Vísir - 14.06.1954, Page 2
VISIB
Mánudaginn 14. júní 1854
X
Veiðimenn
;t, ér því ráð að draga j;
frá útbúnaðinum. —
Munið
viðurkenndum veiðivörtim
tírcMgáta Ht. 222$
Minnisblað
almennings.
Þriðjudagur,
15. júní — 166 dagur ársins.
wwyvwsww/Aftwwwwwwwwwwtfwvyvwyw
uwwvs
f^l^TJ^wíW _ iTWWJVUir.'V'rfV
rwwvv
BÆJAR’ /)
i/ /XI •
fretur
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
18.05.
Næturvörður
er í Lyfjabúðinni Iðunni. —
Sími 7911.
Næturlæknir
er í Slysavarðstofunni. Sími
5030.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: 2. Jóh. 7—
13. Berið sannleikanum vitni.
Lögregluvarðstofan
hefur síma 1166.
Slökkvistöðin
hefur síma 1100.
Útvarpið í kvöltl:
20.20 Útvarpshljómsveitin;
Þórarinn Guðmundsson stjórn-
ar. 20.40 Um daginn og veginn
(Jón Þórarinsson). 21.00 Ein-
söngur: Hjördís Schymberg
óperusöngkona í Stokkhólmi
syngur lög eftir Ture Rang-
ström; Fritz Weisshappel að-
stoðar. 21.20 Erindi: Um sjó-
mannaheimili (Síra Erlendur
Sigmundsson). 21.35 Tónleikar
(plötur). 21.50 Búnaðarþáttur:
Sláttur hefst (Páll Zóphónías-
son búnaðarmálastjóri). 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Útvarpssagan: „Nazareinn“
eftir Sholem Asch; XXII. —
sögulok (Magnús Jochumsson
póstmeistari). 22.35 Dans- og
dægurlög (plötur) til kl. 23.00.
Söfnin:
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13.00—16.00 á sunnudögum og
kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum
og fimmtudögum.
Nóttúrugripasafnið er opið
Bimnudaga kl. 13.30—15.00 og
é þriðjudögum og fimmtudög-
um kl. 11.00—15.00.
Ben. G. Waage,
sem á 65 ára afmæli í dag,
dvelur nú á Hótel KEA á Kkur-
eyri.
Sakir rúmleysis verður af-
mælisgrein um B. G. W. að
bíða til morguns.
Togararnir.
Þorkell máni kom af veiðum
í gær með ca. 260 tonn af salt-
fiski og Ingólfur Arnarson með
300 tonn af karfa.
Veðrið.
í morgun var veðrið á ýmsum
stöðum á landinu sem hér segir:
Reykjavík NV 4, 10 st. Stykk-
ishólmur V 3, 8 st. Galtarviti
VSV 5, 7 st. Blönduós SSV 5,
10 st. Akureyri NNV 1, 10,
Galtarviti logn, 9 st. Raufar-
höfn logn, 8 st. Dalatangi logn,
8 st. Höfn í Hornafirði A 2, 8
st. Stórhöfði V 2, 9 st. Þingvell-
ir V 3, 12 st. Keflavíkurflug-
völlur NV 3, 9 st.
Veðurhorfur: VNV gola,
skýjað.
Háskólafyrirlestur.
í dag flytur þýzkur prófessor
dr. Hermann Mai frá háskólan-
um í Mtinster (Westphalen)
fyrirlestur um lömunarveiki í
börnum. Fyrirlesturinn, sem
fer fram á þýzku, verður flutt-
ur í fyrstu kennslustofu há-
skóans k. 6,16 e. h. — Öllum er
heimill aðgangur.
Ný loftbréf.
Hinn 15. júní 1954 verða
gefin út ný loftbréfsefni. Loft-
bréfin má senda flugleiðis til
allra landa innan aþjóðapóst-
sambandsins, sem flugferðir eru
til, án sérstaks fluggjalds. —
Bréfsefnin verða til sölu á
pósthúsunum og kosta kr. 2.00.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Seyðisfirði í fyrradag til Húsa-
víkur, Siglufjarðar og Akur-
eyrar. Dettifoss fór frá Akra-
nesi 9. þ. m. til Hamborgar,
Antwerpen, Rotterdam og Hull.
Fjallfoss fór frá Hafnarfirði 9.
