Vísir - 28.07.1954, Side 4

Vísir - 28.07.1954, Side 4
VÍSIR Miðvikudaginn 28. júlí 1954. DAGBLAÐ Bitstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónseon. Skrifstofur: Ingólfsstræti 8. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSm HJt. AfsreiSsla: Ingclfsstræti 3. Simi 1660 (fimm linur). Lausasala 1 króna, Félagsprentsmiðjan h.f. Niðurjöfnun lokið. TVTiðurjöfnunarnefnd Reykjavíkur hefur lokið störfum sínum ■i-að þessu sinni, og er það heldur seinna en venjulega, en það stafar af því, að gerðar hafa verið ýmsar breytingar á niðurjöfnuninni, svo sem á útsvarsstiganum, í samræmi við aðgerðir síðasta alþingis, og miðar þetta allt að því að létta gjöldin verulega. t»ótt byrði opinberra gjalda sé víða þungbærari en hér, hefur þó verið svo langt gengið, að ekki hefur þótt fært að ætla mönnum meiri greiðslur, og raunar talið óhjákvæmilegt að, létta byrðarnar til muna. Þegar Sjálfstæðisflokkurinn tck að sér að mynda núverandi ríkisstjórn, var það eitt af mark- miðum hennar að finna leiðir til þess að létta skattbyrðarnar með einhverju móti. Á hitt var bent í því sambandi, að mikill hluti útgjaldanna vsej i ákveðinn með sérstökum lögum, svo ekki yrði hróflað \ upphæð þeirra nema gerð væri breyting á lögunum, og er þar um margskonar þjónustu að ræða, ser.i menn vilja ekki, að felld verði niður. Var þetta Verkefni því erfiðara að mörgu leyti í framkvæmd, en þó er nú svo komið, að breytingarnar eru að koma í ljós. Það er vissulega mikil fjárhæð, sem bæjarbúum er ætlað að greiða — eða þeim þriðjungi þeirra, sem hafa tekjur til að greiða í bæjarsjóð. Er um rúmar níutíu milljónir að ræða að þessu sinni, og hefur upphæð útsvaranna aldrei verið hærri. Þarf ekki að efa, að margur muni verða óánægður með það, sem honum er gert að greiða, en á hitt er einnig að líta, að bæjarbúar gera miklar kröfur til bæjarfélagsins um allskyns þjónustu, og það eru að miklu leyti borgararnir, sem ákveða útgjöldin með kröfum sínum x því efni. Reykvíkingar hafa haft næga atvinnu að undanförnu, svo að gjaldþol manna er með mesta móti. Mun því ekki verða veru- legum erfiðleikum bundið að ná þessari fjárhæð í bæjarsjóðinn. Hitt er ekki eins víst, að bæjarbúar hafi alltaf jafn-mikil auraráð, og þess vegna er ekki nema rétt að bæjaryfirvöldin geri gagnskör að því að athuga, hvar meiri hagsýni í rekstri geti leitt til meiiú sparnaðar. Og á það raunar að vera megin- regla, hvernig sem f járhagsástæður manna eru, hvort sem út- svarsgreiðendur hafa mikið fé milli handa eða ekki. Fyrir fáum árum var fenginn erlendur maður til skrafs og ráðagei’ða við bæjai’yfirvöldin. Mun hann hafa verið talinn séi’fræðingur í allskyns rekstri, og var tilgangurinn með för hans hingað að leita álits hans um; hvernig unnt væri að haga rekstri bæjarfélags og stofnana þess á þann hátt, að ekki þyrfti að seilast. eins djúpt í pyngju borgaranna og áður, er maður þessi hefðj skilað áliti sínu. Því miður hefur ekkert heyrzt frá störfum þessa manns síðan, en væntanlega er það ekki ;sök bæjars^jórnarinnar, að hún telji ekki ástæðu til að fara éftir tillögum.