Vísir - 08.09.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 08.09.1954, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 8. septémber 1954. VlSIK Ég sskna ýmislegs af því gamla. // Samtai við frú Sigríði IVIads- lund eftir 40 ára dvöl i Danmörku. Frú Sigríður Sigurðardóttir Madslund hefur verið í heim- sókn hér í sumar um nokkurra vikna skeið og kom liún hingað ásamt syni sínum skáldinu Sigurði Madslund og Helgu konu hans, með „Gullfossi“ frá Danmörku 22. júlí. Sigríður Madslund er dóttir hjónanna Sigurðar Eiríkssonar, regluboða og Svanhildar Sig- nrðardóttur. Hún er fædd á Sigríður Einarsdóttir, vinstúlka mín, sem þá var skrifari hjá Guðmundi Björnssyni sýslu- manni, og var hann okkur hjálplegur við samning félags- laganna. Var eg fyrsti formaður félagsins og þangað til eg fór alfarin frá Patreksfirði sumarið 1916. Þér hefur þá verið rikur félagsandi í blóð borinn, þar sem faðir þinn var einn af Eyrarbakka, en fluttist með fyrstu brautryðjendum í fé- foreldrum sínum til Reykja- víkur 1905. Systkini Sigríðar voru þau: Sigurgeir biskup, 'Sigrún, Sigurður og Elisabeth, sem öll eru dáin og Ólöf, sem nú er forstöðukona barnaheim- ilisins á Hlíðarenda hér í Rvík. 5. maí 7917 giftist Sigríður ágætum dönskum manni að nafni Hans Adolf Madslund, verkfræðingi. Var hann um 10 ára skeið forstjóri fyrir postulínsverksmiðjunum Bing & Gröndal og Norden. Seinna varð hann yfirverkfræðingur vúð konunglegu postulínsverk- smiðjuna í Kaupmannahöfn og hélt því starfi til dauðadags. Hans Madslund var viður- kenndur sem mikilhæfasti verkfræðingur í sinni grein í Evrópu og fann hann upp ýms- ar merkilegar aðferðir á sviði postulínsgerðar. — Hvenær fluttist þú frá Eyrarbakka? — Eg var um tvítugt þegar eg fluttist með foreldrum mín- um, sem þá fóru alfarin frá Eyrarþakka itl Reykjavíkur og fór eg þá í Kvennaskólann. — Við Katrín sál Pálsdóttir, bæjarfulltrúi, áttum þá heima í sama hú'si, gengum við saman í skólann og bundumst þá strax vináttuböndum, sem héldust óslitin æ síðan. Nokkru eftir að við fluttum til Reykjavíkur byggði faðir minn húsið nr. 59 B. við Grettisgötu og bjuggu foreldrar mínir þar alla tíð eftir það. Eftir nám mitt í Kvenna- skólanum fór eg til hjúkrunar- náms að Vífilsstöðum og var þar frá því hælið tók til starfa 1910 til ársins 1913. Frá Vífilsstöðum á eg marg- ar minningar og vil eg sérstak- lega geta Sigríðar J. Magnús- son, sem þá var ung stúlka með mér við hjúkrunarnámið, hún giftist seinna yfirlæknin- um á Vífilsstöðum. Við höfum alltaf síðan haldið kunnings- skap og hefur hún reynzt mér góður vinur á erfiðleikastund- um mínum, og því getur maður ekki gleymt. Frá Vífilsstöðum fór eg til Kaupmannahafnar 1913 og var þar við framhaldsnám, fyrst á Sundbyhospital og síðan á Howitz fæðingarstofunni. Vorið 1915 hvarf eg aftur heim til ís- lands og fór þá til Patreks- fjarðar og var hjúkrunarkona um eins árs skeið á sjúkrahús- inu þar. Haustið 1915-jyar Kvenfélagið „Sit“ á Patreksfirði stofnað. Frumkvæðið að því átti eg og þar í æsku, að mörgu leyti miklu fullkomnari nú en þá, samt finnst mér eg sakna ýmis- legs af því gamla. — Hvernig hefur þú kunnað við þig í Danmörku og hefur þú aldrei fundið heimþrá til ættlandsins? —- Mér leið alltaf vel í Dan- mörku meðan maðurinn minn lifði, síðan hann dó er það að sjálfsögðu öðru vísi. • Heimþrá, jú, þegar