Vísir - 12.08.1954, Síða 7

Vísir - 12.08.1954, Síða 7
Fimmtudaginn 12. ágúst 1954. VlSIE Sloberfe O. Case: 0*ullgildram 2S „Alveg rétt,“ sagði Travis, V'ee til mikillar undrunar. Hún glápti með furðusvip á Travis, sem hélt áfram að skrifa. Hann var kæruleysislegur á svip, eh hún vissi, að honum leið sem hann væri að skrifa þetta með sínu eigin blóði. ,,Og hann ætlaií að láta niður falla allt vafstur út af veðinu á flugvélinni minni — svö ög hefur hann góðfúslega lofað að gera ekkert tilkall til þeirra 3000 dollara, sem á henni hvíldu. Er þetta ekki líka rétt, Travis?" , Travis kinkaði kolli. „Jú, við látum það niður falla.“ Hann lauk -við að skrifa tékkana, reis á fætur og rétti Rvaen- hill lindarpehhann, er hann hafði afhent tékkana. Svo brfetti hann upp kragann á loðkápu sinni, leit á undirforingjann og mælti: „Eigum við að fara, undirforingi?“ „Þér verðið með mér í flugvél PatUllos, þégar eg h.efi skoðað námuna. Ravenhill og ungfrú Drummond geta hinsvegor lagt af stað þegar í flugvél DeVore.“ , „Bíðið,“ sagði Ravenhill, „andartak. Það er eitt atriði, sem eg vildi minnast á, í viðurvist þeirra ágætu vitna, sem hér eru saman komin. Crim vesalingurinn var kúgaður til þátttöku í þeim afbrotum, sem DeVore hefir gerst sekur um. Ert þú ekki á sama máli, Vee?“ ' „ Hún kinkaði kolli, um leið og hún handlék tékkinn. Hún var innilega glöð. , „Það liggur við, að méri finnist þessi lappi meira virði en gullið. Eg ætla að símsenda peningana til Vancouver þegah á morgun.“ „Já, og eg get innt af hendi fyrstu afborgun af nýrri flugvél,11 sagði RavenhiU, „en nú er annað á dagskrá. Eg minntist á Crim. Þú fellst á, vitanlega, að allar kærur á hendur honum, verði felldar niður?“ , Hún lagði tékkann í handtösku sína og lokaði henni svo small í og leit svo brosandi á Ravenhill og undirforingjann. , „,Nei,“ sagði hún, „eg er ekki á sama máli, Riv.“ Rávenhill var sem þrumulostinn. „Hvers vegna ekki?“ Travis færði sig nær, þunglamalegur sem björn, en eins og einhver vonarneisti hefði kviknað um, að eitthvað myndi 'ger- ast, sem hann gseti notfært sér. „Skilurðu það ekki, Vee,“ sagði Ravenhill kuldalega, „að sam- komulagið sem eg hefi gert við Travis veltur einmitt á þessu? Ef Cijim er ekki sakaður um neitt glæpsamlegt hefir vitnisburð- ur hans sama gildi og hvers annars borgara. Með tilliti til þess- ara staðreynda spyr eg þig, hvort þú viljir ekki undirrita yfir- lýsingu um, að Crim verði engum sökum borinn?“ „Með einu skilyrði,“ sagði hún. „Að þú hafir samvinnu við mig?“ Honum skildist þá hvað hún var að fara. Og loks vék stolt og gömul beiskja fyrir einskærri aðdáun. „Þú átt við það, að eg taki við stjórn námunnar, — rekstri hennar?“ 1 „Alveg rétt. Þú verður að afsaka, að eg beiti sömu aðferðum og þú. Er það ekki allt í lagi?