Vísir - 16.09.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 16.09.1954, Blaðsíða 4
4 vísœ Fimmtudaginn 16. september 1954 VÍSKR D A G B L A Ð Ritstjóri: Hei'steinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skriístofur: Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Laxveiði undir meðal- lagi í sumar. Og verðlag hærra en nokkru sinni. Leitið og þér munuð fiima. Skýrt var frá í Vísi fyrir nokkrum dögum, að togari utan af landi hefði fundið ný karfamið við Grænland, og væri þar um svo auðug mið að ræða, að skipið hefði fengið mikinn afla eða fullfermi á fáeinum dögum. En skylt er að hafa það, sem sannara reynist og svo fór hér, því að í gær skýrðu blöðin .svo frá, að það hefði verið einn af togurum bæjarútgerðar Reykjavíkur, sem hefði átt heiðurinn af að finna þessi mið, þótt aðrir hefðu notið góðs af síðar, og væri hér um mið að xæða'austan við Grænland, svo að sigling þangað væri miklu styttri en á þau mið þar við land, sem sótt hefur verið á til skamms tíma. Blaðamönnum voru gefnar þær upplýsingar, þegar sagt var frá þessum nýju miðum, að framkvæmdarstjórar Bæjarútgerðar Reykjavíkur hefðu nokkrum sinnum ymprað á því við skip- stjóra á togurum fyrirtækisins, hvort ekki mundi unnt að finna mið við austurströnd Grænlands sunnanverða. Þó var það talið til fyrirstöð % að unnt væri að veiða þarna, að svo mikill íshroða rnundi vera þar, að skipin gætu ekki athafnað sig, og var þess vegna ekki aðhafzt í þessu. Með aðstoð Veðurstofunnar var þó gengið úr skugga um það, að ísfregnir af þessum slóðum eða skoðanir manna um að ís væri mikill, voru ekki á rökum reistar, og varð þá loks úr, að Jón Þorláksson lét úr höfn síðla í ágústmánuði og var haldið vestur undir Grænland, þar sem miðin fundust eftir skamma leit. Með skipinu var fiskifræðingur, dr. Hermann Einarsson, og gekk hann úr skugga um það, að þarna var sjávarhiti við botninn svipaður og hann er á karfamiðunum hér við land, svo að sjá mátti, að leitað var á réttum stað. Fundur þessarra nýju fiskimiða er góð tíðindi, sem allir í gær lauk lax- og göngu- silungsveiði á bessu ári og veiði í stöðuvötnum lýkur 27. 'þ.m. Laxveiði í sumar á stöng hefur verið töluvert innan við meðallag síðustu sex ára, en hún er svipuð og hún var í fyrra, samkvæmt þeim skýrsl- um, sem fyrir liggja nú. Veiðin í nokkrum ám hefur verið með alminnsta móti eins og t. d. í Þverá í Borgarfirði, en í öðr- um ám yfir meðallagi eins og í Elliðaánúm, Haukadalsá í Dölum og víðar. Laxveiði í net í Árnessýslu hefur verið með lakara móti og í Borgarfirði lega veiðnari á silung en eldri gerð af netum. Á yfirstandandi sumri hef- ur verið lokið við að gera tvo laxastiga í fossa neðan til í Laxá ytri hjá Höskuldsstöðum í Húnavatnssýslu. Samanlagt eru fossarnir 13 m. á hæð og j er lengd laxastiganna beggja | um 70 m., breidd þeirra við botn er 1,3 m. og eru laxa- j stigar þessir mestu mannvirki! af sínu tagi, sem gerð hafa verið í eina á hér á landi. Var | sprengt fyrir stigunum 1952 og 1953, og þeir steyptir uþp í sumar. Með tilkomu laxastig- anna opnast