Vísir - 03.08.1954, Blaðsíða 6
*
VlSIR
Þriðjudaginn 3. ágúst 1954
Mannfræðingur nokkur álíf-
ur, að eins og reykingar hafi
nokkurskonar helgisiður meðai
Indíánanna — tákn vináttu —
þá auðveldi það einnig kynn-
ingu okkar við ókunnan mann,
að byrja á því að bjóða honum
vindling.
Kæturnar í
Iternskunni.
Sálfræðingar hafa svo einnig
sínar skoðanir um það, hvers
vegna fólk reyki. Þeir segja að
reykingar verðd að nokkurs-
konar ósjálfráðri athöfn, þar
.sem þær verði svo samgrónar
hugsun og líkama, að aðeins
hugsun um að breyta þessari
venju valdi mönnum kvíða.
Fólk vitnar í reynslu stríðs-
•áranna, þegar tóbaksleysið
þjáði það jafnvel meira en
kungur og kuldi.
Sálfræðingur við sjúkrahús i
JSTew York hefur skotið fram
þeirri kenningu að reykingar
fullnægi þeirri þörf manna, að
hafa eitthvað milli varanna,
sem á rætur sínar að rekja til
bernskunnar.
Hann segir einnig að reyk-
ingar með öllu, sem þeim til-
heyri, geti einnig verið ein-
hverskonar uppskafningshátt-
ur. Sem dæmi tekur hann at-
vik sem kom fyrir hjá hinum
,,þrem stóru“ á Yalta-fundin-
um. Þeir höfðu sezt og Chur-
■chill tekur upp vindlahylki sem
á var letrað: ,,Til frelsara
brezka heimsveldisins, frá
brezku þjóðinni.“ Þá tók
Hoosevelt upp sigarettuveski
sitt. Á það var letrað: „Til frels
ara heimsins frá þjóðum
heimsins.“ Og hérumbil um leið
dró Stalin upp pípu sína en á
hana var letrað: „Til Esterhazy
greifa frá reiðklúbbnum í Vín.“
Sigurgeir SigpurjóassoD
hœstaréttarlögmalSvr,
Skrifstofutíml 10—12 og 1—ö.
ABalstr. 8. Síml 1043 og 80980.
MAGNÚS THORLACIUS
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
ALM. FASTEIGNASALAN
Lánastarfsemi. Verðbréfa-
kaup. Austurstræti lz,
sími 7324.
BEZT AÐ AUGLÝSA S VÍSi
ÓSKA eftir 2ja herbergja
íbúð, helzt á hitaveitusvæð-
inu. Þrennt fullorðið í heim-
ili. Uppl. í síma 9785. (637
KONA, með 2 börn, óskar
eftir einu eða tveim her-
bergjum og eldhúsi. Hús-
hjálp kemur til greina. Til-
boð, merkt: „1. sept — 323“
sendist til afgr. blaðsins
fyrir fimmtudagskvöld. (630
IBÚÐ óskast, 2 herbergi
og eldhús óskast til leigu,
helzt á hitaveitusvæðinu. —
2 í heimili, vinna bæði út. —
Uppl. í síma 81861. (638
Dagblaðið Vísir
er selt á eftirtöldum stö&um:
Suðausturbær:
Gosi, veitingastofan — Skólavörðustíg og Bergstaðastræti,
Bergstaðastræti 10 — Flöskubúðin.
Bergstaðastræti 40 — Verzl. Steinunnar Pétursdóttur.
Nönnugötu 5 — Verzl. Sigfúsar Guðfinnssonar.
þórsgötu 29 — Veitingastofan.
pórsgötu 14 — þórsbúð.
Týsgötu 1 — Tóbaksbúðin Havana.
Óðinsgötu 5 — Veitingastofan.
Frakkastíg 18 — Sælgætis- og tóbaksbúðin.
Vitabar — Vitastíg og Bergþórugötu.
Ansínrbær:
Hverfisgötu 50 — Tóbaksbúð.
Hverfisgötu 69 — Veitingastofan Florida.
