Vísir - 02.07.1954, Blaðsíða 5
Föstudaginn 2. júlí 1954.
VlSIR
Bréf:
Meginorsök umferðarslysa of
mskill hraði og óaðgæzla.
Reykjavík, 29. júlí 1954.
Herra ritstjóri.
Árekstrar og slys af völdum
'umferðarinnar virðist því mið-
ur ekki í rénun. Með hlíðsjón
af þeirri staðreynd bið ég yður
að birta kafla úr útvarpserindi
sem ég flutti nýlega, þar sem
vikið er að þessum málum.
Þá sendi ég yður einnig af-
rit af bréfi til skrifstofu Saka-
dómara, og þarf það enga
skýringu við. Ekki er mér
kunnugt um afgreiðslu þess
máls, en bréfið afhenti ég
Lögreglustöðinni hér, sem
hlýtur að hafa komið því tií
skila:
„Með nokkrum sanni má
segja, að það sé að bera í
bakkafullan lækinn að' minn-
ast á, þó ekki sé nema lítillega
umferðarmálin, og þá sérstak-
lega hér í Reykjavík. En hér á
því líka við orðtakið: „Betur
má ef duga skal“. Því miður
-er sú staðreynd fyrir hendi að
vegurinn er varðaður árekstr-
um, sem valda alvarlegum
skemmdum ökutækja, en af
þessu leiðir að sjálfsögðu, sí-
hækkandi tryggingargj öld,
aukin útgjöld margvísleg, auð-
sæ og dulin.
Alvarlegast er þó helzt hversu
slysum fer fjölgandi, og dauða-
slysin eru orðin svo tið, að
með hrollkenndri tilfinningu
tek eg það orð mér í munn.
Margir eiga um sárt að binda
í þeim efnum. Barnadauði aí'
völdum umferðarinnar hlýtur
að vera stöðugt áhyggjuefni og
allra tiltækra ráða verður að
neyta nú þegar, sem líkleg eða
vænleg eru í baráttunni við
þetta böl, sem stöðugt vofir
yfir.
Nýlega voru þessi mál rædd
nokkuð í Félagi ísl. bifreiða-
eigenda. Aron Guðbrandsson
forstjóri, sem lengi hefur verið
formaður félagsins, flutti þá á
vegum Slysavarnafél. ísllands
nokkur orð þess efnis hér i
útvarpinu. Eg átti stutt samtal
við hann hér að lútandi. Megin
orsök árekstra og slysa telui
hann of hraðan akstur og ó-
gætni, enda mun þessi skoðun
sameiginleg. Þá ber ekki al
loka augum fyrir þeirri hættu,
sem af því stafar hversu bif-
reiðum er lagt þétt í götur,
stundum í margföidum röðum.
Af bifreiðum er standa kyrrar
stafar slysahætta, einkum
börnum, og því meiri sem þær
eru stærri. Blátt bann virðist
eiga að vera við því að leggja
t. d. margar tonna vörubifreið-
um í þröngar, fjölfarnar götur
þá vinnu er hætt, en svona er
þetta, og eru þá þessar — okkar
járnbrautir, — að staðaldri %
sólarhringinn, og lengur þó á
þeim stað er slysahætta getur
stafað af.
Á fyrstu þremur mánuðum
þessa árs, nánar tiitekið 100
■dögum, urðu hér á landi i
umferðarslysum 40 beinbrot,
þar af 3 höfuðkúpubrot. Því er
það, að dánartalan ein skýrir
ekki nægjanlega þann alvara
sem hér er' á! ferðum. Hópur
fólks ber örkúml, jáfnvel alla
æfi. — Á síðasta ári biðu 16
- tnanns bana hér á landi í um-
efrðarslysum. Flest slysm verða
í Reykjavík og nágrenni. —
Landsmenn eru nú ca. 150 þús-
und, þar af í Reykjavík um
60 þúsund. Bifreiðir í landinu
munu vera nálægt 11 þúsund.
í borginni Seattle í Banda-
ríkjunum búa um 600 þúsund
manns. Þar létust á siðasta ár
af völdum umferðar 30 menn.
Nú er talið að í Bandaríkjun-
um sé ein bifreið á hverja 4
íbúa, og eru því sennilega í
þessari borg um 150 þúsund
bifreiðir.
Þessi samanburður er okkur
ekki hagstæður, en vel til þess
fallinn að knýja okkur öll til
þess eftir fremstu megni að
bæja bölinu brott. Hér er efni
í langt mál, og aðeins fátt eitt
sagt.
Skal hér þó staðar numið —
og að öðru vikið. Hér fer á
eftir bréf, sem skýrir sig sjálft.
Til Skrifstofu Sakadómara,
Reykjavík.
Hvitasunnudag 6. þ.m. að
kvöldi var eg leið til Reykja-
víkur frá Þingvöllum við
fjórða mann í bifreiðinni nr.
R-5326.