er er í Danmörku langar mig heim til' fslands og þegar eg er þúin að vera hér um nokkurn tíma fer I mig líka að langa aftur til Dan- merkur. Svona finn eg mig rótlausa. Og það er svo, að þótt heim- I þráin seiði annað veifið, er ekki | að undra þótt hugurinn hvarfli aftur til Danmerkur þar sem ótal minningar eru geymdar frá óvanalega góðu og ástríku hjónabandi og eftir hartnær 40 ára dvöl. Og heimili frá Sig- ríðar Madslund úti á Fridriks- bergi, er á yndislega fallegum stað skammt frá Damsöen, þar búa þau nú öll saman, hún, Sigurður sonur hennar og Helga kona hans. Þangað koma jafnan margir íslendingar til lengri eða skemmri dvalar og þar er enn sem fyrr meðan Hans Mads- lund lifði, öllum tekið með þeirri einstöku hlýju og inni- lega viðmóti sem einkenndi þau systkinin, börn Sigurðar regluboða. Sigríður Madslund er tiygg- lynd kona, heil og sönn og ein- lægur vinur vina sinna. Hún lagsstarfsemi hér á landi, stofnaði fjölda bindindisfélaga, sjómannafélags o. fl. — Já, og móðir mín var ein af þeim 12 konum, sem stofn- uðu Kvenfélagið á Eyrarbakka, eitt af fyrstu kvenfélögum á landinu. Sama sumarið og eg fór frá Patreksfirði fluttist eg alfarin til ICaupmannahafnar og hef verið búsett þar síðan. Vorið eftir giftist ,eg Hans Madslund, verkfræðingi, sem þá hafði ný- lega lokið námi. Við bjuggum fyrstu árin við Kongedybet úti á Amager, en öll síðari árin úti á Fredriksberg, á Peter Bangsvej 122, þar sem eg á heima nú. — Komu íslendingar ekki oft til þín í Kaupmannahöfn? Jú, það komu margir til mín og koma enn og mér þykir allt- af vænt um að sjá landa mína. Maðurinn minn kunni líka vel kærir sig ekkert um að sýn við sig meðal íslendinga og. ast> hún meinar þag sem þún hann skildi íslenzku ágætlega. | segir, 0g þag gleymist ekki, í Hve lengi varstu úti þyj oft svo djúpur skiln- Sjómannakabarettinn byrjar í næsta mánuði. þangað til þú komst aftur heim til íslands? — Það var í ágústmánuði 1919, sem eg kom heim með manninum mínum og komum við þá með Sigurð, son okkar, sem þá var hálfs annars árs gamall, en hann er fæddur 5. marz 1918. Svo kom eg aldrei aftur heim fyrr en eftir að maðurinn minn var dáinn árið 1947. Þá komum við Sigurður hingað, tvö ein. Eftir að Sigurður sonur okk- ar va.rð stúdent, en það var 1938, langaði okkur til að fara til íslands, en þá skall stríðið á rétt á eftir. Voru þá öll sund lokuð og ógerlegt að ferð- ast frá Danmörku. Síðan hef eg komið hingað þrisvar sinnum og dvalið hér stutta sumartíma. — Hefurðu þá ekki vitjað æskustöðva þinna? — Jú þrisvar hef eg komijj til Eyrarbakka og það hefur glatt mig að hitta þar aftur frændfólk og kunningja. En æskuheimili mitt er þar ekki lengur. Hús foreldra minna hafa verið rifin niður, en faðir minn reisti 2 hús á Eyrar- bakka, Túnprýði og Melshús. Sumarið 1952 fór eg með systkinum, öllum þeim sem þá voru á lífi, Sigurgeiri, Sigrúnu og Ólöfu til Eyrarbakka og dvöldum við þar saman á gömlum slóðum stund úr degi og var mér það mikil ánægja, Eyrarbakki er ekki lengur sá sami og hann var þegar eg var ingur. Hún vill vera öllum góð og öllum vill hún vel, þess vegna er svo gott að koma til hennar. Oullbrúðkaup. Síðastliðinn sunnudag áttu merkishjónin Ifristján Jónsson, bóndi í Fremsta-Felli í Kinn og Rósa Guðlaugsdóttir gullbrúð- kaup. Við það tækifæri fjölmenntu sýslubúar þangað