Vísir - 19.08.1954, Side 2
VlSIB
Fimmtudaginn 19. ágúst 1954,
iniwvwwvwwvwuwwwwuvwwwwwwwwwwww
U^WWWVVVWVAn/UWWVWWWWWWWVP»<WWWWV%firfWW
gPSJVWV fWWWWWWW
n/VWW ___^ _____ ifUWWWWVUW
#vwwwv TjTjl 70 y 4 *|Tg
wuvwv rC Z|i S Lk |( B A wnwtfuvw
wwww a-r JljLJ v XjL fj wwwwvw
uvww iy r * / f . wvvwwvw«"
WWWI fiii/rr/lá WWWWWVI
/wwa irGuLur t‘w'w^,wvws^
tíVVVWU / V’WWWVWW
hftrtjww /> rwwvuwvwi
WWW% JWUWWWA/
tfWAWAWWWVWWWVUV^AWWVUVVVWVWWtf-VVW
WWUtfUWWtfWMVWWMWMMWtfMWWV IftiVWtMftW#.' yvw
Útvarpið í kvöld:
20.30 Erindi: Stærðfræðing-
urinn Pascal (Már Ársælsson
stud. mag.). 20.55 íslenzk tón-
list: Lög eftir Kristin Ingvars-
son og Bjarna Böðvadsson
(plötur). 21.15 Upplestur: Hug-
rún les frumort Ijóð. —■ 21.30
Tónleikar (plötur). 21.45 Nátt-
úrlegir hlutir (Ingimar Óskars-
son grasafræðingur). — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10
„Á ferð og flugi“, frönsk
skemmtisaga; XXVIII. (Sveihn
Skorri Höskuldsson les). 22.25
Sinfónískir tónleikar (plötur)
til kl. 23.00.
Edda,
millilandaflugvél Loftleiða,
er væntanleg til Reykjavíkur
kl. 19.30 í dag frá Hamborg og
Gautaborg. Flugvélin fer héðan
til New York kl. 21.30.
Héraðsmót
Sjálfstæðismanna í Borgar'-
firði. — Um næstu helgi mun
héraðsmót Sjálfstæðismanna í
Borgarfirði verða háð að Ölver
í Hafnarskógi. Verður dagskrá
mótsins mjög fjölbreytt. Ræður
munu flytja Jón Árnason, bæj-
arfulltrúi, Pétur Ottesen og Jó-
hann Hafstein, alþingismenn.
Einnig munu flytja ávörp Mattí
as Mathiesen, form. Stefnis og
Þorvaldur G. Kristjánsson,
form. Heimdallar. Haraldur Á.
iwvwwwwwwww vw;
Minnisblað
almennings.
Fimmtudagur,
19. ágúst — 231. dagur árs-
ins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
20.50.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
er frá kl. 22.25—4.40.
Næturlæknirl
er í Lseknavarðstofunni. Simi
5030.
Næturvörður
er í Iðunnar Apóteki. Sími
7911. Ennfremur er Holtsapó-
tek og Apótek Austurbæjar
opn alla virka daga til kl. 8
e. h. nema laugardaga til kl.
1—4. 'i'
Lögregluvarðstofan
hefir síma 1166; í
Slökkvistöðin
hefir síma 1100.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: I. Kon., 12.
25—33. Snúizt að hjaguða-
dýrkun. ■ n
- 1 JÍ , *:( “■* (: íi j:
Gengisskráning.
(Söluverð) Kr.
1 bandarískur dollar .. 16.32
1 kanadiskur dollar .. 16.70
100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65
1 enskt pund ........... 45.70
100 danskar kr........ 236.30
100 norskar kr......... 228.50
100 sænskar kr..........315.50
100 finnsk mörk ...... 7.09
100 belg. frankar .... 32.67
1000 franskir frankar .. 46.63
100 svissn. frankar .... 374.50
100 gyllini ............ 430.35
1000 lírur ............. 26.12
Gullgildi krónrumar:
100 gullkrónur «=a 738.95
'(pappírskrónur).