“ „Það verður víst svo að vera,“ sagði hann brosandi. „Eg ætl- — Finn InmeS fengu þeir mismunandi málefni til umræðu, og voru þau þannig valin, að allir gátu tekið afstöðu til þeirra og látið álit sitt í Ijós á tilfinningakenndan hátt, ef því var að skipta. Sama málefni var til umræðu í öldrykkju- og brennivínsblönduhóp, en saman fengu allir hóparnir tækifæri til að ræða öll málefnin, og höfðu allir fengið sama vínandamagn, þegar brotið var upp á hverju málefni um sig. Af málum, sem tekin voru til umræðu, má nefna rétt lögreglunnar til að nota vopn, ástandið í finnskum fang- elsum, uppeldismál og fjárhag- ur fjölskyldunnar. Dr. Takala braut sjálfur upp á umræðuefn- unum, ,en þegar umræður voru komnar í gang, skipti hann og aðstoðamienn hans sér ekki af þeim, nema hvað þeir skrifuðu svo lítið bar á ýmsar atliuga- samdir um framkomu þátt- takendanna. Allt, sem ménnirnir sögðu, var tekið á stálþráð, án þess að þeir vissu af því, og þeg- ar öllu var lokið, báru dr. Takala og dr. Kusela árangurinn af samræðunum, sem þeir heyrðu á stálþráðnum, saman við at- hugasemdir sínar. Löks báru þeir persónulegt mat sitt á hegð- un þátttakenda saman, og voru þau svo svipuð, að mismunur- inn var óverulegur. Hegðun mannanná flokkuðu vísinda- mennirnir eftir svonefndu Bales- kerfi en einnig eftir kerfi, sem þeir höfðu fundið upp sjálfir. mjög marga liluti í þjóðfélaginu og ekki ávallt á sérstaklega hæ- verskan hátt. Til samanburðar voru menn, sem fengu ekkert áfengi, látnir ræðá sömu málin og var máls meðferð þeirra allt önnur og mun mildari en hinna, sem höfðu drukkið. pó vissu vísinda- mennirnir, áður en rannsóknin hófst, að um svipaða menn var að ræða, enda gafst öllum kost- ur á að ræða mál bæði án áhrifa áfengis, og undir áhrifum öls eða brehnivínsblöndu. NeikvæS áhrif vaxandi drykkja, Bæði kerfin fela í sér mat orðum og gerðum manná, sem dæmi má nefna, að því var veitt athygli, hvört mehn töluðu um sjálfa sig og mæltu í játninga- tón, predikuðu siðferði, ræddu kynferðismál, voru ádeilugjarn- ir, lirósuðu sjálfum sér, gerðust háværir, misstu tök á efninu, endurtóku oft hið sama, komust í mótsagnir við sjálfa sig, töluðu ógreinilega eða sýndu beina á rásahneigð. Neikvæð viðbrögð manna juk ust eftir því sem þeir drukku meira. pó var hin neikvæða afstaða alleinstaklingsbundin Munur á viðbrögðum þeii’ra, sem drukku brennivínsblöndu og öl var mikill þótt vínandahlutföll- in væru alltáf þau sömu því sem neytt var. peir, sem drukku brennivínsblönduna, sýndu meiri tilfinningasemi, og einkum bar meira á árásar- hneigð hjá þeim en hinum, sem drukku ölið. peir, sem drukku brennivínsblöndu, gágnrýndu Enduriekningar viS öldrykkju. Endurtekning á því sama kom meira fram lijá þeim, sem drukku öl en brennvínsblöndu, en gagnrýni þeirra var aldrei sérlega hvassyrt. Var það lík- ast, sem ölið kæmi mönnum ekki eins mikið úr jafnvægi og sterku drykkirnir, en deyfði hinsvegar alla andlega starfsemi eins og allt áfengi gerir, þegar þess er neytt svo nokkru nemur. Ættu menn við einhverja per- sónulega erfiðleika að stríða kom það greinilega fram í orð- um þeirra og gerðum, þegar þeir höfðu drukkið brennivínsblönd- una. Tilgangurinn með öllum þess- um rannsóknum er vitanlega sá, að fá úr því skorið á hlutlægan hátt, hvaða áfengismálastefna muni vera skynsamlegust. Starfsáætlunin liefst eins og áð- ur’er sagt með þessum orðum: „Áfengisvandamálið er, eins og kunnugt