Vísir - 23.09.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 23.09.1954, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Fimmtudaginn 23. september 1954, BÆJAR- rwvw." 'WWVWW www VWWVl uwvwv wvsvws. wwwv rvwvwi ■WVWV1 Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: „Þrjátíu-ára-stríðið. CBaldur Bjarnason magister). — 20.55 íslenzk tónlist (plöt- ur). — 2.1.15 Upplestur: Magn- ús Guðmundsson frá Skörðum les kvæði éftir Einar Bene- diktsson. — 21.30 Tónleikar (plötur). — 21.45 Náttúrlegir hlutir: Spurningar og svör um náttúrufræði. (Þorbjörn Sigur- björnsson eðlisf í’æðingur). — 2.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 „Frescoé“, saga eftir Ouida; VI. (Magnús Jónsson prófessor). — 22.25 Symfón- iskir tónleikar (plötur) til kl. 23.00. ; :-Jl| Leiðrétting. Nokkrar prentivillur hafa slæðst inn í greinina „Stórsynd- arar og syndaselir", sem birtist hér í blaðinu á mánudaginn 13. þ. m., og léiðréttast þær hér með. í upphafi greinarinnar segir: Eg var innan við tvítugs aldur, bjó á Austurlandi o. s. frv. Á að vera: dvaldist á o. s. frv. Þá segir síðar í greininni: „leggja land undir fót til suð- austurlands,1. Á að vera til suð- vestu;ílands, og loks í niðurlagi greinarinnar: „til að jafna mig og hvíla, og smáhalda því á- fram“. Les: mun halda því á- fram“. j IHinmiisbBað | almennings. Fimmíudagur, 23. sept. — 266. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 16.21. Næturlæknir , er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Sími 1330. Ennfremur eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin alla virka daga til kl. 8 e. h. nema laugardaga, þá frá kl. 1—4. Lögregluvarðstofan hefir síma 1100. Slökkvistööin hefir síma 1100. > Ljósatími bifreiða og annarra ökut’ækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur er kl. 20.00—6.40. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jónas 1,, 1—16. Jónas sendur til Níníve. Gengisskráning. (Söluverð). Kr. 1 bandarískur döllar .. 16.32 1 kanadiskur dollar .. 16.90 100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65 1 enskt pund ......... 4 17 0 100 danskar kr........ 236.30 100 norskar kr......... 228.50 100 sæns'-.ar kr.......315.50 100 finnsk mörk....... 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 franskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 374.50 100 gyllini .......... 430.35 1000 lírur ............ 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkrónur = 738.95 (pappírskrónur). .WWWWW%WW wwwwwww WWWV"W%WV WWWWSAWW" WWWVW-W'W* wvwwwwwfl iWW-W"rfWWW< LW'WWWWW/W wsww-wwww Edda, millilandaflugvél, Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19.30 í dag frá Gautaborg og Hamborg. Flugvélin fer héð- an til New York kl. 21.30. Sal og scene heitir norskt tímarit um leik- húsmál, sem blaðinu hefir bor- izt. Af efni þess má nefna: Gagnrýnandinn og kjör lians, eftir Svend Krag-Jacobsen, Samtal við leikhúsgest, eftir Rasmus, Leikarinn, eftir Tavs Neiendam, Leiklist í Þýzka- landi, eftir Sverre Gran o. m. fl. Ristjórar eru Einar Sissener og Sverre Gran. Hvar eru skipin? , Eimskip: Brúarfoss fór frá Rvk. 20. sept. til Hull, Bou- logne, Rotterdam og Hamborg- ar. Dettifoss kom til Keflavík- ur 21. sept. frá Flekkefjord; fer þaðan í kvöld til Hafnarfjarð- ar. Fjallfoss fór frá Antwerp- en 21. sept. til Rotterdam, Hull og Rvk. Goðafoss fór frá Vent- spils í gær 22. sept. til Helsing- fors og Hamborgar. Goðafoss fór frá Leith 21. sept. til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Rvk. á hádegi í gær til Ólafs- víkur, ísafjarðar, Hríseyjar, Dalvíkur, Húsavíkur og Þórs- hafnar og þaðan til Esbjerg og Leningrad. Reykjafoss fór frá Rvk. í gærkvöldi kl. 22.00 til Patreksfjarðar, Flateyi’ar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Selfoss fór frá Vestm.eyjum 18. sept. til Grimsby, Hamborgar og Rott- erdam. Tröllafoss kom til New York 20. sept. frá Rvk. Tungu- foss fór frá Neapel 21. sept. til Savona, Barcelona óg Palamos. Skip S.