Vísir - 04.06.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 04.06.1954, Blaðsíða 5
-Föstudaginn 4. júní 1954 VISIB Œ®iw8iisrwww® Alltaf er það viðburður þeg- lar kemur nýtt hefti af Tímariti Þjóðræknisfélagsins og engum mundi koma til hugar að neita iþví, að nú um hríð hafi það borið af öðrum íslenzkum fímaritum. Hann er annars orðinn drjúgur skerfurinn, sem landar vestra hafa lagt til ís- lenzkra bókmennta. Að vöxtum er hann ótrúlega stór, en þó er enn meira um hitt vert, að í síðastliðin sextíu ár hefir sí- felldlega sumt af því bezta í íslenzkum bókmenntum komið yestan um haf og svo er þetta tenn í dag. Er skemmst að minnast hinnar merkilegu ltvæðabókar Páls Bjarnasonar, ter út kom á síðastliðnum vetri. Eitthvað hefir kvisast um það, að í haust muni von á nýju kveri frá hendi Guttorms J. Guttormssons, og ekki mundi slíkt öndvegisskáld senda svo frá sér bók að ekki yrði bita- stætt í henni. Þetta nýja hefti Tímaritsins hefst á ritgerð eftir Richard Beck um ljóðaþýðingar Steph- ans G. Stephanssons. Það eru hrein undir sem búið er að ræða og rita um Stephan núna síðustu tólf mánuðina og bæði skáldin og þeir, sem ekki eru skáld, hafa tekið sér fyrir hendur að yrkja um hann. Máske hefðu sumir ljóðasmið- anna gert yel í því, sjálfra sín vegna, að minnast orða Stefáns frá Hvítadal við fráfall Matt- híasar: Buðlungi látnum oss bar að hneigja en óðfýst landsins hún átti að begja. Nú jæja, ef ekki voru mörg kvæðanna beinlínis samboðin yrkisefninu, þá gátu þau ekki smækkað Stephan, fremur en vaðallinn um Einar Benedikts- son hefir smækkað hann. Stephan hefir verið flestum xiútíðarskáldum íslenzkum lán- samari í því, sem um hann hef- ir verið ritað í óbundnu máli, því að f jarska mikið af því hef- ír verið verulega gott og sumt xneð ágætum. Svo var það frá öndverðu. Og enn bætist þessi ritgerð Beeks við það, sem týnast þjóðinni — unz forsjón- in sendir einhvern þjón sinn til þess að endurvekja þekk- ingu á þeim. En Gísli þarf ekki alltaf að leita í smiðju til hinna eldri skálda, og það er fagurt sem þarna er af hans eigin kvæðum — erindið sem ferða- sagan hefst á og kvæðið sem hann yrkir á fæðingarbæ sín- um, eyðibýlinu Háreksstöðum á Jökuldal. Það er aðeins eitt að þessari- hugðnæmu ferðasögu — að hún er ekki a. m. k. helm- ingi lengri. Af kunnugum manni er mér tjáð, að hann muni hafa stytt hana til þess að koma inn öðrum greinum. Eng'- in grein er þarna sem eg vildi sjá burtu fellda, en þó get eg ekki varist þeirri tilfinningu, að þetta hafi verið tjón. Nú er Gísli Jónsson orðinn aldraður maður, kominn hátt á áttræðisaldur, þó að engin sjáist ellimerki á því, er hann yrkir eða ritar. Illa er það farið ef ekki er safnað saman til út- gáfu ritum hans í bundnu máli og óbundnu meðan þess er enn kostur að hann gangi frá þeim sjálfur. Að gefa út kvæði hans og ritgerðir væri að vinna íslenzkri þjóð gott verk og þarf- legt. Sér ekki stjórn Menning- arsjóðs ástæðu til þess, að láta þetta mál til sín taka? Hér er ekki rúm til þess að segja frá öllu efni heftisins eða telja það upp, og verður að stikla á því stærsta. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson lýkur þar sinni fróðlegu ritgerð um upphaf íslenzks landnáms í Nýlega fóru fram æfingar heimavarnasveita á Sjálandi. Myndin er tekin í einni varðstöðinni þar á eftir, og hafa verðirnir sofnað eftir svaðilfarirnar. — Einurð höfum við á að segja margt fallegt um samúð okkar' með löndum vestra í baráttu þeirra fyrir viðhald íslenzkrar tungu og íslenzkra bókmennta í Vesturheimi. Þó virðist mér blasa þarna við ljóslifandi sag- an um Gunnar og Hallgerði. Við höfum leikið hlutverk hinnar málreifu konu og við höfum í rauninni synjað um hárlokkinn, sem allt valt á. Hefðum við með alvöru og dá- lítilli fórnfýsi hlaupið undir baggann fyrir segjum 35 eða 40 árum, stutt landana vestra Hvað viltu vita? í bóka- og blaðaútgáfu þeirra Northiog jafnframt séð þeim fyrir Dakota; Jóhann læknir Pálsson' gnægð þeirra bóka og rita, sem á þar langa smásögu og læsi- lega; síra Einar prófastur Sturlaugsson einkar viðfelldið erindi er hann nefnir „Litið yfir land og sögu“; og Stefán prófessor Einarsson skörulega ritgerð um „Sir William Craigie og rímurnar“. Því mið- ur eru ýmáar skekkjur í þeirri ritgerð, sprottnar af ónógum kunnugleik. Athyglisvert er það, að íslenzku prófessorarnir vestra virðast hafa stórum gleggri skilning á því geysi- mikla og merkilega starfi, sem Sir William hefir unnið ís- lenzkum bókmenntum heldur en almennt hefir komið í ljós reglulega vel hefir verið gert hjá menntamönnum hér heima. fyrir minningu hans og fyrir okkar órituðu bókmenntasögu. Hann fjallar þarna Þetta er eðlilegt; sjóndeildar- hringur þeirra er stærri, og um efni, j þjóðrækniskenndin líklega bet- sem segja má að aðrir hafi|Ur vakandi í fjarlægðinni. sneitt hjá, og hann gerir það i I heftinu er kvæði, áður ó- hér komu út, þá mundi nú horfa gersamlega öðru vísi við um hag íslenzkunnar vestan hafs og íslenzka bókmennta- starfsemi þar. Þetta létum við ógert, og það gerði gæfumun- inn. Nú er það óumflýjanlegt að íslenzk tunga deyi þar út mjög bráðlega. Það er seint að iðrast eftir dauðann, og mikið gæfuleysi var þetta. Sn. J. Áfengi verði ekki selt unglingum. Vorþing Umdæmisstúkunnar nr. 1. var háð í Borgarnesi dag- nafni sínu sjálfur, svo J. E. spyr: „Hversu margir vinna að út- lendu fréttaþjónustunni við Ríkisútvarpið?“ Svar: í fréttastofunni vinna alls 7 menn, en þar af vinna tveir eingöngu að innlendum fréttum. Hinir fimm vinna bæði að erlendum og innlendum fréttum. Auk þess fær frétta- stofan erlendar fréttir frá fréttariturum sínum á Norður- löndum. S. S. spyr: „Hefur norslca skáldið Her- man Wildenvey ort kvæði sín á nýnorsku eða bókmáli?“ Svar: Hann hefur ort þau á bókmáli og ættu þau því að vera skiljanleg öllum sem kunna dönsku. S. S. spyr ennfremur: „I grein, sem rituð var um Herman Wildenvey í Morgun- blaðið 31. maí er sagt að nafn- ið Wildenvey hafi skáldið hlotið á sérstakan hátt. í Morgunblaðinu 1. júní segist Wildenvey sjálfur álltaf hafa heitið þessu nafni. Hvað er rétt í málinu?