Hverfisgötu 71 — Verzl. Jónasar Sigurðssonar.
Hverfisgötu 117 — JJröstur.
Söluturninn — Hlemmtorgi.
baugaveg 11 — Veitingastofan Adlon.
Laugaveg 43 — Verzl. Silla og Valda.
Laugaveg 64 — Veitingastofan Vöggur.
Laugaveg 80 — Veitingastofan
Laugaveg 86 — Stjörnucafé.
Laugaveg 126 — Veitingastofan Adlon.
Laugaveg 139 — Verzl. Ásbyrgi.
Samtún 12 — Verzl. Drífandi.
Miklubraut 68 — Verzl. Árna Pálssonar.
Barmahlið 8 — Verzl. Axels Sigurgeirssonar.
Bíó-Bar — Snorrabraut.
Miðbær:
Lækjargötu 2 — Bókastöð Eimreiðarinnar.
Hreyfill — Kalkofnsvegi.
Lækjartorg — Söluturninn.
Pylsusalan — Austurstræti.
Hressingarskálinn — Austurstræti.
Blaðaturninn — Bókabúð Eymundssonar, Austurstræti.
Sj álfstæðishúsið.
Aðalstræti 8 — Veitingastofan Atllon,
Aðalstræti 18 — Uppsalakjallari.
Vesturgötu 2 ■
Vesturgötu 16
Vesturgötu 29
Vesturgötu 45
Vesturgötu 53
Framnesveg 44
Kaplaskjólsveg
Sörlaskjóli 42 -
Hringbraut 49 -
Vexíurbær:
- Söluturninn.
- ísbúðin.
- Veitingastofan Fjóla.
- Veitingastofan West End.
- Veitingastofan.
— Verzl. Svalbarði.
1 — Verzl. Drifandi.
- Verzl. Stjörnubúðin.
- Verzl. Silli og Valdi.
ÍTfbverfi:
Laugarnesveg 50 — Bókabúð Laugarness.
Veitingastofan Ögn — Sundlaugavegi.
Langholtsvegi 42 — Verzl. Guðm. Albertssonar.
Skipasundi 56 — Verzl. Rangá.
Langholtsvegi 174 — Verzl. Árna J. Sigurðssonar.
Verzl. Fossvogur — Fossvogi.
Kópavogshálsi — Biðskýlið.
Hafnarljbrður:
Hótel Hafnarfjörður — Hafnarfirði.
Strandgötu 33 — Sælgætisverzlun, HafnarfirðL
Álfaskeið, Hafnarfirði — Biðskýlið h..f
HEKBERGI óskast í vest-
urbsenum fýrir reglúsaman
mann. Uppl. í síma 81628.
(628
TVEGGJA—ÞRIGGJA
hebergja íbúð óskast, helzt á
hitaveitusvæði. — Há leiga.
Mikil fyrirframgreiðsla. —
Uppl. í síma 80391, eftir kl.
6. — (636
ÓSKA eftir herbergi til
októberloka. Er lítið í bæn-
um. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Tilboð leggist til
blaðsins fyrir fimmtudag, —
merkt: „19 — 321“. (625
FORSTOFUHERBERGI
til leigu strax í Austurbæn-
um. Tilboð sendist Vísi —
merkt „Forstofuherbergi —
322“ (626
REGLUSAMAR mæðgur
óska eftir 1—2 herbergjum
og eldunarplássi. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl.
eftir kl. 15 í dag í síma
80037. (627
RAFTÆKJAEIGENDUR,
Tryggjum yður lang ódýr-
ttsta viðhaldskostnaðim.
varanlegt viðhald og tor-
fengna varahluti. Raftækja.
tryggingar h.f. Siml 7601.
STÚKAN VERÐANDI nr. 9.
Fundur í kvöld kl. 8.30.
1. Inntaka nýliða.
2. Önnur mál.
3. Upplestur: Einbjörg
Einarsdóttir. Æ. t.
K. R. KNATT-
SPYRNUMENN.
