Vísir - 03.07.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 03.07.1954, Blaðsíða 8
) V- VtSIB er ódýrasta bla8i3 og þá S>a3 fjöl- breyttasta. — Brtngið t i(ma 15459 eg gerist áskrifendur. <Þ W181& Laugardaginn 3. júlí 1954. Þeir sem gerast kaupendur VtSIS efttr 10. hvers mánaSar fá blaSiS ókeypts til mánaðamóta. — Sími ISSð. Morð'mgja boð- ín atvinna. N. Delhi (AP. — Times oi Indía> sem gefiS er út hér, hefur birt eftirfarandi fregn: Fréttaritari vor i Lahore, Pakistan, símar, aS J>ar í borg sé staddur amerískur kvik- myndaframleiðandi. — Hefur hann gert Zaraj, morðingja, sem situr í ævilöngu fangelsi í Lahore, tilboð um aS leika í kvikmynd, og á maðurinn að stökkva úr lest á fulln ferð ofan í Indus-fljót, þar sem það rennur um gljúfur. Laun mannsins eiga að vera 120,000 rúpíur „og amerísk eiginkona í kaupbæti." Zartaj á að sögn að hafa sett það skilyrði að auki, að hann verði náðaður, ef hann lifi „heljarstökkið". — Fregnin nafngreinir ekki Bandaríkja- manninn. SkáMsaga eftir Kristmann Guðne- undsson kvikmynduð í Þýzkalandi „IVIorgunn lífsHts“ varð fyrir valinu og verftur kvikmyndin fullgerð t haust. Þýzkt kvikmyndafyrirtækiog sjómenn við Norðursjóinn Hann rændi syni sínuiii. London (AP). — Kært hefur verið til lögreglunnar ytir þvi, að sfjúpsonur Beattys jarls hafi verið rænt. Vitað er, hver rændi drengn- um, en það gerði faðir hans. Nú- verandi frú Beatty er nefnilega ‘hin þriðja í röðinni, og hafði átt ifoam í fyrra hjónabandi. Kom imaður hennar frá Kaliforniu, til -að sækja son þeirra. Beimdallnr fer í Heiðmörk. í dag efnir Heimdallur til :«kógræktarferðar í Heiðmörk. Farið verður kl. 2 frá skrif- stofu félagsins í VR-húsinu í Vonarstræti. Heimdellingar --eru beðnir að fjölmenna. Stúlkan á myndinni vinnur við nýtízku „niðursuðu" á malvælum. Er fiskflökum rennt undir vél, sem beinir að þeim rafgeislum með mjög hárri tíðni, en þá drepast allir gerlar í fiskinum, og hægt er að geyma hann í 90 daga, án þess að hann skemmist. Kart- öllur má geyma eftir slika meðhöndlun í tvö ár. Með slíkum ráðum er hægt að drýgja mjög matvælabirgðir heimsins. Tveir sækja um dósentsembættið við guðfræðideild. Tveir guðfræðingar sækja um dósentsembætti í guðfræði við Háskóla íslands, en umsoknar- fresfur er nú útrunninn. Mun dósent sá, er skipaður verður, hafa á hendi kennslu þá, er herra Ásmundur Guðmunds- son biskup annaðist. Umsækjedurnir era: Síra Guðmundur Sveinsson á Hvann- eyri, og cand theol. p. Kr. þórðar- son, mikill lærdómsmaður í hebreskum og skyldum tungu- málum, en hin nýi dósent mun einkum hafa á hendi kennslu í gamla testamentisfræðum. Síra Guðmundur varð stúdent 1941 og kandidat í guðfræði 1945. Hann var þá vígður til Hest- þinga í Borgarfirði, og hefur Viðgerðarþjónusta FÍB á Þingvallaíeið og Selfossleið hefsl á morgun og verftur laugardaga og sunitudaga í sumar. Félag íslenzkra bifreiðaeig- smærri viðgerða og greiða fyr- •enda byrjar í dag viðgerðar-1 ir því, að kranabifreið komi á þjónustu fyrir félagsmenn á vettvang, ef bifreið verður fyr - setið þar síðan. Hann hefur öðru lxverju dvalið í Kaupmannahöfn og stundað þar nám í hebresku og gamla testamentisfræðum. þá hefur hann gegnt kennslu viö guðfræðideild Háskóla íslands, síðan Ásmundur Guðmundsson lét af störfum þar. þórir Kr. þórðarson varð stúdent 1944, og fékk þá styrk hjá menntamálaráði til fjögurra ára nárns í herbreskum og skyld- um málúrn við erlenda háskóla. Síðan stundaði hann nám í Upp- sölum í