Vísir - 19.08.1954, Page 6
VÍSIB
Fimmtudaginn 19. ágúst 1954.
Nýlega voru þau Júlíana Hollandsdrottning og Bernhard prins, maður hennar, svo og dætur
þeirra, í heimsókn hjá konungshjónunum dönsku. Mynd bessi er tekin við Graasten-höll,
sumarsetur konungsfjölskyldunnar dönsku. Á myndinni sjást m. a. fimm dætur þeirra
Júlíönu og Bernhards, en þær heita Margriet, Benedkte, Anna Marie, Irene og Beatrix.
Fró&árheiðarvegur fullgerður.
Vegargerdinui lokið » föstudag —
kostaði 900 þiís. kr.
Frá íréttaritara Vísis. —
ÓlaísfirSi á laugardag.
Siðasti kafiinn, rúmir 3 km.
snnnan í Fróðárheiði í hinum
nýja vegi yfir heiðina, var opn-
aður til umferðar í gær.
í tilefni af þessu bauð verk-
.stjórinn, Stefán Kristjánsson,
•Ólafsvík, seni hefur haft, alla.
verkstjórn á hendi síðan vega-
gcrðin hófst A Fróðárheiði,
fréttamönnum til kaffidrykkju í
tjöld sín á FróðárKeiði í gær-
kvekli ásamt ollum' þéim, sem
unnið hafa að vegagerðínni. Var
þar mjög ánægjuleg samveru-
stund og margar ræðtir fluttar.
Um veginn gaf verkstjóri þess-
Nýr flugstjóri á Gullfaxa.
Gunnar Frederiksen, flug-
maður hjá Flugfélagi íslands,
hefir nú öðlazt réttindi til þess
að fljúga sem flugstjóri á stór-
um millilandaflugvélum. Fór
til K.hafnar í gær í fyrsta
sinn sem flugstjóri á Gullfaxa.
Gunnaii hefir starfað 8 ár sem
flugmaður hjá Flugfélagi ís-
lands og hefir um allangt skeið
verið flugstjóri á Douglas-vél-
um félagsins á flugleiðum inn-
anlands.
Leyfi veitt.
Eftirtaldir menn hafa fengið
viðurkenningu byggingarnefpd
ar til að standa fyrir bygging-
um í Reykjavík sem húsasmið-
ir: Bragi Sigurbergsson, Efsta-
sundi 68, Kristmundur Jónsson,
Þjórsárgötu 1, Ólafur K. Guð-
mundsson. Sem múrsmiðir:
Magnús Baldvinsson, Mávahlíð
38 og Hans Blomsterberg, Kára
Stíg 8. — Einsig hafa Rögnvaldi
Bjaitnasyni verið veitt réttindi
til þess að standa fyrir bygg-
ingum í Reykjavík sem múr-
arameistari og Arnljóti Guð-
mundssyni, Laufásvegi 61, sem
'irésmíðameistara.
ar uppíýsingar: Byrjað var aö
vinna að veginum haustið 1949,
og liefui' verið unnað að honum
á hverjú ári síðan. Fyrsta fjár-
veiting til vegarins 'var utan
fjárlága þrjátín þúsund kr. 1949.
Á fjárlögum 1950 voru veittar
100 þúsund krónur, en 180 þús-
und krónúr síðan árlegá. Vegur-
inn er 13,3 kin., 6 metra breiður,
ofaníborinn. Hontnn var öllum
ýtt saman með jarð> tu og skurð-
gröfu. Engin brú er á öllum veg-
inum, en nrörg ræsi og þar á
meðal eitt 3 m. breitt, 3 m. Iiátt
og 16 nr. langt stéypúræsi og yfir
það Iryggð 7 nretra há fylling.
Margar aðrar fyllirigar errt rriilli
5 og 6 metra ltáar.
Vegurinn kostaði fitllgerðúr
900 þúsund krónur, en fyrir 4
ánim var hann áæflaður 840 þús-
itnd og hefur því áætlúriin stað-
izt vel, þegar tillit cr tekið til
verðhækkunar síðan.
