Vísir - 07.07.1954, Side 4

Vísir - 07.07.1954, Side 4
VIStR Miðvikudaginrt'7. júli 1954- VfSXK DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteixm Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. AfgreiOsla: Ingólfsstræti 3. Simi 1660 (fimm linur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Idnaðurinn í sókn. Það má segja, að iðnaðurinn hafi verið í sókn að undant'örnu, og svo muni verða enn um hríð. J)að voru mikil og góð tíðindi, þegar ákveðið var, að hinn nýi dráttarbátur hafnarinnar, sem nú er í smíðum, skyldi smíðaður hér á landi, en ekki erlendis. Var þar ráðizt í fyrirtæki, sem óhugsandi hefði verið fyrir nokkrum árum, meðan menn voru enn haldnir vanmeta- kennd. gagnvart flestu þvi, sem íslenzkt var. En þessi ákvörðun var tekin aö vel hugsuðu máli, þegar menn liöfðu gert sér grein fyrir því, livað íslenzkt tiugvit og hendur geta, þegar tiltæk éru sömu hjálpartæki og iðnaðarmenn annarra þjóða. liafa til afnota. Undanfarið hefnr einnig verið tekið upp það nýmæli, að nóta- bátar, sem sildveiðimenn geta ekki komizt af án, eins og veiðarnar eru stundaðar, liáfa \erið smíðaðir úr stáli. það nýmæli eykur á öryggi sjómanhanna, og það gefur iðnaðarmönnum einnig tækifæri til þess að þjálfa sig á nýju sviði. þeir færa út kvíarnar í þessu efni, og leggja undir sig ný svið. þar er enn um sókn að ræða. | : - ■ <». í Visi í fyrradag var þess loks getið, sem er í beinu framhaldi af þessu, að hér ex-u menn með i'áðagei'ðir á pijónunum um að byggja fiskibáta úr stáli, en hingað til hafa þeir einungis vei’ið gei-ðir úr viði, bæði hér á iandi og víðar. Erlendis er farið að smíða slíka báta úr stáli, og er sjálfsagt, að við gerurn það einnig, þvi að við höfum ekki síður þöi’f fyrir traust skip en aðrar þjóðir. Ýmsar greinar iðnaðarins hafa sýnt það á síðustu ái'um — hafi þsér ekki gei’t það áður — að þær standa erlendum iðnaði fyllilega á spoi’ði. Iðnsýningin, sem efnt var til hér fyi’ir skemmstu samfaði það áþi-eifanlega, hvað lxægt er að gei-a hér á landi, ef menn leggja sig fram unx að gera eins og þeir geta. En þetta a þó ekki við allan iðnað, og hver gréin verður að sjálfsögðu að standa og falla á því, hvort hún getur gert nógu vel, hvoit hún stenzt strangar kröfur, sem menn gera, þegai' annað er til saman- burðar, varningur eða þjónusta. í vor tóku íslentiingar þátt í iðntxðarsýningu á meginlandí Eviúpu. þess hefur vei'ið getið, að sýningardeild Islands hafi takið talsvei-ða athygli og meiri en þær sem næstar voru. það var iofsvert framtak, að menn skyldu taka þátt. í sýningtmni, og vonandi ei’, að Iiún beri þann árangui’, að íslenzkur iðnaðui- varningur verði útflutningsvai’a. Innlendur markaður er svo takmarkaðui’, að við veiðum að gefa öðrum kost á að nota frav - leiðslu okkar, og ef hún er seljanleg érlendis, af því að gæði og verð stándast kröfur ei’lendra kaupenda, þá opnast enn nýir möguleikar til frajnfara. því verður ekki í móti mælt, að iðnaðar er og hlýtur alltaf að vei'ða ein af máttai’stoðum þjóðfelagsins, og því betur hlýtur