ný ársvæði fyrir hefur hún verið undir meðal- lagi. | laxagöngum, nál. 25 km. að munu fagna, og hann gefur einnig til kynna, að við þurfum að leita til þess að finna, hvort sem um íiskimið er að ræða eða •eitthvað annað. Framtak framkvæmdarstjóra Bæjarútgerðar- dnnar er lofsamlegt, og eðlilegt var af þeim að álykta, að mið .gætu alveg eins fundist austan við Grænland eins og vestan- vert við það, enda þótt ætla mætti að óreyndu, að erfitt gæti verið að komast að þeim vegna ísreks. En með eðlilegri og góðri samvinnu við Veðui'stofuna voru fengnar öruggar upp- lýsingar um þetta atriði, og er óvíst, hvoi’t i’eynt hefði verið! 1 sarnbandi við sýningiina mun að finna miðin nú, ef ekki hei’fði verið hægt að fá aðstoð- hann balda f.vrirlestra og gera Veðurstofunnar. teikningar á staðnnm til skýr- ingar máli sinu. Jafnframt mun Varla þarf að efa það, að enn séu ýmis mið ófundin víða í hann sýna kvikmyndir á þeim grennd við landið, og það þarf vafalaust samvinnu ýmissa aðila tímum, sem iier segir: fil að finna þau. Engum mun blandast hugur um það, að nauð- J Á morgun, föstudag, kl. 8 e. h. Útsöluverð á nýjum og reyktum laxi hefur verið nokkru hærra í sumar en í fyrra og það lang hæsta, sem það hefur verið til þessa, Búð- arverð á silungi hefur einnig verið hærra, en árið áður. Um göngusilungsveiði hafa enn ekki borizt skýrslur og sama er að segja um veiði vatnasilungs. Þó er vrað, að silungsveiðin í Mývatni hefur verið góð á þessu ári og einnig í Þingvallavatni. Að undanförnu hafa nylonnet verið tekin í notkun við veiði lax- og silungs í ám og vötn- um og hafa þau reynst örugg- Sýning Kiiigmans hefst á morgun. Dong Kingman er frægur am- erískur vatnslítamáiari af kín- verskum ættum. Hann er nú staddur hér á landi á vegum Upplýsingaþjónustu Bandarikjanna og liyggst halda sýningu á nokkrum af listaverk- um sínum á annarri liæð veit- ingahússins Höll í Austurstræti. synlegt er að verja nokkru fé árlega til’að framkvæma athug- anir á þessu sviði, enda var hið opinbera fúst til að taka þátt í tapi, sem gera mátti ráð fyrir að yrði af ferð bv. Jóns Þor- lákssonar, ef leit skipsins hefði ekki borið árangur. Og úr því að Bæjarútgerð Reykjavíkur — stærsta útgerðarfyrirtæki landsins á sviði tögaraútgerðar — hefur riðið á vaðið í þessu efni og tekizt giftusaml'ega, reynir fyrirtækið væntanlega að halda þessu áfram að eirihvei’ju ráði í framtíðinni, því að aldrei muh þörfin minnka. lengd. I Þá er hafin endurbygging á laxastiga í Laxfossi í Norðurá * í Borgarfirði og er ætlunin að ljúka því verki í þessum mán- uði. í Laxá í Dölum var sprengd 100 m. löng og 1,5 m. breið rás 1 klappir ofan við ós árinnar til að auðvelda laxi göngu upp í ána, en þessi hluti árinnar var áður torgengur fyrir lax, þeg- ar áin var vatnslítil. í sumar hefir verið komið upp nýrri klak- og eldisstöð í Hafnarfirði, sem Reykdals- bi'æður og fleiri standa að. Mun klakhúsið verða tekið til af- nota í haust og ætlunin er, að hefja eldi í stöðinni næsta vor, en byggðar hafa verið sjö eldis- tjarnir nál. 2000 ferm. að flat- armáli. í eldisstöðinni við Ell- iðaár og klak- og eldisstöðinni að Laxalóni í Mosfellssveit hef- ur vei'ið unnið í sumar við byggingu nýrra eldistjarna. — Nokkur hundruð þúsund laxa- seiða hafa verið í eldi í sumar í tveimur nefndum stöðvum og hefur mestum hluta seið- anna verið sleppt þar víðsvegar um landið nú að undanförnu. Verksmðjirvélar... Framh. af 1. síðu. inu í einu. Er vérið að setja tvær þeiri-a upp, en þrjár ei'u í smíð- Goi síldvelðí. 