Vísir - 07.07.1954, Page 3

Vísir - 07.07.1954, Page 3
Miðvikudaginn 7. júlí 1954 VÍSIR S m GAMLA BÍO m — Sími 1475 — Beizk uppskera (RISO AMARO) ítalska kvikmyndin, sem gel'ði Silvana Mangano heimsfrœga, sýnd aftur vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Kristján Guðlaugsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 «g 1—5. Æusturstræti 1, Sími 3400. MM TJARNARBIÖ UU Súui 6485 Maria í Marseilie Ákaflega áhrifamikil og snilldar vel leikin frönsk mýnd, er fjallar um líf gleðikonunnar, og hins misk- unnarlausu örlög hennar. Nakinn sannleikur og hispurlaus hreinskilni ein- kenna þessa mynd. Aðalhlutverk: Madeleine Roliinson, Frank Villard. Leikstjóri: Jean Delannöy, sem gert hefur margar beztu myndir Frakka t. d. Sym- phonie Pastorale og Guð þarfnast mannanna o. m. fl. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trompetleikarinn (Young Man with a Horn) Hin bráðskemmtilega og fjöruga ameríska músik- og söngvamynd. Aðalhlutvci'k: Doris Day Kirk Douglas Lauren Bacall Sýnd kl. 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.li. .FWAAnArwwvA'uwwwMnjWb Vetrargarðurinn Vetrargarðurinn DMSLEIKUH í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðasala eftir kl. 8. Sími 6710. V.G. LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 17. júlí til 5. águst. Kassagerð Reykjavíkur h.f. m HAFNARBÍÖ Þeir elskuðu hana báðir (Meet Dahny Wilson) Fjörug og skemmtileg ný amerísk söngva- og gaman- mynd. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Shelley Winters, Alex Nicol. Sýnd kl. 5, 7 og 9. >v%JVVvv'M,vvviuw^jv'VVrtiryvi|y*»»vv Klæðaskápar tvísettir og þrísettir. — Fynrliggjandi. Húsgagnaverzlun Guömundar Guömuttdssunmr Laugaveg 166. dtott píanó Hornung og Möller til sölu og sýnis í Biönctu- hlíð 4, efri hæð kl. 4—6 í dag og á morgun. Uppreisnin i kvennabúrinu Bráðfýndin og fjöi’ug nv amei’ísk gamanmynd um hin undalíegustu ævintýri og vandi'æði sem vestuiianda- stúlka verðui’ fyiir er hún lendir í ývenhabúri. Aðal hlutverkið leikur vmsælasli kvcngamanleikaii Amei’íkú Joan Davis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MK TRIPOLIBÍO Bel Ami Heimsfræg, ný, þýzk stói- mynd, gei’ð af snillingnum Willi Forst, eftir samnefndri sögu eftir Guy De Maupas- sant, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Mynd þessi hefur allsstaðar hlotið frá- bæra dóma og mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Willi Forst, Olga Tschechowa, Ilse Werner, Lizzi Waldmuller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sala hefst kl. 4. IWWWWUW'WIMWWWW — 1544 — Draugahöllin Dularfull og æsi-spenn- andi amerísk gamanmynd um drauga og afturgóngur a Kúba. Bob Hope, Paulette Goddard. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. /WVVVWWtfWWVW'^VVVWN Miðvikud. Veitingasalirnir opnir allan daginn. frá kl. 8 f.h. til 11,30 e.h. Kl. 9—11% danslög: Hljómsveit Árna ísleifs. SlemnitiatfiÁi : Öskubuskur tvísöngur. Ingibjörg Þorbergs, dægurlagasöngur. Ingþór Haraldsson, mnnnhörpuleikur. Kvöldstund að Röðli svíkur engan EIGINMENN: Bjóðið eiginkonunni út að borða og skemmta sér að RÖÐLI. WUNnMWWUWVAMAIWUWk SKIPAUTGCRÐ RIKISINS NLs. SkjakM vestur um land til Baufarhafnar hinn 12. þ.m. Tekið á inóti flutm ingi til Tálknafjarðar Súgandaf jarðar i Húnaflóahafna Skagafjarðarhafna Ólaísfjarðar, Dafvíkur og Flateyiar á Skjálfanda í dag. Farscðlar seldir árdegis á laugardag. MARGT A SAMA STAÐ ^WVWWWVWWVWWwV Citroen 4ra og 6 cyl. 5 og 6 manna fóiksbílar, fljótir og þægilegir, Framhjóladrif Einnig vöru- og sendibílar. Haraldur Sveinbjarnarson, Snorrabraut 22. Hráolíuvél 8—1Q lia. Bolinder í góðu standi til sölu strax. Upplýs- ingar í síma 5635. LAUGAVEG 10 _ SIMI 33ST Amerísku „ M 0 N A W A L L“ flísaplöturnar á eldhús- og baðherbergi nýkomnar. HeKgi IMagnússon & Co. Haínarstræti 19. — Sími 3184. dVVVVVVVVVVVVVVWVVVUVVUVVi^UVVVVVVVVVVVVVWVWVUVy1* BEZT AÐ AUGLTSAI VlSl Stór vörubíll til sölu, 5 tonna Volvo með húsi fyrir 5. Hentugur í langferðir. Til sýnis í dag og á morgun kl. 5—6 á planinu austan við þjóðleikhúsið. — Tilboð sendist þorláki þórðarsyni, Öldugötu 47, fyrir 10. júlí. /* <r - Akurnesingar - Norðmenn leika á íþróttavellinum í dag', miðvikudaginn 7. júlí kl. 8,30 e.h. Tekst Islandsmeisturunum að sigra Norðmennina? Aðgöngumiðar á kr. 3 fyrir börn, 15 krónur stæði og 35 krónur stúlca verða seldir á Iþróttavellin'um í dag frá kl. 1. MóttÖkunefndin.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.