“ Svar: Telja má víst, að Her- j man Wildenvey viti bezt skil á' að um mannahöfn munu t. d. foreldra- félög vera starfandi við alla skóla. prýðilega vel. Þetta er önnur bezta greinin í þessu ágæta hefti, Hin greinin, og sú sem af þeim öllum ber fyrir listar sák- ir, er ferðasaga ritstjóranS, Gísla skálds Jónssom”. héða.n prentað, eftir Stephan G. ana 29. og 30. maí s.l. Þingið sátu 82 fulltrúar frá 3 þingstúkum, 14 undirstúkum Stephansson, ort nokkrU fyrir og tveimur barnastúkum. I um- aldamót. Af öðrum kvæðum dæminu eru nú samkvæmt I síð- þarna er eitt serh gnæfir yfir skýrslum stúknanna hín. Það er eftir Jakobínu J ustu áranlót í ungmenna- og Jchnson og er ort á síðastliðnu undirstúkum 2717 og í barna- ári. Engin sjást þar hnignunar- að heiman. Svo kt,ruia' ekki m«rki hjá hinni sjötugu skáld- margir að rita um ferðir sínar.. konu; og kunnugt- er mér um, Hann átti erindi hingað heim að konur- hafi tárast er þær og lán var það oltkur að hann lásu þetta fagra kvæði — svo bjart sem þó er yfir því gat ferðast allmikið um landið. Þegar Matthías Jochumsson orti um héruð eða staði, óf hann saman söguna og náttúruna, svo að sumir þeir glitvefir verða til jafnlengi tungunni. Gísli hefir hér svipaða aðferð. Og honum eru tiltæk þau ljóð, sem bundin eru við þá staði, er hann heimsótti, man t. d. hin innilegu ferðakvæði Stein- gríms, sem fyrir óhollá tilstuðl- un misviturra manna eru nú að stúkum 3563 félagar. Þingið ályktaði meðal annars: a) skora á ríkisstjórnina að (herða á eftirliti með því að mönnum innan 21 árs sé ekki selt áfengi, og sömuleiðis, að hert verði eftirlit með allskonar leynivínsölu í bílum, 1 og víðar. það þyrfti ekki frekar að ræða. Vigfús spyr: „Hvaða ár var Fjölnir gefism út í fyrsta skipti?“ Svar: Það var árið 1835. Reykvíkingur spyr: „Hvaða stjórnmálaflokkur stendur að blaðinu „Suður- land“?“ Svar: Blaðið „Suðurland“ er ópólitískt og gefið úf af hluta- félagi. Hlutverk þess er fyrst og fremst að vera vettvangur skipum Sunnlendinga, bæði hvað frétt- ir og annað efni snértir. og eg er ekki alveg viss um að alli'r karlmenn séu þær hetjur að þeir lesi það þurreygðir. Afgreiðslumaður Tímaritsins j b) að beina áskorun til for- hér-á landi er Sigurður banka-| seta rík'isins, ríkisstjórnar og Móðir spyr: ritari Sigurgeirsson. jbæjarstjórna um að hafa engarj „Eru foreldrafélög algeng Ekki hefir það verið trú mín j vínveitingar í opinberum veizl- meðal Norðurlandaþjóða? Ef að ísléndingar almennt væru um eða boðum; og sýna með því svo er hvernig raun hafa þau einarðir rrienn, en eg er líka' viðurkenningu sína á þeirri gefið?“ orðinn á flest gott vantrúaður. staðreynd, að neyzla áfengis er Máske 'er vanfrú mín í þessu, háskaleg heilsu, fjárhag og efni ekki annað en staðleysa. ‘menningu þjóðarinnar. Svar: Foreldrafélög eru a geng á Norðurlöndum og hafa gefið mjög góða raun. í Kaup- j jPopeiin, P’raíL i kr: 402. ar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.