Vísir - 03.08.1954, Qupperneq 1
44. árg.
Þriðjudaginn 3. ágúst 1954
172. tbl.
Agmar Kofoed-Hansen flugvallastjóri og E. Nelson flugber;-
höfðingi ræðast við í Homafirði.
Toguðust á um 500 kr. seðil —
þjófur bljop með hdminginn.
Lifið um slys — en töluverð
ölvun og óknyttir.
Á summdagjnn var lögregl-
rnrni filkynnt, að gestur í húsi
einu hér í bænum hefði gert
filraun til þess að ræna 500
króna seðli, en húsmóðirin
náði í annan enda seðilsins
og skiptu þau honum með sér
til helminga, þjófurinn og
húsmóðirin.
Síðan hljóp ránsmaðurinn út
með þann helming af seðlinum,
sem hann hélt, en var litlu síðar
tekinn af lögreglunni í gæzlu.
Á laugardaginn kærði maður
sunnan af Keflavíkurflugvelli
yfir því, að hann hefði verið
rændur um 300 krónum, en sá
'sem ákærður var, taldi hinn
hafa lánað sér peningana. Báðir
voru mennimir ölvaðir og ekki
fullvíst hvor hafði meira til síns
máls.
Sama dag fannst maður • er
fallið hafði á Bjargargötu, og
var hann fluttur í Landsspítal-
ann, en í ljós kom að um aðsvif
hafði verið að ræða, og hresst-
ist maðurinn brátt.
Austur á þingvöllum var mað-
ur einn kærður fyrir árás á
mann, er hafðist þar við í sum'ar-
bústað. Árásarmaðurinn var
fluttur suður í fangageymslu
lögreglunnar.
Á sunnudaginn var brotist inn
í búð á Háteigsveg 2 og ein-
hverju af vörum stolið. Máiið er
í rannsókn.
í gær kærði kona ein inni í
Blesugróf yfir því að gæsir riá-
grannans gengju lausar og hefðu
gert spjöll í garði hennar. Við at-
hugun kom í ljós, að eigandi
gæsanna iiafði verið að reka þær
að vatnsbóli, en að vísu hefðu
þær komizt í garðinn, en ekkert
tjón gert. —
Nokkur skip fengu afla
á Þistilfirði í gær.
Veðuj* Iiaíiiaiuli en svarta fioka
á veiði§væðimi.
t gær fengu nokkur síldar-
skip frá 50—200 tunnur, og
má það heita fyrsti aflinn
eftir 10 daga aflaleysi, enda
hefur verið stöðug ótíð við
Norðurland.
Samkvæmt upplýsingurn er
Vísir fékk í morgun hjá frétía-
ritara sínum á Raufarhöfn, batn-
aði veðrlð á laugardaginn, og
fóru skipin þá út á miðin, og í
gær fengu nokkur skip afla á
þistilfj arðardjúpi, og höfðu 15
tilkvnnt komu sína til Raufar-
hafnnr í dag, og voru þau með
50—200 tunnur. Annars var niða-
þoku á Raufarhöfn í nótt og
morgun, en er blaðið átti tal við
frétíaritararin var að birta til.
í.gær var saltað í 222 tunnur á.
Raufarhöfn, og hefur þá alls ver-
ið saltað þar í 15000 tunnur i
sumar og 40000 mál hafa borizt
þangað í bræðslu.
Reykjafoss er staddur á Rauí-
arhöfn og losar þar 12000 tunnur
undir síld.
Samkvæmt upplýsingum er
Vísir fékk í morgun frá síldar-
léitinni á Siglufirði, er svaita
þoka úti fyrir öllu Norðurland-
nu, og munu engin skíp haia
fengið afla, nema þau fáu ssm
áður getur, er voru austur ú
þistilfirði. Nokkuð af skipum er
þó á vestursvæðinu, en þau
munu ekkert hafa aflað ennþá,
og sum hafa leitað inn til Siglu-
fjarðar til þess að ná sér í vislir
’pg olíu.
Mmnisvarði um ferð fyrstu flug-
vélarinnar til landsins afhjúpaður
Prentfrelsi
skert á Kýpur.
Einkaskeyti frá AP.
London í morgun.
Leiðtogar þriggja stjórn-
málafíokka á Kýpus hata
mótmælt því, að lög, ser.i
banna þirtingu fregna og
greina þar sem hvatt er til
breytts stjórnarfars, hafa ver
ið látin koma til fram-
kvæmda að skipan brezka
landstjórans á eynni.
Blöðin á Kýpur koma ekki
út í dag til þess að mótmæla
þessari skerðingu á prent-
frelsinu.
Brezka blaðið Manchester
Guardian segir, að ákvörð-
un landstjórans beri furðu-
legri þröngsýni vitni. Nú
hefði verið þörf á að gera
það, sem gat orðið til þess
að bæta sambúðina, en þetta
mymdi hafa gagnstæð áhrif.
Er reistur í Hornafirði, þar sem flug-
vél Nelsons lenti 2. ágúst 1924.
Nelson jjÉlughershöfðiiigS akfhjjtip-
aði luinnismerkið sjjálfur í gær.
Fyrir réttum 30 árum, 2. ágúst 1924, lenti Eric Nelson
flugvél sinni á Hornafirði eftir rúmlega 8 klst. flug frá Kirkwalf
í Orkneyjum, en það var einn af áfö.igunum í hnattflugi Banda-
ríkjamanna.
