Vísir - 16.09.1954, Blaðsíða 7
Firamtudaginn 16. september ■ 19.54
■frWWWWV^/WVWWWWWWff^Wfr^JWi^VLftJVWWWVWWWWVWV^MfWWV
Sftit /? pottet
23
WV^/WWW^V^^WV^V^^WWWWVWWWV^WWVV^VWWWWH^
bróður Síns hafi verið skotin niður í amérískri sprehgjuárás á
stríðsárunum.
— Drottinn minn! hrópaði Orlovska. — Þér eruð þá ekki
Bob Stodder?
— Eg heiti John Stodder, sagði eg. — Það er 'satt að eg kom
til Ungverjalands til að leita bróður míns. Það er yður að þakka,
að eg veit hvað um hann hefir orðið. Þér senduð hánn til Heljar.
Greifafrúin jós úr sér blótsyrðunum. — Þér ginntuð mig í
gildru, sagði hún.
—• Alls ekki, sagði eg. — Það var ættarsvipurimn og svo
mórauða sámvizkan yðar, sem losaði um málbeinið á yður.
Schmidt hló. — Svona veí hefi eg ekki skemmt mér í mörg
ár! i í ,» ■
— Annarhvor ykkar hefir þá drepið Marcel Blaye,. sagði Or-
lovska. •'
—■ Dr. Schmidt drap Strakhov majór líka, sagði eg.
— En það eruð þér, sem Rússarnir eru að leita að, sagði
Schmidt. ■— Þeir virðast hálda að þér hafið framið morðið. Og
yður veitist líklega erfitt að sánna þeim annað. Þér munuð hafa
séð allar auglýsingarnar og Keyrt útvarpstilkynningarnar?
■ Laurentiev ofursti mun sjá til þess að þið verðið skotnir,
báðir tveir, sagði Orlovska. — Hann spyr aldrei um sannanir.
— Eg geri tæpléga ráð fyrir að ofurstinn hafi nokkur afskipti
af okkar málum, sagði Schmidt. -— Þau verða útkljáð löngu;
áður en runnið er af honum.
— Dettur yður í hug að þér sleppið héðan? sagði Orlovska.
— Þjónarnir mínir eru vopnáðir.
— Voru vopnaðir, eigið þér við, sagði Schmidt. — Við Her-
mann höfðum hugsún á að binda þá áður en við fórum hingað
inn.
— Bifreiðarstjórinn minn kemur bráðum aftur.
Schmidt hristi höfuðið. — Því miður, riáðuga frú. Röng til-
gáta aftur. Bílstjórinn yðar kemur ekki aftur í nótt. Hann hefir
starfað fyrir rmig lengi. Það var þess vegna sem þéf riáðuð í' svo
duglegan mann.
Doktorinn tók af sér gleraugun og strauk af þeim imeð vása-
klútnum. Hann stakk marghleypunni í vasann. — Hermann er
svo vel vopnaður að hann er fær í flestan sjó, sagði hann svo.
— Er ekki síminn að hringja? sagði Orlovska.
— Þá mundi ske kraftaverk, sagði Schmidt. — Hermann skar
nefnilega á þráðinn.
Hann tók í eyrnasnepilinn á sér. — En nú er visf mál til
komið að fara að tala saman um viðskiptin, sagði hann hugs-
andi. — Herra Stodder, þér heimsóttuð mig í gærkvöldi. Mér
varð sú glópska á, að gegna ékki Ottó. Hann hefði getað losað
um málbéimð á yður. Eg fór að eins og kjám, aldrei þessu vant.
Eg lét telja mig á að senda yður í járnbraútarvagnana með Ottó
og Hermanni. Þér ginntuð þá eins og þurs, og það varð Ottós
bani.
— Þér höfðuð skipað þeim að drepa mig undir eins og þeir
hefðu komizt yfir gula umslagið, sagði eg. — En eg fánn það
ékki. Það var fekki þar sem eg bjóst við. Og þér höfðúð ekki
ætíað að bíða með ungfrú Torres á kaffihúsinu héldur1. Þér
fóruð á burt ‘með hana undir eins og við vorum famir.
— £g held 'að það sé ekki tií neins að fára að tala úm áúka-
atriði, sagði Schmidt. — Eg veit ekki hverjir hjálpuðu yður,
en það skiptir" héiduf engúúriáli.
Hann sneri sér að Orlovsku. — Þetta er í fyrsta skipti sem
við hittumst, sagði hann, — en við höfum kynni hvort af öðru.
Við höfum vitað hvört af öðru' lerigi.
Orlovska svaraði ekki. Virtist engu kvíða. Líklega hefir hún
búizt við hjálp þá og þegar. En það veit sá sem allt veit hvað
hún héfir haldið að Hertnann mundi gera við vélbyssuna ef
Rússarnir kæmi.
— Þér gerðuð mér margskonar óþægindi, sagði Schmidt. —
Ef þér hefðúð ékki gert það, mundi Márcel Blaye vera' lifandi
núna.
Orlovska hló. Hún var óneitanlega æðrulaus. Svo sagði hún:
— Yður skjátlást ef þér haldið að hægt sé að dæma mig fyrir
Verzlunarhusnæði
til sölu, rétt við miðbæinn. Góð geymsla, eða vinnslurými
(alls ca. 115 fermetrar). — Tilboð merkt: „Verzlunar-
húsnæði“ sendist afgr. Vísis í Síðasta lagi fyrir kl. 12 á h.
næstkomandi laugardag.