Kl. 21.05 mættum við á-
ætlunarbifreiðinni nr. R-1550
nálægt Grafningsafleggjara.
Var bifreið þessari ekið með
þeim hætti, er við mættumst í
bugðu á mjóum vegi, að stór-
hætta var að, og mildi að af-
stýra tókst slysi, en nefndri
bifreið var ekið, að því er
virtist á ca. 80 km. hraða án
þess að lægja ferðina hið
minnsta, er við mættumst.
Þrem mínútum síðar, eða kl.
INDÓKÍNA
Svörtu blettirnir sýna
niður alla bifreiðaumferð um
Almannagjá. Hafa verið athug-
uð önnur skilyrði með veg að
Þingvöllum og gerðar áætlanir
um þrjár leiðir: Setja brú a
Hestagjá og leggja veg þaðan
að Valhöll, að leggja nýjan veg
eftir norðurbarmi Almanna-
gjár inn á móts við efri vellina
og þar niður og síðan aftur út
til Valhalla, að leggja veg um
Kárastaðanes og þaðan með-
fram sumarbústöðum til Val-
hallar. Verða allar þessar tii-
lögur rækilega athugaðar áður
en ákvarðanir eru teknar.
Ljósmyndað úr lofti.
Allt svæði innan þjóðgarðs-
ins hefir verið ljósmyndað úr
land-! lofti og er verið að vinna að
koma upp þeim byggingum,
sem að framan greinir (m. a.
að endurbyggja kirkjuhúsið,
sem getið hefur verið sérstak-
lega, og það svo, að þær verði
þjóðinni til sóma, en til þess
að það verði þarf mikið, sani-.
eiginlegt átak allra íslendinga.
tJtaun iír hoitni —
Frh. af 4. síðu:
líta stórar, skrautlegar auglýs-
ingar, þar sem konur, hvort
sem þær eru strætisvagna-
stjórar eða 1 lögreglunni o. s,
frv., eru hvattar til þess að líta
inn í næsta „fegrunarskála“
ef þær þurfa að láta laga sig tiL
Hvers vegna er
svæði bau, sem eru á valdi því, að kortleggja það allt og áróðurs börf.
kommúnista. Á uppdrættinum merkja þar öll örnefni og alla
sjást og samgönguleiðirnar, er stíga.
frá var sagt í Víðsjá á bls. 5 í
blaðinu i gær, þjóðvegurinn
milli Dienbienfu og Rauðár-
sléttunnar (RP41) og járn-
brautin milli Hanoi og Haifong
(RP5).
21.08 mætum við svo bifreið-
inni nr. R-4280. Nefnd bifreið
ók eftir veginum miðjum án
þess að víkja hið minnsta tn
vinstri, en af þeim sÖKum var
bifreið sú, er við vorum í, hér
um bil komin út af veginum, er
vagnstjóranum tókst að forða
árekstri.
Bifreiðastjóra á nefndum
bifreiðum tel eg mér skylt aö
kæra fyrir vítaverðan akstur.
Reykjavík 8. júní 1954.
Helgi Hallgrímsson.
Mér virðist, og svo munu
fleiri segja, að hér sé umbóta
þörf, og vona eg, að þessi orð
mín verði til þess að ýta við
þeim, sem um þetta eiga að
fjalla.
H. H.
Húsakost á
þarf að bæta til muna.
Hann verðor að vera
samboðifin staðnnm.
Gistihússrekstur ó Þingvöll-
um og löggæzla í þjóðg;arðinum
eru meðal beirra mála < grein
Reisa átti höll,
Skömmu fyrir seinustu
styrjöld byrjaði Norræna félag-
Gistihús rekið
sem einkafyrirtæki.
Gistihús á Þingvöllum hefur
jafnan verið rekið sem einka-
fyrirtæki, segir í skýrslunni, og
ríkissjóður þó oft orðið að
hlaupa undir bagga. Langt er
frá, að húsakostur sé samboð-
inn staðnum og uppfylli þær
kröfur, sem gera verður til
gististaða, sem jafnmargir
menn sækja frá öllum álfum
heims. Þetta er vandamál, sem
leysa verður með sameiginlegu
átaki þjóðarinnar og verður þvi
ekki skotið á frest enn um
íangán tíma’ að leysa það mál,
eigi Þingvellir áfram að vera
sú umferðarmiðstöð sem að
uhdanförnu.
vera
argerði Gísla Jónssonar alþm.,'1 ið á því, að reisa í Kárastaða-
sem Vísir hefur þegar getið að
nokkru.
Mikil nauðsyn er, að öllum
almenningi verði Ijóst mikil-
vægi þessara mála, og að um
það sem annað er varðar Þing-
velli verði rætt með umbætur
að marki.
Af því, sem Vísir hefur þeg-
ar birt úr hinni athyglisverðu
og fróðlegu greinargerð
G.J. má ljóst vera, hvert verið
hefur megin-verkefni nefndar-
innar. Verður nú að lókum
getið þess, sem til umhugsunar
er varðandi framkvæmdir á
komandi árum.
