Vísir - 14.08.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 14.08.1954, Blaðsíða 5
Laugardaginn 14. ágúst 1954, VlSIB *****ww ÍLaaigap-ilagú sagú kann ekki spænsku. Eftir Robert Faber. Helgi Valfýsson: Fundnar Leifsbúðir? Fróðlegar athuganir NorSmanns vestan hafs. Fullir samúðar og velvildar .skulum við nú minnnast konu einnar, sem fyrir skemmstu vatfð fyrir alvarlegu óhappi. 'Öll þekkjum við þess'j konu. Hún er fræg leikkona í hinni heimskunnu borg, Hollywood. Þrátt fyrir það, eða máske ein- mitt veg'na þess, verður hún ekki nefnd réttu nafni hér, heldur skulum við kalla hana einhverju öðru nafni, t. d. Rósalindu. Rósalinda var skapmikil og fögur. Vegna þess, að hún var stórfalleg, voru karlmenn allt- að fara á fjörurnar við hana, og sjö þeirra giftist hún. Og vegna þess, hve skapmikil hún „Hm — —,“ sagði lögfræð< Borgarstjórinn, lítill, svartur ingurinn ungi og var hugsi. | karl, akfeitur og rangéygur, >Sjáið þér til,“ hriópaði Rósa- bauð hinn tigna gest velkom- linda. „Þér sögðuð líka „hm“.“ „Já, eg sagði hm------, vegna þess, að eg kem auga á leið út úr þessu.“ „Hvaða leið er það, segið mér það strax?“ sagði Rósa- linda og krosslagði fótleggina. Lögfræðingurinn mælti: „Til þess að losna við öll leiðindi í sambandi við hjónaskilnað, er bezt, að þér fljúgið umsvifalaust til Mexíkó. í Mexíkó er hægt að fá skilnað þegjandi og hljóðalaust. Þar er þetta ofur einfalt. Þér farið einfaldlega til smáþorps, farið einu sinni í ráð- var, fóru öll sjö hjónaböndin húsið, og svo er allt um gaifS út um þúfur. | gengið.“ „Eg botna ekkert í þessu,“ mælti Rósalinda við lögfræðing ”En>“ mælti Rósalinda rauna- sinn, sem hún leitaði til vegna mæcJd, „eg skil ekki stakt orð í sjöunda manns síns, „eg legg sPænsku- mig í líma til þess, að allt fari „Það skiptii alls engu máli, ^ vel. Það er eitthvað, sem ekki svaraði hann. „Ur því að þér á er í lagi við mig, eg fæ ekki’annað borð æskið hjónaskiln- skýrt það með öðru móti. Sköpuj a^ai% næSir\ ^ð þér segið já lagi mínu hlýtur að vera ábóta við ÖUum spiimingum, sem van(. <i i fyrir yður kunna að verða lagðar." Lögfræðingurinn, sem var ungur maður, lét augun reika „Hvað er ,,já“ á spænsku?“ um Rósalindu allt frá hvirfli til spurði Rósalinda. ilja. „Eg fæ að minnsta kosti ,-Si,“ ekki séð neitt athugavert, kæra inn. frú.“ „Þér eruð svo kurteis,“ mælti Rósalinda óstyrlc, „en þetta svaraði lögfræðingur- sagði Rósa- „Kærar þakkir, linda. Samdægurs flaug hún til Mexikó, og hún fór til smá gengur ekki. Eg veit, hvað er að þorpS ejns 5,5 var þag ehki svo mér. Það hljóta að vera gallar lítið, að ekki væri þar kvik- á sálinni, á skaphöfninni eða yndahús. Þar var verið að hinum næmari tilfinningum.