Vísir - 02.07.1954, Blaðsíða 7
Föstudaginn 2. júlí 1954.
Vf SIR
r—
■■■■ M! ■■■■ ■■■■ H ■■■■ Él ■■■■ m ■■■■ !J5» ;
ChýiHtt fieit Mna
ævina,
>•!
|s
|:
X ■ ■■■■^■■■■>n ■■■■ ■ ■■■■ B ■■•■■ s ■■■■
LlilB
Efiie* JP. ran ÍVych Mö.von.
95
e:;í
B
B
■x
■:•:
s::;
il
■■■■ I ■•■• ■ ■■■■-:
framtíð þeirra. Ef pabbi hans neitaði að fallast á, að hann gengi
að eiga hana, myndu þau fara aftur til Ameríku. Að visu elskaði
hann ekki Ameríku enn sem sitt eigið land, en Ameríka var
líka dásamleg. Og þar var svo margt ógert.
,,Ó, sjáðu, Hector,“ kallaði hún. „Stjarnan mín er horfin.“
„Eg eg verð að hverfa á brott, hjartað mitt, GuOlaume greifi
verður æfur yfir hve seint eg kem. Lagaðu þig til vina mín,
við verðum að hverfa aftur til gistihússins.“
Hilda vafði hann örmum og var sem hún ætlaði ekki að geta
sætt sig við, að þau færu, en svo sagði hún:
„Þessa kvölds mun eg ávallt minnast. Og kannske endurminn-
ingin um það dragi svo úr kvíðanum vegna þessara yfirvof-
andi áhlaupa, að eg geti sofið og dreymt um þig.“
Hún reyndi að vera kát og hlæja, en hann bar hana út úr
rjóðrinu — fyrstu krefin 1 áttina aftur til Williamsborgar.
Sveínbjöm
Arnason
fimmtugur.
Fimmtugur er í dag Svein-
björn Árnason verzlunarmaður,
starfsmaður hjá verzlun Har-
aídar Árnasonar.
Sveinbjörn hefir unnið við
eitt og sama fyrirtæki allt frá
því er hann réðst þangað sendi-
sveinn, og flestir Reykvíkingar
kannast við „Sveinbjörn hjá
Haraldi“, og er þá vitað, að um
er að ræða prúðan drengskap-
armann, sem ánægja er að
kynnast.
Með trúmennsku og háttvísi
í starfi hefir hann aflað sér
hins fyllsta trausts, bæði hús-
bænda sinna og viðskiptavina,
og hefir það reynst honum gott
vegarnesi. Svéinbjörn hefir
verið áhugasamur um íþrótta-
mál, en einkum hefir hann veitt
K.R. brautargengi. Þá hefir
hann átt sæti í stjórn Verzlun-
armannafélags Reykjavíkur,
og hefir það sæti þótt vel skip-
að. —
Vísir óskar þessum afbragðs-
rnanni til hamingju með daginn
og langra og farsælla lífdaga.
- BRIDGE
A Á-D-10-5
¥ 9-5-2
♦ K-7-4
* K-7-4
N
S
¥ G-9-3
¥ Á-3
♦ Á-6-5
* Á-G-9-6-5
. Suður spilar 3 grönd, en út-
spil V. er hjarta sex, er austur
drepur með gosa. Hvernig er
bezt fyrir suður að spila?
Byssustingir.
Það var nótt og stjörnubjart. Joshua Stanton horfði áhyggju-
fullur, en ekki án öfundar, úr fallbyssustöð sinni, er tvær her-
deildir fylktu liði á akri skammt fyrir aftan virkið. í annari
herdeildinni voru þeldökkir hermenn. Og brátt lögðu fylking-
arnar af stað, hljóðlega, enginn mælti orð af vörum.
Bandaríkjamennirnir, sem voru klæddir dökkum ei'nkennis-
buningum, hurfu út í dimmuna. Svo komu allt í einu tvær úr-
valshersveitir frá Maryland og Pennsylvaníu. Joshua hugsaði
sem svo, að hann mundi lengi minnast hins dökka og fríða
herdeildarforingja, Alexanders Hamiltons, er hann hlustaði á
seinustu fyrirskipanir de Lafayettes hershöfðingja.
Hinn virðulegi markgreifi var enn ævareiður yfir þeirri uppá-
stungu Viomesniels baróns, sem var á þá leið, að ef bandarísku
hermönnimum yrgi ekki ágengt skyldi frönsk úrvalssveit koma
þeim til hjálpar.
