Vísir - 28.07.1954, Page 6

Vísir - 28.07.1954, Page 6
« VlSIR Miðvikudaginn 28. júlí 1954. Uppdráttur, sem sýnir helztu borgir og leiðir. Sex landa ferð með Orlofi. Kontið við í 40 leæjuin og borgom á | tmegiiilaiuliiuf. yfir landamærin til Frakklands og um Laoh og Soissons til Parísar og dvalið þar næstu 4 nætur. Verður París kvödd á 8. degi, eftir að þar hefur verið skoðað margt af því fagra, sem borgin hefur upp á að bjóða. — 9. d.: Ekið til Eperney og Rheims og til Luxembourg, og á 10. d. um Trier, gegnum Mos- eldalinn, til Koblenz, með fram Rín til Bonn og til Kölnar. — 10. d.: Dómkirkjan heimsfræga skoðuð og ekið til Hannover og yfir Lunteborgarheiði til Ham- borgar og gefst væntanlega tækifæri til heimsóknar í St. Pauli, skemmtistaðinn fræga. 12. d.: Heimleið liggur um Flensborg og Krusaa til Kold- ing, þar sem ósvikinn danskur morgunverður bíður. Komið tii Khafnar um kvöldið. -Á- Hér hefur verið stiklað á stóru og aðeins getið helztu atriða ferða- áætlunarinnar. Orlof h.f. efnir til mikillar hópferðar um 6 Evrópulönd i næsta mánuði. Löndin eru Dan- mörk, Þýzkaland, Holland, Belgía, Frakkland og Luxem- bourg, og verður alls komið við í 40 kunnum borgum og bæj- um og ferðast * glæsÚegum langferðabíl, sem búinn er fyllstu nútímaþægindum. Samkvæmt upplýsingum frá Ásbirni Magnússyni fram- kvæmdarstjóra Orlofs leigir Linjebuss í Svíþjóð bíl til far- arinnar. Hann er jafnstór að utanmáli pg bílar hér, sem taka 46 farþega, en í fprðinni verða aðeins í hann settir 34, svo að farþegar fái aukið. rými. Far- þegar hafa sjálfstæða stóla, eins og í flugvélum, hver far- þegi sitt lesljós, öskubakka o. s. frv. í bifreiðinni er fataskáp- ur, snyrtiklefi, ísskápur fyrir gosdrykki. Auk fararstjóra verða tvær bílþernur og eru þær erlendar, fararstjóranum til aðstoðar við að sjá farþeg- unum fyrir upplýsingum og til þess að þjóna farþegum. Bíl- stjórar verða tveir. Máltíða verður neytt og gist að eins á fyrsta flokks stöðum. Ferðakostnaður. Ferðin í Linjebussbílnum stendur 12 daga, frá Khöfn til Khafnar áftur ög kostár 2980 kr., að meðtöldu fargjaldi, fæðis- og gistikostnaði. Óski menn flugferðár héðan til Khafnar eða heim frá Khöfn sér Orlof um það. — Aðalhóp- urinn leggur af stað héðan 18./ 8. og ferðast um Danmörku til 22./8. og þá verður lagt af stað í bílferð suður á bóginn. Komið verður aftur til Khafnar 2. sept. og geta menn þá farið sínar eigin götur, ef menn óska eða farið heim með flugvél á veg- um Orlofs 5. sept. Ferðaáætlun. 1. dagur. Ekið frá Khöfn um Odense, Kolding og fleiri danska bæi til Harburg, sem er 15 km. suður af Hamborg, — 2. d.: Ekið um Bremen og Old- enburg til Wincoten í Norður- Hollandi, ekið eftir stiflugarð- imjp,- seiþ skilpr Norcþirsjó frá Suðursjó, og komið um kvöldið til Amsterdara, — 3. d.: Ekio um Amsterdam, söfn skoðuð, siglt um skurði bæjarins og höfnina. — 4. d.: Ekið um blómaræktarhéruð til Haag, höfuðborgarinnar. Farið í ferð til Walchereneyjar. Frá Vliss- ingen með ferju til Breskeno við Scheldeósa og þaðan til Brúges í Flandern. — 5. d.: Farið til miðaldabæjarins Ghent qg þaðan til höfuðborg- ar Belgíu, Brussel, skoðað alit markvért, ekið um iðnaðai- héruðin til Mons og svo suður Fljúgandi diskar yfir Berlín. Berlín (AP). — Hernaðar- yfirvöld Vesturveldanna eru að láta rannsaka mjög einkenni- legt fyrirbæri hér í borg. Þegar bjart er yfir sjást þrír hlutir sem menn telja fljúgandi diska, enda er lögun þeirra slík, svífa yfir borgina í mik- illi hæð. Sést þetta' ævinlega kl. 10—11 árdegis. Vilja hern- aðaryfirvöldin komast til botns í því, hvað hér sé um að ræða. Margar ferðir skrifstofunni FprSir FezSaskrilstoiunnar á næstunni yerSa þessar: í þessari viku og um verzlun- armannahelgina efnir Ferða- skrifstofa ríkisins til margra hópferða. , Fimmtudaginn 29. júlú verður farin hringferð um næstu sveit- ir, m. a. um þingvelli og Selveg. Á föstudaginn verður farið að Gullfossi og Geysí og stuðlað að gosi. Laugardaginn 31. júlí hefjast tvær 2% dags ferðir, og er sú fyrri þórsmerkurferð. Hin er í Skaftafellssýslu, allt til Núps- staðar.. Á sunnudaginn eru óætlaðar tvær ferðir: Geysis- og Gullfoss- ferð og Borgarfjarðarferð um Kaldadal. Á sunnúdaginn veíður og far- in hringferð um Krísuvík, Hvera- l gerði og þingvelli. Um þessa helgi liefst átta daga ferð til Vestur og N-Vesturlands. Lagt, verður af stað á laugar- dag og ekið að Búðuhi á Snæ- fpúsnesl,;paðan- liggm- -leiðin tií ÓÍafsvíknr, Stykisúólms, Búð- ardal, Revkhólasveitaf, vestur Barðastiönd og norður til ísa- fjarðar. þaðan vérður haldið með bát til Arngerðareyrar og síðan ekið yfir þorskafjarðar- heiði og Steinadalsheiði tií Bitru fjarðar.. hjá Ferða- næstu daga. 17. júnís minnzt á N.-ltalíu. pann 17. júní komu margir ítalir saman á heimili Eggerts Stefánssonar rithöfund i Schio á N.-Ílalíu vcgna lýðveldisafmæl- isins íslenzka. .. Segir Eggert frá því í bréfi til Vísis, að hann og kona hans hafi haft boð inni þá um dag- inn, og var hús þeirra fullt af gestum. Færðu gestii'nir þeim stóran blómaskjöld, sem var í litum og lögun íslenzka fánans, og hylltu viðstaddir lýðveldið pg ísland. m* Peck skiltir. N. York (AP). — Greta Peck, kona kvikmyndaleikar- ans Gregpry Pecks, hefur kraf- izt skilnáðar frá honum. Hafa þ.au v.erið gift síðan 1942 og eiga þrjá syni. En frúin segir, að þau muni skilja í mesta bróðerni, og verði þau betzu vinir á eftir. FERÐAFELAG ISLANDS fer þrjár 2y2 dags skemmtiferðir um næstu helgi (Verzlunarmannahelg- ina) og verður lagt af stað í allar ferðirnar kl. 2 á laug- ardag frá Austurvelli. 1. ferðinr .Ekið til Stykk- . ishólms og gist þar. Á sunnu- dag farið út í Klakkseyjar, Hrappsey og Brokey. Gengið á Helgafell um kvöldið. Á mánudag ekið í Kolgrafar- fjörð og Grundarfjörð. 2. ferðin til Hvítárvatns, Kerlingarfjalla og Hvera- valla. Ekið austur með við- komu hjá Gullfoss og gist í sæluhúsunum í Hvítárnesi, Kerlingarfjöllum og Hvera- völlum til skiptis. 3. ferðin er í Land- mannalaugar. Sala farmiða er þegar hafin. VERZLUNAR- MANNAHELGIN. Ferðir í Þórsmörk, Land- mannalaugar og um Fjalla- baksleið kl. 2 á laugardag. Orlof h.f. Alþjóðleg ferðaskrifstofa. FARFU GL ADEILD REYKJAVÍKUR ráðgerir 2 ferðir um verzlunarmannahelgina. 1. Farið verður í Land- mannalaugar og nágrennið skoðað, einnig komið við í Landmannahelli og gengið á Loðmund. 