“ ' Lögfræðingurinn ungi and- varpaði: „Kæra frú,“ mælti sýna gamla Rósalindu-mynd. Þess vegna vakti koma hennar þangað feikna athygli. Fólk hann mjúkri röddu. „Þér kastið gat varla & heilu sér tekig vegna yður á glæ með þessum manni. Hann á yður ekki skilið. Þér vei’ðið að skilja við hann“. ,,Af lítillæti ræði eg ekki um fyrsta atriðið, né heldur! annað, en að því er þriðja atriðið snertir, þá hafið þér rétt fyrir yður. Já, eg verð að skilja. og það undir eins. Eg þoli þetta ekki stundinni lengur.“ Lögfræðingurinn mælti: „Eg mUn þegar í dag ganga frá skilnaðinum.“ „Hm--------—“, sagði Rósa- linda. „Hvað sögðuð þér?“ „Eg sagði hm------- „Það fannst mér líka,“ svar1- aði hann kurteislega, og leit á hana. „Þegar eg sagði hm,“ sagði Rósalinda, „átti eg við, að eg hefi þegar lifað sex hjónaskiln- aði. Og samningavafstrið á eftir sex sinnum. Og allt rifrildið .sex sinnum. Og slúðrið í blöð- unum sex sinnum. Og málæðið í tímaritunum sex sinnum. Og þessarar merku heimsóknar. inn. Hann flutti ræðu, var hrærðm- og ástríðufullur. Hann talaði af mikilli mælsku, en hann mælti á spænsku, og Rósa- linda skildi ekki eitt einasta orð. „Si,“ sagði hún. Allir ljómuðu af ánægju. Og Rósalinda sagði hvað eftir annað „si“. Síðan var hún kölluð til ráð- hússins. Hjónaskilnaðurinn hófst. Salurinn, þar sem þetta fór fram, var troðfullur. Allt þorpið var þar samankomið, svo æstir voru menn og hug- fangnir út af komu Rósalindu. Feiti bogarstjórinn stjórnaði athöfninni. Hann lagði ýmsar spurningart fyrir Rósalindu. Hún brosti vinsamlega og sagði ,.si“ og „si“ og „si“. Loks stóð borgarstjórinn a fætur og horfði djúpt í augu hennar og spurði hana seinustu spurningarinnar. Rósalinda leit ekki undan augnaráði hans og svaraði ,,si“ hljómandi röddu. Þá ráku allir viðstaddir upp mikið fagnaðaróp. Þeir öskruðu og þeyttu höttum sínum og húf- um upp í loftið. Það vah varla hægt að hemja fólkið. „Hvað er um að vera?“ spurði Rósalinda mann einn, sem stóð fyrir aftan hana og kunni svo- lítið ensku. „Hefi eg ekki fengið skilnaðinn?“ „Skilnaðinn?“ hrópaði mað- urinn. „Þvert'á móti. Til ham- ingju, frú. Þér voruð að enda við að giftast borgarstjóran- um!“ Mér dettui- í hug að bæta við og biðja „Vísi“ fýrir nýjustu sög- ung, sem mér er kunn, af fundi Vinlands og LeifSbúðá. þætti mér nokkurs yirði, ef, hún.reynd- ist betur raddsett heldur en Pohl-fantaSíán, enda tel ég hana mér náfeomnari en nokkra hinna. — Tel ég víst, að hlutaðeigandi „landkönnuður" sé sonur gam- als og góðs skólabróður míns frá Noregi, Marteins Björndals að náfni. Maður sá, er hér kemur við sögu, eða öllu fremur er sagan sjálf, heitir Magnús Björndal og er frá Úlsteinsvík á Sunnmæri, en það er fæðingarsveit skóla- bróður míns. Virðist Magnús hafa farið ungur til Ameríku 1923, sennilega þá um tvitugt, og er nú verkfræðingur og verk- smiðjueigandi í New York, — og hefir sögu og fornfræði að frí- stundavinnu (hobby). Frá því sem hér verður sagt á eftir, nokkuð stytt, segir Álasunds- blaðið Sunmörsposten á þessa leið.fyrir skömrnu: „Talið er sögulegt sannmæli, að það hafi verið Islendingurinn Leifur Eiríksson, sem fyrstur funn Ameríku. Er sagt frá Vín- landsferð hans í Flateyjarbók, og eru fræðimenn að mestu leyti sammála um, hvar á ströndum Ameríku hann hafi borið að \Margt er skritjð• „Af förinni barst slíkur bramiandi og gnýr...