Vísir - 03.08.1954, Síða 2

Vísir - 03.08.1954, Síða 2
VÍSIR Þriðjudaginn 3. ágúst 195-1 ItflinnishSað almennings. BÆJAR Ábending til almennings frá Neytendasamtökunum. Vegna auglýsinga, sem birt- ar hafa verið,. þar sem getið hefur verið niðurstaða rann- sókna Neytendasamtakanna á lyftiduftum, sem birtar voru í síðasta tölublaði Neytenda- ur. Erlendis eru sporhundar. afar mikið notaðir við björg- unarstörf og hafa þeir oft gert þar ómetanlegt gagn þar við að leita uppi horfið fólk og fleira. F egurðarsamkeppnin, ÞriSjudagur, 3. ágúst, — 215. dagur ársins. A Fló3 verður næst í Reykjavík kl. 21,18. Ljósatími hifreiða og annarra ökutækja €r kl. 23,10—3,55. NæturvörSur í Reykjavíkur Apóteki. — Sími 1760. — Ennfremur eru Holtsapótek og Apótek Aust- Urbæjar opin alla virka daga til kl. 8 e.h., nema laugardaga til kl. 4 e.h. þá er Holtsapótek opið alla sunnudaga kl. 1—4. Næturlæknir ér í Læknavarðstofunni, sími B030. Lögregluvarðstoían hefur síma 1166. SlökkvistöSin ! hefur síma 1100. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Efes. 4, 17—24 Klæðist hinum nýja manni. ÚtvarpiS í kvöld: 20.30 Erindi: Sir Winston Churchill; síðara erindi (Bald- ur Bjarnason magister). 20.55 Tónleikar (plötur). 21.15 Upp- lestur: Friðjón Stefánsson rit- höfundur les smásögu: „Mæðg- in“. 21.30 Samleikur á kontra- bassa og píanó: Heinz Nellesen og Fritz Weisshappel leika konsert eftir Ditters von Ditt- ersdorf. 21.45 Búnaðarþáttur: Ræktunarrabb (Páll Zóphón- íasson búnaðarmálastjóri). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Á ferð og flugi“, frönsk skemmtisaga; XVI. (Sveinn Skorri Höskuldsson les). 22.25 Dans- og dægurlög (plötur) til kl. 23.00. Listasafn Einars Jónssonar ▼erður fyrst um sinn opið frá fcL 13.30—15.30 daglega. — Gengið inn frá SkólavörðutorgL tírcMgáta hkZZ66 Lárétt: 1 íshettu, 6 leiðsla, 8 hávaði, 10 reiðskjóti, 12 ódug- leg, 14-----grímur, 15 fóru um koll, 17 átt, 18 viður, 20 ungl- ingi. Lóðrétt: 2 snöggur, 3 lélegt verk, 4 tjóni, 5 illviðri, 7 hress- ari, 9 í sjó, 11 tímabils, 13 fjórir eins, 16 reiðihljóð, 19 ó- samstæðir. Lausn á krossgátu nr. 2265: Lárétt: 1 losna, 6 lón, 8 RÁ, 10 próf, 12 ota, 14 ris, 15 Satt, '17 Na, 18 lás, 20 Markús. Lóðrétt: 2 OL, 3 sópa, 4 narr, 5 Kross, 7 afsals, 9 áta, 11 óin, 13 Atla, 16 tár, 19 SK. blaðsins, vilja samtökin ein- dregið beina því til almenn- ings, að menn kynni sér sjálf- ir niðurstöðurnar, eins og þær eru birtar í Neytendablaðinu. Því skal jafnframt beint til al- mennings að leita ætíð beint til frumheildanna, þegar um gæða matsrannsóknir er að ræða, þar sem þar er allan sannleik- ann að finna. Tveir menn heiðraðir. Dr. Sigurður Þórarinsson og Pálmi Hannesson, rektor, hafa verið heiðraðir af erlendum jarðfræðifélögum. Brezka jarð- fræðifélagið Geological Society of London“ hefir kjörið dr. Sig- urð að „Foreign Member (er- lendum meðlim) í viðurkenn- ingarskyni fyrir veigamiklar rannsóknir á eldfallasögu þessa lands og mikilvægar jarðfræði- rannsóknir á eldfjallasögu þess uð margskonar aðstoð, sem hann hefir veitt brezkum jarð- fræðingum. Pálmi Hannesson, rektor var á s.l. vetri kjörinn heiðursfé- lagi af danska jarðfræðifélag- inu í viðurkenningarskyni fyrir hvatningarstarf hans og fjöl- hæfni við nútíma jarðfræði- rannsóknir og forgöngu um rannsóknir á Heklugosi. Einnig er honum þakkað gott samstarf við danska jarðfræðinga. A-A félagsskapurinn verður líklega stofnaður á Ak ureyri. Eins