2. Gönguför frá Úthlíð í Biskupstungum, um Brúar- árskörð, Hlöðufell og Skjald- breið, komið verður niður á Hofmannaflöt. í báðar þessar ferðir verð- ur farið á laugardag og komið aftur á mánudags- kvöld. Auk framangreindra ferða verður á sunnudaginn lagt upp í 15 daga sumarleyfis- ferð um óbyggðir. — Farið verður um Fiskivötn norður Sprengisand og þaðan um Öskju og Herðubreiðarlindir í Mývatnssveit. í þá ferð er því nær uppselt. , Vegna örðuleiga á að út- vega farkost óskast þátttaka tilkynnt sem fyrst sérstak- lega í Landmannalaugaferð- ina. Skrifstofa Farfugla á Amtmannsstíg 1, er opin á1 miðvikudags- og fimmtu- dagskvöld milli kl. 8.30 og 10. — £ RÓLÉG, eldri kona, ein- hleyp, óskar eftir einu her- bergi stóru eða tveimur ROSKIN kona óskar að fá leigt herbergi í miðbænum 1. ágúst. Tilþoð sendist Vísi merkt „Góð umgengni — 315“. (542 UNG, barnlaus hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir einu herbergi og eldhúsi til leigu frá 1. sept. Tilboð, — merkt: „Reglusemi — 317“ sendist afgr. blaðsins fyrir 31. þ. m. (570 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi og eldunar- plássi irman Hringbrautar, getur litið eftir börnum 1—2 kvöld í viku. Uppl. í síma 80061. (568 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum, Fluorlampar fyrii verzlanir, fluorstengur o£ Ijósaperur. Raftækjaverzlunir LJÓS & HITI h.l. Laugavegi 79. — Sími 5184. VIÐGERÐIR á Iieimilis- vélum og mótorum, Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverslunin, Bankastræti 10. Sínu 2852. Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræöraborgar- stíg 13. .rj/.''2"""' (46i ARMBANDSUR tapaðist á leiðinni: Heilsuverndarstöð- inni að Freyjugötu. Vinsam- legast skilist að Barónsstíg 61, kjallaranum. (571 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr. ctsca viðhaldskostnaðinEv varanlegt viðhald og tor - fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Simi 7601. m TIL SÖLU: Hjónarúm með dýnu, rúmteppi og glugga- tjöld, stígin saumavél, mjög vandaður dívan og stand- lampi. Uppl. á Nesveg 5, 1. hæð til hægri í dag og næstu daga. (572 SELSKABSPAFAGAUK- AR (útlendir) ásamt króm- húðuðu búri, til sölu. Uppl. í síma 6692. (569 TVEIR, tvísettir klæða- skápar til sölu og tvenn karlmannaföt á frekar lít- inn mann. Grettisgötu 64, 3. hæð. Sími 80364, (563 TVÆR gaseldavélar (önn- ur ný) til sölu. — Tilboð, merkt „Danmörk — 316“ sendist afgr. Vísis. (562 TVÍBREIÐUR dívan (ottoman með ullaráklæði) til sölu á Grettisgötu 71. — (567 SEM NÝTT hjálparmótor- hjól (Monark) til sölu ódýrt. Uppl. á Ásvallagötu 55, í dag og næstu daga. (566 GARÐYRKJUMENN, ROTOTILLER, Model B-I-6, lítið notaður, til sölu. Uppl. í síma 3105. (565 TIL SÖLU mjög vel með farinn Pedigree bamavagn, ljósgrár. — Digranesveg 33, Kópavogi. Sími 7582. (564 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir.— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grettisgötu 54. 000 BOSCH kerti í alla bíla. STEYPTIR girðingasturar,. járnbentir, 10.00 kr. stk. til sölu. Sími 7860. (502: TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú, Grettisgötu 54. KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, eaumavélar, húsgögn o. fl. — Fomsalan Grettisgötu 31. — Sími 3562 (179 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstig 26 (kjallara). —- Sími 8126.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.