Sigurðsson, Brynjólfur Jóhann-
esson, Guðm. Jónsson og Fritz
Weishappel munu skemmta. Þá
fer fram handknattleikskeppni
og að lokum verður dansað —
Stefnir, félag ungra Sjálfstæð-
ismanna í Hafnarfirði, mun
efna til hópferðar á mótið og
verður lagt af stað frá Sjálf-
stæðishúsinu 1 Hafnarfirði kl.
3.30 á laugardaginn. Einnig er
ráðgert að aka um Borgarfjörð
og verða þá ýmsir merkir stað-
iij skoðaðir. Reynt verður að
stilla fargjaldi mjög í hóf.
Héraðsmót
Sjálfstæðismanna á Snæfells-
nesi mun verða háð í Stykkis-
hólmi nk. laugardag og verður
þar margt til skemmtunar.
Ræður munu flytja alþingis-
mennirnir Gunnar Thoroddsen
og Sigurður Ágústsson. Þá
munu listamennirnir Brynjólf-
u6 Jóhannesson, Haraldur Á.
Sigurðsson, Guðmundur Jóns-
son og Fritz Weishappel
skemmta og að lokum verður
dansað.
Til skáksambandsins,
afhent Vísi: 150 kr. frá
Magnúsi Ólafssyni.
Togaramir.
Júní er að losa um 300 tonn
af karfa í dag. Fer líklega á
veiðar í kvöld eða nótt.
Veðrið.
Um klukkan 9 í morgun var
veðrið á ýmsum stöðum á land-
inu sem hér segir: Reykjavík
SSA 4, 13 st. hiti. Stykkishólm-
ur S 4, 14. Galtarviti S 4, 16.
Blönduós SSV 3, 13. Akureyri
VSV 2, 14. Grímsstaðir SSV 1,
11. Raufarhöfn SV 2, 13. Dala-
tangi, logn, 10. Hólar í Horna-
firði V 3, 12. Stórhöfði í Vest-
mannaeyjum SSA 4, 11. Þing-
vellir S 2, 11. Keflavíkurflug-
völlur SSA 4 12. — Veðurhorf-
ur: Suð-suðaustan gola eða
kaldi; skýjað og dálítil rigning
eða súld.
Veitingastofa
á Reykjavíkurflugvelli.
Heilbrigðisnefnd hefir veitt
A. Elíassyni f.h. Loftleiða leyfi
til þess að starfrækja veitinga,-
stofu á Reykjavíkurflugvelli
fyrir farþega og starfsfólk fé-
lagsins.
Bygging. íjþróttabúss.
Bygginganeínd hefir ákveðið
að veita Glímufélaginu Ármann
leyfi til þess að byggja hluta af
íþróttahúsi og félagsheimili á
;lóð við Sigtún og Laugarnes-
veg.
Leyfi til
byggingar fjöibýlishúsa.
Byggingasamvinnufélagi
•starfsmanna ríkisstofnana hefir
ýerið vfeitt leyfi til þess að
byggja þrílyft og fiórlyft fjöl-
býlishús úr steinsteypu á lóð-
inni við Fjallhaga 51. — Einn-
ig hefir byggingasamvinnufé-
lagi símamanna verið veitt
leyfi til að byggja þrí- og fjór-
lyft fjölbýlishús á lóðinni nr.
37—41 vði Fjallveg, — Þá hef-
ir Byggingasamvinnufélagi
bamakennara verið veitt leyfi
til byggingar á þrí- og fjórlyftu
fjölbýlishúsi úri s' 'nsteypu á
lóð nr. 43 og 47 vi ' ’jallhaga.
Hvar eru s’ n?
