Vísir - 06.09.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 06.09.1954, Blaðsíða 1
VI 44. árg. Mánuðaginn 6. september 1954. 201. tbl. Banaslys við Hafnarfjörð í Rús§ar granda amerískri ÞrítugurmaJur vari fyrir bifreið og hlaiit bana flngvél yfír J apansliaf Í. Aðfaranótt sunnudagsins varð banaslys skammt fyrir norðan Hafnarfjörð, er maður varð þar fyrir bifreið. Mun hann hafa beðið samstundis bana. Maður þessi hét Magnús Karl Lyngdal Þorsteinsson, 31 árs að aldri, sjómaður að at- vinu og til heimilis að Hellu- braut 9 í Hafnarfirði. Slysið vildi til um eða laust eftir kl. 3 aðfaranótt sunnu- dagsins í brekkunni við Engi- dal fyrir norðan Hafnarfjörð. Samkvæmt frásögn bílstjór- ans, en hann ók varnarliðsbíl — svo og samkvæmt frásögn farþega sem með honum voru —- var bíll þeirra að koma úr Reykjavík og var á suðurleið. Segir bílstjórinn að þegar hann hafi verið kominn að brekku- _____ rótunum að Engidalsbrekkunni hafði hann séð hilla undir bíl uppi á brekkubrúninni. Hafði hann þá strax hægt ferðina,! en í sama mund hafði maður komið utan úr myrkrinu, þvert í áttina fyrir bílinn og enda þótt bílstjórinn hafi það ekki dugað til, mað- unn lenti fyrir bilnum og beið samstundis bana. Magnús heitinn lætur eftir sig unnustu og tvö börn. Stúfka týnist á berjamó í gær Áranguslaus leit fram í myrkur. Saknað er ungrar konu, sem fór á vegum Ferðaskrifstofu rikisins í bérjaferð upp í Hæk- ingsdal í Kjós í gær, en kom ekki að bílnum á tilteknum tíma, þegaú lagt skyldi af stað. Um 100 manns fóru í þessa berjaferð á vegum Ferðaskrif- stofunnar í gærmorgun og var farið í 5 stórum langferðabíL um. Var tilkynnt að lagt myndi af stað kl. 6 síðdegis og yrðu allir þá að vera komnir að bíl- unum. En þegar fólkið var sezt í bíl- anna kom í ljós að stúlku vant- aði, sem hafði verið með í ferð- inni uppeftir. Var hús ein síns liðs í rauðri kápu og ung að ár- um, en annars vissi enginn þátttakandi nein deili á henni. Þegar stúlkan kom ekki fram var þegar hafin leit um öll berjalöndin fram í myrkur, en er sýnt þótti að leitin myndi ekki bera árangur var haldið heimleiðis og lýst eftir stúlk- unni í útvarpinu í gærkveldi. Var jagnvel búizt við að hún myndi hafa komizt í annan bíl til Reykjavíkur fyrr um dag- inn, því eitthvað var um smærri fólksbíla upp við Hæk- ingsdal í gærdag. Hafi svo ver- ið er stúlkan vinsamlegast beð- in að gefa sig fram við lögregl una. Og eins eru aðstandendur — ef stúlkan hefir ekki komið fram og hennar er saknað — beðnir að hafa samband við lögregluna þegar í stað. Knowland vill slíta stjórnniálasam- bandinu við Ráðstjórnarríkin. Einkaskeyii frá AP. Washington í morgun. —• Bandaríkjastjórn hefur sení ráðstjórninni rússnesku orð- sendingar íii þess að mótmæla tiiefnislausri árás tveggja rúss- neskra MIG-flugvéla á bandaríska flotaflugvél, sem var á fiugi yfir Japanshafi, og skutu MIG-flugvélarnar hana niður. Hreppti happdrættísbítmif. S.l. föstudag var dregið í Happ,- drætti Dvalarheimilis aWrað'a sjómanna. Koin vinningiírinn á númer 26,466. Eigahdi happdrættismið- ans, þórir