og mörgum er kunnugt hefir A-A félagsskap- urinn unnið mikið björgunar- starf meðal ofdrykkjumanna í Ameríku. Einn meðlimur hans Guðni Þ. Ásgeirsson hefir í hyggju að stofna deild úr þess- um félagsskap á Akureyri, en þegar hefir hann^ stofnað eina hér í Reykjavík. í fyrirlestrum sínum skýrir Guðni frá reynslu sinni sem ofdrykkumaður og hvernig hann sigraðist á henni. Hefir honum áunnist merkilega mikið í þessu óeigingjarnastarfi sínu við að hjálpa ofdrykkju- mönnum hér í Reykjavík, sem ekki áttu sér uppreistnarvon. Hjónaband. S.l. laúgardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Ina S. Guðmundsdóttir, Bergþórugötu 27, og Eysteinn Leifsson frá Raufarhöfn. Sporhundur. Bæjarráð hefir nýlega synjað beiðni Slysavarnarfélags ís- lands um að mega hafa spor- hund hér í bæ. Þykja þetta ein- kennilegar ráðstafanir, þar sem Flugbörgunarsveitin hefir ný- lega fengið leyfi til þess að hafa sporhund hér. Slysavarnáfé- laginu er mikil þörf á slíkum hundi tilbjörgunarstarfaogekki síður en Flugbjörgunarsveit- inni, svo erfitt er að gera sér ljósa grein fyrir því, hvað vakir fyrir bæjarráði með þessari synj un. ÞÓ hundahald sé bannað hér í bænum, hafa margar und- anþágur verið veittar bæði fyrjr stóra og litla hunda, sem eru í einstaklingseign bg væri öllu nær að banna slíkar undanþág- kynna þátttöku í fegurðarsam- keppninni senn að verða út- runninn og er nú fólk kvatt til að láta hendur standa fram úr ermum, við að benda á blómarósir til samkeppninn- ar. Allmargar þátttökutilkynn- ingar hafa borizt og eru til- kynningar utan af landi í mikl- um meirihluta. Um það getur nokkuð ráðið, að forráðamenn Tívoli heita hverjum þátttakanda utan af landi ókeypis far fram og til baka og munu margar fagrar stúlkur hafa hug á að notfæra sér það. Eins og kunnugt er hefir þrennum glæsilegum verðlaunum verið heitið, sigur- vegurunum til handa, og er það í fyrsta lagi flugferð til Parísar, fram og til baka, vikudvöl þar á góðu gistihúsi og 1000.00 krónum. í öðru lagi er það kvendragt, skór. hanzkar, og annað tilheyrandi og í þriðja lagi nýtízku kvenkápa. Þátt- taka í samkeppninni tilkynnist í síma 6610 eða pósthólf 13 fyr- ir annað kvöld. Hvar eru skipin: Eimskip: Brúarfoss fór frá Húsvík á laugardag til Akur- eyrar, Siglufjarðar, ísafjarðar, Patreksfjarðar og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Antwerpen á laugardag til Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Rotterdam á föstudag til Bremen og Hambogar. Goða- foss fór frá Helsingjaeyri á laugardag til Leningrad. Gull- foss fór frá Kaupmannahöfn á hádegi á laugardag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur á föstudag frá Súgandafirði. Reykjafoss fór frá Egersund á fimmtudag til Austur- og Norðurlands. Sel- foss fór frá Hull í fyrrakvöld til Reykjavíkur. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss fór frá Hornafirði á laugardag til Aberdeen, Hamina og Kotka. Drangajökull lestaði í Rotter- dam í gær til Reykjavíkur. Eimskipafél. Reykjavíkur h.f.: Katla er í Kotka. Húsmæðrafélag Reykavíkur fer í skemmtiferð til Víkur í Mýrdal sunnudaginn 8. ágúst. Uppl. í símum 1810, 1659, 4442 og 4190. Veðrið: Veðurhorfur, Faxaflói: Aust- an og norðaustan gola. Skýjað en víðast úrkomulaust í dag. Það þótti til tíðinda í Kaupmannahöfn nýlega, að skrautjurt, sem maður nokkur hafði fengið frá Austurlöndum fyrir 20 árum, bar allt x einu blóm. Heitir jurt þessi „næturdrottning“. Margir styrkir veittir úr dönsku deitd Sáttmálasjóis. Kvenbomsur, karl- mannabomsur, barna- bomsur, gómmístígvél, strigaskór. VERZL sp^ Stjórn hinnar dönsku deildar sáttmálasjóðs hefur fyrir árið 1954 úthlutað eftirfarandi styrkj- um: ■ I. Til eflingar andlegu menningarsambandi milli landanna. Ragnar Einarsson, nám við landbúnaðarháskólann 300 d. kr. Ingveldur Sigurðardóttir, nám í handavinnu 300 d. kr. Ásdís Magnúsdóttir, nám í handav. 