Vísir - 12.08.1954, Page 8

Vísir - 12.08.1954, Page 8
VlSIR er ódýraita blaSið »g þó Sm8 f jöl- Þelr sem gerast kaupendur VtSlS eftfr bnyttubu — HriaglS f dnu 1*M ®* gerist áskrifendur. 19. hveri mánaðar fá blaSiS ókeypis tíH mánaSamóta. — Siml lfM. Fimmtudaginn 12. ágúst 1954. Spánarstjórnin ræ&ir Marokkó málin á 14 klst. fundi. Setja Frakkar núverandi soldán af til að friða andstæðinga sína og Spánverja ? Gutenberg 50 ára í dag Stofnui af tuttugu prent- urum 12 ágúst árið 1904. Einkaskeyti frá AP. — San Sebastian í morgun. A Spáni eru taldar nokkrar líkur fyrir, að franska ríkis- •stjórnin hafi til íhugunar að Seysa vandann í Marokko með jþví að láta núverandi soldán íara frá, en setja á valdastól í lians stað son hins útlæga sol- -dáns, Mohammeds ben Yous- ssefs. Mundi verða litið á þetta sem .sáttatilraun við Spán og and- jstæðinga Frakka í Marokko. Sagt er, að spænski utanrík- isráðherrann Martin Artajo, :hafi leitt athygli að þessu á 14 klst. fundi spænsku stjórn- -arinnar, sem haldin var í gær í sumardvalarstað Franco einræðisherra. — Var hann í forsæti á fundinum. Samkv. samningum um verndarríkin JFranska Marokko og Spænska .Marokko ber bæði Frökkum og Spánverjum að varðveita and- Jega einingu Marokkobúa, en jþetta ákvæði telja Spánverjar að Frakkar hafi brotjð hinn 20. -ágúst í fyrrasumar, með því að ^etja Mohammed ben Youssef -af og gera hann útlægan og igera Sidi Mohammed ben Moul- .ay soldán, án þess að ráðgast mokkuð um þessi mál við Spán. Spánn hefur því neitað að að viðurkenna hann sem Drengur á reiðhjóli slasast. f morgun klukkan 7 varð slys við bifreiðastöðina Þrótt. Drengur á reiðhjóli rakst þar á vörubíl, sem mun hafa stað- ið ólöglega út í götunni. Hlaut •dréngurinn áverka á höfði og léttan heilahristing. Hann var fyrst fluttur á landsspítalann, ■en síðan heim til sín. f nótt var maður tekinn fyrir ölvun við akstur, og einnig voru nokkrir kærðir fyrir of hraðan akstur og önnur umferðarbrot. Einkaskeyti frá AP. — Chamonix í yær. pegar eftir að neyðarkall hafði iborizt frá fjallgöngumönnum í Frönsku Ölpunum, sem voru í mikilli hættu, var flogið yíir staðinn, þar sem þeir létu fyrir iberast eftir mikla hrakninga. Var varpað niður hjúkrunar- vörum, teppum og matvæhun. Fjallgöngumennirnir voru í sjálf- heldu á Aiguille du Touter, í 3900 metra hæð. Fvrst var flogið í lítilli fiug- vél yfir staðinn, þar sem fjall- .göngumennirnir, sjö svissneskir •og fjórir spanskir, létu fyrir ber- ast, eftir að hafa sezt þar að í dögun í morgun. Loftskeyti barst frá fjallgöngumönnunum um, að þeir hefðu náð því, sem niður var varpað. Einum Spánverj- anna, sem Kafði fengíð lungna-l soldán, en gert er ráð fyrir, að einn soldán sé andlegur leiðtogi allra Marokko- manna. Hefur Spánn veitt stuðning sem andlegum leið- toga spænska Marokko Moul ay Hassen el Mehdi. Arias Salgado upplýsinga- málaráðherra sagði við frétta- menn að loknum fundinum, að Franco hefði þessi mál til sér- stakrar athugunar. Ekkert liggur enn fyrir um afstöðu spönsku stjórnarinnar til áforms Frakka, ef satt reyn- ist, um að setja af núverandi soldán og skipa nýjan. Verkfallid í Hamborg hefir staðið viku. Einkaskeyti frá AP. — Berlín í morgun. Verkfallið í Hamborg hefur nú staðið rúma viku og í dag er fjórði dagur verkfalls málm- iðnaðarmanna í Bayern. í gær kom enn til át&ka á nokkrum stöðum í Bayern milli verkfallsvarða og verkamanna. — Samkomulagsumleitunum er haldið áfram til lausnar vinnu- deilunum, en ekki verður enn neinu spáð um árangurinn. Síðari fregnir herma, að verkfall bæjaifitarfsmanna í Hamborg sé lokið. — Féllust þeir á málamiðlunartillögur, sem veita þeim allverulega launabót. Sprakk eftir 86 ár. K.höfn. (A.P.). — Árið 1868 sökk i)ássneskt herskip við Jót- land og voru menn minntir á 'það