þessa sérfræðings, ef einhverjar hafa borizt hennj í hendur. Það væri höfuðsynd. En þótt engar slíkar tii- lögur'.hafi borizt, ættj bæjai’stjprnin sjálf að hafa aöstöðu til að sjá, hvar umbóta sé þörf og hvað hægt sé að gera. til þess að drága úr útgjöldum bæjarins og álögurn á almenning. VÍÐSJX VÍSIS: Varnarstöðvar á Suezeiði gagnslausar í atomstríði. Það er mteginorsök breyttrar afstöðu Breta í málinu. Litlar síldveiisr. T> jartsýni manna um síldveiðarnar á þessu sumri hafay ekki rætzt, því að aflinn er um það bil eins mikiil að vöxtunx og hann var í fyrra um sama leyti, en verðmæti hans er hins- vegar miklu minna, því að nú hefur miklu minna verið saltað en þá. Eru víst ekki miklar hoi’fur á því, að verulega rætist úr veiðunum úr þessu, enda er venjulegur veiðitimi nú um það bil hálfnaður.. Þess var getið um helgina, að mikill hluti þess afla, sem á land hefði borizt upp á síðkastið, hefði verið svo misjafn, a'J ekki hefði verið hægt að salta nema lítinn hluta hnas, megnið hefði orðið að fara í bræðslu, en verðmæti afurða verksmiðj- anna er mun minna en söltuðu síldarinnar. Hlýtur sú spurning óhjákvæmilega að vakna í sambandi við þetta, hvort ekki hefði mátt sjóða eitthvað niður af slíkri síld og auka þar með verðmæti hennar. Okkur er nauðsynlegt að ganga úr skugga um það, hvort verulegur niðursuðuiðnaður geti ekki dafnað hér á iandi eins og annars staðar, þar sem hann gefur mikið í aðra hönd. Samkomulag hefur náSzt i deilunni nm SuezeiSi. Eftirfar- andi grein er skrifuð er dró að samkomulaginu. Sbr. skeyti i blaðinu í dag. Líkur eru nú meiri en nokk- urn tíma áður fyrir samkomu- lagi. Oi’sök þess er að á kjarn- orkuöld er hægt að tortíma því liði, sem Bretar hafa þarna (85.000 manns) með einni sprengju. þykir því allt of á- hættusamt, að hafa jafnmikið lið langdvölum á tiltölulega litl- urn bletti. Segir um þetta í grein í merku tímariti, að eftir 72 ár virðist Bretar nú loks geta sætt sig við að flytja burt herlið sitt þaðan. Orsökin er sú, sem að ofan get- ur, a. m. k. meginorsökin, en kostnaðurinn við þetta lið er líka mikill, og að mörgu óhentugt að liafa langdvölum svo mikið lið á aðeins 5000 fermílna svæði, þar sem er hvert virkið er við annað. Herliði Breta á eiðinu mundi verða dreift, ef samkomu- lag næst, sumt sent til Libyu, sumt til Jordaniu og loks sumt til eyjarinnar Kýpur. Hvað líður skjaldarmerkinu? Frá O. Þ. hefúr Bergmáli borizt éftirfarandi hi-éf: „Kæra Berg- iriál. Fyrir nokkru siðan var í dálknni þessum spurzt fyrir uni þar.næst stóð upp Butler fjár- ÞaS> hvað liði samkeppni þeirri . er efnt var til — að mig minnir malaraðherra og kvaðst ekkii , , , ■— fyrir um það bil tveunur ar- vilja verja 50 millj. stpd. arlega I um ti]]ögur ag skja,d. til að halda eiðinu sem minnis-1 armerjjj Reykjavíkurbæ,jar. merki fyrir Bretaveldi. Ósæmileg framkoma. í sambandi við ofangreinda fyrirspurn var réttilega bent á Röðin kom að gamla manninum. Hann kvað