'l^'raman af þesspri viku hefur afli reknetábáta hér á flóanum verið með ágætum, og var meir'á 'áð segja sagt um aflann, .sem á land barst í.fyrrada'g; áð hann mundi vera mesti síldar- afli, ,sem komið hefði á land hér við Faxaflóá og í grennd um láhgf -árábíi. Er það sannarlega gleðilegt, að Ægir' skuli vera svo gjöfull að þessu sinni, en þó er ekki aílur vándi manna leystur með því. Málin munu enn standa eins og í síðustu viku, er síldar- saltendur skýrðu almenningi frá vandræðum sínum með aðstoð blaðanna, svo að líklega mun ekki vera búið að finna þá lausn, sem þeir hafa óskað eftir. Fer því enn mikill hluti síldarinnar fyrir lítið, sem hægt mundi að salta, ef tekin væri smærri síld -til söltunar en gert er ráð fyrir í þeim samningum, sem nú er verið að salta í. í þessu sambandi væri gott að fá álit séi’fræðinga í niður- suðu, hvort slíkur iðnaður gæti ekki hlaupið í skarðið, þegar þannig stæði á, og skapað vei’ðmæta vöru, sem öf lítið hefur verið sinrit að framléiða. verður sýnd kvikmyndin „Dong Kingman“. Kvikmyndina tók llm- L°ks Iggja svo enn paritanir James Wong Hovve, sem stjórnaði ^vllt 11111 smlði þrigg.ia vélasam- töku myndarinnar „Ivomdu aftur, stæðna 1 fiskimjölsverksmiðjur Sheba litla“ og nú er verið að sýna í Tjarnarbió. Myndin sýn- ir Kipgman við vinnu síng. Að aflokinni sýningu myndar- innar mun Kingman halda fyrir- jestur um kinverska málunar- j tækni þegar notaðir eru vatns-! litir. Með teikningum gerðum á j staðnum mun liann jafnframft til viðbótar. Afköst. þeirra fiskinijölsverk- snviðja, sem Landssmiðjan hefur smíðað eru ýmist miðuð við 250 kg. eða 500 kg. af mjöli á klukku- stund. Vélasamstreðan seni nú er verið að smíða fyrir Fœrey- ingácr' af ihinni gerðinni. Verkþt'n Landssmiðjunnar aúk- ast störíe.ga rrieð liverju árinu leitast við að sýna, hvcr ahrif spm líður og nýlega hefur verið kínvei’sk skrautritim ogi tákn- myndaletur; liel'ur haft á list bans. A laugardag, 18. þ. m., kl. 2 og 5 e. h- verður kvikmyndin „Dong Iíingman“ sýnd aftur, og Ivingman skýrir jafnframt tækni sína með teikningum, er hann gerir að áhorfendum viðstöddum. Sýningin verður opnuð alnienu ingí anriað kýöld mcð fyrirlestri, •sem hefst kl. 8, og verður liún komið lijip;; yiðbóiarbyggingu með fiillkdriiiium.:vinniiskilyrb- uimnieð íiýtizku smíðl'dg.