heim og komu samtals hátt á 3. hundrað manns að Fremsta-Felli uin daginn. — Bornar voru fram rausnarlegar veitingar og voru ýmsar skemmt anir svo seiii söngur og dans all- an daginn og fram á nólt. Sjómannadagsráð hefur í hyggju að efna til skemmtana til þess að útvega fé til þess að byggja hið myndarlega dval- arlieimili aldraðra sjómanna, sem nú er að rísa af grunni. Von er á sjómannadagskaba- retti og mun hann verða sá fullkomnasti og fjölbreyttasti, sem hingað hefur komið. Hef- ur sjómannadagsráði tekizt að útvega hingað marga heims- þekkta fjöllistamenn víðs veg- ar að. Má þar m. a. nefna Chez Chace, sem leikur þá list að éta utan af sér fötin, ennfremur sterkasta kvenmann í heimi, sem beygir járnstengur með tönnunum. Þá er hundahljóm- sveit og api, sem leikur alls konar listir, trúðapar, þrír lista- menn, sem sýna furðulegar list- ir á hjólum og með kylfur og' hringa. Ennfremur kemur þarna fram Dorra, konungur vasaþjófanna. Gengur hann, fram í sal og stelur öllu steini léttara af áhorfendum, fer síðan með það upp á svið og sýnir það þar. Lotos er jafnvægisdrottn- ingin, 8 ára telpa, sem er talin hafa náð meiri leikni en jafn- vel nokkur annar. Alls verða atriðin 16 að tölu, Hljómsveit Kristjáns Kristjáns- sonar, sem alltaf hefir leikið á sjómannadagskabarettum, mun leika að þessu sinni eins og áð- ur. Kynnir verður, eins og áður, Baldur Georgs. Sj ómannadagskabarettinn mun hefja sýningar 5. okt. nk. Að þessu sinni verður sá hátt- ur hafður á, að nægt verður að panta miða viku eða 10 dögum áður en sýningar hafjast, tili l þess að komast hjá biðröðum. Varðskip sent eftir sjúkiingi. Eitt íslenzku varðskipanna er nú á leið norðvestur í haf til bess að sækja veikan mami í veðurskip, sem staðsett er milli Grænlands og íslands. í gær.barst norska sendiráð- inu í Reykjavík beiðni um það frá noúska veðurskipinu „Pol- arfront I“, að skip yrði fengið til þess að sækja þangað veikan mann. „Polarfront 1“ er stað- sett 350 mílur úti á hafi milli Grænlands og Islands. Norska sendiráðið snéri sér til Slysavarnafélagsins með þessa beiðni, en það aftur til Landhelgisgæzlunnar. Var þeg- ar brugðist við og eitt varð- skipanna þegaiJ sent af stað. Búist er" víð að það sé væntan- legt til baka á fimmtudaginn. HlaiGt hæstu emkunn hérlendís fyrir dráttarvélaakstur. Frá starfsíþróttamóti í Hveragerði um helgina. Héraðssambandið Skarphéð- iiiii efndr til keppni í starfs- íþróttum fyrir félaga sína í Hverageiiði um síðustu helgi. Ungmennafélag Ölvesinga sá um mótið og voru þátttakendur samtals um 90 víðsvegar af fé- lagssvæðinu. Keppt var í 8 starfsíþróttum og urðu úrslit sem hér segir: Dráttarvélaakstur. Hlutskarpastur varð Guð- mundur Guðnason frá Ung- mennafélagi Gnúpverja. Hlgut hánn hæstu einkunn, sem enn hefir verið gefin hér á landi fyrir • þessa starfsíþrótt,: eðá samtals 101 stig. Starfshlaup. Sigurvegari varð Baldue Loftsson frá Umf. Gnúpverja, Búfjárdómar. Þar fór keppni fram í þrennu iagi. Var þar keppt í sauðfjár-, kúa- og hesta-dómum. í sauð- fjárdómum varð Engilbert Hannesson úr Umf. Ölvesinga hlutskarpastur, í nautgripa- dómum Ólafur Þorláksson, úr sama félagi og í hestadómum Einar Gestsson úr Umf. Gnúp- verja. KvennagreinaiV Þá fór fram keppni í' þrerhur kvennagreinum og var sú fyrstai

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.