um siðustu helgi. Unnið hefir verið að köfun- arstörfum við skipið undan- farið, til að ná málmum upp úr því. Sprengikúla, sem náð hafði verið upp úr skipinu, sprakk, er komið var upp á björgunarskip ið og slasaðist einn maður. bólgu, var þegar gefið penicillin. Nú bórust fregnir um, að 3 hefðu beðið bana, en fimm væri saknað. Hiniv. látnu voru allir fró Genf í Sviss. Méðal þeirra, sem óttast er mn, éru 3 menn úr Alpaklúbbnum i Annecy, og 2 úr skóla, sem þ'jálf- ar menn til fjullgöngu. Tveir fjallgöngumenn fundust á lífi á cfstu hlíðarsillu. — 20 aðrir fjallgöngumenn hafa. skiiað sér til ýmissa stöðva. Um lielgina var fórviðri i fjöllunum og gekk á rneð hagléljum. Síðari fregnir herma, að tveir franskir fjallgöngumennn hafi fundist frosnir í hel á Mont Blanc, hæsta fjalli álfunnar. Er því kunnugt að 5 fjallgöngumenn biðu bana í hretviðrinu um hélg- ina. Sumarslátrun hefst í dag. Kjötskorinr úr sögititni. Sumarslátifun hefst í dag og má gera ráð fyrir, að nægt kindakjöt verði á markaðnum hér eftir. — Kjötið kemur í búðirnar á morgun (föstudag). Sumarslátrun hófst 18. ágúst í fyrra og byrar því viku fyrr nú, sumpart vegna kjötskorts- ins, en annars hefst sumar- slátrun vanalega um eða upp úr miðjum ágúst. Verðlag á kjöti í búðum lækkar vikulega að venju meðan sumarslátrun stendur (um 2 kr. kg.) og gengur fyrsta verðlækkun í í gildi næstkomandi þriðjudag. Haustverð á kjöti verður auglýst um miðjan september. Réttir byrja sem kunnugt er um og upp úri 20. september. — Vænleiki dilka er talinn svipaður og í fyrra. Að undanförnu hefir verið dálítið af nýju dilkakjöti á markaðnum á föstudögum, og mátti t. d. sl. föstudag sjá bið- raðir við kjötbúðir, er opnað var. Með sumarslátruninni er kjötskortur sá, sem menn hafa búið við, úr sögunni, og má fullyrða, að nægt kindakjöt verði á martkaðnum eftirleiðis. Flaug undir tvæi Thamesbrýr. Einkaskeyti frá ; AP. — London í gær. Einhver afglapi, sem virtist mjög óstyrkur og hikandi, flaug í dag lítilli flugvél undir tvær af Thamesár-brúm í London og vakti skelfingu fjölda fólks, sem á þetta horfði. Flugvél kom úr austri upp Thamesá í 6—7 metra hæð. Er hún kom að Tower-brúnni, flaug hún milli brúargólfsins og „þaks“ brúarinnar, og virtist hendast sitt á hvað, eins og flug maðurinn væri í mesta máta óstyrkur og hikandi, en síðan þaut hún niður að vatnsborði og undir London Bridge. Svo hvarf flugvélin upp á við og út í buskann. Ekki er enn vitað, hver fór svo glannalega að, en þetta atvik þykir minna á Christopher gamla Draper maj ór, sem flaug flugvél sinni und- ir nokkrar af Thamesbrúm fyr- ir tveim árum, þá á sjötugs- aldri, til þess að sýna, að hann væri ekki dauður úr öllum æð- Prentsmiðjan Gutanberg er 50 ára í dag. Var hún stofnuð 12. ágúst 1904 af 20 prenturum. Af þeim eru 9 á lífi og allir hættir prentstörfum. Upphaflega var Gutenberg hlutafélag, stofnað af 20 prent- urum og voru stefnendur þessir: Jón Árnason, Sigurður Gríms son, Hallgrímur Benediktsson, Friðfinnur Guðjónsson, Hafliði Bjarnason, Einar Hermannsson, Einar Sigurðsson, Jón Einar Jónsson, Guðjón Einarsson, Þórður Sigurðsson, Guðmund- ur Þorsteinsson, Jón Helgason, Vilhjálmur Sveinsson, .Magnús S. Magnússon, Egill V. Sand- holt, Þorvarður Þorv&rðsson, Helgi Þórðarson, Aðalbjörn Stefánsson, Einar Kristinn Auð unsson og Guðmundur Gunn- laugsson. I stjórn voru Þorvarður Þor- varðsson, forstjóri, Friðfinnur Guðjónsson og Þórður Sigurðs- son. Allir stofnendurnir eru hætt- ir prentstörfum, en af þeim eru 9 enn á lífi, 8 í Reykjavík, en 1 í Kaupmannahöfn. Einn stofn- endanna, Sigurður Grímsson, er jarðsettur í d&g, á fimmtugs- afmæli fyrirtækisins. Haustið 1930 keypti ríkið Gut enberg og hefur fyrirtækið síð- an heitið Ríkisprentsmiðjan Gutenberg. Sem ríkisprent- Mesta pöntun á