“ Daily Mirror um ferðalag hertogafrúar- innar af Kent til Kanada. Kanada, hvers vegna þurfa þá níu að koma? 1 Toronto hefur lieil hótelhæð Um ferðalag hertogafrúariim vart, liefui' ekki verið hrundið. verið pöntuð fyrir þetta konung fundið staðinn, þar sem Leifufl Eirík'sson setti „Leifsbúðir" sín- ar, sem sagt er svo greinilegai frá í fomsögúnum, sérstaklega f Hauksbók og Flateyjarbók. Ár-í um saman var þessi áhugi minn samt aðgerðalaus, en ég veltf þessu oft fvrir mér og kynntí mér málið talsvert á ýmsa vegu. En það var ekki fyrr en 1944, er. ég eignaðist bát sjálfur, að ég f fullri alvöru tók að rannsakal málið. -Síðan hefi ég farið með ströndum fram, alla leið fra Virginíu og norður að St. Lawr- ence, já meira að segja alla leiff frá Flórída. Mér varð brátt ljóst, að báturinn var of svifaseinn og; þungur í vöfum, og þá reyndisf bíllinn hraðskreiðari og vikalið- ugri. Ég hefi því oft farið í skemmtiferðir eftir Vínlands- ströndum og snuðrað þar nærrf í hverjum vogi og vík. í fyrrasumar fann ég svo loks-i ins það, sem ég svo lengi hafðf leitað að. Ég fann staðinn, og ég get sannað til fullnustu, að þettú er rétt og nákvæmlega í sam- ræmi við frásögn sögunnar. —< legt fyrir alla þá, sem hafa á- huga á fornsögunum. Og auðvit- að varð mér, sem hafði leitað svo lengi, þetta merkur dagur. því miður mistókst mér með eitt sönnunargagnið, eftir að ég kom. heim aftur til New Yrork. Ég hafði tekið margar myndir, en landi. En til þessa hefir engum fiestallar litmvndir, sem ekki tekizt að benda á sjálfan stað- henta til prentunar í blöð. Ég inn, þar sem hann steig á land er þvi að hugsa um að bregða og hafði vetursetu. það sem sag- an nefnir „Leifsbúðir". það mun því heldur en ekki mér þangað aftur til að tafea fleiri nothæfar myndir, áður en ég birti þetta sundurliðað. — verða talin allmerkileg tíðindi, ^ ]yiér er nú allt þetta svo Ijóst, a.ð er sunnmærskur norsk-amerík- mer er nær óskiljanlegt, að eng- ani telur sig nú hafa ráðið gátu inn skuli hafa fundið þetta áður. þessa. í „Vikublaðinu" í 1 1- ( Sannar það bezt, hve grunnfærir steinsvík 8. ápríl s. 1. er birt þeir eru> þessir blessaðir bóka- „Ferðabréf ffá Kanada," sem béusar, sem liggja í sífellu í bók- verkfræðingur og verksmiðju 1 urQ) en sj4 svo eftkert út úr aug- eigandi Magnús Björndal sendir j um, Ég fann jafnvel stöðina sveitungum sínum, og þar full- yrðir liann að hafa fundið „Leifsbúðir". í bréfi sínu segii' hann m. a. á þessa leið: „... Eg vei'ð víst að skýra þetta nokkru nánara, annars kynni það að þvkja of flókið. Síðan ég kom hingað til lands- ins 1923, hefi ég alltaf furðað mig á, hvernig á því geti staðið, að enginn skuli til þessa liafa (hrófið). Hún er svo glögg enn í dag, að þar væri vandalaust að setja upp 60—70 feta skip. Völlur