Vísir - 10.09.1954, Page 5
Föstudaginn 10. september 1954.
VÍSIR
3
Tvö heimsmet á síðasta
degi EM í Bern.
Russar selfu bæði og unuu
auk þess fjérar greinar.
Bern, 29. ágúst.
Síðasti dagur Evrópumeist-
aramótsins sló öll met bæði
hvað spennandi keppni og góð-
an árangur snerti.
Maður átti fullt í fangi með
að fylgjast með í öllum þessum
þessum frábæru úrslitum, sem
urðu á
þess að
sigri Bulandsik, Sovét, aldrei
nein hætta búin og hélt hann
foiystunni alla leið í mark.
Tíminn var góður, 14.4 sek. í
langa grindahlaupinu, 400 m.,
var Lituev heimsmethafinn á-
litinn öruggur um sigurinn.
Landi Ylin var þó ekki á að
þessum degi, til ^ láta í minni pokann og á en'da-
gera hann sem ( sprettinum var hann greinilega
mest lokkandi fyrir áhorf- (harðari en hinn fhægi Lituev
endur og um leið ógleyman- og vann með tveim metrum.
legan. Þröngin á vellinum hefir Tíminn var 30.5 sek. eða aðeins
aldrei verið þvílík, enda gerði 0.1 sek. frá heimsmeti, Finninn
góðviðrið sitt til að setja há- Mildk náði þriðja sæti og setti
tíðasvip á mótið. Sýnt er með nýtt Norðurlandamet, 51.5 sek.
þessu móti, að íbúar Evrópu Rússnesku stúlkurnar létu ekki
standa íbúum Vesturheims sitt eftir liggja. Þær unnu í
fyllilega á sporði í flestum dag bæði 200 m. hlaup og
greinum og eru enn skæðari í 4X100 m. boðhlaup, hið síðara
þó nokkuð mörgum. íslending- aðeins 0.2 sek. frá heimsmeti.
ar kepptu ekkert síðasta dag- '
inn. i íjf!*í,|í Spennandi í
$ ! öðrum greinum.
Heimsmet j
í sleggjukasti. ! 1 hástökkinu haðu að endingu
Sviar og Tékkar landskeppni.
f sleggjukasti voru í úrslitum Báðir keppendur þessaha þjóða
heimsemthafinn Strandli, Nor- fóru yfir 1.96 m. og svo hátt
egi, og fyrrverandi heimsmet- fóru engir aðrir. Sigurvegarinn
hafarnir Nemeth og Ozermak, varð hinn ungi Evrópumtehafi,
Ungverjalandi. Það var þó eng- Svíinn Nilsson. Mettilraunir
inn þessara, sem vann hylli á- hans bíða samt betri tíma, því
horfenda, heldur Rússinn Kri- að nú fór hann aðeins 2.02 m.
vomesso, sem hafði mikla yfir- Tékkarnir ui’ðu númer tvö og
burði í fjórðu umferð kom þrjú.
heimsmetið, 63.34 m. Það var Fimmtán hundruð metra
98 cm. betra en met Strandlis. hlaupið var einkennandi stór-
f síðustu umferð kastaði svo mótahlaup. Allir lágu á sínu
Krivomossov 63.25 og staðfesti J bezta þar til síðast. Englend-
metið enn betur. Strandli náði ingurinn Bannistar sigraði ör-
öðru sæti og var það þriðja ugglega er honum með sínum
verðlaunasætið sem Norðmenn fræga endaspretti tókst að
hlutu á mótinu. Þeir áttu jafnjskjóta Dananum Nielsen aftur
marga keppendur á mótinu og fyrir sig. Nielsen varð annar
móti hvað árangur snertir, ein
bezta spjótkastskeppni, sem
háð hefir verið. Sex þeir beztu
náðu yfir 72 m. Evrópumethaf-
inn, Sidli, Póllandi, sigraði
með 16.35 m. Finninn Nikkinen
náði þriðja sæti.
26 ára gamalt
met jafnað.
