Vísir - 14.09.1954, Blaðsíða 7

Vísir - 14.09.1954, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 14. september 1954. I VtSIR Laugarneshverfi íbúar þar þurta ekki að fara lengra; en f Bókabúðina Laugarnes, Langarnesvegi 50 til ac( koma smáauglýs- ;• ingu.' í VÍSl.: Smáaiiglýsingar Vísis öorga sig bezt. Alla leiðina til Nagymezo utca sáust auglýsingarnar um morðingjann jafnt og þétt. Eg var kominn að götuhorninu þeg- ar eg heyrði einhvern kalla. En þá tók eg til fótanna. 11. KAP. Eg komst fyrir hornið án þess að skotið væri á mig, en svo hljóp eg í fangið á lögregluþjóni. — Skelfing liggur yður á, sagði hann. Hann tók föstu haldi um úlfliðinn á mér. Eg náði ekki til skammbyssunnar minnar, en hann hafði ,45-skammbyssu hangandi í hylki utan á frakk- anum. — Eg bið yður afsökunar, sagði eg. — Þér verðið að afsaka þetta. Eg reyndi að komast áfram, en hann þybbaðist fyrir. ■— Mér er kalt, sagði eg máttfarinn. — Bíllinn minn stóð fast- ur í.fönn. Spyrjið lögregluþjónanna fyrir utan „Arizona“, ef þér trúið mér ekki. Eg er á leiðinni að „Hótel Bristol“. Eg hljóp bara til að hita mér. — Það getur vel verið að þér segið satt, sagði hann. — En það ei' víst bezt að við förum aftur til „Arizona“. Allt í einu kom þriðja manneskjan og hún skar úr málinu. Það var Ann aOrlovska, íklædd safalafeldi ofan frá eyrum og niður á ökla. Lögregluþjónninn, sem vissi hvað tígin kona var undir eins og hann sá hana, sló saman hælunum. — Þér hafið gert mér mikinn greiða, að tefja fyrir þessum: manni. Hann hvarf úr „Arizona“, skiljið þér, sagði Orlovska. — Við erum gamlir kunningjar. Ef þér hefðuð ekki stöðváð! hann þá hefði eg kannske misst alveg af honum. ;ý! Oiiovska brosti ísmeygilega til hans, tók í handlegginn á mér og sagði: — Kannske þér viljið gera mér þann greiða að biðja bílstjórann minn að koma með bíhnn hingað, lögreglu- verndari góður? Hann stendur þama fyrir handan hornið. í Eg settist inn í bílinn hjá Orlovsku. Hún bað ökuþórinn að aka heim. Við fórum um borgina og út í sveit. Hvorki Orlovska né bílstjórinn sögðu orð. Loks nam bíllinn staðar við hús, með garði umhverfis. Þegar við vorum komin að dyrunum sagði Orlovska bílstjóranum að aka aftur til Budapest. — Sjáið um að Lavrentiev ofursti komist heim til sín, sagði Orlovska. — Segið þjóninum hans að sóða í hann aspíríni. Hún opnaði dyrnar og kveikti. Við vorum stödd í löngum ár- sal, sem auðsjáanlega náði veggja á milli í húsinu. í hinum endanum var stigi. Forstofan var til vinstri, til hægri var stór stofa og önnur minni. Orlovska fór inn í stofuna þegar eg hafði farið úr yfirhöfninni. Stór sófi stóð fyrir framan arininn, en einhver hafði lagt við glæðurnar alveg nýlega. Nú sneri Orlovska máli sínu til mín í fyrsta skipti. Hún talaði ágæta ensku. — Látið eins og þér séuð heima hjá yður. Eg kem aftur eftir nokkrar mínútur. Þér finnið sjálfsagt amerískar sígarettui þarna á borðinu. Þegar Orlovska kom aftur var eg að byrla mér staupamat. Hún hafði farið úr hvíta silkikjólnum og var komin í blúndu- náttkjól. Það var nú sjón að sjá! Eg rétti henni glasið og hellti í annað handa sjálfum mér. Orlovska hagræddi sér í öðru sófahominu. Eg settist í hitt og horfði á hana. Beið eftir að hún byrjaði samtalið. Einu sinni var •••• Þessar fréttir birtir Vísir m. a. þ. 3. september 1919. Flugvélin er nú komin 1 það horf, að ekki vantar nema herzlumun- inn að henni verði treyst til að hefja sig á.loft. Eins og auglýst er hér í blaðinu verður hún sýnd almenningi kl. 8 í kvöld. Vel er mögulegt, að fyrsta flug- sýning geti orðið annað kvöld. Mótorinn hefir verið látinn fara af stað og reyndist ágæt- lega. — Stendur af loftskrúf- unni svo mikið hvassviðri að það ætla að fjúka höfuðföt af mönnum, er standa aftan við vélina. Ættu menn, er vilja sjá þetta nýtízkunnar furðuverk, að nota nú tækifærið, því að