Vísir - 26.05.1954, Page 8
yíSIR er ódýrasta blaðiS og bó það fjöl-
breyttasta. —* Hringið í s;ma 1660 og
gerist áskrifendur.
l>eir sem gerast kaupendur VÍSIS efíír
10. bvers mánaðar fá blaðið ókeypis ti!
mánaðamóta. — Sími 1660.
Miðvikudaginn 26. maí 1954
■m
Tveir hjólríðandi menn
slösuðust í morgun.
Ölvadur msður féll í höfntaia.
Tvö umferðarslys urðu hér í
bænum í morgun og í bæði
skiptin voru það hjólríðandi
drengir, sem slösuðust.
Fyrra slysið varð um átta-
leytið í morgun á gatnamótum
Tjamargötu og Skothúsvegar.
Þar var drengur á ferð á hjóli
með hjálparvél, en lenti fyrir
bíl og féll í götuna. Pilturinn
var fluttur á Landspítalann og
kom þar í ljós, að hann var all-
mikið marinn og hafði auk
þess tognað á fæti.
Hitt slysið varð skömmu síð-
ar á gatnamótum Laugavegs
og Mjölnisholts. Það bar að með
þeim hætti, að drengur, sem
var á reiðhjóli, ók á bifreið, sem
stóð kyrr á götunni. Mun dreng-
urirm hafa verið eitthvað ann-
Gluggaskreytingar
kiaupmanna 17. júní
Samband smásöluverzlana
beitir sér fyrir almennri glugga
skreytirqgu verzlana á 10 ára
afmæli lýðveldisins, þann 17.
júní n. k.
Nefnd var skipuð til að ann-
ast undirbúning og fram-
kvæmdir þessara mála og er
hún skipuð þessum mönnum:
Páll Sæmundsson, formaður,
sem jafnframt átti hugmyndina
að þessum almennu glugga-
skreytingum, Sveinbjörn Áma-
son og Axel SigurÁsson.
Nefndin fékk Stefán Jóns-
son, teiknara, til að téikna
nokkrar hugmyndir um glugga-
skreytingar, einnig lýðveldis-
skjöldinn og borða sem á er
letrað „Lýðveldð 10 ára“ og ár-
tölin. Er ætlast til að allir, sem
þátt taka í gluggaskreytingum
hafi þessi sameiginlegu merki.
Borðinn og skjöldurinn hafa
hafa verið litprentaðir og geta
kaupmenn og kaupfélög, þó
þau séu ekki í Sambandi smá-
söluverzlana, fengið þessi
merki ásamt hugmyndateikn-
ingunum á skrifstofu S.S.,
Laugaveg 22, fyrir mjög vægt
verð. Æskilegt er að skreyt-
ingarnar verði sem fjölskrúð-
ugastar.
Áætlað er að vfirur verði
ekki til sýnis í gluggunum þann
dag og stillt sé út hátíðar-
skreytingunni um kvöldið 16.
júní og hún sé tekin niður um
morguninn 18. júní.
Kaupmönnum úti á landi er
bent á að panta merkin sam-
eiginlega fyrir hvern sta'o 'og
gera það í tíma.
ars hugar, en hinsvegar á all-
mikilli ferð, því við árekstur-
inn kastaðist hann í götuna og
hlaut allmikla áverka m. a.
skurð á höfði, mar á vinstra
fæti og fleiri áverka. Drengur-
inn var fluttur í sjúkrabíl á
Landspítalann, þar sem gert var
að meiðslum hans.
Þriðja umferðarslysið varð í
gær á mótum Hverfisgötu og
Snorrabrautar. Þar varð hjól-
ríðandi piltur fyrir bifreið,
kastaðist í götuna og meiddist
lítilsháttar á hendi.
Bát stolið.
I gærkveldi barst lögreglunni
tilkynning um, að bát hafi ver-
ið stolið við höfnina. Hafi tveir
drengir verið þar að verki og
hafi þeir farið út á sjó í bátn-
um. Voru þetta drengir á aldr-
inum 14 og 15 ára; náði lög-
reglan í þá bg veitti áminnihgu,
en kom bátnum til skila.