þ.jóðfélaginu að vegna sem iðnaðurinn er blómlegi’i og betur fær um að gegna Ixlutverki sínu. pess vegi.a er það vonandi, að iðnaðminn haldi áfram í þeirri sókn, se.u hann hefur hafið fyrir nokkru, og honum vaxi fiskur um hrygg með vaxandí kröfum neytendanna. Fimmtng 4. |úlí. Frú Guðrun P. Camp. Flestir íslendingar, sem ver- ið hafa í New York, vita, að frú Guðrúri P. Camp er éinhver bezt kynnta konan meðal landa þar — en færri vita, að hún vai’ð 50 ára þann 4. júlí. þ. á. Eg hef átt því láni að fagna að starfa með frú Guðrúnu í stjórn íslendingafélagsins í New York. Frú Guðrún er gjörfu- leg kona — ættlandi sínu til sóma og gengur ötullega fram, þegar áhugamál hennar eru annars vegar. Fórnfýsi og hjálp semi éinkenna öll hennar störf, — hún hefur alltaf tima til'að sinna þeim, sem til hennar leita og hjálpar þar sem þarf. Stærsta áhugamál frú Guð- rúnar er félagsskapur, sem kallaður er A. A., eða Alcoholic giftist frú Guðrún Gregory Camp, og áttu þau eina dóttur, Almenningur verður ekki var f , , við það í stöðugum þurrkum, að Elizabeth, sem morgum Islend- . * „ nokkuð se að vatnsrennum eða íngum er kunn. Fru Ehzabeth niðurföllum húsanna í bænum, én Crawford á tvö börn og fer frú strax þegar gengur j mikla rign.. Guðrúnu sérstaklega vel ömmu ingu kemur þetta i ljós. Það er hlutverkið, vill helzt leika það mála sannast, að viða er pottur öllum stundum. Hjónabandi frú brotinn í þessu cfni, og virðist Guðrúnar og Gregory Camp’s svo sem liúseigendur vanræki; lauk með skilnaði árið 1932. Frú Þétta viðhald öðru fremur. Veg- Guðrún á fjögur systkin, Guð- farandi um Laugaveginn símaði mund, búsettan í Boston, frú Ólafíu, Ólaf og Sigurð, öll bú- sett heima á íslandi. Eg bi’á mér eitt kvöldið í vik- unni í heimsókn til frú Guð- rúnar — ætlaði að tala við hana um afmælið og fleira. Fi’ú Guð- til mín i gær og bað um að birta; fyrir sig eftirfarandi: Síldveiðarnar. Tvað er meiri hugur í mönnum að þessu sinni, að því.ær 'síld- veiðarijá)’ snertir, en verið hefur um. mörg ár. Hafá híenn þegar sótt uni hér um4>il£00Jeýíí fil síldveiða, ög .eru það niíklum mun fleiri umsóknir eri bóiizt liöfðu í fyrra'.' Véidúf mai’gt, en þó mun það helzt vera, að margir útgerðai-menn eru nú beti.u und'.r síldarvertíð búnir, þár sem vetrai’vertíðin gekk vel að rnörgu leyn. Enn verSur ekkert um það sagt, hvernig sildveiðarnai’ fara a þessu stimi’i, því að menn hafa fyrir satt, að þær sé happdi'ætti, og er það hverju orði sannara. Allir vona vitanlega hið sama, að mokafli vei'ði, enda mdndi það vera nauðsynleg toúbót, Væntan- lega verður ekki erfiðleikum toundið að selja síldina, sem á land kemur, en annað mál er það, hvort við nýtum aflann eins v?l og hægt væri. Við þurfum að auka fjölbreytnina, og í því efni vantar okkur eiginlega eina framleiðslugi'ein, sem aði'ar þjóðir leggja mikla áherzlu á-, niðursuðuiðnáð. Á því svið'i' höfunv við staðíð í Stáð' eða svo til, og við vei’ðum að taka okkur á í þessu efni, fyrc ,en síðai’. Varist húsin! „Eg myndi vilja biðja BergmáE um orðsendingu