Vísir - 04.06.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 04.06.1954, Blaðsíða 6
i VÍSIB Föstudaginn 4. júní 1954 Stúlka óskast nú 'þegar. Gott kaup. Herbergi. tvílitar. I^e^nLdpn^ I^e^nldpn^ með regnhlíf. Eros h.í. Hafnarstræti 4, sími 3350. Spurnlngar ætladar raunsærsmönnum. Hefir þú nokkurn tímann þekkt — eða heyrt getið umr 1. — mann, sem misti atvinnu sína af því að hann drakk of- lítið? 2. — atvinnuveitanda, sem íór í áfengis-knæpur til að ráða verkamenn? 3. — foreldra sem vöruðu Vlætur sínar við því að giftast TDÍndindismönnum? I 4. — um drykkfelldan föður, tsern ráðlagði syni sínum að líkjast sér í þeim efnum? 5. — um heimilisföður, sem annaðist heimili sitt því betur! því meir sem hann drakk? | 6. — um fangavörð, sem sagði ( við fangana: Þið hefðuð ekki( komið hingað, ef þið hefðuð 'drukkið meira en þið hafið igjört? ‘ 7. — um ungan mann, sem hét •unnustu sinni að hann skyldi auka drykkjuskap sinn þegar þau væru gift? • 8. — um málafærslumann, sem sagði skjólstæðing sínum •til varnaðar: Hann hefði aldrei íramið þetta brot, ef hann hefði rverið drukkinn? 9. — lækni, sem sagði: Því .aneira, sem þú drekkur, því fljótar batnar þér? Ef svo er ekki, hver er þá astæðan? S. G. Ekkert öl, en 70 fleirr bílar á dag. Danskir bifreiðavirkjar 3tomu fyrir skömmu heim frá .ÍÞýzkalandi, en þar, höfðu þeir tekið þátt í námskeiði við mestu Ibílagerð Þýzkalandis — Volks- Ávagen Werké í Wolfsburg. Danina undraði það mjög að 'iékki skyldi vera unnt að ná í ölsopa á öllu yfirráðasvæði Jþessarar miklu verksmiðju. ÚÞeír spúrðu, hverju þetta sætti jég fengu það svar, að allri öl- tneyzlu hefði verið útrýpit frá jþessum verksmiðjuiðn'aðí. Þetta fhafði borið þann árangur, að /bílaframleiðslan hefði aukizt jum' 7 af húhdraði: Þessi mikla bílagerð fram- tteiðir 778 fjölskyldubíla á dag, Huítasiinnu- ferðalagið Svelnpokar Bakpokar Vmdsængur Prímusar Hiíabrúsar Ennfremur mannbroddar og björgimarlínur IWMMESk GOTT lierbergi til leigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. í síma 6919. (146 BEZT AÐ AUGLYSAIVISI mir • hressir • kœfir KONU, sem hefur síma vantar húsnæði. Uppl. í síma 3920, kl. 8—10 e. m. (148 TIL LEIGU stór stofa í Hlíðunum. Eldhúsaðgangur getur fylgt. Uppl. í síma 5904 í kvöld, eftir kl. 8. — (150 TIL LEIGU í miðbænum herbergi með húsgögnum í 1—3 mán. — Tilboð, merkt: „Rólegt — 185“ leggist á afgr. blaðsins. (155 HERBERGI til leigu í húsi við Tjörnina. Aðeins rólegur leigjandi kemur til greina. Sími 3227. (154 UNGUR, reglusamur mað- ur óskar eftir herbergi, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 81628 í kvöld milli kl. 7—8. — (89 HERBERGI óskast til leigu. Uppl. í síma 82159. — (159 HERBERGI óskast til leigu. Uppl. í síma 3847. — HERBERGI til leigu í Sig- túni 33. (162 LÍTIÐ herbergi til leigu, gegn stigaþvotti. — Uppl. í síma 81141. (165 TAPAZT hefir Parker- Fundarlaun. Finnandi vinsamlega hringi í síma 6294. (151 TAPAZT hefur í síma 3154. rauð, tapaðist á Laugaveg- 3279. (142 Innanfélagsmót K.R. Keppt verður í eftirtöld- K. K. — Knattspyrnumenn! svæðinu. VÍKINGAR! Hvítasunnuferð. — I verður í skálann kl. 3 á li ardag frá Orlof. Nefndin. Sœú/œ&sgre/tiin en auk þess 240 vöru- og leigu- bíla. Ölbannið hefir því aukið bílaframleiðsluna um 70 bíla á dag. — Ættum við að þurfa að gráta sterka ölið? P. S. BAFTÆK JAEIGEND UR. asta 1 J _ FORSTOFUHERBERGI | óskast fyrir kærustupar. Há í leiga. — Uppl. í síma 5743. j (134 ^ BARNAÞRÍHJÓL óskast. Uppl. Lokastíg 