í 200 m. hlaupi sigraði Þjóð-
verjinn Futlerer á hinum
glæsilega tíma 20.9 sek., sem
er jafnt tuttugu og sex ára
gömlu Evrópumeti landa hans,
Kömig. Það sýnir framfarirnar
varður gat þess í lokaræðu
þeirri, er hann hélt í dag að
mótinu enduðu.
Mótinu lokið.
Að lokum gengu allar þjóð-
irnar sem keppt höfðu í mót-
inu, inn á völlinn undir fána
sínum og lauk þessari glæsilegu
íþróttahátíð með mikilli virð-
ingu. Svisslendingar eiga
þakkir skildar fyrir frammi-
st.öðuna í undirbúningi og
framkvæmd mótsins. Þeir buðu
að lokum öllum þátttakendum
og starfsmönnum mótsins til
skemmtunar1, sem fram fór á
glöggt, að fimmti maður hafði
sama tíma og nægði til sigurs stærsta veitingahúsi í Bern og
1950. Fátterer varð þannig eini [ var mjög ánægjuleg.
ísland.
Zatopek og met hans
slegin á 5 km.
í 5 km. hlaupinu var búizt
við hörku keppni og voru þeir
álitnir líklegastir Zatopek og
Chataway til sigurs. Á fyrsta
hring tók forystuna Kurts, Sov-
ét og komst þegar vel á undan.
Engum datt í hug að þetta til- j
tæki hans gæti verið neitt al-
varlegt fyrir stjörnurnar. Kuts
hélt uppi góðum hraða í hlauo-
inu og menn fóru strax að gera
sér vonii' um heimsmet. Er
hlaupið var hálfnað voru þeir
Zatopek og Chalaway til skipt-
is í öðru sæti, en 25 til 30 m. á
eftir Rússanum. Það var sama
hvernig þe.ir reyndu að auka
hraðann, þeir drógust alltaf
meir og ^meír aftur úr Kuts.
Er hlaupinu lauk var hann orð-
inn nærri hundrað metrum á
rwidan þeim félögum Chataway
og Zatopek. Hann hafði hlaup-
ið vegarlengdina á 13:56.4, sem
er 0.8 sek. betra en met Zato-
peks frá í sumar. Hann hafði
einnig slegið metið á þrem
enskum mílum með 13:27.6.
Chataway var greinilega harð-
ari en hinn mikli Emil Zatopek
og náði öðru metinu. Tékkinn
varð að láta sér nægja þriðja
sætið, sem langt er síðan hann
hefir tapað í keppni.,
Rússar sigursælir
í öðrum gi'jeinum.
í 110 m. grindahlaúpi var
og setti nýtt danskt met.
Spjótkastið var, eins og svo
margar aði’ar greinar á þessu
maður mótsins, sem sigraði í
tveim greinum. Rússnesku boð-
hlaupsstúlkui’nar fengu líka
tvo gullpeninga tvær.
Boðhlaupin.
Boðhlaupin urðu að vanda
söguleg. í 4X100 m. boðhlaup-
inu voi’u Þjóðverjai’nir dæmdir
úr leik í undanrás. í fjabveru
þeirra áttu Ungvei’jar auðvelt
með sigur. Harðari var keppn-
in um annað sætið, þar sem
fjórar sveitir voru á sama
metranum og aðeins ljósmynd
gat ákveðið hver náð hefði.
Englendingar höfðu haft það.
f 4X400 m. boðhlaupi voi-u
að vanda hrindingar ,og læti á
brautinni
Engum getur dottið í hug að
neita því, að þátttakendurnir
frá Ráðstjói’narríkjunum stóðu
sig bezt. Sigrar þeirra voru
flestir og afrek þeirra glæsi-
legust. Þarna vorú líka fulltrú-
ar meiri mannfjölda en frá
nokkurri annari þjóð og nærri
eins miklum og frá öllum hin-
um þjóðunum til samans. Þess
verður þó minnzt, að ýmsar
þjóðir stóðu sig afburða vel.
Ungverjana skal fyrst telja
með sigur í fjórum greinum,
og Tékka, sem sigiJuðu-í þrem.