.Tön Víðis mæ.lirrgamaðiir í
Vegarnálaskrifstofuhni nr.ældi all-
an veginn, teiknaði hann og
geiði áætlanir. Verkstjórinn gat
þess, að vegargerðin liefði notið
velvildar og fyrirgreiðslrr véga-
málastjóra Geirs Zöega, svo og
vmissa annarra manna á Vega-
málaskrifstofunni. Verkstjóran-
ttrir barst í gær heillaskeýti frá
vegamálastjóra í tilefni þess, að
'vegurinn er fullgerður. Ilinn nýji
vegui' er lagður, þar sem snjó-
Téttast er og þess því vænzt, að
bann verði fær á yétrum. Vegur-
inn er stórkostleg samgöngubót
fyrir nærliggjandi lrreppa óg
utarivert Snæfellsnes.
— Fréttaritari.
FARFUGLAR! Ferðamenn!
1. Gönguferð um Mosfells-
svéit. Gist í Heiðarbæli. —
2. Nokkrir eldri farfuglar
gangast fyrir Farfugláferð
„út í bláinn“ um næstu
helgi. Lagt verður af stað frá
Amtmannsstíg 'kl. 9 á
sunnudagsmorgun og komið
aftur um kvöldið. Sérstak-
lega er vænzt þátttöku
þeirra, sem ferðuðust með
Farfuglum á fyrsta áratug
félagsins. Farmiðar verða
seldir á skrifstofu félagsins,
Amtmannsstíg 1, fimmtu-
daginn 19. ágúst kl. 8.30—
10. (319
RAFTÆKJAEIGENDUK.
Tryggjum yður lang ódýr
a&ca viðhaldskostnaðim.
varanlegt viðhald og tor-
fengna varahluti. Raftækja.
fcryggingar h.f, Simí 7601.
MIÐSUMARSMÓT IV. fl.
Ter fram á grasvelli K. R.
sem hér ségir: — A-Riðill
nk. föstud. kl. 7.30: Valur 1
KiR. 2. Föstud. 8.30: I.B.H.—
Fram 1. — Laugard. kl. 3:
Valur 1—I.B.H. Laugard. kl.
4: K.R. 2—Fram 1. -
Sunnud. kl. 2: K.R. 2—I.B.H.
Sunnud. kl. 3: Valur 1—
Fram 1. — B-Riðill. Laug-
ard. kl. 5: Valur 2—K.R. 1.
Laugard. kl. 6: Akranes—1
Fram 2. — Sunnud. kl. 10:
Akranes—K.R. 1. Sunnud:
kl. 4: Valur 2—Akranes.
Sunnud. kl. 5: K.R. 1—
Fram 2. Mánud. kl. 7.30:
Fram 2—Valur 2. — Allir
leilonenn verða að mæta 15
mín fyrir sinn kappleik, því
allir leikirnir verða að byrja
stundvísléga. Ef hægt verð-
ur fer úrslitaleikurinn fram
nk. þriðjudag kl. 8. — Knatt-
spyrnudeild K.R. (325
K. R. Frjálsíþróttamenn,
Innanfélagsmót í kringlu-
kasti og sleggjukasti fer
fram í dag kl. 5. Stj. (323
ÁRMÁNN. Handknatt-
leiksstúlkur. Æfing í kvöld
kl. 8 á félagssvæðinu við
Miðtún. Mætið vel og stund-
víslega. — Nefndin.
LYKLAR fundnir í Aust-
urstræti á sunnudag. Uppl.
GLERTUGU töpuðust í
gær. Uppl. í síma 82197.(329
í síma 3060. (330
m
m
ÍBÚÐ. Ung hjón óska eftir
1—2ja herbergja íbúð, helzt
á hitaveitusvæðinu. Reglu-
semi og góð umgengni. Uppl.
sendist Vísi, merkt: „Góð
umgengni — 378“ sendist
fynir laugardagskvöld. (306
UNGAN mann vantar her-
bergi, helzt í Austurbænum.
Uppl. í síma 6363. (304
2ja—3ja HEBERGJA íbúð
óskast til leigu. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 7335.
(303
PILTUR, sem vinnur á
Keflavíkurflugvelli, óskar
eftir herbergi í bænum.
Æskilegt að bað fylgi. Er í
bænum 1—2 daga í viku. —
Uppl. hjá Magnúsi Andrés-
syni útgerðarmanni. Hótel
Skjaldbreið. —• Sími 3549.
(333
EINHLEYP kyrrlát kona
óskar eftir herbergi. .Má
vera í góðum kjallara. Til
greina kemur að sitja hjá
börnum einu sinni í viku.