Eimskip: Brúarí kom til
Brertien í fyrradag íy.-á Rotter-
dam. Dettifoss fó: á hádegi í
HnMffátaM*. 22&0
Lárétt: 2 örlítið, 5 fangamark,
7 fangamark, 8 hrogn úr þeim
þykja góð, 9 tveir eins, 10 guð,
11 milli stólpa, 13 klagar, 14
hól, 16 verkfæri. „
Lóðrétt: 1 útálátið, 3 manns-
nafn, 4 fuglar, 6 neyta, 7 sonur,
11 notandi, 12 á sumum fugl-
um, 13 högg, 14 friður.
Lausn á krossgátu nr. 2279:
Lárétt: 2 abc, 5 LS, 7 ló, 8
Eimskip, 9 sf, 10 MA, 11 laf,
13 dónar, 15 ijám. 16 sál.
Lóðrétt: 1 bless, 3 byssan, 4
sópar, 6 Sif, 7 lim, 11 lóm, 12
fas, 13 dá, 14 rá.
gær til Akraness; verður í
Keflavík á mortgun. Fjallfoss er
í Rvk. Fer í dag til Vestm.eyja,
Aðalvíkur, Siglufjarðar, Akur-
eyrar og Húsavíkur. Goðafoss
er í Rvk. Gullfoss fór frá Leith
sl. mánudag; kemur til Rvk. í
fyrramálið. Lagarfoss fór frá
Akranesi í fyrri viku til New
York. Reykjafoss er í Rvk; fer
á morgun til Hull, Rotterdam
og Hamborgar. Selfoss fór frá
Vestm.eyjum sl. laugardag til
Grimsby, Antwerpen, . Ham-
borgar og Bremen. Tröllafoss
er í Gautaborg; fór þaðan í gær
til Flekkefjord. Tungufoss er í
Antwerpen; fór| þaðan í gær
til Hull og Rvk. Vatnajökull
kom til Rvk. í fyrradag frá
New York.
Skip S.Í.S.: Hvassafell er í
Keflavík. Arnarfell er á Rauf-
arhöfn. Jökulfell fór 13. þ. m.
frá New York áleiðis til Rvk.
Dísarfell fór 16. þ. m. frá Rvk.
áleiðis til Bremen, Hamborgar
og Rotterdam. Bláfell er í
flutningum milli Þýzkalands
og Danmerkur. Litlafell er í
olíuflutningum milli Faxaflóa-
hafna. Jan er í Rvk. Nyco lest-
ar sement í Lymhamn.
Ný götunöfn.
Samþykkt hafa verið ný götu
nöfn í Hlíðunum: Gata, er ligg-
ur, frá Stakkahlíð í Hamrahlíð,
heitir Bogahlíð, gata sú er ligg-
ur úr Bogahlíð samhliða Miklu-
braut, heitir Stigahlíð, og gata,
er liggur úr Bogahlíð og þvert
yfir Hamrahlíð, heitir Græna-
hlíð. _____________
100 ára hátíð Skinna-
staðarkirkju.
■ I. Hú^avík, 9. agúst, ?54. , |
í gær fór 1 fram fiiundrað ára í
minningarhátíð Sldnaiastaða-
kirkju við mikið fjölmenni,
hátt á 3ja hundrað manns.. —
Veður var j>ó ekki gott og dró
úr aðsókn.
Það var dimmt yfir og sudda
rigning stundum og um sjö stiga
hiti. Margur varj þó kominn
langt að. Kirkjan og staðurinn
var skreytt fánum og var allt
mjög snyrtilegt umhorfs.
Kirkjan er lít'il, en snotur.’
Reist var stórt tjald framan
við kirkjuna, en þó komust
ekki allir inn og varð mörgum
Nýtí og léttsaltað
dllkakjöf, dilkasvi?, nýr
lax og silungur, blómkál,
gulrófur, gulrætur, hvít-
kál, úrvals grænmeti.