Fyrirhugaðar
framkvæmdir.
Aðkallandi er að koma upp
almenningssalerni með hrein-
lætistækjum í þjóðgarðinum.
Hefur nefndin látið gera upp-
kast að slíku húsi, þar sem
væri jafnframt upplýsinga-
stöð fyrir vegfarendur, al-
menningssími og jafnvel að-
staða til veitinga í smærri stíl.
Þessu húsi er ætlaður staður
nálægt íþróttasvæðinu. Auk
þess er hjákvæmilegt að koma
upp smærri hreinlætishúsum
annarsstaðar í garðinum þar
sem umferð er mikil daglega.
Koma verður upp nýrri girð-
ingu sunnan og austan Gjá-
bakka til þess að gera þar
sauðfjárlaust hólf, og girða
þannig fyrir ágang sauðfjár í
þjóðgarðinn að austan. Jafn-
framt þarf að gera veg fra
Vellankötlu og norður á aðal-
veginn svo fara megi einnig
um þjóðgarðinn að austan-
verðu, og gangstíga til ýmissa
aðlaðandi staða, sem nú eru
lítt sóttir, vegna þess að gang-
stíga vantar.
En ætla mætti, ef kveneðliS
væri hið sama í Budapest sem
yfirleitt í heiminum, og víst
mun enginn ætla annað, hvers
vegna er þá þörf á öllum þess-
um áróðri, þegar öíl bönn við
fegrun eru afnumin? Einfald-
lega vegna þess, að blessað
kvenfólkið vill heldur fara í
fegrunarstofur, sem reknar eru
með leynd, af því að þar fá
þær betri vörur, betri vinnu og
afgreiðslu fyrir mikiu lægra
gjald.
Þær vilja til dæmis heldur
fara þangað, blessaðar, þar sem
þær vita að þær fá ósvikinn
(„kossekta"!) varalit. Þær fá
sem sé ekki það, sem þær óska
eftir í hinum skrautlegu feg-
urðarskálum, heldur á heimil-
um hingað og þangað, þar sem
með einhverjum brögðum hef-
ur tekizt að ná í allt, sem til
rekstursins þarf,- frá öðrum
löndum, og kunnátta og af-
greiðsla er í bezta lagi.
Það er til þess að koma slíkri
samkeppni fyrir kattarnef að
komið hefur verið upp fegrun-
arstofum, sem búin eru eftir-
líkingum „Luðviks XVI. hús-
gögnum,“ skreytt veggtjöldum
og mjúkum gólfábreiðum, og
með nútímaljósútbúnaði. Én
nesi norræna höll, er
skyldi samkomustaður nor-
rænna gesta, er til Þingvalla
kynnu að koma. Var komið upp
kjallara hússins, en síðan ekki
söguna meir. Er þetta mann-
virki nú talið einskis virði og ur
öllum til leiðinda, og liklegt ao
brjóta verði það niður aftur,
ef ekki verður hirt um að
ljúka því. Er leitt að svo skyldi
til taks hjá félaginu.
Niðurlagsorð.
Oss íslendingum hlýtur
jafnan að vera það mikið
metnaðarmál að vernda forn-
sögulegar minjar á Þing-
Löggæzla
í þjóðgarðinum
er í höndum lögreglunnar i
Reykjavík og er hennar oft
mest þörf um helgar og þá
oft þörf fleiri manna en unnt
er að láta í té. Hefur lögreglan
fengið til umráða nokkurn
húsakost meðan hún er að
störfum á Þingvöllum.
Bifreiðaumferð um
Almannagjá.
Rætt hefur verið um það
utan þings og innan, að leggja
ar,
völlum, svo og þann trjágróð-
sem þar er fyrir og auka
hann og prýða, eftir því, sem
föng eru á, en það verður þó
aldrei þetta, sem erlendir
gestir taka fyrst og fremst eftir,
heldur hitt ,hvernig umgengn-
in er um staðinn, og með hvaða
blæ þær byggingar eru, sem
þár erú gerðar. Það hlýtur því
að verða metnaðarmál vort. að
SKiPAUTGCRe
RIKISINS
99Hekta“
fer frá Reykjavík á laugardag -
inn kl. 18 til Norðurlanda. Toll-
skoðun og vegabréfaeftirlit
hefst kl. 17 í tollskýiinu á
hafnarbakkanum.
M.s. Hekla \
Norðurlandaferð 17. júlí
Farmiðar verða seldir í skrif-
stofu vorri mánudgginn 5. júlí.
Vegabréf þarf að sýna um leið
og farmiði er sóttur.
IBUÐ - ATVINNA
Tvær röskar stúlkur geta fengið framtíðaratvinnu í
verksmiðju vorri, einnig karlmaður með bílpróf og
vanur afgreiðslustörfum. Útvegum viðkomanda
íbúð.
Vwksiniðjfan Alagni
Hveragerði. Sími 82820-