svo að orði, að ekki tjóaði að hugsa um virðinguna þá ósæmilegu framkomu þeirra, einungis og berja höfðinu við ] er að samkeppninni stóðu, að láta steininn og neita staðreyndum., elilterl ira ser heyra mánuð- um og jafnvel árum saman; og þar sem enn er hljótt um málið, væri ekki úr vegi að ympra á þá var farin seinasta von upp- reistarmanna um, að þeir hefðu Churchill með sér. En þeir vildu þyi enn ejnu sinni þó ekki beygja sig og einn þeirra,. Edward Legge-Bui-ke, fyrrv. höf-1 uðsmaður, sagði sig úr flokkn- Almenningur á að dæma. um í mótmælaskyni. „Við höl'-j ^11® gmnar, segir bréfritari um hörfað frá Palestínu, Burma, «nn *remur “ f erfilt vcrði að , ,, ,, ,, , , . fa teiknara tu að taka þatt í slÍKri samkeppnx framvegis, ef shk Egyptalandi. Alls staðar undan- afgreiðsla á að verða á mál. hald. Hvaðan hypjum við okkur unum _ og hlýtur það að vera burt næst?“ En hvað sem þessum blæstri Jiinna óánægðu íhaldsmanna líð- ur á Churchill víst, að samkomu- lag flýgur í gegn um þingið, þvi að jafnaðarmenn eru sömu skoð- unar og meiri hluti íhaldsflokks- ins í þessu máli. Tilslakanir. í þetta skipti buðust brétar til þess að flytja allt herlið burtu, nú vildu þeir fallast á, að aðeins 1000 yrðu skildir eftir, tæknilega þjálfaðir menn, sem klæddust að þarlendum sið, en bæru ekki brezka einkennisbún- inga. Abdel Nasser forsætisráð- Herra Egvptalands hefur að sögn líka slakað til. Áður vildu þeir aðeins leyfa Bretum að hernema eiðið af nýju, ef ráðist yrði á Arabaríki, — nú er einnig talið með þeim Tyrkland, sem er Natoríki. Önnur deilu- atriði munu leysast, ef vinsam- leg sanibúð tækist. Bretar vildu fá 2 ár til bi-ottflutniiigs og inni- fela Iran á „hættusvæðinu", en Egyptar vildu að brottflutningi yrði lokið á þremur misserum. Egyptar eru ekki ánægðir yfir tiliögunni- uni Iran og’þeir vilja semja til 7 ára, en Bretar til 20. En þrátt fyrir ágreining um sum atriði, hefúr dregið mjög úr hon- um. Og báðir aðilar hafa slakað j til. Lögreglumaður fremur 60 innbrot. Nýlega var maður nokkur, belgískur að ætterni, fluttir úr landi i Bandaríkjunum og til heimalands síns, eftir að hafa afplánað 9 ár af 20 ára refsi- úómi fyrir þjófnað. Maður þessi heitir Paul H. Maenlioudt, 52,ja ár að áídri. — Hann fluttist til Bandaríkjánna sex ára að áldri, og gei'ðist lög- reglumaður í Baitimore áriö 1939. Sanaöist á hann, að Iiann hefði frámið um 60 innbrots- þjófnaði og stolið ýmsum varn- ingi að verðmæti 27.000 dollui- um. Hann lét af störfúm sem lögregluniaður árið 1945, en síð- an sannaðist á Iiann mikill gæpafeiill, en eirikum bafði hann stolið peningum, gim- steinum, ýmsum. listmunum o. fl. Mesti fengui- hans í einu og sama innbroti . vai; 11.715 krafa þeirra, er hlut eiga að máli, að einhver niðurstaða verði gerð heyrum kunn. — Nú vildi ég stinga upp á þeirri lausn í þessu vandamáli, að þar sem dómend- ur gefa sýnilega ekki gert upp við sig', hver þeirra teikninga, er borizt hafa, sé makleg verðlaun- anna, verði almenningur látinn dæma, og verði