Vísir - 11.08.1954, Síða 6
Ví SIR
Miðvikudaginn 11. ágúst 1954.
g
Auðgreidcl húsaleiga.
London (AP).. — Húsaleigan
fellur í gjalddaga hjá hertog-
anum af Marlbourough þ. 13.
ágúst, en honum mun ekki verða
skotaskuld úr að greiða hana.
Hertoginn, sem er náfraondi
Sir Winstons S. Churchills, býr
í einu glæsilegasta húsi Bret-
lands, Blenheims-höll, og húsa-
leigán er aðeins lítill brezlcur
fáni. Fánann á hertoginn að af-
henda þjóðhöfðingja sínum ár-
lega þann dag, sem orustan við
Blenheim var háð endur fyrir
löngu, en það var ættfaðirinn,
sem þá vann glæsilegan sigur.
—o—-
—..........IIIHIIM....
er flutt að IngéSfsstræti 6
Myndum frá kl. 1—5 alla virka daga, nema
Iaugardaga.
Ljósmyndastofan
Loftur h.f.
Ingólfsstræti 6.
I VerS helztu nauSsynja.
Hæsta og Iægsta smásöluverð ýmissa vörutegunda í nokkr-
um smásöluverzlunum í Reykjavík reyndist vera þann 1. ágúst
sem hér segir (skv. athugunum Verðlagsskrifstofunnar):
Vegið
Lægst Hæst meðalve
kr. kr. kr.
Rúgmjöl pr. kg. 2.30 3.00 2.54
Hveiti — — 2.60 3.65 2.74
Haframjöl — — 2.90 3.20 2.95
Hrísgrjón — — 5.95 6.20 6.15
Sagógrjón — — 5.20 6.15 5.41
Hrísmjöl — — 4.60 6.70 5.90
Kartöflumjöl — — 4.65 4.75 4.72
Baunir — — 5.00 5.90 5.53
Kaffi, óbrennt — — 28.00 32.15 30.79
Te, Vb lbs. pk. 3.00 4.30 3.87
Kakao Y2 lbs. ds. 7.50 10.20 8.48
Suðusúkkulaði ...... ■ — ■ 58.00 60.00 59.50
Molasykur — — 3.70 4.30 4.15
Strásykur — 2.65 3.25 3.02
Púðursykur — — 3.00 5.00 3.33
Kandís — — 5.50 6.30 5.66
Rúsínur — — 11.30 12.60 11.70
Sveskjur 70/80 — — 16.00 18.60 17.27
Sítrónur — — 14.00 15Í50 14.66
Þvottaefni, útlent .. pr. pk. 4.70 5.00 4.82
Þvottaefni, innlent .. — — 2.75 3.30 3.10
Á eftirtöldum vörum er sama verð í öllum verzlunum.
Kaffi brennt og malað .. • • • . , .. pr. kg. 44.00
Kaffibætir 16.00
Mismunur sá er fram kemur á hæsta og lægsta smásölu-
verði getur m. a. skapast vegna tegundamismunar og mismun-
andi innkaupa. Skrifstofan mun ekki gefa upplýsingar um nöfn
einstakra verzlana í sambandi við framangreindar athuganir.
Vilja setja
Bao Dai af.
Einkaskeyti frá AP. — Saigon
í morgun. — Helztu fylgismenn
Bao Dais keisara í Vietnam hafa
skorað á hann að snúa tafar-
laust heim.
Keisarin licfir aðallega eytt
dögum sínum í skemmtanir í
Frakklandi síðustu árin, meðan
þegnar hans hafa verið brytjað-
ir niður, svo að jafnvel fylgis-
mönnum hans er nú nóg boðið.
Hóta þeir að reka liann frá völd-
um, ef hann kemur ekki heim
og setja son lians, Bao Long, 17
ára gamlan, í hans stað.
—o—
Svíar 4. mestu
skipasmiðir.
St.hólmi (AP). — Svíar voru
fjórða mesta skipasmíðaþjóð
heims um mitt árið, segir
Lloyd's Register of Shipping.
Alls voru í smíðum í heimin-
um skip, sem voru nærri 5,9
millj., þjóðverjar 680 þús., Hol-
lendingar 443 þús. og Svíar 430
þús. lestir .
—o—
TAPAZT hafa gleraugu,
ljós umgerð, í TjarnargarS-
inum. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 81506, eftir kl.
6. — (156
STALARMBANDSUR (karl
manns) með slitinni keðju,
tapaðist í gær (9./8.). —
Skilvís finnandi skili á
Tjarnargötu 38, (sími 4350),
gegn fundarlaunum. (159
HERBERGI til leigu. —
Laugateig 7. (161
STÚLKA óskar eftir her-
bergi, með aðgang að eld-
unarplássi. — Uppl. í síma
5053. (158
HERBERGI til leigu fyrir
stúlku, sem vill gæta barna
eitt kvöld í viku. — Uppl. á
Grettisgötu 64, efst.
Eiturlyf janautn
hermanna USA.
Tiltölulega fáir féllu
fyrir freistingunni
í A-Asíu.
Herstjórn Bandaríkjanna tel-
ur ekki hafa við rök að styðjast
ásakanir nm, að bandarískir
hermenn hafi gerzt eiturlyfja-
neytendur í A-Asíu.