Féll £ höfnina.
f nótt ætlaði ölvaður maður
að stökkva af bryggju hér við
höfnina og út í bát, en Varð
fótaskortur og kollsteyptist í
sjóinn. Manninum var bjargað,
en þegar lögreglan kom á vett-
vang neitaði hann að segja til
nafns síns og tók lögreglan
hann þá í vörzlu sína.
SlökkviliðíS á ferð.
Slökkviliðið var kvatt að
íþróttavellinum í gærkveldi, en
þar höfðu krakkar kveikt í
rusli skammt frá vailargirð-
ingunni. Skemmdir urðu engar.
innanhúss vikurhúöun
gefur góða raun.
Magnús Norðdah! múrara-
meistari ræddi við fréttamenn
í gær um vikurmúrhúðun, sem
hann hefur mikinn áhuga fyr-
ir og gert tilraunir með, en
þessi aðferð hefur mjög marga
kosti.
Viðtalið fór fram í húsinu
Lynghaga 18—20, sem er í
smíðum, en það er eign Bygg-
ingasamvinnufélags staifs-
manna Landsbankans. Þessi
sambyggðu hús eru húðuð með
vikri, svo og viðbótarbygging'-
in nýja við Elliheimilið.
Kvað Norðdahl Harald
Bjarnason byggingameistara,
sem sér um þessi hús,hafa tek-
ið þessari nýjung af miklum
skilningi. — Bezta blöndunar-
hlutfall hefur reynzt 1 (se-
ment), 2 (kalk) og 10 (vikur).
Við þessa aðferð sparast mikið
sement. Lauslega áætlað mundi
sparast 1 millj. kr. á þeim
byggingum, sem nú eru í smíð-
um í Rvík. Vikurhúðun útilok-
ar bergmál, í henni er mikil
hitaeinangrun og miklu síður
hætt við að veggir springi.
Nýja sjiikfaflugvélin Stefir
fluit 20 sjiklinp á 2 mán,
Fl©gH í 3. km. hæ& mei kígtséstasjókÍMia,
Yfir 20 sjúklingar hafa verið' Lent á
Hús flutt í nott.
í nótt var húsið Laugaveg-
Zit 18A flutt í ?;eilu lagi inn í
Képavog.
Framkvæmdir annast Svein-
björn Pálsson, sá sami er sá um
ilutning á húsi Kristjáns Sig-
urðsteonar sl. sumar.
Verzl. Liverpool hefur keypt
lóðina og hefur í hyggju að
reisa þar hús, til að byrja með,
aðeins eina hæð og flytja verzl-
unina þangað úr Hafnarstrætx
5. Áætlað er að byggja þarna
fjögurra hæða hús og hafa
Uerzlunina á tveim hæðum.
fluttir í nýju sjúkraflúgvél-
inni, sem hefur reynzf ágæt-
lega. Lent hefur verið á mörg-
um nýjum stöðum og flogið
með börn, ef hafa kíkhósta, upp
í 3 kílómetra hæð, auk þess sem
sjúklingar frá afskekktum stöð-
um háfa verið fluttix í sjúkra-
hús.
Eins og kunnugt er varð það
að samningum nokkru fyrir
aðalfund Slysavárnafélagsins,
að sjúkraflugvélin nýja, sem
Björn Pálsson flugmaður keypti
í Bandaríkjunum, yrði sam-
eign hans og Slysavarnafélags-
ins. Var farið í fyrsta sjúkra-
flugið 23. marz s.l. _og hefur
hún því verið í notkun rúma
tvo mánuði, og á þessUm tveim-
ur mánuðum fengist ærin
reynsla fyrir kostum hennar.
Hefur hún í alla staði reynst
hið bezta.
/
Útflutningsverðmæti aferða okkar
hafa stérlega vaxið frá því i fýrra.
Bamiaríkin og Riíssar aðaJ
viðskiptavinsr okkar.
Nemeodatónleikar
Tónlistarskólans.
Á morgun (uppstigningar-
dag) kl. 1 e. h. efnir Tónlistar
skóíinn til hinna árlegu nem-
endatónleika sinna, að þessu
sinni í Austurbæjarbíói.
Nemendatónleikar skólans
hafa jafnan þótt ágæt skemmt
un, enda ávallt vel til þeirra
vandað,"og auk þess koma þar
oft fram í fyrsta sinn opinber-
lega ungir iistamenn, sem síð-
ar eigá eftir að vekja mikla at-
hygli. Þá er einnig oft hægt að
heyra á þessum tónleikum ný
tónverk í fyrsta sinn.