Hersveinsson, lög- regluþjónn, Fjölnisveg 4 hreppti því Chevrolett-bifreiðina. þórir er maður á bezta aldri. Hann hvað ætla að eiga bifreið- ina til afnota fyrir sig og fjöl- skyldu sína, þar sem hann hafi ekki átt neina bifreið fyrir. Lágt fiskverð í Þýzkalandi vegna mikils framboðs og hita. Röðull seldi ágætan afla fyrir aðeins 70 þúsund mörk s.l. laugardag. B.v Röðull seldi ísfiskafla í Cuxhaven á laugardag, 194 lest- ir fyrir 70.136 mörk eða um það bil 270 þúsund krónur. Samkvæmt upplýsingum sem Félagi íslenzkra botnvörpuskipa eigeníia bárust fyrir helgina var búist við lágu fiskverði, bæði vegna mikils framboðs á fiski og mikilla hita. Er ekki búist við verðhækkun fyrr en kólnar í veðri. Nú eru hitar á meginland- inu sem í hitabeltinu, segir i einni fregn. Að því er Vísir hefur frétt var Röðull með fyrsta flokks fisk. — Svalbakur frá Akureyri selur í Cuxhaven í dag. — Ingólfur Arn- arson sem var að .veiðum fyrir Þýzkalandsmarkað, landar í Reykjavík i dag, og er með ó- gætan afla, sem fer í frystihús og skreið. Vegna þess hve fisk- verðið i Þýzkalandi er lágt var ákveðið, að landað væri úr tog- aranum hér. Júlí landar í Þýzkalandi um miðja vikuna og verða svo ekki fleiri landanir íslenzkra togara fyrr en í næstu viku. Þetla skrítna tæki á myndinni er þokudreifir , sem fundinn hefur verið upp vestan hafs. Hefur það reynzt vel, þar sem þokuslæður hafa legið með jörðu, en kemur ekki að veru- legui gagni, þegar um þykkan þokuhjáp er að ræða. Skrúfan þeytir loítstraumi skáhallt niður að jörðu og feykir dala- læðunni á brott. -æfingar gegn kafbátum. Einkaskeyti frá A.P. Nert'olk, Virginia, í gær. FlotadeiWir frá Bretlandi, Bandaríkjunum og Kanada munn verða fimm daga í þess- um mánuði að æfingum í Norð- ur-Atlantshafi. Tilgangurinn er að verjast árásum kafbáta. Æfingarnar eiga að fara fram 10.—15. sept. undan ströndum Bandaríkj- anna og Kanada. — Svipaðar æfingar á vegum Nato hafa áð- ur farið fram á vesturhluta Atlantshafs. Hafísfregnir Á laugardaginn kl. 17,30 barst veðurstofunni skeyti um að skip, sem statt var á Strandagrunni hafi séð 4 borgarísjaka og nokkra minni. Á föstudaginn varð vélbátur, sem stundaði veiðar á Húnaflóa orðið var við ísrek suðaustur af Horni. Vélbáturinn Flosi hafði séð tvo borgarísjaka 14 sjómilur suðaustur af Horni. Knovvland leiðtogi republikana í öldungadeildinni, hefur sent Eisenhovver forseta skeyti og eindregið lagt til, að stjórnmála- sambandinu verði slitið. — Sam- tímis þvi-sem þetta er að gerast, berast fregnir um, að ráðstefnan í Manilla á Filippseyjum hafi verið sett i morgun, en i nótt flugu flugvélar í hópum yfir For mósu, m. a. yfir úthverfi höfuð- borgarinnar sem var myrkvuð. Ætla menn, að flugvélar kín- verskra kommúnista hafi verið á ferðinni. Árásin á flugvélina var gerð s.í. laugardag. Þetta var flotaflugvél með 1Ó manna áhöfn og var hún urn 70 km. frá Sibiríuströnd, er 2 MIG-flugvél- ar komu á vettvang og skutu hana niður. 9 mönnum af áhöfn- inni hefur verið bjargað, en eins er saknað. Krafizt er skaðabóta og að rússnesku flugmönnunum verði hegnt. Þvi er algerlega neitað, sem Rússar hafa lialdið fram, að flugvélin hafi verið á sveimi yfir sibirsku landi fyrir austan Wladiv.