Vísir - 10.09.1954, Side 6

Vísir - 10.09.1954, Side 6
6 VÍSIR Föstudaginn 10. september 1954. nefnda hópnum var Hróðmar. Þann tíma sem íslending- ;arnir dvöldu á Borgundarhólmi Ætóð þar yfir nýstárlegt nám- skeið, sem Hróðmar taldi að ýmsu leyti eftirbreytnisvert íyrir okkur íslendinga. Nám- skeiðið var fyrst og fremst ;.ætlað fólki í sumarleyfi og var það sótt af fólki víðsvegar að úr Danmörku. Haldnir voru að jafnaði tveir fyrirlestrar á degi hverjum um ýmis efni, en síð- an var farið í gönguferðir um nágrennið til þess að skoða sérkennilega eða fagra staði. Stundum var líka farið í lengri ferðir og var þá ferðazt á bíl- um. Þannig var unnt að skoða alla eyna á þessum tíma, en Danir telja sjálfir, að Borgund- arhólmur hafi upp á alla þá náttúrufegurð að bjóða, sem Danmörk býr yfir í heild, og þar á meðal eru fagrir granít- klettar, en af klettum sést ann- ars lítið í Danmörku. Þarna voru og ýmsar stofnanir skoð- aðar, m. a. nýtízku barnaskóli, sem kennurunum íslenzku þótti mjög athyglisverður. Kom ís- lendingunum saman um það, að Borgundarhólmsdvölin hefði verið með afbrigðum ánægju- leg í hvívetna og þeir myndu aldrei fá fullþakkað þá alúð sem skólastjórinn Axel Laur- idsen sýndi þeim. Amrars hefði förin öll.frá upphafi verið frá- munalega vel skipulögð af Dana hálfu og þeim í alla staði til sóma. Að þessum hálfs mánaðar tíma loknum mættust hóparnir aftur í Kaupmannahöfn, og þann tíma sem þátttakendurn- ir eiga eftir ytra munu þeir búa hjá stéttarbræðrum . sínum ýmist úti á landsbygðinni eða í K.höfn. Þeir koma svo hingað til lands um eða eftir miðjan mánuðinn. Róðrsrmót í Skerjafiri! kl. 3 á mðrgun. Hið árlega septembermót róðrardeildar Ármanns hefst laugardag næstkomandi kl. 3 e. h. Má búast þar við skemmti- legri keppni og fjölmenni, ef veðurblíðan helzt. Keppnin hefst kl. 3 e. h. og munu menn geta farið í strætis- vögnum á staðinn, eins og þeg- ar farið er á baðstaðinn. Veg- arlengdin er 1000 metrar og verður keppt í A- og B-riðli. Róðrarfélag Rvk. og Róðrarfé- lag Ármanns senda keppendur í báða riðla. Má einkum búast við skemmtilegri keppni í A- riðli, þar sem keppendur í hon- um munu nokkuð jafnir á þess- ari vegarlengd. í sumar kepptu félögin í A- riðli á 2000 metrum og komu stil keppni 17 menn frá hvoru félagi. Þá bar róðrardeild Ár- manns sigur út býtum. Keppt verður nú um bikar- inn, sem Róðrarfélag Ármanns gaf á sínum tíma, en þetta er í 4. sinn, sem um hann er keppt. Róðrarfélag R.víkur hefir unn- ið hann tvisvar, en róðrardeild Ármanns einu sinni (í fyrra). Vinna skal bikarinn þrisvar sinnum í röð til fullrar eignar eða fimm sinnum alls. Róður er skemmtileg íþrótt fg áhugi fyrir róðri sem íþrótt vaxandi mjög erlendis og hér virðist einnig vera um vaxandi áhuga að ræða, sem þakka má starfsemi og dugnaði fyrr- nefndra félaga. 24 þátttakendur í Rínarför. Til Rínarlanda lögðu héðan samtals 24 ferðalangar á veg- um ferðaskrifstofunnar Orlofs og fóru sumir flugleiðis til K.hafnar, en aðrir fóru með m.s. Gullfossi sl. laugardag. Á morgun leggur hópurinn af stað áleiðis frá K.höfn og verður þá ekið til Hamborgar. Þar er gert ráð fyrir staldra við einn dag, en að því búnu verð- ur haldið áfram um Bremen og Rínarhéruðin suður að Rín. Þátttakendur í Rínarferðinni eru allt Íslendingar, þeir sem lögðu héðan af stað, en hugsan- legt er að einhverjir útlend- ingar hafi bætzt í hópinn í K.höfn. — Fararstjóri er Gunn- ar Sehram stud. jur., en auk hans er sérstakur leiðsögumað- ur í ferðinni. Ferðin ytra stendur yfir í hálfan mánuð. Haustmót 1. flokks á morgun kl. 2 e. h. Þá keppa Þróttur og Fram. — Dómari: Hörður Óskarsson. Keppt verður á