er, eitt hinna erfiðustu og mest aðkallandi allra félags- legra og mannlegra vandamála í Finnlandi. Ákvarðanir, sem gerðar verða í þessu máli, má sterkra drykkja eftir því sem við yrði komið, en það yrði ekki reynt að gera það með banni og höftum, því að slíkt hefði ætíð reynzt vera algerlega þýðingar- láUst; Finh'ár myndu reýna að hafa á boðstólum sem víðast létt vín og öl, og væri nú unnið að því að gera tilraunir með öl- framleiðslu í því skyni að gera ölið sem allrá bragðbezt og að- gengilegast. Ofneyzla áfengis og óhappá- verk þau, sem unnin væru í öl- æði, væru svo mikið þjóðarböl, að sjálfsagt væri að lilíta niður- stöðum vísindanna og gera það sem skýnsamlegast hefði reynzt- í slíku máli. Ólafur Gunnarsson. Einu sinni var.... Þessar frféttir birti Vísir m. a. þ. 12. ágúst 1919: Ur síldinni. Siglufirði, 5. ágúst. Héðan er annars ekkert að frétta nema síld, síld og ekk- ert annað en síld! Hún er svo áfjáð að komast í land og ofan í tunnurnar og kaggana, að hún ætlar mannfólkið lifandi að drepa og allir standa á hausn- um við síldarverkun, hélugráir af síldarhreistrli og smitandi og glitrandi af síldarfeiti og síldar- peningum. Við þetta voru allir önnum kafnir, dag og nótt, háir sem lágir, jafnvel frúr og frok- enar bæjarins svo þó að maður sjái þær aðra stundina á götpm bæjarins klæddar pelli og purp- ekki byggja á tilfinningasemi og|ur3) þá eru þær kannske innan ekki heldur á pólitískri valdaað stöðu, en aðeins á hlutlægum, vísindalegum sannleika.“ Finnska þjóðin er, eins og all- ir vita, með afbrigðum dugleg, en duglegir og liugaðir menn geta líka unnið óhappaverk, þeg- ar svo ber undir. pvl er ekki að leyna, að mörg hryðjuverk hafa verið framin í Finnlandi undir áhrifum áfengis, ölvuðum Finna er laus höndin og í hendinni er stundum beittur finnskur rýt- ingur. Eiturlyf hafa orðið mörg- um Finna að bana, en þeirra hefur verið allmikið neytt, ekki sízt í afskekktari héruðum. Ekki bann eða höft. .. .. .. .. pegar ég spurði Fagerholm, einn þekktasta stjórnmálamann Finna, hvaða afleiðingar þessar rannsóknir, sem senn er lokið, myndu hafa á áfengismálastefnu því væri enginn efi: Finnar myndu reyna áð drága úr neyzlu lítillar stundar komnar í klof- háar rosabullur, með sjóhatt á höfði og sauðskinnsvettlinga á höndunum og „kvérki“-töngina að vopni og eru þá svo vígaleg- ar, að ókunnugum stendur ótti af. Hér heyrist aldrei sagt „gott kvöld“, heldur margar1 tunnur -----„Sex hundruð“ og ekki heldur „góðan daginn‘“-------- „enn fleiri tunnur“!---------- „Takk, sömuleiðis!“------- A kvöldvökunnt. Þingflokkur sósíalista i belgiska þinginu hefur borið fram frumvarp um að út úr bohgaralegri löggjöf skuli vera strikuð orðin um, að konan eigi að vera manni-sínum undirgef- in. £ /?. Suwcuqhi: m Nú fyrirskipaði Oozu algera þögn, og í sama mund. gekk drottning lenjamanna i r.alinn, Tarzan, ser á hana. .dir lutu henni, nema tóð keikur og horfði Drottning leit yfir hópinn, en bað Oozu síðan að segja sér af högum fangans. „Hann er Oozu, „og ég Iíflátinn.“ stornaskafei: legg til, að

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.