*ostock og að á- höfn bandarísku flugvélarinnar hafi byrjað skothríð, og rúss- nesku flugmennirnir þá verið neyddir til að svara i sömu mynt. Knowland vill slíta stjórnmálasambandi. í bréfi sinu til forsetans legg- ur hann eindregið fil að stjórn- málasambandinu verðl slitið þegar í stað og sendiherra Ráð- stjórnarríkjanna í Washington ságt að fara heim, enda væru þá upprætt skilyrði þau, sem þeir hafa til njósna í þessu höfuðsctri sínu í landinu. Jafnframt yrði Leftangursntenn dr. Lauge'Kochs sóttir Dakotavél Flugfélags íslands „Gunnfaxi" iór í gær til Meisí- aravikur og Grænlands og sótti þangaS 20 nianns, sem. verið höíðu í Grænlandi í sumar á vcgum dr, Lauge Koch’s. Voru þetta aðallega bre.zkir. menn, franskir og svissneskir og munu þeir taka sér far meö „Gullfaxa" til London á niiðviku- daginn kemur. Hefur „Gullfáxi" þá áætlun til Khafnar, en leggur lyk : ú leið sína og fer til Lond- on,með. þenna hóp. A morgun mun Flugfélag ís- lands senda Catalínuflugbát til Ellaaeýjar og sækja þangað fleiri leiðangursiarþega frá dr. Lauge Koch. senúihcrra Bandarikjanna í Moskvu kvaddur heim þcgar í stað. Ekki þykir liklegt, að til þess komi að stjórnmálasamband inu vérði slitið vegna þessa at- burðár. Knowland er kunnur aS því að eiga það til að fara nokk- uð geist. Eisenhower sat ráðstefnu í gær, með æðstu mönnum land varnanna, en þar var fjallað um árásir kínverskra herskipa á eyna Kvimoy, sem er skammt undan ströndum meginlandsins, en á valdi þjóðernissinna. Þrjá daga í röð hefur verið haldið uppi skotárásum á hana og var hin seinasta hörðust. Bandaríkin liafa lofað að láta 7. flota sinn. verja Formósu.v^en ».kki hefur verið látið neitt uppi um það„ hvort það sé talið innifalið, aS Kvirnoy verði varin. Flogið yfir Formósu. í nótt voru flugvélar í hóp- um yfir Formóstt og munu þaS hafa verið flugvélar kínverskra kommúnista. Höfuðborgin á eynni var myrkvuð. — Er mikið um það rætt hvort þetta, sem og. árásirnar á Kvimoy, boði að það hafi ekki verið orðin tóm, er Chu En-Lai sagði fyrir skemmstu, að- kommunistar myndn taka For- mósu herskildi. Manilla-ráðstefnan sett í morgun. Nagsaysay, forseti Filippseyjæ setti í rnorgun í Manilla, ráð- stefnuna um varnir Suðaustur- Asiu. — Reading lávarður, aðal- fulltrúi Bréta sagði við komu sína þangað í gær, að það væri mis- skilnirigur, ef menn ætluðu, að: Bretar teldu þessa ráðstefnu ekki hina mikilvægustu. Eden hefði sjálfur sótt hana, ef liorfur i Ev- rópu væru ekki þannig nú, að> hann ætti ekki héimangengt. HoHand vann * EslancL I gær kepptu íslenzka sveitini í Amsterdam í fyrsta sinn, og þá við Hollendinga. Fóru leikar þannig, að Hollendí ingar fengu 2% vinning, cn ís- lentlingar l.-'.é Tapaði Friðrik Ólafsson sirini skák, en hinar urðu allar jafntefli, hjá þeiin Guðm. S. Guðmundssyni, Guð- mundi Pálmasyni og Guðmundi Ágústssyni. í þessari umferð kepptu t. d.. Rússar við Finna og unnu allar skákirnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.