enskum fhigvehim Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Flugfélagið bandaríska Uni- ted Airlines hefur gert mestu flugvélapöntun, sem brezkar flugvélaverksmiðjur hafa nokk urn tíma fengið, og nemur pönt unin 7—800 millj. kr. (16 millj. stpd.). Hefur United Airlines pantað 40 Vickers Viscount flugvélar hjá Vickers Armstrong. — Þess ar flugvélar hafa f jóra gashverfilshreyfla (gas turbines), sem er ein helzta nýjung í flugvélafram leiðslunni nú. Flugvélar þessar geta flutt 40—50 farþega. — Auk þess, sem samið hefur verið um smíði 40 flugvéla af ofannefndri gerð, fær flugfélagið forgangsrétt að framleiðslu á 20 flugvélum til viðbótar. [ smiðja á fyrirtækið því 25 ára afmæli á þessu hausti. Þegar ríkið keypti Gutenberg, tók Steingrímur Guðmundsson við forstjórn þess, og er hann forstjóri ennþá. Ákvað hann &ð halda nafninu og hélt prent- smiðjunni áfram með sama starfsliði og áður var. Nú vinna í Ríkisprentsmiðj- unni Gutenberg 54 manns. —• Prentvélar eru 10 og setjara- vélar, 5 og auk þess 1 lausalet- ursvél, sú eina, sem til er á landinu. Auk þess er þar bók- band með tilheyrandi vélum. Það hefir ekki verið neitt smáræðisátak að hrinda þessu fyrirtæki af stað fyrir fimmtíu árum. Hefur prentsmiðjan allt- af og er enn, rekin með hinum mesta myndarskap. Verkfall i USA og Kanada. St. Laurent forsætisráðherra Kanada hefir boðað, að hann. muni grípa til sérstakra ráð- stafana vegna Jþess, að jám- brautarstarfsmenn hafa boðað verkfall um land allt, eh þeif eru 160.000. Ekki er enn kunnugt hverj- ar ráðstafanir þær eru, sem St. Laurent hefir í huga. Verkföll boðuð í kjamorkustöðvum. Starfsmenn í kjarnorkustöð í Kentucky, Bandarík j unum, hafa boðað verkfall, og verk- fall yfirvofandi í annari slíkri stöð. Talið er að Eisenhower forseti muni láta Taft-Hart- ley lögin koma til fram- kvæmda til þess að hindra vinnustöðvun þessa. Mannskæðus: kvikmynda- bardagi. Einkaskeyti frá AP. —« Róm á sunnudag. Tvö hundruð manns urðu fyrir meiðslum við töku myndarinnar „Helena í Troju“ (sem Vísir sagði frá fyrir nokkm), sem tekin er um þessar mundir hér í Róm. í myndinni erl sýnd orusta, þar sem notaðir em hestar með vígvögnum, og fældist einn hestanna og stökk á vígamennina með ofan- greindum afleiðingum. Af hinum slösuðu vom 43 svo illa haldnir, að þeir voru Iagðir í sjúkrahús. Vísitalan 158 stig. Kauplagsnefnd hefur retkn- að út vísitölu framfærslukostn- aðar í Reykjavík hinn 1. ágúst s.l. og reyndist hún vera 158 stig. Enn fremur hefur kauplags- nefnd reiknað út kaupgjalds- vísitölu fyrir ágúst, með tiíliti til ákvæða 3. mgr. 6. gr. laga nr. 22/1950, og reyndist hún ver& 148 stig. Viðskiptamálaráðuheytið, 11. ágúst 1954. j um. Staðhæfíngar Johns marklcysa — allar sniðnar eftir kommúnistiskum fyrirmyndum. Einkaskeyti frá AP. — Washington í morgun. pví hefur verið algerlega neit- aS af opinberri hálfu, aS þaS hafi viS nokkuS aS styðjast, að nokkrir leynisamningar í sam- bandi við Evrópusáttmálann hafi veriS gerSir milli Bandaríkja- stjórnar og Bonnstjómar, og tal hans um stríSsáform sé mark- leysa ein. Eftir blaðamannafundinn í Austur-Berlín í gær telur Bonn- stjórnin fullsannað, að dr. John sé landráðamaður, sem setið hafi á svikráðum við Vestur-þýzka- land. Umræða urn málið fer fram í þinginn og er talið, að innan- ríkisráðherræhum sé hætt við falli. Sú skoðun hefur komið fram, að dr. Johri hafi flúið vegna þess að hann naut ekki fulls trausts og bjóst við, að hann yrði að láta af embætti sínu í V.þ. Allar staðhæfingar dr. Johns um leynimakk og stríðsáform eru talin sniðin nákvæmlega eftir kommúnistiskum fyrir- myndum. Fárviðri í Ölpunum verða fjallamönnum að bana. Birgðum varpað úr flugvél til flokks fjallamanna í sí|álfheldu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.