Vísir - 12.08.1954, Síða 3
Fimmtudaginn 12. ágúst 1954.
VlSIR
«
GAMLA BIO KK
KK TJARNARBIO KK
£ Sími 6485 £
KM TRIPOLIBÍO KM
Nafnlausar konur
Ný úrvalsmynd
GySingurinn gangandi
(Þjóð án föðurlands)
Ógleymanleg ítölsk stór-
mynd, er fjallar um ástir
og raunir og erfiðleika
gyðinganna í gegnum ald-
irnar. — Mynd sem enginn
gleymir.
Aðalhlutverk:
Vittorio Gassmann
Valentina Cortese
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 cg 9.
Skýringartexti.
(Sea Devils)
Spennandi og ævintýra-
rík litmynd, er fjallar um
njósnir á dögum Napoleons.
Yyonne DeCarlo,
Rock Hudson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Frábær, ný, ítölsk verð-
launamynd, er fjallar um lif
vegabréfalausra kvenna af
ýmsum þjóðernum í fangelsi
í Triest. Mynd þessi hefur
hvarvetna hlotið frábæra
dóma.
Aðalhlutverk:
Simone Simon
Valentina Cortese
Vivi Gioi
Francoise Rosay
Gino Gervi
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Allra síðasta sinn.
Fall Berlínar
(Fall of Berlín)
Áhrifamikil og spennandi
ný rússnesk kvikmynd í
AGFA-litum, byggð á styrj-
öldinni milli Þjóðverja og
Rússa og sýnir m. a. fall
Berlínar og síðustu daga
Hitlers. Enskur texti.
Aðalhlutverk:
B. Andreyev,
M. Kovaleva.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e.h.
Sumardansinn
(Hon dansade en Sommar)
Hin fagra og hugljúfa
sænska mynd, sem öllum er
ógleymanleg er séð hafa.
Leikstjóri: Arne Mattson.
• Aðalhlutverk:
UHa Jacobsson og ! 'r
Folke Sundquist, (sem
leikur Arnald í Sölku
Sala hefst kl. 4.
UU HAFNARBIO MM
ISómakonan bersynduga í
(La P.... Respecteuse) '!
Hin heimsfræga franska
stórmynd samin af snilling- i
num Jean Paul Sartre. '!
Aðalhlutverk:
Barbara Laage, í
Walter Bryant. |!
Bönnuð innan 16 ára. [!
Sýnd kl. 5, 7 og 9. j!
Völku.)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vetrargarðurin*
Vetrargarðurinn
LAUGAVEG 10 — S1MJ 3367
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Aðgöngumiðasala eftir kl. 8.
Það hefði getað verið þú
Norsk gamanmynd. ný
fjörug og fjölbreytt, talin
ein af beztu gamanmyndum
Norðmanna og leikin af úr-
valsleikurum. Þessi mynd
hefur hlotið miklar vinsæld-
ir á Norðurlöndum.
íloróttauetti
Aðalhlutverk:
Henki Kolstad,
Inger Marie Andersen.
Venche Foss,
Edda Rode.
í kvöld kl. 8, fer tiundi leikur íslandsmótsms
fram á íþróttavellinum.
IsfjvrðtMW'
MMMÍMÖMMM'
VALUM OG AKRANES
keppa.
Maður eða kona sem
er opið í kvöld kl. 9-—11,30.
Hljómsveit leikur.
SjálfstœiHshúsið
Dómari verður: Haukur Óskarsson
kunna til framleiðslu á
rjómaís geta fengið atvinnu
nú þegar. Gott kaup. Upp-
lýsingar í síma 6305.
Leikurinn fer fram kl. 8, ekki kl. 8,30
og áður hefur verið auglýst.
Mótanefndin.
IStcn J\íardenshöld9 bnran
Sýnir kvikmyndir og heldur fyrirlestur j \
/íj\ í Tjarnarbíói- í kvöld kl. 7. ]!
I | |a j Aðgöngumiðar á kr. 8,00 í Bókaverzlun-j!
K’átB&r&k'*/ um Sigfúsar Eymundssonar og Ísafoldar og'!
xjhg' við innganginn. '!
Ferðafélag íslands. '!
VWVVWVMiVWVWWVVSMAWWWWWAVIAVWVVVWVW
í kvöld skenunta
Viggo Spaar
töframeistari Norðurlanda.
Borhstofu og svefnherhergis-
húsgögn
í fjölbreyttu úrvali.
Komið og skoðið húsgögnin hjá okkur áður en þ
kaupið annar staðar.
Trésmiðjan Víðir h.f
Laugaveg 166.
Erla Þorsteinsdóttir
Aðgöngumiðasala í Bóka-
búð Æskunnar.
BEZT AÐ AUGLtSA IVISÍ
\Í.M. FASXEIGNASALAK
Lánastarfsemi. Verðbréfa-
kaup. Austurstræti 12,
sími 7324.
á Chevrolet vörubifreið til sölu. Uppl. hjá Krístni
Jónssyni vagnasmið, Grettisgötu 23. ___
Beztu úrin hjá Bartels
Lækjartorgi
Ef Kleppshyltingar þurfa
að setja smáauglýsiugu í
Vísi, er tekið við henni í
Verzlun Guðtnundar H
Albertssonar,
Langholtsvegi 42.
Það borgar sig bezt að
Nokkrír verkamenn geta
okkur strax.
viniw.
sérstaklega ætlaðir fyrir dráttarvélar, jarðýtur, krana og
aðrar þungavinnuvélar, stórar bifreiðar og mótorbáta.
Sirtítri h,f.
Hverfisgötu 42. — Sípii
Vélu* ag rnftnshjareralnnin
Tryggvagötu 23. — Sími 81279.