við flugsýningar fá menn ekki að koma í flugskálann né alveg að vélinni. Alþingismönnum og flugfé- lagsmönnum er boðið að skoða vélina kl. 7 og hálf. Nýlegt vel með farið UÓTOn reiðlsjól K 50, til sölu. Upplýsingar Flókagötu 59 í kvöld og annað kvöld eftir kl. 7. Pússningasandur ASeins 10 krónur tunn- an, heimkeyrt. Fyrsta flokks ódýr sandur. — Fljót afgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 81034 og 1013 í Vogum. Hinn dularfulli mest umtalaði dulmagnari og sjónhv riingamaður allra tírna, sýnir Reykvíkinguir listir sínar í. Austurbæjarbíói í kvöld klukkan 11,15 e.h. — Aogöngumiðar ij 'íM Hljóðfæraverzl. Drangey, Laugaveg 58, Isafold,. Austurstræti og Áusiurhæjarbioi eftir kl 4 í dag.f .0$ thugið nýtt atriði í kvöid. Viðureign Fnsenetie yið hana ofan úr Alosfeilssveit. ’ 'ost síðasta ‘rinnv Styricið göfugt ©g; f ©ft m álefrii : '■ • íg: Momklmmumrdei&d Æ. it. YVYV : Byggð — Kannske gæti einhver fallega bifreiðin ykkar ýtt leigu- bílnum mínum? Eg hafði gát á dyrunum að klúbbnum, bjóst við að sjá Lavr- entiev eða einhvern leynilögreglumaiminn á hverri stundu. Ekki gat yfirlið Orlovsku varað eilíflega. Lögreglumaðurinn skipaði einum bílnum sínum að ýta okkur af stað. Eg settist inn í bílinn, skjálfandi af kulda og með jarðskjálfta í taugunum. Lögreglubíilinn rakst svo hart á leigubílinn að nærri lá að eg hnakkabrotnaði. Bílstjórinn bölvaði og lögregluþjónarnir æptu og öskruðu. Mikið þykir mér ef hundeltur maður hefur nokkurntíma reynt að flýja undir slíkum kringumstæðum. Smásaman fjölgaði áhorfendum: fólk sem gekk hjá, gestir frá „Arizona“ og „Moulin Rouge“, sem er hinumegin við göt- una, og svo betlarar, sem stóðu þama af því að þeir áttu hvergi atharf. Allir vildu gefa góð ráð og kjöftuðu hver öðrum hærra, bílstjórinn bölvaði og þakkaði á víxl, en ekkert dugðL Eg steig út úr bílnum og lenti í snjó upp í hné. Fólkið í kring skellihló, en dró mig þó upp á gangstéttina. , — Þetta fór illa, sagði einn lögregluþjónninn og strauk snjó- inn af buxunum sínum. — Hvað er um að vera hér? sagði maður með pípuhatt við lögregluþ j óninn. Hann hló. — Við erum að reyna að ná í mann sem er inni í „Arizona“. Rússamir eru að eltast við hann. Þeir slógu hring um húsið til að vera vissir um að hann kæmist ekki burt. Hann færði sig nær ókkur. — Þetta er leyndarmál, en það er maður- inn sem myrti Rússann í hraðlestinni. Hann benti á auglýsing- ima á húsveggnum. — Þér hljótið að hafa séð þetta. Mér kæmi ekki illa að fá þessa peninga, sem lagðir eru til höfuðs honum. Þeir segja að hann sé hættulegur, en ætli eg ráði ekki við hann samt! — Eg held eg verði að staldra við og horfa á þetta, sagði maðurinn með pípuhattinn. — Það mundi eg gera í yðar sporum, sagði lögregluþjónninn. — Það má búast við að smellir heyrist hérna bráðum. Eg bauð góða nótt eins rólega og eg gat og olnbogaði mig áfram gegnum -þvöguna. Fólkið hafði heyrt um morðingjann, sem var í „Arizona", og nú sinnti enginn fulla útlendingnum. Eg labbaði fram götuna. Mig langaði til að hlaupa en þorði það ekki. Eg var hættur að slaga en eg tróð marvaða. Og alls- gáðari hefi eg aldrei verið á ævi minni. WWVWVVVWVVVVSAWVV%n^V!AWWWWWWWVWVWrti tfwwwwwvwvvwvwvvywvwwwvwwvvwvww»w/ Lifandi - - - . dauður Í| £ftir A PotUr |i zz Framhald af 2. síðu. trúarflokksins, þó harður se. Það eru líka ýmis hlunnindi sem fylgja því að vera í ; ss- um félagsskap, svo er einingin mikil og samheldnin frátaær. Hver ungur maður má eiga 'yíst að fá jörð, þegar hann kvænist, og jafnvel góða jö-o. Vel er fyrir ungum konum séð, hvort sem pæ; giftast eðc ekki. Þessi ættUokkur getur því treyst þvi nokkurnveginn að sér muni vegna vel í lífinu. MAONÚS THORLACIUS hæstaiéttarlögmaður. * Málflutningsskrifstofa | AðafeiraJx 9,i— Siíui IB75. \ " 1 .... 1 111 ' ■' . "

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.