út-bún-' aði (iHuni. Hjá Landssmiðjunni starfa nú unri 240 niarins. íkveikjur barna baka slökkviiðiiitf onæði. í Bergmáli sl. mánudag var rætt um lýsinguna í Hlíðahverfi og því lialdið fram, sem satt er, að þar mætti sums staðar vera bjartara. Nú hefur þættinum borizt skýringarbréf frá götulýs- ingardeild Rafmagnsyeitu Reykja vikur, er hljóðar á þessa leið: „Ljósálfur" sendir götulýsingar- deild Rafmagnsveitu Reykjavík- ur pistil 13. þ. m. út af götulýs- ingu í Hlíðahverfi. Það er vert að viðurkenna það strax, að af- leitt er að hafa ekki komið upp nýjum götuljósum á þehn stöð- um, þar sem luktir voru teknar niður í vor. Orðið lélegt. Gömlu staurarnir, sem niður voru teknir, voru orðnir Ijótir, luktir og virar livorttveggja lé- legt. Ekki þar fyrir, að þessir gömlu staurar gátu gert sitt gagn, t. d. i vinnuheimtaugalinu fyrir hin mörgu nýju hús, sem verið er að byggja í bæjarland- inu og á Digraneshálsi. Nýir staurar eru dýrir og því erfitt að kaupa ætíð nóg af þeim. Verk- stjórar rafveitunnar og fleiri litu svo á í vor, að hinum nýju og fínu hverfum bæjarins (þar sem starfandi eru framfarafélög o. fl.) væri það allsendis ófullnægj- andi að hafa lélega loftlínugötu lýsingu, heldur heimtuðu kröfur tímans jarðlínuluktir. Efni seinkaði. Það brást að tækist að útvega götulýsingajarðstrengi í tæka tíð, og þýðir víst lítt að rekja or- sakir til þess. Hitt skal íbúum þessara hverfa bent á, að vinnan við uppsetningu nýrra götuljósa í hinum ljósalausu hverfum, hef- ur förgang fram yfir alla aðra vinnu Rafmagnsveitu Reykjavik- ur, þangað til uppsetningu þeirra er lokið. Unnið af fullum krafti. Það verður sem sé unnið að þessu af fullum krafti eftir því sem mannafli er fyrir hendi, bæði i Hlíðunum og Teigunum (en Teigabúar hafa lika orðið illa úti í þessu efni er snýr að götu- lýsingu). Ekki er enn jafndægur á hausti, en ómissanlegust ex’u götuljósinieftir þann tíma. í þessu máli dugirækki að liafa unrimörg orð, heldur gera fjramkvæmdirn- ar mest gagn. Vpp^fi,di verða í— búarnir í þessum hverfum ánægð ari méð nýju götulýsinguna en þá gömlu, þegar liún loks kemur, og við skúlum vona að þetta verk sækist fljótt og vel. F. h. götu- lýsingardeildar Rafniagnsveitu Reykjavikur. Baldur Steingríms- son.“ |-.j ' ■ . ■ Svarið þakkað. Bergmál þakkar bréfið frá R. R. og vonar að „Ljósálfur“ geri sig ánægðan með það. Og eins og kemur fram í bréfinu, verður hverfi lians næsta hverfi sem öðlast nýja og fullkomna götu- lýsingu. Nú er bara að lifa í von- inni, að framkvæmd verksins gangi vel, því senn líður að jafn- dægri á liausti. — kr. Nokkiir brögð haía verið að því undanlarið að krakkar síðan opin allan daginn bæði fcveiktu í rusli víðsvegar í bæn- lugxu’dag og sunnudag. Aðgang- nWil og hefur orðið að ónáða ur er ókeypis og öllum heimill. Þulur mun jafnóðum þýða fýr- irlestra Kingmans á islenzku. slökkviliðið nokkrum sinnum af þeim sökum. I í gær var slökkviliðið tvívegs kvatt út af þessuni sökum. Ann- að skiptið að félagsheimili Vík- ings í smáíbúðahveríinu en hitt skiptið að Gi-ettisgötu 98. Á báð- um stöðunum höfðu krakkar kveikt í timbuiTusli, en elduririn var fljótlega slökktur og olli ekki tjóni. í fyrradag var einnig uni slika íkveikju að ræða af hálfu krakka og var slökkviliðið kvatt á stað- iriri til þess að slökkva eldinn. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.