þ. m. til Hull, Hamborgar, Ant-
werpen, Rotterdam og Hull.
Goðafoss er í Reykjavík. Gull-
foss fór frá Reykjavík í fyrra-
dag til Leith. Lagarfoss fór frá
Grimsby í fyrramorgun til
Hamborgar. Reykjafoss er í
Hamborg. Selfoss fór frá Kefla-
vík 9. þ. m. til Lysekil. Trölla-
foss fór frá New York 8. þ. m.
til Reykjavíkur. TungUfoss fór
frá Hamborg 10. þ. m. til
Reykjavíkur. Arne Presthus er
í Reykjavk.
Burðargjöld undir einföld bréf.
Innanbæjar kr. 0,75. Innan-
lands kr. 1,25.
Flugpóstur: Danmörk kr.
2,05. Noregur kr. 2,05. Svíþjóð
kr. 2.05. Finnland kr. 2,50,
Bretland kr. 2,45. Þýzkaland
kr. 3,00. Frakkland kr. 3,00.
Bandaríkin kr. 2.45 (5 gr.)
Hamflettur lundi, svart-
fugl og saltað hrossakjöt.
Verzlunin krónan
Mávahlíð 25.
Sími 80733.
NtR SILUNGUR
KJÖTVERZLANIR
Hjalta Lý&ssonar
Grettisgötu 64, sími 2667.
Hofsvallagötu 16. Sími 2373.
KÓPASKER -
RAUFARHÖFN
Á tímabilinu frá 17. júní til 1. október verða bilar í
förum til og frá Raufarhöfn í sambandi við flugferðir
vorar til Kópaskers á fimmtudögum.
Afgreiðslu fyrir Flugfélag íslands á Raufarhöfn annast
Kaupfélag Norður Þingeyinga.
Flugfélag Islands h.f.
Ship til sölu
TilfeoS óskast í 1/v „BJARKA“ EA 746, sem
er aS stærð 176 smál.
SkipiS liggur við innri hafnarbryggjuna á
Akureyri.
Tilboðum sé skilað til útibús Landsbanka !s-
lands, Akureyri eða Þorgils Ingvarssonar, banka-
fulltrúa, Reykjavík, og veita þessir aðilar allar
nánari upplýsingar.
Lárétt: 1 ber að greiða, 6
bagi, 8 undirförull, 10 unhinn,
12 blaðamaður, 13 söngvari, 14
egnt, 16 ógnar, 17 heil, 19 meir
en nóg.
Lóðrétt: 2 skemmd, 3 for-
setn., 4 grein, 5 kvöld, 7 land, 9
í hálsi, 11 spila, 15 bið, 16 gælu-
nefn, 18 félag.
Lausn á krossgátu nr. 2224:
Lárétt: 1 bölva, 6 rói, 8 man,
10 nag, 12 ár, 13 LL, 14 nit, 16
ría, 17 óra, 19 slefa.
Lóðrétt: 2 örn, 3 ló, 4 vin, 5
smána, 7 uglan, 9 Ari, 11 Ali, 15
tól, 16 raf, 18 RE.
Hilasaian
Klapparstíg 37, tilkynnir:
Flestar gerðir bifreiða til sölu. — Hagkvæmir greiðslu-
skilraálar. — Tökum bifreiðar í umboðssölu.
ii íiéiSíi ittn
Klapparstíg 37. — Sími 82032.
Móðir mín,
Margrét Kaírín JónsdóUir
Hrefnugötu 10. andaðist 13. þ.m.
Stefán G. Bjömsson.
Útför konunnar minnar,
Sesselju Gnðmundsdóttni*
Grettisgötu 75, fer fram frá Dómldrkjunni
þriðjudaginn 15. þ.m. kl. 2 e.h. Blóm af-
þökkuð.
Fyrír hönd vandamanna.
- Björn Gunnlaugsscn.
Kálplöntur til sölu í
Skólagörðum Reykjavíkur,
við Lönguhlíð
MMCHELIN
detkh
nýkomin:
32X 6. Y
34X 7. Y
825X20. Y
900X20. PR
1000X20. ZZ
670X15. Stop.
600X16. ZZ
650X16. ZZ
700X16. ZZ
3
'Lnnur
af-íion
Austurstræti 14.
Sími 2248.