það hefur vakið gremju æðstu
manna Bandaríkjaliers, að Harry
Anslinger, sem hefur yfirstjórn
baráttunnar gegn eiturlyfjanautn
með höndum, sagði nýlega, að
tálsvert margir Bandaríkjamenn
hefðu koínizt upp á að neyta
éiturlyfja meðan þeir voru í
Kóréu. — Herstjórnin telur, að
ekki nema 300—400 hafi fallið
fyrir þessari freistingu í Japan
og Kóreu. — 200.000 bandarískir
hermenn eru nú í þessum lönd-
um.
I ii tí
hvítt og svart, millifóð-
ur, fóSurbútar.
Fimm hestafla Ariel
mótorhjól
ásamt hliðárvagni til sölu.
Smíðaár 1947. Úpplýsingar
á Grettisgötu 29, sími 4254.
Fæði
TEK menn í fast fæði. —
Uppl. í síma 5864. (17
BEZT AÐAUGLYSAI VlSI
VALUR, IV. flokkur. —
Æfing í kvöld kl. 6 á Vals-
vellinum. Áríðandi að allir
mæti. — Þjálfarinn.
DUGLEG kona eða stúlka
óskast á gott sveitaheimili í
Borgarfirði. Aðallega innan-
hússtörf. Engar mjaltir.
Upplýsingar hjá auglýsinga-
stjóra Vísis. og í síma 4347,
kl. 6—7. " (22
STÚLKA óskast til af-
greiðslu í bakarí A. Brjidde,
Hverfisgötu 39. (118
ÁBYGGILEG og þrifin
kona óskast til að hirða
skrifstofur og íbúð. — Sími
2643. (154
KVENKJÓLAR og barna- fatnaður sniðið. Njálsgötu
104, kjallara. (139
TEK að sníða og hálf-
sauma kjóla og upphluti og
drengjabuxur. Sauma kjóla
eftir pöntunum. Sig-sakað á
sama stað. Samtún 20. (152
KONA, með barn á 2. ári,
óskar eftir vinnu, helzt ráðs-
konustöðu. Eiríksgötu 13,
efsta hæð. (164
SAUMAVÉLA-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
Heimasími 82035.
PÍ AN ÓSTILLIN G AR og
viðgerðir. Pantið í síma
2394. Snorri Helgason. (83
STÚLKA óskast til af-
greiðslu í bakarí A. Bridde,
Hverfisgötu 39. (118
Viðgerðir á tækjum og raf-
lögnum, Fluorlampar fyri:
verzlanir, fluorstengur o|
ljósaperur.
Raftækjaverzlunir
LJÓS & HITI h.L
Laugavegi 79. — Simi M84.
VIÐGERÐIR á heimilis-
vélum og mótorum. Rafiagn-
ir og breytingar raflagna.
Véla- og raftækjaverxlunin,
Bankastræti 10, Sími 2852.
Tryggvagata 23, simi 81279.
Verkstæðið Bræðraborgar-
stíg 13, (46 í
MANN f fastri atvinnu
vantar herbergi, sem fyrst.
Uppl. í síma 82023 til kl. 8
í kvöld. (162
. TIL LEIGU tvö lítil her-
bergi með eldunarplássi í
kjallara gegn húshjálp. Til-
boð, merkt: „Miðbær — 353“
sendist Vísi fyrir helgi. (150
HERBERGI. Risherbergi
til leigu í Eskihlíð 16 A. —
Uppl. í síma 5041, eftiil kl. 5.
(153
STOFA óskast til leigu nú
þegar fyrir einhleypan karl-
mann. — Uppl. í síma 6870
eftir kl. 6 á kvöldin. (151
RAFTÆKJAEIGENDUR.
Tryggjum yður lang ódýr >
asrta viðhaldskostnaðinií,
varanlegt viðhald og tor -
fengna varahluti. Raftækja^
tryggingar h.f. Simi 7601.
K.R. — KNATT-
SPYRNUMENN.
Meistarar-, 1. og 2. fl. —
Æfing í kvöld kl. 6 á félags
svæðinu.________________
ÞRÓTTARAR.
Meistara- og 1. flokkur.
Æfing í kvöld kl. 7.30. \
Þjálfarinn.
VEIÐIMENN. Úrvals ána-
maðkar fást nú aftur, eftir
kl. 8 á kvöldin. Flókagötu
54, efri bjalla. (155
SKÚR oskast, sem hægt
er að flytja. Uppl. í síma
6234,(160
BARNAVAGN til sölu á
háum hjólum. Uppl. í síma
81375, milli kl. 3 og 6, (157
HANDSNÚIN saumavél til
sölu. Uppl. á Lokastíg 25,
II, hæð._________(163
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og sel-
ur notuð húsgögn, herra-
fatna, gólfteppi, útvarps-
tæki o. fl. Sími 81570. (215
KAUPUM vel með farin
karlmannaföt, útvarpstæki,
eaumavélar, húsgögn o. fl. —
Fornsalan Grettisgötu 31. —
ciÍTni 3562______(179
TÆKIFÆRISGJAFIR:
Málverk, ljósmyndir, mynda
rammar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðar
myndir.— Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú. Sími 82108,
Grettisgötu 54. 000
PLÖTUR á grafreitl Út-
vegum áletraðar plotur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstig
26 (kjallara). — Sími 6128,