Vísir - 22.07.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 22.07.1954, Blaðsíða 6
« VÍSIR Fimmtudaginn 22. julí 195i, wmm TELPA óskast til að gæta barns. Uppl. á Brávallagötu 18, II. hæð. Sími 6726. (454 SERSTAKLEGA róleg kona óskar eftir litlu kjall- araherbergi strax. Uppl. í sima 4120. (437 TELPA, 10—12 ára, ósk- ast til að gæta 2ja ára barns. Uppl. í Lönguhlíð 19, I. hæð til hæg'ri. (449 ÓSKA að fá leigðan sum- arbústað ca. 2—3 vikur. — Tilboð, merkt: „Sumarfrí — 302“ sendist Vísi fyrir föstu- dagskvöld. (43! BARNGÓÐ stúlka eða eldri kona óskast á lítið heimili. Sérherbergi. Uppl. í síma 4072. (446 EINHLEYPUR karlmaður óskar eftir húsnæði nú þeg- ar eða 1. okt. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardag, — merkt: „Húsnæði — 304“. (442 Verð : föt kr. 990- pr. sett jakkar kr. 575—st-akir STÚLKA óskar eftir saumaskap eða einhvers- konar vinnu — Ekki vist. Myndi vilja sauma fyrir búð. Tilboð sendist Vísi, —• merkt: „Strax — 303“. (439 HERBERGI óskast fyrir eldri konu í Laugarnes- hverfi. Vill sita hjá börnum 1—2 kvöld í viku. Uppl. í síma 1433. (447 DRENGUR óskast til þess að vera með öðrum dreng í byrjunartíma í ensku. Nán- ari uppl. í síma 4547 í kvöld. L. H. Múller HERBERGI, með inn- byggðum skápum, og afnot af síma og baði, til leigu fyr- ir reglusaman mann. Uppl. í síma 81087. (453 BYGGINGAR. Get bætt við nokkrum húsateikning- um. Ingimar Oddsson, bygg- ingarfræðingur. Sími 81607, eftir kl. 6. (443 sagt mjög hæpin ráðstöfun eí skylda á t.d. hændur ofan úr sveit til þess að sitja innan urn útlenda „túrista" á Hótel Borg •— sem erlendur hótelsérfræd- ingur sagði að nefnt yrði II. flokks B veitingalnis í sínú iandi — ef þá langar til að gera sér dagamun og neyta víns með matnum. Slík ráðstöfun iilýtur einnig að hafa mikla erfiðleika í för með sér fyrir viðkomandi veitingamenn — það er augljost mál.“ SÆNSKUR stúdent óskar eftir herbergi með húsgögn- um nú þegar til tveggja mánaða. Uppl. í síma 7490. (456 KAUPAKONA óskast á myndarheimili að Hvammi í Langadal. Uppl. í Von. Sími 4448 og eftir kl. 6 í síma 81890. (413 KVENKAPA, lillablá, tap- aðist 20. þ. m. á Laugaveg- inum frá Frakkastíg að Sæ- björgu. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 7311. (445 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum, Fluorlampai fyrii' verzlanir, fluorstengur og ljósaperur. Raftækjaverzlunir LJÓS & HITI h.í. Laugavegi 79. — Sími S184. „Erfiðleikar veitingámanna að undanförnu----------“ LÍTIÐ, rautt þríhjól tap aðist frá Tjarnargötu 40. — Vinsamlega gerið aðvart síma 7669. (44' „Hafa fvrst og fremst veriö tengdir vasapeladrykkjunni svo- kölluðu, og þekkja menn það öngþveiti, sem hún hefur í för með sér, og hvað segja menn t.d. um þau fyrirmæli stjórnar- valdanna, að fyrirskipa veitinga- mönnum að láta þukla gesti sína. Starfshræður okkar í Danmörku og þýzkalandi skiija ekki slík fvrirmæli — svo sjáli- sagt finnst þeim, að veitingi- maðurinn annist veitingarnar sjálfur og beri áhyrgð á þeim. íslenzkir veitingamenn eiga líka fátt eitt sameiginlegt með þess- um erlendu starfsliræðrum sín-. um, svo ólík eru starfsskilyrðin." Ragnar Jónsson er orðinn framkvæmdarstjóri og aðaleig- andi einnar fremstu garðyrkju- stöðvar í landinu, sem matjurtir og tómata framleiðir, og berst talið nú að því. VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Rafiagn- ir og breytingar rafiagna, Véla- og raftækjaveriilunin. Bankastræti 10. Síim 2852. Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- stíg 13. (461 TAPAZT hefir silfurarm- band frá Langholtsveg 139 að Landsspítalanum. Uppl. í síma 80384. Fundarlaun. — (450 ÞROTTARAR! Munið æfinguna í kvöld kl. 9. Meistara-, I. og II. fl. Rætt verður um ferðalag fyrir I. fl. — Þjálfari. SAUMABORÐ. — Nýtt, danskt saumaborð til sýnis og sölu. Hátún 15. (452 ARMANN! Handknattleiksstúlkur. Æfing í kvöld kl. 8.30. — Mætið allar vel og stundvís- lega á nýja æfingasvæðinu við Miðtún. --- Nefndin. I gær aihenti hinn nýji sendiherra Hollands á Islandi, Dr. D. U. Stikker, forseta íslands trúnaöarbréf sitt við hátíðlega athöfn að Bessastöðum. ViSstaddir voru utanríkisröðherra. Myndin hér að oían er tekin viS þaS tæliifæri. AMERISK, dökkblá karl- mannaföt á meðal mann, — einnig amerískur gaberdine frakki til sýnis og sölu. — Efstasundi 33. Sími 7277. — Tækifærisverð. (45 „Hugsið þér yður að rækta tómata m aðrai' afurðir stöðvai- innar í sambandi við veitinga- húsreksturinn?“ spyr tiðinda- maðurinn. „því ekki það, að einhverju leyti að minnsta kosii. það cr ómetanlegt fyrir veitingahús að hafa allskonar nýtt grænmeti a borðum allt árið um kring, en heita má að hægt sé að liaga framleiðslunni á þann veg hér á Stóra-Fljóti“. „Hvernig liefur ræktun og afurðasala gengið í ár?“. „Veðráttan hefur verið liag- stæð groðurhúsaræklinni það sem af er þessu ári, og afurða- salan gengið að óskum enn sem komið er, hvað sem verður. Siölu- fyrirkomuíagið á afurðum gróð- urhúsanna virðist mér aftur á móti ekki vera til fyrirmýndar bg liggja margar ástæður tii FERÐAFELAG ISLANDS fer tvær skemmtiferðir í Landmannalaugar um næstu helgi, IJ/2 dags ferð og 2% dags ferð. Lagt af stað í báð- ar ferðirriar kl. 2 á laugar- dag frá Austurvelli. Farmiðar séu teknir fyfir kl. 5 á fostudag. Á sunnudagsmorgun er gönguför á Skjaldbreið. — Lagt af stað kl. 9 frá Austur- velli. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 12 á laugardag. KVENHJÓL, notað, ósk- ast. Uppl. í síma 81952, milli kl. 5 og 7. (448 TIL SOLU lítið notuð, ensk barnakerra. — Einnig snotur telpukápa á 1—2ja ára (200 kr.). Hjallaveg 50. Pantanir óskast sóttar strax HÚSGAGNASKÁLÍNN, Njálsgötu 112, kaupir og sel- ur notuð húsgögn, herra- fatna, gólfteppi, útvarps- tæki o. fl. Sími 81570. (215 Hafnarsiræti 19 raftækjaeigenöuk. Tryggjum yður lang ódýr- cnta viðhaldskostnaðinu varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja. tryggtngar hJf. Simí 7601. [ þess, það lilýtúr að yerða. eitt liöfuðviðfangsefni garðyrkju- bænda í náinni framtíð að köma því í betra horf‘, segir Ragnar Jónsson að lokum. PLÖTUR á grafreili. Ut- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uþpl. á Rauðarárstig 26 (kjallara). — Sími 6126, FÆÐI. Tek menn í fast fæði. UppL í sima 5864, (455

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.