5, kjallara. (000 ■LiMffJI LAXVEIÐIMENN. Stórir nýtíndir ánamaðkar til sölu. Sími 81779, Miðstræti 10. (147 TÍU—TÓLF ára telpa óskast til að gæta tveggja barna. Uppl. í síma 7958 kl. 4—6. (140 ÚTSÆÐISKARTÖFLUK. Rauðar (íslenzkar) velspír- aðar til sölu. Uppl. í síma 4350. (149 TELPA óskast að gæta barna. Gott kaup. Grettis- gata 36, kjallara. (139 TELPA óskast til að gæta 2ja ára barns. — Uppl. á Njálsgötu 112, I. hæð, eftir kl. 5 í dag og laugardag kl. 12—3. (135 . SVEFNHERBERGIS- HÚSGÖGN, birki og ma- hogny (notuð) til sölu. Uppl. í síma 5322, Sörlaskjóli 82. (3 ÁBYGGILEGUR inn- heimtumaður óskar eftir að innheimta hjá góðu fyxúr- tæki.. Tilboð, merkt: ,,Á- byggilegur — 183,“ sendist Vísi fyrir mánudagskvöld. (133 LÍTILL bátur eða julla óskast. Sími 82060 og 3799. (141 KVENREIÐHJÓL, notað, til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 4083. (143 BAKARI óskar eftir starfi. tilboð, merkt: „Bakari — 184,“ sendist Vísi. (132 TVEIR djúpir stólar til sölu á Hofteig 54, kjallara. (144 TELPA, 11—13 ára, ósk- ast til að gæta barns. Uppl. í síma 4077. (153 BARNAVAGN til sölu ódýrt á Laufásvegi 50. (136 ÓDÝRT, nýuppgert kven- hjól til sölu í Mosgei'ði 25 á laugardag. (137 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. GOTT, svart Kasmirsjal óskast keypt. — Uppl. í síma 80491. — (138 TVÆR kaupakonur vantar j að Gunnarshólma og eina hjálparstúlku við innistörf í Reykjavík, hálfan eða allan ) daginn. Uppl. í Von. Sími 4448, eftir kl. 6 að kvöldinu í síma 81890. (941 TIL SÖLU sófi og tveir djúpir stólar, tvö borð, lítil bókahilla og skápur. Selst aðeins allt saman. — Verð 12.000 kr. — Uppl. Kapla- skjólsvegi 12. (96 i VEIÐIMENN. Ánamaðk- ana fáið þér á Þjórsárgötu 11. Pantið í síma 80310. (120 Viðgerðir á tækjum og raí- lögnum. Fluorlampar fyrir ▼erzlanir, fluorstengur og ljósaperur. Raftækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Sími: 5184. KAUPUM vel með farih karlmannaföt, útvarpstæki, saumavélar, húsgögn o. fl. — Fornsalan Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, Ijósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú, Grettisgötu 54. VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími 2852, Tryggvagata'23, sími 81279 Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (467 KAUPUM fyrst um sinn hreinar prjónatuskur og nýtt af saumastofum. Bald- ursgötu 30. (307 RÚMDÝNUR og barna- dýnur fást á Baldursgötu 30. Sími 2292. (306 Irj/JMÍhWnsk SVEFNSÓFI vel með far- inn óskast til kaups. Uppl. í síma 3796. (166 BOSCH kerti í alla bíla. VANDAÐUR barnavagn til sölu. Uppl. á Guðrúnar- götu 4, uppi. Sími 4186. (164 tiOLTATt, Skrufur, Rær, ' V-reimar, Rcimaskífur Allskonar verkfæri o. 0 Verz, Vald. Poulsen h.£ Klapparst. 29, Símí 3024. VEIÐIMENN: Úrvals ána- maðkar til sölu á Flókagötu 54, efri bjalla. (163 i ÁNAMAÐKAR fást á Ægisgötu 26. Sími 2137. — (158 KARTÖFLUR 1. fl. til sölu Kr. 70.00 pokinn. Sent heim. Sími 81730. (537 DÖNSIC svefnherbergis- húsgögn (notuð) til sölu. — Uppl. Tjarnargötu 5 B, uppi. (156 DÍVANAR og svefnsófar fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan Bergþórugötu 11. Sími 81830. (000 AF sérstökum ástæðum er , til sölu á Kvisthaga 17, neðstu hæð, vandað sófa- sett, borð og Elna saumavél, esm ný. Hagstætt verð. (161 PLÖTUR á grafreiti. Út- ▼egum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- ▼ará. Uppl. á Rauðárárstíg 20 (kjallara). — Sími 6128.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.