Að þessu sinni skal þess eink-
um getið, að leékin verða tvö
ný tónvékk eftir nemendur:
strengjakvartett eftir Leif Þór-
arinsson ©g sónata fyrir fiðlu
og píano eftir Fjölni Stefáns-
son. Strengjakvartettinn leikur
Björn Ólafsson og þrír nem-
er dur, en sónötuna leika tveir
snjöllustu . tanr. tm yngstu
kynslóðarir.:Ingvar Jónas-
sen og ’Gís.ii Magnússon, sem
fyrir nokferum árurn útskrifuð-
: ist úr Tónlistarskólanum.
Loks má geta þess, að nem-
'enðáMljómsveitin leikur þrjé
kafla úr konsert eftir Handel,
en auk þess kemur fram fjöldi
einleikara og samleikara á
ýmsum aldri.
1 Hljómleikarnir verða end-
urteknir á suanudag.
Útflutningur héðan . til ann-
arra landa hefur vaxið að verð
mæti um 25% frá því 1952,
miðað við þrjá fyrstu mánuði
ársins.
Árið 1952 fluttum við á 1.
ársfjórðungi út afurðir fyrir
151 millj. kr., í fyrra fyrir Í40
milljónir og í ár fyrir 204 millj-
ir. Þannig hefur útflutningur-
inn aukizt um röskar 50 miilj-
ónir frá því í hitteðfyrra og
röskar 60 milljénir frá því í
fyrra.
Aftur á móti hefur innflutn-
ingurinn ekki aukizt að sama
Hotað vinitnsföðvuit
vi5 Sogslfiiuna.
Verkamannafélagið Dags-
brún hefur íilkynnt vinnustöðv
un við Sogslímma nýju á laug-
ardaginn kemur hafi samning-
ar ekki tekizf um kaup verka-
marnia áður.
Var bæði rafmagnsstjóra. og
bæjarráði Reykjavíkur til-
kynnt um þetta í bréfi dagsettu
21. þ. m. og bréfið til bæjar
ráðs lagt fram á fundi þess, sem
haldinn var sama aag.
nýjum stöðum.
Lent hefur verið á mörgum
nýjum stöðum, svo sem Tré-
kyllisvík og við Ásbyrgi. Þar
var lent 23. maí til þess að
sækja botnlangasjúkling, og
var flugmanninum gert áðvart
um hann, er hann var að koma
úr flugferð til Þórshafnar.
Lærbrotinn drengur
sóttur til Borðeyrar.
í fyrradag lærbrotriaði
drengur í bifreiðarslysi norður
á Borðeyri og sótti Björn Páls-
son hann í fyrrakvöld. Dreng-
urinn liggur nú í Landspítal-
anum.
Flogið í 3 km. hæð
tneð börn veik af kíkhóstá.
í gær flaug B. P. í 3 km. hæð
með börn, sem hafa kíkhósta,
hann hefir stundum áður
gert það. Er talið, að það hafi
mjög góð áhrif á kíkhósta-
sjúklinga, sem léttir mikið við
að komast upp í háloftin.
Þórshafnarflug í gær.
Björgun Katalinaflugbátsins. 1
í gær flaug Björn Pálsson til
Þórshafnar með áhöld o. fl. til
þeirra, sem vinna að björg-
un Katalinaflugbátsins, sem
hlekktist þar á í fyrri viku.
Flugbáturinn ef frá varnarlið-
inu. — Misstu flugmennirnir
stjórn á honum og renndu hon-
um upp í fjöru, sem er stór-
grýtt, en þannig hefur skipast,
að á vegum loftferðaeftirlitsins
er verið að gera tilraun til að
bjarga flugbátnum. — Sjór
mun hafa flætt inn í flugbát-
inn, en vonir standa til, að
hann muni nást, og mun hann
ekki mikið skemmdur.
Nokkrar líkur eru fyrir, að
þar sem Bandaríkjamenn höfðu
talið tilgangslaust að reyna að
bjarga flugbátnum muni hann
Faxasíld á stóra
svæði,- en horuð.