sá þar sem „Leifsbúðir'1 stóðu, er þar rétt fvrir ofan, og áin, setn feemur úr vatni nokkru, er nú á dögum notuð sem höfn fiskibáta. Og öruggari bátahöfn er vandfundin. Rétt fyrir utan er grynning sú, þar sem skip Leifs tók liiðri í föllnum sjó. Og allt annað er nákvæmlega, eíns og lýst er í Flateyjarbók. Sér- staklega er þó eitt. einstætt og ákveðið einkenni, sem ég fyrst um sinn læt kyrrt liggja, þar eð ég vil ekki, að blaðamenn hér ar af Kent og Alexöndru prin- Ilún er þessi: Hertogafrúin og lega ferðafólfe. Er allt þettá um- feomist á snóðir um það, fyrr en sessu, dóttur hennar til Kanada hefur ‘Daily Mirror birt eftirfar- andi frásögn: dóttir hennar hafa með sér sem stang nauðsynlegt?" ég hefi lokið eftirgrennslunum föruneyii; Tvær lagskonur, einn undirföringja, einn ritara og1 „Kanadamönnum þykir auð- þrjar þernur. vitað vænt um að fá þær í heim- j Svo spyrja blöðin: sókn. En margir hafa sett upp Er það virkilega undrunarsvip yfir tveimur frétt-J fyrir hertogafrúna og dóttur um, sem hafa staðið í kanadisku hennar, sem er milli fermingar blöðunum. 1 fyrri fréttunum var og tvítugs, að fara að heiinan án írá því skýrt, að ferðalag her- Að lokum spyr Daily; Morror: mínum. — Mér þykir mjög fyrir, „Hver ráðlagði hertogáfrúnn'i (að pabbi skyldi ekki lifa að fá að fara með hirð sína með sér í þessa vitneskju. pað myndi hafa ferðalagið. Ilver sagði henni, að ómögulegt venjur Viktoríutímabilsins væru enn í móð? þær eru það ekki brúðuleiksviði! glatt hann mjög .. Marteinn Björndal, faðir Magnúsar, var alla ævi kennari nema á j heimasveit sinni, og er látinn ! fyrir fáum árum. Hann var á- íirðar og fylgdarliðs? uppnámið sex sinnum. Og tárin togafrúarinnar til Torouto, þarj Er þeim virkilega ókleifi að sex sinnum. Og baráttuna um scm hún á að opna sýningu, fara í vinarheimsókn til Kanada meðgjöfina sex sinnum.“ Rósa-' mundi kosta um 15,000 pund. | án þess að liafa þrjár þernur til söm og tildurslaus. Ilvers vegna pjóðminjasafns Sunnmæra um linda lokaði augunum og mælti Pó hefur seinna komið í ljós, að stjana við sig? ! er verið að umkringja hana með langt skeið. Virðist sonur hans skjálfandi röddu: „Og þetta var j að þetta er prentvilla f.vrir 10,900 parf seytján ára jirináessa, þóti dansandi hirð? Hvers yegna hafa erft þessa mætu eiginleika Með þessu er hertogafrúnni af hugamaður um sagnfræði og Iíent mikill ógreiði ger. Hún er þjóðminjasöfnun og varðveizlu, sögð kona mjög töfrandi, skyn- 0g var einn af stjórnendum allt svo hræðilegt, að eg held, pund. að eg myndi ekki afbera sjö- unda skipíið." En síðari fréttinni, sem koniið hefur Kanadabúum mjög á ó- falleg sé, iiaúðsýhlegá hálfa aðra persónu til að þjóna sér? pegar tveiinur er boðið til ekki að láta sýndar-þjóðhöfð- föður síns. Hefir hann m. a. gef- ingja og I-Iollýwoodstjömur um íð fæðingarsveit, sinni Úlsteina* þess háttar um-sig-slátt?'- | Frh. á bls. 7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.