KJÖTVEZLUN
Hjalta Lýðssonar
Hofsvallagötu 16. Sími 2373.
Nýtt úrvals DILKA-
KJÖT frá sláturhúsum
BorgarfjarSar, Borgar-
nesi og Sláturhúsi
Sigurðar Pálmasonar
Hvarnmstanga.
JCiötUin Ec
v°
Laugaveg 78.
°rf
Sími 1636.
Nýtt dilkakjöt, mör
og svið, og allskonar
grænmeti.
KJÖTBÖÐIN
Brœðra bortj
Bræðraborgarstíg 16.
Sími 2125.
GRÆNMETI:
Blómkál,
hvítkál,
gulrætur,
salathöfuð
gulrófur, verðið !«
lækkar í dag
kemur í búðina nýskorið
á hverjum morgni.
Kjötbúðin BORG
Laugaveg 78. Sími 1636.
Nýslátrað dilkakjöt,
svið, buff og gullasch,
vínarsnittur, hamborgar-
hryggur og úrvals græn-
meti.
JJföt (J Cjrœnmeti
Snorrabraut 56, Sími 2853
og 80253. — Nesveg 33,
Sími 82653. — Melhaga 2,
Sími 82936.
Jjlemmtij^erÍi tii \Jeát-
mannaeyja meÍ m,ó.
éJóf 'u um næótu Le(c.
r
Farið héðan kl. 10 á . föstudagskvöld og komið aftur
kl. 7 á mánudagsmorgun.
Skipið verður sem hótel fyrir farþegana meðan staðið
er við í Vestmannaeyjum.
Lausleg áætlun um ferðatilhögun:
Laugardagur: Komið til. Vestmannaeyja kl. 7 árdegis,
kl. 2 síðdegis gengið á Helgafell, og mun útgerðin án
aukagjalds íeggja til bifreiðar til þess að auðvelda ferða-
lagið. Kl. 5 síðd. siglir Esja með þá farþega, er þess óska,
kynnisför í kringum eyjamar.
Kl. 9 síðd. dansleikur í samkomuhúsinu og greiði hver
þátttakandi aðgangseyri.
Sunnudagur: Kl. 2 síðd. lagt af stað í iy2—2 klst öku-
ferð á Stórhöfða og um eyjuna í bifreiðum, sem útgerðin
leggur til á sinn kostnað.
Kl, 8 síðd. lúðraleikur og dans á bryggju.
Leiðsögumenn verða með í ofangreindum ökuferðum
og á skipinu í siglingu kringum eyjarnar.
Ofanrituð áætlun er auðvitað að nokkru leyti háð veðri
og öðrum ástæðum.
. Nánari ■ upplýsingar í skrifstofu vorri.
Hi \
Shipuatyerð ríkisins
ilíli ir ' í 1 ,, :.?VÍ
kalt úti að standa. Skrúðgarrga
sex presta ásamJ«^ýslumanni
Júlíusi Hafstein í lúrjkju. var
kvikmynduð. Á eftir þeim
gengu afkomendur síra Hjör-
leifs og aðrir virðingarmenn.
Prestarnir voru þeir Páll Þor-
leifsson, Friðrik A. Friðrjiks-
son, Sigurður Guðrrrundsson,
Benjamín Kristjánsson, Ingi-
mar Ingimarsson og Örn Frið-
riksson. O
Afkomendur síra Hjörleifs
gáfu fallegan skírnarfont, Skirð
voru 5 börn og gift tvenn hjón
og var það systrabrlúðkaup.
Heillaskeyti bárust og þar a
meðal frá biskuþinunr síra Ásm.
Guðmundssyni. Kvikmynd áf
athöfninni tók Edvarð Siguf-
geirsson. Sóknarnefnd hafðii
veitingar í skóla- og skemmti-
húsinu Lundi, en það var rétt
hjá kirkjustaðnum. Þar var og
fjölmennt og veitt af mikilli
rausn.
L. S.