Ábyggileg borgun. Uppl. í
síma 2136 eftir kl. 4. (309
STÓR stofa óskast til 1.
okt. — Uppl. í síma 2467 til
kl. 5. (328
HERBERGI til leigu gegn
húshjálp. Sími 2173. (327
HERBERGI til leigu. —
Uppl. Leifsgötu 4. (326
STULKA í fastri vinnu
óskar eftir herbergi nú þeg-
ar. Tilboð, merkt: ,Reglu-
söm — 381,“ sendist Vísi
strax. (324
AFGREIÐSLUSTULKA,
rÖsk og ráðvönd, óskast í ný-
lendvöruverzlun. — Tilboð
leggist á afgr. Vísis fyrir
laugardag, merkt: „Stund-
vís — 380.“________(322
PÍANÓSTILLINGAR og
viðgerðir. Pantið í síma
2394. Snorri Helgason. (83
ViÖgerðír á tækjum og raf
lögnum, Fluorlampar fyri’
verzlanir, fluorstengur og
ljósaperur.
Raftækjaverzlunit
LJÓS & HITI hÁ
Laugavegi 79. — Sími S184
VIÐGERÐIR á beimUis-
vélum og mótorum. Rafiagn-
ir og breytingar raflagna.
Véla- og raftæk|averslnnitt,
Bankastræti ltt Síiai 2852.
Tryggvagata 23, simi 81279.
Verkstæðið Bræðraborgar-
atíg is. _____________ m
BARNGÓÐ telpa óskast til
að gæta barna. Uppl. í síma
4624, (308
TEK PRJÓN í Teiga-
gerði 8. (000
AFGREIÐSLUSTÚLKU
vantar strax eða 1. sept.
Gufupressán Stjarnan h.f.—
Uppl. milli kl. 8—9 í kvöld
og annað kvöld á Laugavegi
73. (331
BIKUM og málum húsþök.
Uppl. í síma 80827. (313
KONA eða stúlka óskast
á Matsöluna, Hafnarstræti 4.
uppi. (317
STÚLKA eða eldri kona
óskast til húsvérka. Mætti
háfa með sér barn. — Uppl.
í síma 6737 eftir kl. 2 á
föstudág. (318
REGLUSÖM stúlka sem
ekki þolir erfiðisvinnu, ósk-
ar eftir léttri vinnu nokkra
tíma á dag. Má vera ein-
hverskonar gæzla. Tilboð,
merkt: „Reglusöm — 244—•
379,“ sendist afgr. blaðsins.
(311
KEFLVÍKINGAR! Reglu-
söm stúlka óskar eftir góðri
vist í Keflavík. Uppl. í síma
7865 í dag og á morgun.
(320
UNGLINGUR óskast til
barnagæzlu í 2—3 vikur. —•
Dvalið í sumarbústað við
Þingvallavatn. — Uppjt. í
síma 81175. (321
SILVER-CROSS barna-
vagn til sölu, vel með farinn.
Verð kr. 1400.00. Uppl. á
Aragötu 1, kjallara. (307
ÓSKA eftir að kaupa
Nechi-saumavél. — Uppl. í
síma 80570. (305
TIL SÖLU nýuppgert
kvenhjól á 400 kr. — Uppl.
á Vífilsgötu 13, kjallara.
(332
B. T. H. þvottavél, lítið
notuð, til sölu. Uppl. í síma
80007. (310
BARNA rimlarúm óskast.
Uppl. í síma 5236. (312
SILVER CROSS tvíbura-
vagn til sölu. Uppl. Skúla-
götu 70, II. hæð t. v. (314
TIL SÖLÚ sem nýr
barnavagn í Tjarnargötu
5 B, uppi. „ (316
FRANSKUR barnavagn
(breytanlegur í kerru) til
sölu, ódýr vel útlítandi. —•
Uppl. Leifsgötu 4 í kvöld og
næstu kvöld. (315
NÝTT dilkakjöt daglega,
nýslátrað trippakjöt í buff,
gullach, steik, reykt og létt-
saltað. Mikil verðlækkun á
öllu. Nýr rabarbari á 3 kr.
kg. daglega. Ný-uppteknar
kartöflur á kr. 2.50 kg. —
Von. Sími 4448. (263
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegutn áletraSar plötur i
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarársti*
26 íkiallara). — Simi 812«.