Meistara-, 1. og 2. fl. —
Æfing í kvöld kl. 8,30 á fé-
lagssvæðinu.
ÁRMANN!
Handknattleiksstúlkur!
Æfing í kvöld kl. 8 á
æfingasvæðinu við Miðtún.
Nýir félagar velkomnir. —
Mætið allar. --- Nefndin.
KUNSSTOPPUM og ger-
um við allan fatnað. Kunst-
stoppið Aðalstræti 18 (Upp-
sölum). Gengið inn frá Tún-
götu. (631
STULKA getur fengið at-
vinnu við uppþvott í eldhúsi.
Matstofan Brytinn, Hafnar-
stræti 17. (632
Viðgerðir á tækjum og raf-
lögnum, Fluorlampar fyri:
verzlanir, fluorstengur o{
ljósaperur.
Raftækjaverzlunic
LJÓS & HITI h.i
Laugavegi 79. — Sími M84.
VIÐGERÐIR á iieimilis-
vélum og mótorum. Raflagn-
ir og breytingar rafiagna.
Véla- og raftækjaverzlunin,
Bankastræti 141. Stnu 2852.
Tryggvagata 23, simi 81279.
Verkstæðið Bræðraborgar-
stígia. ... (461
GYLLTUR eyrnalokkur
tapaðist frá Óðinstorgi nið-
ur í Aðalstræti. Uppl. í síma
6941. (629
PENINGAVESKI tapaðist
á sunnudagsnótt. — Skilist
gegn fundarlaunum á lög-
reglustöðina. (635
SÚ, sem tók nýja regnhlíf
(innpakkaða) á Hressingar-
skálanum 30. júlí, gjöri svo
vel og skili henni á Mána-
götu 19, annars mun lög-
reglan látin fjalla um málið.
(Vitni voru að stuldinum).
(624
Kristián Guðlaugsson,
hæstaréttariögmaður.
Skrifstofutími 10—12 •{
1—5. Austurstrætl 1,
Sími 3400.
RULLUGARDINUR. Ing-
ólfsstræti 7. Sími 80062. (633
KAUPUM gamla muni.
Ingólfsstræti 7. Sími 80062.
(634
DÖKKRAUÐUR barna-
vagn (stoppaður) til sölu, ó-
dýrt. Uppl. milli kl. 6—8 í
síma 2912. (623
BOSCH
kerti í aiia bíla.
KAUPUM vel með farin
karlmannaföt, útvarpstæki,
saumavélar, húsgögn o. fl. —
Fomsalan Grettisgötu 31. —
Sími 3562. (179
TÆKIFÆRISG J AFIR:
Málverk, ljósmyndir, mynda
rammar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðar
myndir.— Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú. Sími 82108,
Grettisgötu 54. 000
BOLTAH, Skrúfur, Rær,
V-reimar, Reimaskífur
Aílskonar verkfæri o. ff
Verz. Vald. Poulsen h.t
Klapparst. 29. Sími 3024.
DVALARHEIMILI aldr-
aðra sjómanna. Minningar-
spjöld fást hjá: Veiðarfæra-
verzl. Verðandi. Sími 3786.
Sjómannafél. R.víkur. Sími
1915. Tóbaksverzl. Boston,
Laugavegi 8. Sími 3383.
Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu
4. Sími 2037. Verzl. Lauga-
teigur, Laugateig 24. Síml
ál666 Ólafi Jóhannssyni,
Sogablettí 15. Sími 3096.
Nesbúð, Nesvegl 39. Hsfnar-
firði: Bókaverzl V. Long.
Sími 9288. Guðmundur
Andrésson, Laugaveg 50.
sími 3769. (203
SAMUÐARKORT Slysa-
varnfélags íslands kaupa
flestir. Fæst hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — t
Reykjavík afgreidd í síma
4897. (364
PLÖTUR á grafreili. Út-
vegum áletraðar plotur 6
grafreiti með stuttuni fyrir-
vará. Uppl. á Rauðarárstig
26 (kjallara). — Sími 6126.