teikningarnar hafðar lil sýnis opinberlega, og að atkvæðagreiðsla verði látin skera úr uni hver bezt er talin. Klofningur í íhaldsflokknum. Allmargir þingmenn íhalds- flokksins af gamla skólanum eru mótTaUnir samkomulagi og virt- ustitil áils búnir, en „uppreist ir“ i íhaídsfTokknum eí’u fátíð- ar. Uppreistarriiennirnir höfðu alltaf talið Eden andstæðan sér, og að Churchill, sem ávallt hef- ur viljað veldi Breta sém mest, sinn leynilega vin í þessu rnáli. — Churchill fór'á fund með þess- um gunnreifu íhaldsmönnum og sat baka til, meðan Anthony Head hermálaráðherra útskýrði málið með kort fyrir framan sig. Hann sýndi fram á, að i mikilli styrjöld, þar sem vetnissprengjum yrði varp- að, væri ekki hægt að halda varnarstöðunum á eiðinu. Skylda að leyfa almenn- ingi að fylgjast með. Annars ætti það að vera höf- uðskylda þeirra, sem stofna til slíkrar samkeppni, að gefa al'- menningi kost á að sjá tillögur þær, serri berast. Það er flestum I'óst, að samkeppni — á listrænix eða verklegu sviði — eru þroskr andi og nauðsynlegar, en því að- eins má gera ráð fyrir þátttöku, áð sú háttvísi sé höfð, að birtá strax úrslit að auglýstum tim» Iiðnum.“ Samkeppni milli karla og kvenna. Á það var roinrizt í Bergmáli fyrir skömmu, að allt útlit værí fyrir að minni þátttaka myndi verða hér í norrænu sundkeppn- inni, en siðast þegar efnt var til slikrar keppni og íslendingar báru sigur af hólmi. Og virðist útlitið í; þessu efni litið hafa ‘breytzt síðan, jafnvel þótt efni doli- llali vel'ið til þátttökukeppni milli arar I einxtakra bæjarfélaga. Hins vegar Maenhoudt þessi hafði þann er,Það ko'111? á daginn, að þátt- . , v , . , taka kvenna er almennari ent undarlega vana að hnngja til , , . . . . , , , , x , , j. , , karla í keppnmm, og mega karl- mennirnir því fara að spreyta sig ef þeir vilja reka af sér sliðru- örðið. En hvérnig væri nú að efna til þátttökukeppni milli karla og kyenna og vita hvórt það hleypti ekki lífi í þátttökuna? Sannar- léga mætti líta á slíka kqppni sent; niitlirikjakeppni, það er að segja milli karl- og kvenþjóðarinnar, en þessar tvær „þjóðir" hafa löngum deilt um yfirburði livor annarr- ar, og gæti það orðið metnaðar- mál milli þessaa „þjóða“, hvor skaraði fram úr i sundkeppninni. daghlaðanna og skýra frá „af-1 rekum sínum", þar sem hann langaði tj) að sjá frásagnir af þeirn ;á pnenti. Machoudt var fluttúi! 4. skipi til vestur-þýzkrai. hafnar, en þaðan fór hann með járnbrautaiTest heim til Belgiu. Rita Hayworth og Hayrces eru guðrækin. Sagt er, að Rita Hayworth og Dick Haymes, maður henn- ar, njóti guðfræðilegrar til- sagnar á laun hjá presti einum í Brooklyn til að sættast við kaþólsku kirkjuna. Bæði eru þau kaþólsk, og gekk Haymes í Jesúítaskóla á sínum tíma. Samtals hafa þau verið gift sjö sinnum, ávallt borgaralega. Þá er hjónaband Ritu og Ali Khans talið ógiit samkvæmt kaþólskri venju,. þar sem hann er Muhameðs- trúar. KADPHÖLLIN er miðstöð verðbréfaskipt- anna. -— Sími 1716.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.