© Grikkland og Búlgaria hafa
af nýju tekið upp sendi-
herraskipii.
V.b. Sveimn Guðmundsson af
Akranesi hefur leitað síldar í
Faxaflóa og farið í 4 lagnir.
Hafa bátsverjar orðið síldar I agur
varir á stóru svæði, allt frá milljón kr.
Garðsskaga að Jökli, en síldin, _
er f jarska dreifð. Afl: bétsins,
hefur orðið samtals 250 tunn-
Er hér uin tilraun að ræða
skapi, eða ekki nema um 24
millj. kr. frá því í hitteðfyrra
og 17 millj. kr. frá því í fyrra,
miðað’ við sama tíma árs.
Fyrsta ársfjórðunginn 1952
nam innflutningúrixm 207 millj.
kr., í fyxra nam hanii 214 millj.
kr. og í ár 231 millj. kr.
Á 'fyrstu þrem mánuðum
fyrra og í ár hafa íslendingar
átt skiptí við samtals 54 lönd
í ýmsum heimsálfum.
Stærsti viðskiptavinur okk-
ar eru Bandaríkin, sem hafa
selt okkur vörur fyrir 56 millj.
kr. á fyrsta ársfjórðungi í ár
og keyptu af okkur vörur á
sama tíma fyrir 44 millj. kr. ^
Aðrir helztu viðskiptavinir ’ verða afhentur íslendingum.
okkar eru Rússar, sem hafa
keypt af okkur vörur fyrir 31
milij. kr. og selt okkur vorur
fyrir 19 millj. kr. og Bretar
sem hafa keypt fyrir 16 millj.
kr. en' selt fyrir 32 milljónir kr.
ASrir góðir viðskiptavinir eru
Þjóðverjar, ítalir, Brasilíu-
menn, Tékkar, Spánverjar,
Finnar, Danir svo nokkurir þeir
helztu séu nefndir.
Stærsti innflutningsliður
okkar á fyrsta ársfjórðungi
þessa árs var vefnaðarvara og
önnur skyld vara, sem keypt
var fyrir 32 millj. kr. en þar
næst er eldsneyti, smurnings-
olíur o. fli fyrir 23 millj. kr.
Aðalútflutningsvara okkar
var freðfiskur og voru fluttar út
af honum rÖskar 15 þúsund
lestir fyrir 86 milljónir króna.
Þar næst kom sal'tfiskur þurrk-
og óverkaður fyrir 41
ur,
í sambandi við afskipun hrað-'
fiystrar síldar til Þýzkalands,
og mun Lagárfoss flytja sýnis- j
hom af síldinni. Síldin er all- i
stór, eða um 250 grömm að j
nxeðaltali, en horuð.
Uppreist >rmenn í Indókína
hafa hætt sex daga umsát
um I..aotian, vfriri nálægt
landamærum Laos >g Kína.
8% Hafnfirðinga hafa
lakið sundkeppni.
Þátttakan í samnonænu
sundkeppninni bæði í Reykja-
vík og Hafnarfirði hefur eriS
ágæt.
í fyrrakv. höfðu 8% allra
íbúanna í Hafnarfirði lokið
keppni, en þá höfðu á 5. þúsund
Reykvíldnga synt. Ai þeim
höfðu um 1700 lokið keppr.i í
Sundlaugunum, en um 2500 í
Sundhöllinni.
Aðaláherzla hefur verið lögð
á að gefa skólafólki kost á að
ljúka keppni og í tilefni af því
eru sundnámskeið hafin fyrir
skólafólk bæði í Sundhóilinni
og sundlaugunuro. Aðsókn að
þeim ér góð. En S meðan rám-
skeiðin standa yfir dregst
nokkuð frá þeim tírna sem al-
menningi er ætlaður til keppni.
Sömuleiðis var Suntíhöllin
lokuð í gær vegna viðgerðar.
Má því telja að þátttaka Reyk-
víkinga í keppninni sé ágæt.
í síðustu keppni (1951) tókú
í úmsátmni mistu þeir 55 j
menn fallna. Uppreistar- hátt á 16. þúsund Réykvíkinga,
menn skildu eftir niikið af. ■ þátt í henni, eða 28.2% al]ra
hergögnum. (AP)r landsmanna. ,