Frestur
til að kæra til yfirskattanefndar Reykjavíkur.
Út af úrskurði skattstjórans í Reykjavík og niðurjöfn-
uriarnefndar Reykjavíkur á skatt- og útsvarskærum, kær-
um út af iðgjöldum átvinnurékenda og tryggingaiðgjöldum
rennur út þann 1. okt. n.k.
Kærur skulu komnar í bréfakassa skattstofu Reykja-
víkur 1 Alþýðuhúsinu fyrir kl. 24. þann 1. okt. ri.k.
Ýfirskattunefnd Refjhgavtkur
WVWVVVVVVVVVVWVVVVVVVVVVVVVVJrt^VrWVVVVV.'WVVVVW*.. w
A kvoldvðkunnl.
Það er ekki auðvelt að vera
frægur rithöfundur. Það er
ætlast til mikils af þeim og
fylgzt með hverri hreyfingu
þeirra.
Einn þeirra frægustu, John
Steinbeck, er nú á ferðalagi úm
Evrópu. Hann kom til Mún-
chen og auðvitað voru blöðin
óðara komin á vettvang.
— Eruð þér að vinna að
samningu nýrrar bókar? spurði
blaðamaðurinn.
— Já, eg hefi í þrjá mánuði
unnið eins og berserkur að
stórri skáldsögu, svaraði Stein-
beck.
— Og hvað eruð þér langt
kominn?
Steinbeck stundi þungan og
svaraði.
— Það er ekki ein einasta
lína komin á pappírinn ennþá.
Þegar presturinn hafði lokið
prédikun sinni í skozku þorpi„
fekk áhugasamur bindindis-
maður leyfi til að ávarpa söfn.
uðinn.
— Kæru bræður, sagði hann.
Ef eg ætti allt það kampavín,
koníak og viskí, sem til er í
heiminum, mundi eg þegar í
stað hella því öllu í ána TweecL,
Þegar hann settist, stóð prest-
urinn upp og sagði:
— ÍSTú syngjum við sálminn
nr. 157: „Látum oss safnast
saman við fljótið.“
Lögtak
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum
úfskurði vferða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara,
á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum
liðnum frá birtingu þessara auglýsingar, fyrir eftirtöldurn
gjöldum: Tekjuskatti, tekjuskattsviðauka, eignarskatti,
stríðsgróðaskatti, fasteignaskatti, slysatryggingariðgjaldi,
námsbókagjaldi og mjólkureftirlitsgjaldi, sem féllu í gjald-
daga á manntalsþingi 31. ágúst 1954, skírteinisgjaldi og
almennu tryggingasjóðsgjaldi, er féll í gjalddaga að nokkru
í janúar 1954 og áð öðru leyti á manntalsþingi sama ár,
gjöldum til kirkju og háskóla og kirkjugarðsgjaldi fyrjr
árið 1954, svo og lestargjaldi og vitagjaldi fyrir árið 1954,
áföllnum og ógreiddum veitingaskatti, skemmtanaskatti,
gjaldi af innlendum tollvörum og matvælaeftirlitsgjaldi,
skipulágsgjaldi, rafmagnseftirlitsgjaldi, vélaeftirlitsgjaldi,
skipaskoðúnargjaldi og' afgreiðgslugjaldi af skipum, svo og
tryggirigariðgjöldum af lögskráðum sjómönnum.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 14. sfept. 1954.
j; Kr. Kristjánsson.
^.!VVVW<rwVVVVVVVVVVVVVWVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVV
Einu sinni var....
Þessar fréttif birti Vísir m. a,
þann 4. september 1919.
Knattspymtimót,
hið síðasta á þessu sumri f
fyrsta flokki, verður háð S
morgun á íþróttavellinum.
Kepp't vérður um knattspymu-
horn það hið fræga, er hr.
kaupm. Egill Jacobsen gaf fyrir
tveimur árum og „K. R.!“ hefir
unnið í bæði skiptin sem keppt
hefir verið um það. Það sem
gerir kappléikinn á morgurr
séstáklega „spennandi“ er ekki
eingöngu það, að beztu knatt-
spymufélög landsins leiða sam-
an hesta sína heldur og Iíka
verður hornið alger eign „K.
R.“, ef það vinnur það nú i
þriðja sinn. Má búast við miklu
kappi af beggja hálfu, þar e'ð
hvorugt félagið mun láta sinn
hlut fyrr en í fulla hnefana, og
ætti enginn, sem vill fá sér
hressandi skemmtun, að sitja
heima annað kvöld.
C & Surreuflu
Með heljarafli bfaut hann upp
hellisdyrnar.
Svo hljóp hann að göngunum og
fikraði sig eftir þeim.
Honum til mikils léttis sá hann að
göngin opnuðust allt í einu og þá
ms
Cepr.ltSl.F(li»rnic»BurTeuíhj,Inc.—Tm.H.f TJ.8 P.t Off
Distr. by United Feature Sj-ndicate, Inc
vissi hann að Sherman hafði tekist
að Ijúka við verk sitt.
Hann kom einnig auga á Sherman
þar sem hann beið óþolinmóður vi<4
opið. .