT hefir kvengullúr
þriðjudaginn 25. maí frá
Skeggjagötu að Sjafnargötu.
Skilist gegn fundarlaunum
að Sjafnargötu 4, kjallara. —
Sími 6142. (860
FARFUGLAR.
FERÐAMENN.
Reykjanesferð verður á
, sunnudag. Elíið verður' > að
Reykjánesvíta’ með viðkomu:
í Grindavík. Géngið á Þor-
bjarnarfell. Skógræktarferð-
in í Þórsmörk verður á
hvítasunnunni. Mjög áríð-
andi að farmiðar í báðar
ferðirnar verðí sóttir í skrif-
. stofuna, Amtmannsstíg 1, á
föstudagskvöld kl. 8.30—10
eða á laugardag kl. 3—5.
]
L
4. R.
FRJÁLS-
ÍÞRÓTTA-
........ÐEIL.D. '
Innanfélagskeppni i
stang-
arstökki og kringlukasti kl.
á morgun, 27. maí.
FRAM.
KNATT-
SPYRNU-
MENN.
Meistarar, I. og II. fl. Áríð
andi æfing á morgun kl. 1
f. h. — Nefndin.
K. R.
KNATT-
SPYRNU-
MENN.
Meistarar og I. fl. Æfing í
kvöld kl. 7.30 á iþróttavell-
inum. II. 11. Æfing í kvöld
kl. 8.
VATNASKÓGUR
Skógræktarflokkur fer í
Vatnaskóg um næstu helgi
og dvelur þar nokkra daga
við gróðursetningu o. þ. h.—
Þeir piltar, sem taka viíja
þátt í skógræktinni, gefi sig
fram á skrifstofu K.F.U.M.,
sem fyrst. Ekkert þátttöku-
gjald nema ferðakostnaður.
— Unglingadeildarmót verð-
ur í, Vatnaskbgi um_hvíta-
’sufihuna: Þátttáka tiikynHist
á skrifstofu K.F.U.M., sem
er opin virka daga kl. 5—7.
f— Skógarmenn K.F.U.M.
!MK»' HERBERGI óskast til
leigu sem næst Barónsstíg.
Uppl. í síma 80379. (000
HERBERGI eða stofa
óskast. Upplýsingar í síma
80917 frá 2—6. (825
KONA óskar eftir her-
bergi. Getur veitt símalán.
Upplýsingar í síma 2959 a
morgun. (823
ÍBÚÐ ÓSKAST 1 herbergi
og eldhús. Þrennt í heimili.
Tilboð merkt: „Strax —
155“ sendist blaðinu fyr:r
laugardagskvöld. (821
GÓÐ STOFA til leigu í
vesturbænum. Upplýsingar
í síma 2901. (826
STÚLKA óskar eftir her-
bergi helzt í Skjólunum eða
nágrenni. Upplýsingar i
síma 80998. (828
UNGUR maður óskar
eftir herbergi. Upplýsingar
í síma 80998. (827
UNGAN, reglusaman
mann vantar herbergi í aust-
urbænum. Æskilegur væri
aðgang'ur að síma og baði. —
Uppl. í síma 8193S. (790
HERBERGI ÓSKAST til
leigu á góðum stað fyrh’
reglusaman karlmann. —
Upplýsingar “í síma 80960.
____________________ (831
SUMARBÚSTAÐUR ósk-
ast til leigu. Upplýsingar í
síma 80544. (837
UNG hjón óska eftir 1—2
herbergjum og eldhúsi. Há
leiga í boði og fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 3651,
frá kl, 3—6 í dag. (848
HERBERGI til leigu á
Miklubraut 78 II. hæð til
hægri,______________ (850
FÁMENN fjölskylda ósk-
ar eftir íbúð í 1—2 ár. Má
vera lítil. Þrennt í heimili.
Árs fyrirframgreiðsla. Uppl.
í síma 80001, kl.„ 8—10 í
kvöld. (851
REGLUSAMAN, ungan
mann vantar gott herbergi
nú þegar á hitaveitusvæð-
inu. Fyrirframgreiðsla kem-
ur til greina. Tilboð, merkt:
„Reglusemi — 157.“ sendist
afgr. Vísis fyrir fóstudags-
kvöld n. k. (852
1—2 HERBERGI, með
eldhúsi, eldunarplássi eða
aðgangi að eldhúsi, óskast til
leigu nú þegar. Tvennt í
heimili. Vinna bæði úti. Al-
ger reglusemi. Uppl. í ,síma
5606 milli kl. 8—10 í kvöld
og annað kvöld. (854
—.... ................. . ,
HÁLFÞRÍTUGA konu, með
ungbarn, vantar stofu og
eldunarpláss. Vil borga vel.
Til greina gæti komið ráðs-
konustaða í góðum húsa-
kynnum. Tilboð, merkt:
„Vönduð — 158,“ sendist
Vísi. (855
HERBERGI óskast sem
næst Njarðargötunni. Uppl. í
síma 3683.___________(856
* TÍÉRBERGI ‘óskáíst ’-fytif
smáiðnað. Uppl. í síma 4603
milli kl. 6—7 í kvöld og í
síma 7054 milli kl.; 9—10.
M. jF. U. M.
A.D. Síðasti fundur Að-
aldeildarinnar á þessu vcri
er annað kvöld kl. 8,30.