Var Nelson fyrsti maðurinn, sem kom loftvegu til íslands og
markaði þess vegna tímamót, eigi aðeins í sögu íslands, heldur
einnig í flugmálasögu heimsins alls.
7 togarar við
Grænland.
Togararnir, sem eru á karfa-
veiðum við Grænland, eru frem
uir fljótir að fylla sig.
T. d. kom Fylkir í nótt eftir
9 sólarhringa. — Sjö togara er
blaðinu kunnugt um, sem
stunda karfaveiðar.
Frá Bæjarútgerð Rvíkur:
Skúli Magnússon, Pétur Hall-
dórsson og Hallveig Fróðadótt-
ir. Aðrir Rvíkurtogarar: Úran-
us ogNeptúnus (mun fara í
dag) og Fylkir og svo er Ágúst
frá Hafnarfirði. Hann kom hing
að til Rvíkur í fyrrinótt og er
verið að landa úr honum.
Þessa atburðar var minnst í
gær á mjög eftirminnilegan og
skemmtilegan hátt.
Saga flugsins sjálfs hefur þeg
ar verið rakin hér í blaðinu,
enda alkunna.
Nelson hefur komið víða við,
eftir að hann lauk hnattflugi
sínu og verður sú saga ekki rak-
in hér, en hann hefur nú fyrir
skömmu látið af störfum í ílug-
her Bandaríkjanna, þar sem
hann var hershöfðingi.
Fyrir nokkru ákvað Flugmála
félag íslands að minnast hnatt-
flugsins, með því að bjóða Eric
Nelson hingað til lands og reisa
minnisvarða í Hornafirði, þar
sem Nelson lenti fyrir 30 ár-
um. Félagið leitaði til þessa sam
vinnu við bæði íslenzku flug-
félögin, og varð það að ráði,
að Loftleiðir buðu Nelson far
hingað og héðan, en Flugfélag
fslands flutti hann og föruneyti
milli Reykjavíkur og Horna-
fjarðar.
Nelson kom hingað með á-
ætlunarflugvél Loftleiða frá
New York s.l. laugardagsmorg-
un, en í gær fór hann með flug-'
vél Flugfélags íslands, „Snæ-
fulltrúar flugfélaganna beggja,
fréttamenn o. fl,
Farið var frá Rvík kl. 13.30
og lent eftir tæpra 2ja klst.
flug á flugvellinum í Horna-
firði.
Þar var saman kominn fjöldí
fólks^ og voru þar m. a. Ing-
ólfur Jónsson flugmálaráðherra
ar. (Á- .TRÆ
auk sveitastjórnar Hafnarkaup-
staðar.
Þegar Nelson kom til Horna-
fjarðar, fyrir réttum 30 árum,
var tekið á móti honum af Þór-
halli Daníelssyni, þáverandi
kaupmanni og útgerðarmanni á
Höfn í Hornafirði. Rómaði Nel-
son ætíð síðan gestrisni Þór-
halls og minntist þess ejnkum,
að ein dætra hans, Anna, hafði
fært honum einu nýútsprungna
rósina, sem að til var í Horna-
firði.
Hið fyrsta, sem Nelson spurði
fulltrúa Loftleiða, er kom til
fundar við hann í New York
var, hvort að hann gæti skýrt
honum frá, hvað orðið hefði af
hinni söngelsku dóttur hans,
sem gefið hefði honum rósina
einu fyrir 3Ö árum.
í gær, nákvæmlega 30 árum
faxa‘‘, austur tR Hornaf jarðar. j eftir komu Nelsons til Horna-
fjarðar, var þessari spurningu
í fylgd með honum voru m.
a. bandaríski sendifulltrúinn,
flugmálastjóri, stjórn Flugmála
félags íslands, dr. Alexander
Jóhannesson, Garðar Gíslason,
Myndin hér að ofan var tekin á flugvellmum hér, þegar Erik
Nelson flughershöfðingi kom hingaí' með flugvél frá Loftleiðuni.
Á myndinni eru — talið frá vinstri: Alfreð Elíasson, fram-
kvæmdarstjóri Loftleiða. Erik Nelson, Agnar Kofoed-Hansen,
flugvallastjóri, Jón Eyþórsson, formaður Flugmálafélags ís-
lands, og Hákon Guðmundsson, hæstaréttarritari, ritari Flug-
málafélagsins.
svarað, því að einn hinna fyrstu,
sem að heilsaði honum þar, var
Þórhallur Daníelsson og varð
þar hinn innilegasti fagnaðar-
fundur og féllust þessir forn-
vinir í faðma.
Flugfélag íslands hafði látið
reisa minnisvarða á flugvellin-
um í Hornafirði.
Er það stuðlabergssúla frá
Hrepphólum í Gnúpverja-
hreppi, hér um bil mannhæðar
há, sem stendur á steyptum.
stöpli.
Á eirskjöld, sem steyptur er
í súluna, er letrað:
,,Eric Nelson flaug fyrstur
til íslands 2. ág. 1924.
F.M.Í. 2. ág. 1954.“
Athöfnin hófst með því, að
forseti Flugmálafélags íslands,
Jón Eyþórsson, veðurfræðingur,
tók til máls. Rakti hann sögu
þeirra Bandarikjamanna og
gerði grein fyrir hversu mikil-
vægt það hefði verið í flugsög-
unni.
Fyrstur tók til máls Agnar Ko-
fod-Hansen, flugmálastjóri.
Mælti hann fyrst á íslenzku en.
síðar á ensku.
Framh. á 4. síðu.