Svíþjóð og Árósum í Danmörku, en lauk prófi í Lundi í Svíþjóð. Síðan lauk hann profi í guðfræði við Háskóla íslands, og nokkru síðar fékk hann bandarískan ríkisstyrk til fram- haldsnáms og vestra hefur hann verið síðan haustið 1951, við Chicago-háskóla. Hefur hann unnið að rannsóknum þar og haft á hendi aðstoðarkennslu við háskólann. þórir er af kunnáttu- nfönnum talinn mestur lærdóms- maður í hebreskum og skyldum málum, sem nú er uppi með ís- lendingum. Embættið verður veitt af menntamálaráðherra frá 1. sept. næstk. •tveimur fjölförnustu leiðum landsins, miðað við ferðir í • einkabifreiðum, þ. e. á leiðinni austur að Selfossi og Þingvalla- leiðinni, og er þessi þjónusta -ókeypis. Viðgerðarmennirnir verða í •auðkenndum bifreiðum, með fé lágsmerkinu og veifum með einkennisstöfum félagsins, FÍB. Viðgerðarmennirnir hafa nauð- synleg tæki meðferðis til allra MikU síldarsala Hollendinga. Haag (AP). — Síldarút- iílutningur Hollendinga nam 16000 lestum á fyrsta f jorðungi i þ. árs. Verðmæti þessa útflutnings ■ nam 8 milljónum gyllina, en i ifyrra var þessi útflutningur : f jórðungi minni. Rússar keyptu *nest eða um 9500 lestir. ir svo miklum skemmdum, að, koma verður henni í bæinn til I viðgerðar. Þessi þjónusta er ó- , keypis sem fyrr segir. Þeir, sem hafa merki félagsins á bifreið- um sínum njóta forgangsréttar. Þau kosta 100 kr.. Þeir, sem ekki hafa þau á bifreiðum sín- um verða að sína kvittun fyrir árgjaldinu 1954, en það er að- eins 50 kr. og stendur ekki til ( að hækka það. Samskonar þjón) usta verður veitt erlendum ferðamönnum, sem eru í hlið- ,stæðum félagsskap, enda njóta1 stöðinni félagar FÍB slíkrar þjónustuf Mesto‘ hitabreytingin Varð á erlendis. Einnig þessi gagn- tímabilinu frá kl. 1L5o f.h. 0g kvæma þjónusta er ókeypis. til U1. 12.t5 e h.; en þá lækkaði Aform félagsins er að veita hitinn úr 7.2 stigllm niður t 6.7 slika þjónustu viðar um land,1 g(ig þegar reynsla er fengin varð-I' RaUastigið tók líka nokkurum andi kostnaðmn af þessu, og er ,breytingum á sama tíma. timar liða um land allt. Þessi þjónusta verður veitt í 10 vikur, eins og lofað var, um helgar, á laugardögum kl. 14 -20 og sunnudögum kl. 13—23. Sólmyrkva-hitamælingar á Akureyri. Akureyri í gærmorgun. Hitamælingar voru gerðar hér á Akureyri í sambandi við sól- myrkvanum á dögunum. Mælingar þcssar voru gerðar með stöðugu millibili og voru þær framkvæmdar á lógreglu- hefur samið við Kristmann Guð mundsson rithöfund um að taka kvikmynd af skáldsögu hans „Morgunn !ífsins“. Kvikmyndin verður tekin að öllu leyti í Þýzkalandi og með þýzkum leikurum. Kvikmynda- takan hefst í byrjun ágústmán- aðar og er áætlað að henni verði lokið um mánaðamótin október—nóvember. Sýningar á kvikmyndinni eiga að geta haf- izt fyrir jól. Blaðamenn ræddu í gær við þá Kristmann Guðmundsson rithöfund og forstjóra kvik- myndafyrirtækisins sem tekur myndina, Alfred Greven að nafni. Alfred Greven kom hingað fyrir nkkurum dögum og var aðalerindi hans að kynna sér möguleika og aðstæður við töku kvikmyndarinnar hér að ein- hverju eða öllu leyti. En hann kvaðst hafa komizt að þeirri niðurstöðu að þróunin í bygg- ingaframkvæmdunum og breyt- in^ á skipan og ytra útliti húsa væri svo mikil frá þeim tíma sem atburðir sögunnar gerðust, að það yrði að byggja sjávar- þorp í þessu skyni og þá yrði það gert einhvers staðar við Norðursjóinn. Alfred Greven kvaðst hafa lesið Morgun lífsins í fyrra og fengið þá strax hugmyndina um að kvikmynda söguna. Sér