Það sem vekur mesta aðdáun
mína er samt frammistaða
Finnanna. Þarna náðu þeir sigri
í tveimur greinum, öðru sæti
í fjórum og þi’iðja í þrem.
Þessi smáþjóð, sem heldur 1
heiðri allar reglur áhuga-
manna út í .yztu æsar, nær samt
þessum árangri og hrindir
fjölda landsmeta og Norður-
landameta. Á mótinu vat*
hrundið yfir fimmtíu lands-
metum og sýnir það að langfc
er enn í land með að þróunin
innan frjálsíþrótta sé komin á
hápunkt. Vonandi á hún enn
fyrir sér framtíð, einnig á ís-
landi.
Rúnar.
Skiptiheimsóknir danskra og ís-
lenzkra kennara sl. 4 ár.
1 sumar fóru 20 íslenzkir kennarar
til Danmerkur.
Um fjögurra ára skeið hafa einum þremeiminganna, Hróð-
eftir danskir og íslenzkir kennarar mari Sigurðssyni og skýrði
hann blaðinu í stuttu máli frá
sameiginleg'ú
fyrsta sprett. Svo illa fór að skipzt á heimsóknum og nú
Ungverjanum á þriðja spretti síðast í sumar fóru 20 íslenzkir
var hrundið er hann var að ná kennarar í boði danskra stétt-
foi’ystunni svo að hann féll.' arbræðra sinna til Danmerkur.
Englendingar urðu fyrstir áj Skiptiferðum þessum er
mjög góðum tíma. en voru þannig háttað, að íslenzku
dæmdir úij þar sem það var kennararnir fax’a tvisvar til
einn þeirra, sem hrundið hafði Danmerkur í stað hverrar einn-
Ungverjanum. Mörgum þótti ar ferðar danskra kennara til
það höi’ð örlög þar sem hrind- íslands. Hafa íslendingar nú
ingin virtist óviljandi gerð. sótt Dani þrisvar heim, en Dan-
Frakkar hlutu því sitt eina gull ir ekki komið til íslands nema
í keppninni. Þeir gáfu Englend- einu sinni. Er ráðgert að þeir ■ Fór annar hópurinn til Suður
ingunum blómin er þeir hlutu komi hingað einnig að ári. ; Jótlands til hálfs mánaðar
að sigurlaunum sem huggun Fyrstu þrír kennararnir úr | dvalar við íþróttaskóla í Sön-
og til að sýna vinai’hug sinn. Danmerkurförinni í sumar ei’U derborg, en hinn hópurinn til
Þetta þótti lýsa svo miklum komnir heim, en hinir 17 dvelj-| jafnlangrar dvalar í lýðháskóla
íþróttaanda, að Rasgleigh lá- ast enn ytra. Vísir hafði tal af í Borgundarhólmi og í síðar-
förinni. Fóru kennararnir 29
saman undir fararstjórn Stein-
þórs Guðmundssonar með m.s.
Gullfossi þann 7. ágúst sl. Til
K.hafnar komu þeir 12. ágúsfc
og héldu þar þrjá daga kyrru
fyrir. Þann tíma var þeim sýnd
Kaupmannahöfn, skólahús,
barnaheimili, hallir, söfn o. fl.
Að þeim tíma liðnum var
kennurunum skipt í tvo hópa.
Maðurinn með röntgena
Hinn dularfulli heimsfrægi mest umtalaði dulmagnari og sjónhverfmgarmaður allra tíma,
FRISENETTE
sýnir Reykvíkingum listir sínar í Austurbæjarbíói sunnudaginn 12. september klukkan 11,15 e.h.
Aðgcngumiðar seidir í Drangey Laugavegi 5 8, ísafold Austurstræti og í Áusturbæjarbíói sunnu-
dag eftir kl. 1. Áðeins örfáar sýningar. Styrkið göfugt og gott máleíni.
WM?M tttý Wm>'Wm jL MLm jL MLm /vt,
Sieykjavíkurdeild Æ
ææææææææææ&ææææeæM