Í.S.: Hvassafell er á Siglufirði. Arnarfell losar timbur og sement á norður- og austurlandshöfnum. Jökulfell er í New York. Dísarfell er í Bremen. Litlafell er í olíu- flutningum á Faxaflóahöfnum. Helgafell er í Öskarshamn, Birknack er í Keflavík. Magn- hild fór frá Haugasundi 21. þ. m. áleiðis til Hofsóss. Lucas Pieper fór frá Stettin 17. þ. m. áleiðis til íslands. Lise fór 21. þ. m. áleiðis til Keflavíkur. Árbók Barðastrandars. 1952 er komin út. Ritstjóri er Jón Kr. ísfeld, en útgefendur Jó- hann Skaptason, Jónas Magnús- son og Sæmundur Ólafsson. Ólafúr Lárusson þrófessor ritar þar grein um bæjanöfn í Barðastrandarsýslu fyrr og nú‘ ásamt ýmsum merkilegum skýringum. Þar ef niðurlags- grein um Hergilsey eftir Svein- björn Guðmundsson. Þá ritar •Tón G. Jónssön um Bíldudal, drukknun Egge-rts Ólafssonar. Hákon J. Kristófersson skrifar nokkúrskonar svargrein til Guðmundar Eínarssonar á Brjánslæk er hann nefnir „Velt ekki betur“. Júlíus Sig- urðsson, Litlanesi; skn'far um búskaparhætti Bjarna Þórðar- sonar 'á Reykhólum. Jóbantt Skaptason, sýslumaður riinr grein um svslumannssetrið Brattahlíð á , Patreksfírði. Þá er þar rrestatal í Barðastrand- arþrófástsdæmi éftir Jon Kr. ísfeld, og grein er þar efíir Jón G. Jónsson, Bíldudal um Trost- ansfjörð í Suðurfiai-Öahréþp- um. Þá eru þar kvæði, aíhuga- semdir og margt fleira. VmAAjátaw?. ZÍ10 Lárétt: 1 í herbergi, 5 áburð- ur, 7 í sólargeisla, 8 prófheiti, 9 eldsneyti, 11 hafði gaman af, 13 af fé,- 15 rödd, 16 skyld, 18 tónn, 19 kemur í verk. Lóðrétt: 1 andlitsskýluna, 2 bitjárn, 3 gamall, 4 ending, 6 dýrs, 8 vitleysa 10 ógæfa 12 fé- lag, 14 ekki hörð, 17 frumefni. Lausn á krossgátu nr. '2309: Lárétt: 1 jóreyk, 5 öfl, 7 Ra, 8 æp, 9 UP, 11 rofi, 13 nár, 15 Pan, 16 dræm, 18 RN, 19 Islam. Lóðrétt: 1 Jörundi, 2 rör, 3 efar, 4 yl, 6 spinna, 8 æfar, 10 párs, 12 op, 14 ræl, 17 MA. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: Kr. 10.00 frá ó- nefndri, 50.00 frá Ingibjörgu, 10,00 frá ónefndum. Áheit á Hallgrímskirkju í Reykjavík, afh. Vísi: Kr. 25,00 frá K. Katla er í Reykjavík. 65 ára er í dag Kristinn Steinar Jóns- son, verkamaður, Laufsáveg 50. Togararnir. Hallveig Fróðadóttir kom af veiðum í morgun með ca. 250— 260 tonn af karfa. Fylkir er væntanlegur í fyrramálið af veiðum. Bjarni Ólafsson fór á karfaveiðar í gærkvöld. Veðrið í morgun: Hiti í Reykjavík kl. 9 var 4 stig og átt NA 3. — Stykkis- hólmur A 4 og 3. Galtarviti ANA 4, 2. Blöhduósi NA 2, 1. Akureyri SA 2, 2. Grímsstaðir logn og -4-2, Raufarhöfn NNA 2, 1. Dalatangi N 1, 3. Horn í Hornafirði ANA 3, 3. Vest- mannaeyjum A 9, 6. Þingvellir logn, 4. Keflavíkurflugvöllur ANA 4, 5. Veðurhorfur, Faxa- flói: Vaxandi austanátt, all- hvass og rigning með nóttunni. U’WV.-.W.WW-WWW-.' Hannibal Valdimarsson, f. formaður Alþýðuflokksins, hefir beðið Vísi að geta þess, að hann hafi ekki hafnað sæti í miðstjórn flokksins, er kjósa átti í hana, heldur hafi hann beðizt undan kosningu í flokks- stjórnina, meðan óvíst var, livort hann næði kosningu í miðstjórnina. Haustfermingarbörn Laugarnessóknar eru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkju kl. 6 síðdegis í dag. Sr. Garðar Svavarsson. Haustfermingarbörn Fríkirkjunnar eru beðin að koma til viðtals í kirkjunni n. k. mánudag kl. 6V2 síðd. Sr. Þorsteinn Björns- son, „Sæfaxi“ tekinn úr notkun. Fyrsti Katalinuflugbátur ís- lendinga og samtímis fyrsta flugvél íslendinga, sem kom fljúgandi hingað til lands, hef- ir nú verið tekin úr notkun. Um miðjan næsta mánuð eru tíu ár liðin frá því „Sæfaxi“ kom hingað til lands. Þrír ís- lendingar og tveir Bandaríkja- menn ferjuðu vélina hingað frá Bandaríkjunum. Flugvélin gat flutt 22 farþega auk 4ra manna áhafnar, en áðuii hafði engin íslenzk flugvél rúmað fleiri en 8 farþega. „Sæfaxi“ hélt uppi ferðum á innanlandsflugleiðum nær óslitið frá því 1945—1952. í júlí 1945 var hún fyrsta flug- vélin sem flaug frá íslandi til útlanda með farþega og póst og verður því að teljast fyrsta millilandaflugvél íslendinga. beztaðauglysaivim .V.-.W.VV.V.V.V.-.V.V.V.-.V.V.V.V.V.V.V/.W.V.V.W Þ ýz k a r LJÓSAKRÖNUR og L Á M P A R íjölbreytt úrvál. lUJ K L l H.F. A tastítrsirtoii 11 \ Ft*á Malifomín: Þurrkuð epii Sveskjur 70—80 MlíBwitÍmöir úvexíir* þwrhai&iF (Tvmr teg/mwiíSir) F vá CarIkkl aiul I: Rúsínur Sími 1740 '--W-WWVWW\.WWWWWWW-WWWWVWWWWWWWWWW-W-.WWWWWWWWWWWWWWW1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.