hefði þótt efnið hugþekkt og fagurt og skapgerð persónanna einkar vel fallið til, þess að skapa góða kvikmynd. Kvaðst hann hafa snúið sér til Piper útgáfufyrirtækisins, sem gefið hefði út sögu Kristmanns og það hefði síðan leitt hesta þeirra saman, með þeim afleiðingum að samningur um kvikmynd- un „Morguns lífsins“ væru þeg ar undirritaðir. Hér heima kvaðst Qreven hafa kynnt sér tæki og búnað sjómanna, eins og það hefði gerzt áður fyrr og hann kvaðst hafa komizt að þeirri undar- legu niðurstöðu að þessi tæki væru í aðalatriðum þau sömu notuðu. Það væri því ekkert til fyrirstöðu að taka kvikmyndina erlendis. Hvar hún verður tek- in er hins vegar ekki fullráðið, en líklegt taldi hann að viss atriði yrðu tekin á klettavirk- inu mikla Helgolandi. Með hlutverk Halldórs fer Karl Raddatz en Salvöru leik- ur Hilde Krahl, bæði þekktir afbragðsleikarar. Alfred Greven hefur verið í kvikmyndaframleiðslu yfir 30 ár, m. a. hjá hinu heimsþekkta Ufa-kvikmyndafélagi, en í fyrra stofnaði hann sitt eigið fyrirtæki og er þegar búinn að taka ýmsar kvikmyndir. Um hina stuttu dvöl sína hér komst Greven að orði á þá lund, að hann sagðist hafa orðið bæði hugfanginn og hrifinn af land- inu sem þjóðinni og það væri hvorttveggja gjörólíkt því sem hann hefði gert sér í hugarlund áður. ísland væri þess virði á alla lund að það væri kynnfc meir en þegar hefur verið gért og kvað það fyrst og fremsfc verkefni ríkisstjórnarinnar. Höggsteypa fram- leidd hér. Samband ísl. samvinnuiélaga hefur í hyggju að gera tilraunii með nýjnngar í húsbyggiagom til að stuðla að betri og ódýrari húsakosti í landinu. Hefur verk- efni þetta verið falið félaginu Reginn, sem kemur upp verk- smiðju til framieiðslu á högg- steypu. Frá þessu fyrirætlunum var skýrt á aðalfundi SÍS er lauk í gær. Vilhjálmur þór, forstjóri, skýrði frá máli þessu og ga' þess að hollenzkt fyrirtæki heíði samþykkt að veita tæknilega að- stoð við að koma upp högg- steypuverksmiðju hér á landi og eru 2 íslendingar í Hollandi að kynna sér framleiðsluna. Hann sagði að lokum um mát þetta, að samvinnufélögin hefðu ekki þurft að binda neitt fé vegna þessara aðgerða Frá (SÍS). FurSuflugvél á sveimi á flugleið yfir Atlantshafi. „Liflir flugdiskar“ umhverfis hana. Frú Pandit, systir Nehrus, mun verða sendiherra Indverja í London frá nðvember-mánuði. Einkaskeyti frá AP. — London í gær. Howard flugstjóri háloftsflug- vélar, sem kom til London í gær frá New York,‘hefur skýrt frá þvi, að hann og aðrir af á- höfn flugvélarinnar hafi séð einhverja furðulega hluti á sveimi á leiðinni. Kveðst hann sannfærður um, að hér hafi eitthvað verið dul- arfullt á ferðinni. Lee Boyd að- stoðarilugstjóri kveðst sann- færður um, að þetta hafi verið eitthvað, sem var hægt að stjóma og var stjómað af mann- legu viti og þekkingu. Howard, sem er 33 ára og fyrr- verandi flugforingi í brezka flug- hernura,, kveðst sannfærður um, að ekki hafi verið um fugla- þyrpingu á flugi að ræða eða skugga. Hér hafi verið eitthvað á ferð, sem var mikið ummáls og hnöttótt að lögun, en virtist þó breytast og varð hluturinn stundum mjór að framan sem ör, en úmhv.eríis hann voru minni hlutir á sveimi. Samband var haft við þrýsti- lofts-orustuflugvél af Sabregerð, en þá hvarf furðusýnin. — Sumir af áhöfn flugvélarinnar halda því fram, að „litlu flugdiskarnir1- hafi horfið inn í ferlíkið áður en það hvarf, eins og flugvélar leita til „móðurskips".

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.