til húseigenda við Laugaveginn. Auðvitað nær I það ekki til þeirra allra, og skal' , það tekið fram i upphafi, en tií run var onnum kafm við sauma margra þó. Þegar mikið rignilv en hafði samt tíma til að bei’a eins og j gœr> Var mjög varasamt kaffi á borð og sinna þrem is- 1 að ganga mjög nærri husunum við: lenzkum gestum og amerískum | aðalgötu bæjarins, því rennslið af “ ' ... vini, David Crosier. jhúsunum er meira og verra en „Svo það er mikill dagur hja Þao> sem ur loftinu kemur. vaio þér á sunnudag,“ byrjaði ég Þess var, er ég átti leið inn samtalið. | „Já, — en ennþá stærri á morgun.“ „Nú, hvað er um að vera á . j Anonymous. Þetta er félags- skapur fyrrverandi áfengissjúk I meðlimur í 8 ár í þessum fé- lagsskap og starfar nú næst- um á hverjum degi fyrir A. A. Það er henni mikið gleðiefni að félagsskapurinn er byrjaður á íslandi og vonar hún að margir eigi eftir að njóta góðs af og öðlast þá lífshamingju, sem henni hefur hlotnazt fyrir starf semi þessa félags. Frú Guðrún er fædd í Reykja vík 4. júlí 1904. Foreldrar henn ar voru Páll Ólafsson múrari og kona hans, Þuríður Hafliða- dóttir frá Húsatóttum í Garð- inum. Móðir sína missti frú Guð „Hann Davíð minn og ég ætl- um að gifta okkur, við höfum verið að tala um það í 18 ár, og ætlum nú að láta verða af því.“ David Ci’osier er mörgum ís- lendingum kunnur. hefur unnið hylli allra, sem hon um hafa kynnzt. Hann er mik- Laugaveginn í gær. Fékk ég hverja bununa á fætur annarri af því ég gáði ekki að mér. Orsökin var einfaldlega sú, að stór ryðgöt voru á rennunum og á nokkrum stöðum vantaði kafla í niðurfall- ið, svo vegfarendur urðu að flýja út á miðja götu til þess að kom- ast hjá því að fá ærlegt bað. Enginn er verri .... Það er stundum liaft að orð- taki, að enginn sé verri þótt hann? Hann' vökni, en ég vil mótmæla því á rún árið 1909. Fór hún þá til ill fslandsvinur, enda þótt hann fósturforeldra sinna, heiðurs- hjónanna Kristínar Eiríksdótt- ur og Símonar Jónssonar Klapp ai’stíg 25 í Reykjavík. Ólst hún upp hjá þeim til 16 ára aldurs, en fór þá ein síns liðs vestur til Ameríku — vann hún sem sýn- ingarstúlka (model). Árið 1926 hafi aldrei til landsins komið. Þessi frétt er öllum, sem þekkja frú Guði’únu og David Crosier til mikillar ánægju. Við samgleðjumst þeim og óskum þeim heilla á ókomnum árum. Gunnar Eyjólfsson. Kaffikvörn úr steini og hálsfesti úr kvenhári. Merkileg heimílisiðnaðarsýníng a Akurcvri. Akureyri, í gær. þeirri forsendu að það fer illa með fötin að fá steypibað af ó- hreinu vatni ofan af húsaþökum. Það er auðvitað skylda manna að: sjá um eðlilegt viðhald, eins og þetta, en eftirlitið mætti vera- meira. Og svo vil ég ekki orS- lengja þetta frekar. Að lokum ska) þetta tekið fram, að þessar aðí- finnslur eiga aðeins við uin surxk hús, en ekki við önnur. En til þess að gang'a úr skugga um hverj ir eigi sökina, ættu húseigendur almennt að atlxuga fráganginn á rennum sinum og mun þá hiS sanna koma í Ijós. Mikið rignir hann. Mikið rignir hann, sögðu menn hver við annan, og hafa