Fundarefni: „Frá fyrri tíð",
Ingvar Árnason, Sigurbjörn
Þorkelsson og Sigurjón Jóns-
son. Stutt Uppstigingai-
dagshugleiðing. Fjölmenmð.
Sawnkatnur
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ
Betanía, Laufásvegi 13. —
Almenn samkoma í kvöld kl.
8.30. Jóhannes Sigurðsson
talar. Allir velkomnir.
RAFTÆK JAEIGEND UR.
Tryggjum yður lang ódýr-
asta viðhaldskostnaðinn,
varanlegt viðhald og tor-
fengna varahluti. Raftækja-
tryggingar h..f. Sími 7601.
UNG, reglusöm kona á-
samt 3ja ára stúlkubarni,
óskar eftir herbergi um
nokkurn tíma, helzt með að-
gangi að eldhúsi. Barna-
gæzla, ef óskað er. — Uppl.
í síma 3897. (858
11—12 ÁRA telpa óskast
til að líta eftir börnum. Ás-
vallagata 16, austurenda.
(847
VANTAR 11—12 ára
telpu í sveit. — Uppl. í síma
80468, eftir kl. 3 í dag. (000
10—12 ÁRA TELPÁ
óskast til barnagæzlu í sum-
ar. Upplýsingar í síma
82228. (832
SNÍÐ og suma kven- og
barnafatnað. Sesselja Hall-
dórsdóttir. Mávanlíð 34.
(8J3
STÚLKA ÓSKAR eftir
aukavinnu. Tilboð auðkennt
„S — 156“ sendist vísi. (839
BARNGÓÐ telpa 10—12
ára óskast til að gæta 2ja
ára drengs nokkra tima á
dag. Upplýsingar í síma
7975 eftir kl. 5 í dag. (841
ÁBYGGILEG telpa 11—12
ára óskast til að gæta barna.
Upplýsingar á Laugateig 14,
uppi. (835
SAUMAVÉLA-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
Heimasími 82035.
VIÐGERÐIR á heimilis-
vélum og mótorum. Raflagn-
ir og bréytingar raflagna.
Véla- og raftækjaverzlunin,
Bankastræti 10. Sími 2852,
Tryggvagata 23, sími 81279.
Verkstæðið Bræðraborgar-
stíg 13. (467
Viðgerðir á tækjum og raf-
Iögnum. Fluorlampar fyrir
▼erzlanir, fluorstengur og
Ijósáþértir.
Raftækjaverzlunin
LJÓS & HITI h.f.
Laugavegi 79. — Sími: 5184.
Fæði
GET tekið nokkra mer.n í
mánaðarfæði. — Uppl. í
síma 5864. (804
J ARÐ ARBER JAPLÖNT-
UR (Abundance) og f jölærar
blómjurtir til sölu mjög ó-
dýrt. Sími 6376.(782
GÓÐUR barnavagn til sölu
lítið notaður, á Öldugötu 41,
kjallara. (857
BARNAVAGN til sölu.
Verð 600 kr. — Uppl. Sörla-
skjóli 82, Símj 7890. (853
TVEIR nýlegir legubekkir
og djúpur stóll til sölu. —
Uppl. í síma 80615 kl. 6—10
eftir hádegi. (849
KLÆÐASKÁPUR til sölu
Uppl. á Laugaveg 49B, ris-
hæð. (734
VEL MEÐ farinn barna-
vagn til sölu upplýsingar
Brautarholt 22 uppi (gengið
inn Brautarholtsmegin) (838
ÁNAMAÐKAR Stórh’
ánamaðkar til sölu á Laugar
nesveg 40, sími 1274. (840
KOLAKYNT eldavél til
sölu Njálsgötu 15A. (842
BARNAVAGN til sölu ó-
dýrt á Njálsgötu 32B. (823
BLÓM: Nemesían er til-
búin til útplöntunar, sími
80071. (83J
BARNAVAGN til sölu á
Laugavegi 22A. (822
SEGULBAND Revere til
sölu. Uppl. í síma 82772.
PLÖTUR á grafreiti. Út-
▼egum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg
28 (kjallara), — Sími 6126.
H J ÓLHESTAKÖRFUR
og bréfakörfur fyrirliggj-
andi. Körfugerðin, Lauga-
veg 166 (gengið af Brautar-
holti).(328
TÆKIFÆRISG JAFIR:
Málverk, ljósmyndir, mynda
rammar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðar
myndir. — Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú, Grettisgötu 54.
TIL SÖLU margskonar
prjónavörur. Einnig tekið
prjón. Prjóastofan Máney,
ÚthKð 13. ____________(367
KARTÖFLUR 1. fl. til
sölu Kr. 70.00 pokinn. Sent
heim. Sími 81730. (537
KAUPUM fyrst um sinn
hreinar prjónatuskur og
nýtt af saumastofum. Bald-
ursgötu 30. (307
KAUPUM vel með farin
karlmannaföt, útvarpstæki,
saumavélar, húsgögn o. fí. —
Fornsalan Grettisgötu 31. —■
Sími 3562.079
KAUPUM, seljum notuð
húsgögn, herrafatnað, gólf-
teppi, útvarpstæki o. fl. —
Húsgagnaskálinn, Njálsgötu
112. Sími 81570. (33
BOLTAYi, Skrúfur, Rær, |
V-reimar, Reimaskífur 1
. Allskónar verkfæri o. fl I
Verz. Vald. Poulsen h.f. I
Klapparst. 29. Sími 3024. i