300 d. kr. Gerður Tómasdóttir, nám í handav. 300 d. kr. Sigríð- ur Gísladóttir, nám í handav. 300 d. kr. Bára þórarinsdóttir, nám í handav. 300 d. kr. Anna Sigurðardóttir, nám í handav. 300 d. kr. Margrét þorsteinsd. nám í handav. 300 d. kr. Hildur Jacobsdótth', nám í handav. 300 d. kr. Bjarni Stefán Óskarsson, nóm við iðnskóla 300 d. kr. Guð- rún Kristinsdóttir, nám við hús- mæðrakennaraskóla 300 d. kr. Magnús Árnason, nám við mat- sveinaskóla 300 d. kr. Ove K. Nordstrand, embættism. við bókasafn. Til rannsókna á blek- inu í ísl. handritunum 1000 d. kr. Gunnlaugur Snædal, læknir. Framhaldsnám í Danmörku 500 d. kr. Niels Foged, lektor. Vís- indaferðalag til íslands 3500 d. kr. S0ren Holm, prófessor, dr. phil. Fyrirlestraríerð til íslands 2000 d. kr. Foreningen Norden (Norræna félagið). Ferðastyrkur til Danmörku fyrir ísl. kennara 5000 d. kr. Jón Guðbrandsson. Til náms við landbúnaðarháskól- ánn 1200 d. kr. Steinn Th. Steins- son. Til náms við landbúnaðar- háskólann 1000 d. kr. Jóhannes þórir Eiríkson. Til náms við landbúnaðarháskólann 600 d. kr. jEinar Torsteinsson. Til náms við landbúnaðarháskólann 60Ó d. kxtj Magnús Guðmundsson. Til náms við iðnskóia 400 d. kr. Jón Sveins- son. Til náms við iðnskóla 400 d. kr. Bemharður Hannesson. Til náms við iðnskóla 400 d. kr. Hall- dór Hjólmarsson. Til náms við iðnskóla 400 d. kr. Kristjana Theodórsdóttir. Til náms við skjalaþýðingar 600 d. kr. Katrín Arason. Til náms við skjalaþýð- ingar 600 d. kr. Magnea Guðna- dóttir. Til ljósmóðumáms 500 d. kr. Ingibjörg Ólafsdóttir. Til npms í handvefnaði 300 d. kr. KF.U.M.s Parkdrengekor. Ferð til íslands 300 d. 1 - Hiída Jak- obsen. Ferð til Islands 600 d. kr^ Ólafur Kj. Ólafsson. Ferð til þýzkalands 300 d. kr. Jens Mar- inus Jensen. Ferð til íslands 600 d. kr. — Samtals 27.100 danskag krónur. II. Til vísindaiðkana. Ólafur Halldórsson, cand» mag: Vinna við Árnasafn 1000 d, kr. Högni Böðvarsson, cand. mag., í’itgerð um kafla úr „apt- crygoter iu ths zoologi of Iceland'* 1500 d. kr. Chr. Westergaard* Nielsen, rnag. art. Laun fyrir að- stoð við þrófarkalestur af þýð- ingu „Jesu Syrachs Bog“ 4000 kr., Eggert O. Jóhannessoní læknir. Framhalsnám 2000 d. kr. —. Samtals 8500 danskar ki'ónur. HI. Stúdentar. Aðalsteinn Sigurðsson stud. mag. 500 d. kr. Hörður Frímanns- son stud, polyt. 500 d. kr. PálK Theodórsson stud. mag. 1000 d. Jóhann Pétursson stud. polyt. 500 d. kr. Steinar Björnsson stud. pharm. 500 d. kr. Karl Ómar Jónsson stud. polyt. 500 d. kr. Ólafur Ólafsson stud. polyt. 500’ d. kr. Guðmundur Gunnarsson stud. polyt. 1000 d. kr. Ari Brynj- ólfsson stud. mag. 1000. d. kr. Stefán Karlsson stud. mag. 1000« d. kr. Jón þorláksson stud. act. 500 d. kr. Björn Blöndal stud.. med. 500 d. kr. Eyþór Einarssoix stud. mag. 1000 d. kr. — Samt- 9000 danskar krónur. Raflagnir — Viðgerðir ijl Rpfteikningar Þingholtsstræti 21. Sííni 81556. MARGT A SAMA STAÐ> LAUGAVEG 10 - SIMI 336/ unntncjttrápfo S3.ES.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.