Melavellin- um. -——■ Mótanefndin. ÁRMENNINGAR. Sjálf- boðavinna í Jósepsdal um helgina. Farið verður frá í- þróttahúsinu við Lindargötu kl. 2. Mætið vel. Guðmund- ur Ingólfsson. SKEMMTIFUNDUR verð- ur haldinn í félagsheimili K. R. í kvöld kl. 9. íþróttafólk, fjölmennið. — Nefndin. LÍTIÐ, rautt þríhjól tap- aðist í fyrradag frá Nýlendu- götu 22. Vinsamlega skilist þangað eða hringið í síma 6284, — (111 EYRNAHRINGUR tapað- ist á leiðinni frá Sjálfstæðis- húsinu að Sprengisandi s. 1. miðvikudagskvöld. Vinsam- lega hripgið í sima 6102. •( 143 ARMBANDSÚR tapaðist í gærkveldi fiJá íþróttavellin'- um niður á Lækjartorg. — Finnandi er vinsamlega beð- inn að hringja í síma 82300. Fundarlaun. (142 TAPAZT hefur brúnn karlmannsskór. Vinsamleg- ast skilist á Vífilsgötu 24. — RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr aíta viðhaldskostnaðiiu. varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja. tryggingar h.f. Siml 7601. STÚLKA óskar eftir her- bergi sem næst Klapparstíg. Barnagæzla 1—2 kvöld í viku kemur til greina. —- Uppl. í síma 1956 frá kl. 1—5 í dag. (125 HERBERGI OSKAST, helzt í Austurbænum. Sími 3274. 1 139 TRÉSMiÐUR óskar eftir lítilli íbúð. Standsetning eða önnur trésmíðavinna kemur til greina. Uppl. í síma 4603. (530 REGLUSAMUR, ungur maður óskar eftir góðu her- bergi. Uppl. í síma 4254.(110 HERBERGI. Verzlunar- skólanemi óskar eftir her- bergi í austurbænum (sem næst Laugaveginum) frá 1. okt. Fyrirframgreiðsla. Til- boð sendist Vísi fyrir 14. þ. m., merkt: „Reglusemi —• 478.“ (000 EITT herbergi og eldhús eða eldunarpláss óskast nú þegar eða seinna í haust. — Fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Tilboð sendist Vísi, merkt: „íbúð — 480.“ (112 UNGUR og reglusamur maður óskar eftir herbergi, helzt í austurbænum. Tilboð, merkt: 303 — 481 — sendist á afgr. blaðsins fyrir mánu- dag'. (113 STOFA til leigu fyrir reglusaman karlmann á hitaveitusvæðinu. Afnot af baði og síma.koma til greina. Tilboð, rnerkt: „Austurbær — 482,“ komi til Vísis fyrir mánudagskvöld. (114 ELDRI barnlaus hjón óska eftir 2—3ja herbergja íbúð strax eða 1. okt. Há leiga og fyrirframgreiðsla. Tilboð á afgr. Vísis fyrir mánudag, merkt: „Rólegt — 483.“ (115 ÚTLENDAN raffræðing vantar 1—2 herbergi, helzt á hæð. Vill gjarnan kaupa fæði óg þjónustu á sama stað. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 82649. (38 TRÉSMIÐUR óskar eftir lítilli íbúð. Standsetning eða önnur trésmíðavinna kemur til greina. — Uppl. í síma 4603. (530 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu. — Uppl. í síma 82118. (70 GOTT herbergi óskast, helzt í Klespholti eða Laug- arási, fyrir reglusaman mann. — Uppl. í síma 82669 HERBERGI. Skólapiltur óskar eftir litlu herbergi strax. Æskilegasti staður á Grímsstaðaholti eða nágrenni þess. Uppl. í síma 1972 kl. 12—1 og 7—9 e. h. næstu daga. (116 HERBERGI, með eldhús- aðgangi óskast strax. Uppl. í síma 5504. (117 UNG, reglusöm stúlka óskar eftir herbergi, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 6079. (118 SKRIFSTOFUHERBERGI, stórt eða lítið, óskast til leigu. — Uppl. í síma 2534. VANTAR 2ja—3ja her- bergja íbúð nú þegar eða 1. okt. Eru barnlaus. Tilboð, merkt: „H. A. — 437,“ send- ist afgr. Vísis fyrir laugar- dagskvöld. (528 3ja—4ra HERBERGJA íbúð í vestur- eða miðbæn- um óskast keypt milliliða- laust. Tilboð sendist blaðinu fyrir laugardagskvöld, — merkt: „Mikil útborgun — 484“. (122 REGLUSÓM, eldri kona óskar eftir herbergi, helzt í Austurbænum. Lítils háttar eldunarpláss æskilegt. Smá- vegis vinna kemur til, greina. Uppl. í síma 3857 í dag (föstudag). (108 GOTT HERBERGI óskast í Kleppsholti eða Laugarási fyrir reglusaman mann. — Uppl. í síma 82669. (134 KENNARA vantar 1—2 herbergja íbúð, helzt í Aust- urbænum. Kennsla og hús>- hjálp kemur til greina. Uppl. í síma 4508. (129 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi sem næst mið- bænum. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag, — merkt: „SOS — 479“. (123 REGLUSAMUR, áreiðan legur maður í góðri atvinnu óskar eftir stofu eða 2 her- bergjum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 82649. (128 HERBERG óskast til leigu gegn 600—700 kr. leigu á mánuði. Uppl. í síma 3787, hjá Hannibal Sigurðssyni, málara, Eiríksgötu 8. (137 MÚRARI. Get tekið að mér viðgerðir innanhúss. Tilboð merkt „Múrari—485“, send- ist blaðinu. (145 STÚLKA getur fengið at- vinnu, allan daginn, og ein stúlka 4 tíma á dag. Gufu- pressan Stjarnan h.f., Lauga- vegi 73. (144 FULLORÐIN stúlka ósk- ast á gott sveitaheimili. — Uppl. á Barónsstíg 20. "(121 BÓKBAND. — Laghent stúlka getur komist að sem byrjandi við bókband. (127 AREIÐANLEG KONA óskast til að hreingera skrif- stofur og íbúð 2—3vas í viku. Tímakaup. Hverfisgata 115. (140 STARFSSTÚLKU vantar í eldhúsið að Reykjalundi 20. sept. eða 1. okt. Uppl. hjá matráðskonunni. Sími um Brúarland. (133 STÚLKA með barn á öðru ári óskar eftir ráðskonustöðu. Uppl. milli kl. 3—5 í síma 7975. (132 SAUMAVÉl A-viðgerðir, Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. ELDRI kona eða unglings- stúlka óskast til húsverka og til að gæta 2ja barna til 1. okt. eða lengur frá kl. 8—2 á f. m. Uppl. í síma 80528 í kvöld og næstu kvöld frá kl. 7—8. — (82 MÚRARI óskast. Þarf ekki að hafa réttindi. Uppl. í síma 4603. ) (77 MÚRARI óskast. Þarf ekki að hafa réttindi. Uppl. í síma 4603. (77 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum, Fluorlampar fyrir verzlanir, fluorstengur og ljósaperur. Raftækjaverzlunis LJÓS & HITI h.t. Laugavegi 79. — Simi 0184. VIÐGERÐIR á heimilis- vélum óg mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- »g raftækjaverslunin, Bankastræti 10. Sínu 2852. Tryggvagata 23, sími 81279. Verkstæðið Bræðraborgar < stíg 13. (46/ TIL SÖLU í Barðavogi 26 lítið eldhúsborð með vaski. Selzt ódýrt. (138 STRAUVEL, lítið notuð, til sölu. Uppl. í síma 1376, eða Brávallagötu 24. (136 PELS. Nýr, enskur pels til sölu. Meðalstærð. Uppl. á Laugavegi 76. (126 STÚLKA óskast í mat- vöruverzlun. Sími 5776. (135 BARNAVAGN. Pedigree barnavagn er til sölu í Mið- túni 76 (kjallara). (141 TIL SÖLU nýr, stór, fall- egur, mjög vandaðuiJ herra- fataskápur með skattholi, bókahillu o. fl. Þrísettur Ottoman, þrír púðar og vandaður rúmfatakassi. — Danskur dívan, breiður, með springmadressu. Tækifæris- verð. Upplýsingar í síma 2643. (131 2Ú2 ha. GÖTA mótor tii sölu. Verð 1500. — 3 tons og vélsöltur til sölu. Verð 3500. Uppl. á Breiðholtsvegi 10. —• (130 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir.— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grettisgötu 54. 000 SEM NÝ barnakerra, með skermi, til sölu að Gunnars- braut 38, kjallara. (120 KAUPUM vel með faria karlmannaföt, útvarpstæki, eaumavélar, húsgögn o. fl. — Fornsalan Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 FRÁ GUNN ARSHÓLM A verða seldir vegna plássleys- is 300 hvítir ítalir (hænur), 2ja ára, á 25 kr. stykkið. Mjaltavél, Alfa, með fötum og öllu tilheyrandi nema mótor, ný, ekki tekin úr um- búðum, á kr. 2500. Dieselvél, 5—7 ha., notuð fyrir hey- blásara, í góðu lagi, á 2000 kr. Uppl. í Von. Sími 4448. (513 PLÖTUR á grafreili. Út- vegum áletraðar plötur 4 grafreiti með stuttum íyrir- vara. Uppl. 6 Rauðarárstig nriallnrnV — Símí

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.