stein- gleymt því, að allt frá því snemma í vor hafa verið stöðugir þurrkar og blíðviðri. Það er samt ekkert út á veðrið að setja, því lilýtt er ',mörg hundruð ára gamla, sem °S bezta veður. Og þótt eitthvað Hinni norðlenzku handa- ; allt til þessa hefir verið í notk- vinnu- eða iðnaðarsýningu, un á Munkaþverá. Þarna gefur sem opnuð var fyrir nokkrum ( m. a. að líta minningarspjald dögum á Akureyri, ér nú senn og hálsfesti, hvorttveggja gert að ljúka. | úr konuhái’i, þar eru mynda- Sýningin var opnuð í tilefni rammar úr hrosshári, kai’fa, konxi úr loftinu eina viku, er það ekki nema gott fyrir alla vegna tilbreytingarinnar. Það var sann- kölluð tilbreyting að fá um stund úrkomudaga, þótt flestir fagni nxx sól og þurrkuíh vegna þess að I ------ ~ -------------> -——> margir eru í sumarfríi og hjá öðr- af 40 ára afmæli Sambands gerð úr íslenzkum tágum, enn- | um standa þau fyrir dyrum. Og norðlenzkra kvenna og var fremur trafaöskjur, rokkur úr .það er þess vegna skiljanlegt að: munum safnað af öllu sam- bandssvæðinu og auk þess leit- að eftir munum allt norður í Strandasýslu. Sýningin var hin merkasta í hvíyetna ,og þar var fjöldi muria, sem nú eru gleymdir og hætt er að nota, aðrir voru fengnir á sýninguna vegna fagurrar eða íistrænnar smíði og loks voru þar enn aðrir munir, sem áttu sérstæða sögu að baki sér. Meðal þeirra síð- astnefndu má t. d. nefna sokka- tré Benedikts Sveinssonar sýslumanns að Héðinshöfða og axlabönd, forkunnar fögur og skrautleg, sem Þórarmn frá Bakka, afi Gunnars Gunnars- sonar rithöfundar, átti. Áf öðrúm munum á sýning- unni má í fljótu bragði telja kaffikvörn úr islenzkum steini, hvalbeini og ennfremur hval- beinstengur, sem notaðar voru við skinnklæðagerð hér áður fyri’. Þarna eru ævagömul signet, fjöldinn allur af fögr- um og rnerkilegum .^ilfurmun- um, svipur, beizli og ístöð úr látúni, þar var og starkóngur, en hann var notaður á reið- beizli. Glóðarker var þarna mjög gamalt og gert úr kopar, kökupikkur, nálaprikka, út- skornar skrínur og öskjur, söð- uláklæði, sjöl, möttlar, hand- saumuð karlmannablaðka, Mý- vatnshetta, knippliskrín og fleira þjóðlegra muna, sem sumir eru nú með öllu gleymd- ir. — Aðsókn að sýningunni fór vaxandi því lengur sem hún stóð og þótti í hvívetna hin merkilegasta. ................ margir nöldri yfir veðrinu, enda hefur það lönguin verið umtals- efni, er menn grípa til, þegar ekk- ert er um annað liægt að tala. Traðarkotssund. : íbúi við Traðarkotssund hringdi til rriíii fyrir nókkrum clögiim og beriti ínér á, að skrif Bergmáls nm sundið myndu liafa liaft sín áhrif, því nú væri byrj- að á því að vinna við það, og líkur bentu til að malbika ætti það. Iíg svaraði manninum því fil, að ég gerði ekki ráð fyrir að skrifin í Bergmáli Ixafi liaft þau áhrif, og verkíð muni liafa verið skipulagt án aðstoðar þess. En því ber samt að fagna, að verklð skuli hafið, því nokkur bréf frá íbúum við sundið hafa verið birt í dálki þessum. — kr. BEZTAÐ AUGLYSAlyiSl

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.