Joshua glotti af tilhugsuninni um það, að Frakkar gleymdu,
að de Lafayette markgreifi leit jafnan á sjálfan sig sem Amer-
íkumann sem hann og var. Hann hafði hneigt sig kuldalega
og svarað:
„Við erum ungir hermenn, herra hershöfðingi, en vér munum
hleypa af byssum vorum aðeins einu sinni og sækja svo fram
með brugðnum byssustingjum.---------“
Ský huldu stjörnurnar annað veifið, en til allrar hamingju
var vindur hagstæður og mundi því reykinn ekki leggja þann-
ig, að til óhagræðis væri.
Allt í einu kvað við hin dimma rödd hershöfðingjans:
„Hvað er klukkan hjá yður, Tilgmann höfuðsmaðm'?“
„Hana vantar 10 mínútur í átta, yðar göfgi.“
„Það er eins og tíminn ætli aldrei að líða á st-undum sem
þessum,“ sagði Washington hershöfðingi.
Fótatak herdeildanna barst allt í einu að eyrum, en það
fjarlægðist stöðugt.
Ekki var hvasst, en loftið var rakt, og Joshua fór að verkja
í sárið á öxlinni, þótt það ætti að heita gróið.
Yfirmaður annarar Maryland-hei'deildarinnar var Thomas
Offut, sem gekk fyrir herdeild sinni með nakið sverð í hendi.
Þetta var í fyrsta skipti, sem hami leiddi hermenn sína til
áhlaups að næturlagi. Framundan var virki nr. 10, þar sem
voru að minnsta kosti ; 12 fallbyssur, og varið þjálfuðum og
margreyndum hermönnum.
Lögregluþjónsstaða
Ein lögregluþjónsstaða í Hafnarfirði er laus til umsókn-
ar nú þegar. — Umsóknarfrestur er til 12. júlí n.k. og
sé umsóknum skilað fyrir þann tíma til lögreglustjórans í
Hafnarfirði. — Umsóknirnar skulu ritaðar á sérstök eyðu-
blöð, er fást á lögreglustöðinni í Hafnarfirði.
Nánari upplýsingar hjá yfirlögregluþjóni.
Lögreglustjórinn í Hafnarfirði, 22. júní 1954.
Guðm. í. Guðmundsson.
Timbur
Vér hef jum í dag- sölu á sementi.
Höfum einnig fyrirliggjandi timbur
á mjög hagstæðu verði,
Vinsamlegast hafið samband við oss
áður en þér festið kaup annars staðar.
Jötunn h.i
Byggingavörur
Vöi'uskemmur við Grandaveg.
Sími 70S0 Reykjavík
95 ára í dag:
iBjörn Jörundsson
f. útvegsbóndi í Hrísey.
95 ára cr í dag Björn Jör-
undsson, fyrrv. útvegsbóndi í
Hrísey, hinn gagnmerkastí
maður.
Hann er fæddur 2. júlí 1859,
sonur Jörundar Jónssonar og
konu hans Svanhildar Jónas-
dóttur. — Björn var útvegs-
bóndi í Hrísey frá 1881—1939,,
salthússtjóri í 36 ár, fiskimats-
maður um nokkur árv Hann
fekk fyrsta mótorbát til fisk-
veiða við Eyjafjörð og var
helzti útvegsmaður í Hrísey
um 6 áratuga skeið og stundaði
jafnframt landbúskap. Stofn-
aði býlið Seljaklöpp og býr þar.
Hann er heiðursfélagi Útgerð-
armannafélags Hríseyjar.
Signrgeir Sigurjónsson
lUBstaréttarlögmaöur.
Skrifstofutíml 10—12 og 1—I.
Aðalstr. 8. Síml 1043 og 809*0.
Sititmrírtiet:
Jfduefipolar
(féalpoíar
ZJjdl
P^rímuáar
XJiiicláamcpa'
0. fl. o. fl.
€. (<í. StíwcucfkA
Copr. IH50, Kdgor nict Borroughs. Ir.c —Tir. Rcg,U,B P»t. Og
Dístr. by United Fe&ture Syndicate, Inc.
Hinir hermennirnir tóku einnig
þátt í hinum hátíðlega dansi. Hrað-
inn jókst og var eins frumlegur eins
og forfeður þeirra endur fyrir löngu
væru að dansa.
Þá stökk Tarzan inn 1 hringiðu
þessara gljáandi svörtu líkama og
dansaði með sama tryllingnum og
villimennirnir.
Þannig varð Tarzan konungur þess*
ara manna. .
' /
1